Fćrsluflokkur: Íţróttir
18.11.2010 | 12:46
Akureyrarmótiđ í atskák
Akureyrarmótiđ í atskák 2010 hefst sunnudaginn 21. nóvember kl. 14. Tefldar verđa sjö umferđir eftir monrad kerfi međ 25 mínútna umhugsunartíma.
Dagskrá:
Sunnudagur 21. nóvember kl. 14:00 1.- 4. umferđ
Ţriđjudagur 23. nóvember kl. 20:00 5.- 7 umferđ
Sigurđur Arnarson er núverandi Akureyrarmeistari í atskák.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2010 | 10:38
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2010 | 07:54
Ingimundur hrađskákmeistari SSON
Ţađ voru 14 keppendur sem settust ađ tafli á Selfossi í kvöld til ađ útkljá hver ţeirra bćri höfuđ og herđar yfir ađra skákmenn í Selfossumdćmi.
Nokkrir komu um langan veg eđa alla leiđ frá Reykjavík.
Hin valinkunni skákgúrú ţeirra höfuđborgarbúa Arnar Valgeirsson fór fremstur í skipulagi ferđar ţeirra Reykvíkinga og hafđi ţrjá til reiđar. Samkvćmt frásögn Arnars var Hellisheiđin sérstaklega varhugaverđ ţetta kvöldiđ og mátti hann ađ sögn hafa sig allan viđ ađ halda fararskjótunum á veginum. Til allrar lukku voru ţau Arnar, Inga, Óskar og Björn Sölvi vel búinn vistum og útilegubúnađi og komust á tilsettum tíma á skákstađ. Ber ađ ţakka ţeim sérstaklega fyrir ađ heiđra okkur Selfyssinga og nćrsveitunga međ nćrveru sinni.
Mótiđ fór fram međ ţeim hćtti ađ tefldar voru 5 mín skákir, ţar sem allir sem ţátt tóku tefldu viđ alla hina sem ţátt tóku.
Ljóst var ađ búast mátti viđ spennandi móti miđađ viđ samsetningu, bakgrunn og skákstíl keppenda.
Ingimundur fór mikinn í byrjun og vann fyrstu sjö skákir sínar, en tapađi síđan 3 í röđ, fyrir Magnúsi Matt og systkinunum Ingvari og Ingu. Voru ţá leikar farnir ađ jafnast all verulega og Magnús kominn međ forystuna, sem hann lét ekki af hendi fyrr en í síđustu umferđ ţegar hann gerđi jafntefli viđ prýđispiltinn Björn Sölva, á sama tíma vann Ingimundur sína skák og stóđu ţeir ţví á jöfnu ađ loknum umferđunum 13.
Ţeir tefldu ţví bráđabana ţar sem Ingimundur vann fyrri skákina, Magnús ţá seinni. Í ţriđju skákinni hafđi síđan Ingimundur sigur og tryggđi sér ţar međ titilinn Hrađskákmeistari SSON 2010.
Ingvar Örn átti mjög gott mót og lenti í ţriđja sćti međ 9,5 vinninga.
Lokastađa efstu keppenda:
1-2 Ingimundur Sigurmundsson 10 v
1-2 Magnús Matthíasson 10 v
3 Ingvar Örn Birgisson 9,5
4 Úlfhéđinn Sigurmundsson 9
5 Inga Birgisdóttir 8,5
6 Björn Sölvi Sigurjónsson 8
7 Ţorvaldur Siggason 7,5
8-9 Magnús Garđarsson 7
8-9 Emil Sigurđarson 7
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2010 | 23:11
Júlíus, Stefán Ţór og Sćvar efstir á atskákmóti öđlinga
Júlíus Friđjónsson (2179), Stefán Ţór Sigurjónsson (2118) og Sćvar Bjarnason (2151) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á atskákmóti öđlinga sem hófst í kvöld í félagsheimili TR. Alls taka 23 skákmenn ţátt sem er líkast til metţátttaka. Mótinu verđur framhaldiđ eftir viku.
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | |
1 | Fridjonsson Julius | 2179 | TR | 3 | |
2 | Sigurjonsson Stefan Th | 2118 | Vík | 3 | |
3 | IM | Bjarnason Saevar | 2151 | TV | 3 |
4 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2210 | TV | 2 |
5 | Palsson Halldor | 1979 | TR | 2 | |
6 | Bjornsson Eirikur K | 2038 | TR | 2 | |
7 | Eliasson Kristjan Orn | 1980 | SFI | 2 | |
8 | Bjornsson Gunnar | 2130 | Hellir | 2 | |
9 | Saemundsson Bjarni | 1931 | Vík | 2 | |
Thrainsson Birgir Rafn | 1780 | Hellir | 2 | ||
11 | Thorhallsson Gylfi | 2200 | SA | 2 | |
12 | Kristjansson Sigurdur | 1930 | KR | 1,5 | |
13 | Valtysson Thor | 2031 | SA | 1,5 | |
14 | Fivelstad Jon Olav | 1875 | TR | 1 | |
15 | Gardarsson Halldor | 1956 | TR | 1 | |
16 | Jonsson Sigurdur H | 1820 | SR | 1 | |
17 | Johannesson Petur | 1085 | TR | 1 | |
18 | Thorarensen Adalsteinn | 1660 | Sf.Vinjar | 1 | |
Schmidhauser Ulrich | 1395 | TR | 1 | ||
20 | Kristbergsson Bjorgvin | 1155 | TR | 1 | |
21 | Jonsson Loftur H | 1600 | SR | 1 | |
22 | Finnsson Gunnar | 1757 | TR | 0 | |
23 | Bjarnason Sverrir Kr | 1400 | TR | 0 |
Röđun 4. umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Fridjonsson Julius | 3 | 3 | Bjarnason Saevar | |
2 | Bjornsson Gunnar | 2 | 3 | Sigurjonsson Stefan Th | |
3 | Thorsteinsson Thorsteinn | 2 | 2 | Palsson Halldor | |
4 | Eliasson Kristjan Orn | 2 | 2 | Thorhallsson Gylfi | |
5 | Bjornsson Eirikur K | 2 | 2 | Saemundsson Bjarni | |
6 | Kristjansson Sigurdur | 1˝ | 2 | Thrainsson Birgir Rafn | |
7 | Gardarsson Halldor | 1 | 1˝ | Valtysson Thor | |
8 | Fivelstad Jon Olav | 1 | 1 | Schmidhauser Ulrich | |
9 | Jonsson Sigurdur H | 1 | 1 | Jonsson Loftur H | |
10 | Kristbergsson Bjorgvin | 1 | 1 | Thorarensen Adalsteinn | |
11 | Finnsson Gunnar | 0 | 1 | Johannesson Petur | |
12 | Bjarnason Sverrir Kr | 0 | 1 | bye |
Íţróttir | Breytt 18.11.2010 kl. 09:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2010 | 23:06
HM í hrađskák: Aronian efstur
Armeninn Levon Aronian (2801) er efstur međ 18˝ vinning ţegar 28 af 38 umferđum á HM í hrađskák er lokiđ í Moskvu. Carlsen (2802) er annar međ 17 vinning eftir ađ hafa unniđ Armenann í 28. umferđ. Radjabov (2744), Nepomniachtchi (2720) og Kramnik (2791) eru nćstir međ 16 vinninga. Mótinu er framhaldiđ á morgun en hćgt er ađ fylgjast međ ţví beint á netinu. Taflmennskan hefst kl. 10 í fyrramáliđ en ţá verđa tefldar síđustu 10 umferđirnar.
Alls taka 20 skákmenn og tefld er tvöföld umferđ. Teflt er eftir tímamörkunum 3-2.- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar beint
- Chessbomb
- Bein útsending af skákstađ
- Stađan (uppfćrđ umferđ frá umferđ)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2010 | 16:45
Vigfús sigrađi á hrađkvöldi
Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 15. nóvember sl. Vigfús fékk 6v í sjö skákum. Vigfús tapađ fyrir Elsu Maríu en vann ađrar skákir. Ţađ virđist ţví vera vćnlegt til sigur á Hellisćfingunum ađ tapa fyrir Elsu Maríu ţví flestir sigurvegarar síđustu hrađkvölda hafa tapađ fyrir henni. Elsa María hlaut annađ sćtiđ međ 5,5v og ekki langt frá ţví ađ vinna mótiđ. Ţriđji varđ svo Eggert Ísólfsson međ 4,5v.
Lokastađan:
1. Vigfús Ó. Vigfússon 6v
2. Elsa María Kristínardóttir 5,5v
3. Eggert Ísólfsson 4,5v
4. Kjartan Másson 4v
5. Dagur Kjartansson 4v
6. Jón Úlfljótsson 3,5v
7. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 3,5v
8. Dawid Kolka 2,5v
9. Estanislao Plantada Siurans 1v
10. Björgvin Kristbergsson 0,5v
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2010 | 16:44
Skákţing Garđabćjar hefst á föstudag
Mótsstađur er Garđatorg 1 (Gamla Betrunarhúsiđ). gengiđ inn um inngang nr. 8 á torgiđ ađ hliđinu til inn um dyr til hćgri og upp á 2 hćđ. Best er ađ aka međfram Hönnunarsafninu til ađ komast ađ innganginum.
Umferđatafla:
- 1. umf. Föstudag 19. nóv kl. 19.00.
- 2. umf. Ţriđjudag 23. nóv. kl. 19.30
- 3. umf. Föstudag 3. des. kl. 19.00
- 4. umf. Miđvikudag. 8. des. kl. 19.00
- 5. umf. Föstudag 10. des. kl. 19.00
- 6. umf. Miđvikudag 15. des. kl. 19.00
- 7. umf. Föstudag 17. des. kl. 19.00
Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi.
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik.
Verđlaun auk verđlaunagripa:
- 1. verđlaun. 25 ţús.
- 2. verđlaun 10 ţús.
- 3. verđlaun 5 ţús.
Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar er bókaúttekt hjá Bóksölu Sigurbjarnar fyrir allt ađ 4.000 kr.
Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)
Aukaverđlaun:
- Efstur 16 ára og yngri.(1994=< x): Bókarvinningur auk grips.
ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Peningaverđlaunum er skipt, en ekki aukaverđlaunum. Fari fjöldi borgandi keppenda yfir 40 manns verđur bćtt viđ verđlaun.
Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.
Ţátttökugjöld | Félagsmenn | Utanfélagsmenn |
Fullorđnir | 2500 kr | 3500 kr |
Unglingar 17 ára og yngri | Ókeypis | 2000 kr |
Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram á síđunni á heimasíđu TG eđa í síma 860 3120.
Skákstjóri er Páll Sigurđsson
Skákmeistari Garđabćjar 2009 var Páll Sigurđsson.
- Heimasíđa TG (skráningarform)
- Chess-Results
- Skráđir keppendur
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2010 | 09:34
Atskákmót öđlinga hefst í kvöld
Atskákmót öđlinga, 40 ára og eldri, hefst miđvikudaginn 17. nóvember kl. 19:30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu, ţrjár skákir á kvöldi međ umhugsunartímanum 25 mínútum á skák.
Mótinu er svo framhaldiđ miđvikudagana 24. nóv og 1. des á sama tíma.
Veitt eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.
Ţátttökugjald er kr. 2.000 (ljúffengt kaffi innifaliđ).
Núverandi atskákmeistari er Ţorsteinn Ţorsteinsson.
Skráningarform á heimasíđu TR.
Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2010 | 21:30
Björn sigrađi á Haustmóti Ása
Ćsir, skákfélag eldri borgara í Reykjavík, héldu sitt haustmót í dag. Tuttugu og átta skákkempur mćttu til leiks. Ţađ voru tefldar 11 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma. Björn Ţorsteinsson sigrađi ţetta nokkuđ örugglega eins og hann hefur gert síđustu fjögur ár.Björn fékk 10 vinninga, Ţór Valtýsson varđ í öđru sćti međ 8˝ vinning. Haraldur Axel Sveinbjörnsson náđi ţriđja sćtinu međ 8 vinninga. Össur Kristinsson varđ síđan í fjórđa sćti međ 7˝ vinning en hann var sá eini sem vann ţađ afrek ađ vinna Björn.
Ţetta var sterkt og skemmtilegt mót.
Nánari úrslit.
- 1 Björn Ţorsteinsson 10 vinninga
- 2 Ţór Valtýsson 8.5
- 3 Haraldur Axel Sveinbjörnsson 8
- 4 Össur Kristinsson 7.5
- 5 Valdimar Ásmundsson 7
- 6-8 Kristján Guđmundsson 6.5
- Gísli Sigurhansson 6.5
- Gísli Gunnlaugsson 6.5
- 9-13 Magnús V Pétursson 6
- Sigfús Jónsson 6
- Sćbjörn Guđfinnsson 6
- Ásgeir Sigurđsson 6
- Jónas Ástráđsson 6
- 14 Bragi G Bjarnarson 5.5
- 15-17 Birgir Ólafsson 5
- Einar S Einarsson 5
- Óli Árni Vilhjálmsson 5
- 18-21 Finnur Kr Finnsson 4.5
- Jón Víglundsson 4.5
- Halldór Skaftason 4.5
- Baldur Garđarsson 4.5
- 22-25 Sćmundur Bjarnason 4
- Gísli Árnason 4
- Sćmundur Kjartansson 4
- Hermann Hjartarson 4
- 26 Ingi E Árnason 3.5
- 27 Viđar Arthúrsson 3
- 28 Friđrik Hjartarson 2.5
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2010 | 20:39
HM í hrađskák: Carlsen og Aronian efstir
Magnus Carlsen (2802) og Levon Aronian (2801) er efstir og jafnir međ 10 vinninga ađ loknum 14 umferđum á HM í hrađskák sem nú er í gangi í Moskvu. Mamedyarov (2763) er ţriđji međ 9,5 vinning. Mótinu er framhaldiđ á morgun en hćgt er ađ fylgjast međ ţví beint á netinu. Taflmennskan hefst ţá kl. 12. Alls taka 20 skákmenn og tefld er tvöföld umferđ. Á morgun fara fram umferđir 15-28. Teflt er eftir tímamörkunum 3-2.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar beint
- Chessbomb
- Bein útsending af skákstađ
- Stađan (uppfćrđ umferđ frá umferđ)
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar