Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Valdimar og Ţorsteinn efstir í Ásgarđi í dag

Ţađ var frekar fámennt og góđmennt í Ásgarđi í dag. Kannski hefur snjórinn haft einhver áhrif og svo getur veriđ ađ sumir eldri skákmenn hafi veriđ ţreyttir eftir íslandsmót skákfélaga sem lauk á laugardag en ţar voru margir eldri borgarar ađ berjast á hvítum reitum og svörtum.

Valdimar Ásmundsson og Ţorsteinn Guđlaugsson urđu efstir og jafnir međ 7.5 vinning af 9 mögulegum og Ásgeir Sigurđsson náđi  ţriđja sćti međ 6.5vinning.

Heildarúrslit:

  • 1-2            Valdimar ásmundsson                     7.5 vinninga
  •                  Ţorsteinn Guđlaugsson                      -
  • 3               Ásgeir Sigurđsson                           6.5      -
  • 4-5            Birgir Ólafsson                                5.5      -
  •                  Gísli Sigurhansson                            -
  • 6-7            Hermann Hjartarson                        5         -
  •                  Baldur Garđarsson                           -
  • 8-9            Jón Víglundson                                4.5      -
  •                  Birgir Sigurđsson                              -
  • 10-12        Eiđur Á Gunnarsson                          4         -
  •                  Finnur Kr Finnsson                           -
  •                  Jónas Ástráđsson                             -
  • 13              Halldór Skaftason                            3.5         -
  • 14              Friđrik Sófusson                              3          -
  • 15              Sćmundur Kjartansson                   2           -
  • 16              Hrafnkell Guđjónsson                      0            -

Hress Hess

img_1260.jpgHinum unga bandaríska stórmeistara Robert Hess var vel fagnađ ţegar hann heimsótti Frostaskjóliđ í gćrkvöldi og tók ţátt í hrađskákmóti KR-klúbbsins, sem ţar fer fram öll mánudagsmót áriđ um kring.

Ţátttakendur voru 28 og tefldar 13 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma eins og venjulega.

Eins og viđ mátti búast fór Hess međ sigur af hólmi međ fullu húsi og var býsna hress međ árangur sinn.  Gunnar Gunnarsson var í öđru sćti međ 11.5 v. og Jón G. Friđjónsson ţriđji međ 9.5, annars dreifust vinningarnir nokkuđ jafnt eftir ţađ, nema hjá ţeim sem áttu slćman dag.


Gođa- og Eyja pistlar

Jón Ţorvaldsson og Hermann Ađalsteinsson liđsstjórar a- og b-liđa Gođans hafa skrifađ pistla um Gođmagnađa framgöngu félaganna á heimasíđu félagsins.   Ţorsteinn Ţorsteinsson, liđsstjóri Taflfélags Vestmannaeyja hefur einnig skrifađ pistil um árangur Eyjapeyja.  

Ritstjóri mun safna saman pistlum á einum stađ og birta fréttir ţegar fleiri pistlar liggja fyrir.


Teflir 10 skákir í einu blindandi - í dag kl. 16:30 í MP banka

Evgenij MiroshnichenkoMP Reykjavíkurskákmótiđ mun fara fram dagana 9.-16. Mars. Teflt verđur í Ráđhúsi Reykjavíkur og munu um 170 keppendur frá 30 löndum tefla í mótinu.  Međfram sjálfu mótinu munu verđa haldnir nokkrir skemmtilegir skákviđburđir.

Fyrsti viđburđurinn og ef til vill sá merkilegasti verđur ţegar Úkraínumađurinn  Evgenij Miroshnichenko mun reyna ađ tefla viđ 10 skákmenn í einu og ţađ blindandi! Ţađ verđur fjölbreyttur hópur skákmanna og kvenna sem mun tefla viđ ÚkraínuIMG 1159manninn. Fyrst skal nefna hinu ungu skákkrakka Vigni Vatnar Stefánsson, Nansý Davíđsdóttir og Mykael Krawchuk. Vignir og Nansý hafa vakiđ mikla athygli ađ undanförnu fyrir sigra sína viđ skákborđiđ og Mykael stendur ţeim ekki langt ađ baki og er jafnframt ćttađur frá Úkraínu. 

Íslendingar eiga margar glćsilegar skákdrottningar og fulltrúar kvennalandsliđsins munu reyna ađ máta ofurstórmeistarann. Margt er líkt međ skák og stjórnmálum; Guđfríđur Lilja, Halldór Blöndal og Óttarr Proppé verđa fulltrúar pólitíkusa en í ţeirra röđum hafa margoft leynst sterkir skákmenn.

Hermann GunnarssonSíđastan en langt frá ţví ađ vera sístan skal nefna hinn ţekkta skákskýranda og gleđipinna Hermann nokkurn Gunnarsson en Hemmi er býsn sterkur skákmađur og fróđlegt ađ fylgjast međ hvort honum takist ađ leggja stórmeistarann ađ velli.

Fjöltefliđ fer fram í MP-banka Ármúla 13a - ţriđjudaginn 8. mars kl. 16:30 til ca. 19:00, degi áđur en Reykjavík-Open hefst.

Allir eru velkomnir til ađ horfa á fjöltefliđ og er ađgangur ókeypis.  

 


 

 


MP Reykjavíkurskákmótiđ hefst á miđvikudag

mpopen2011.jpgMP Reykjavíkurskákmótiđ 2011 er 26. Reykjavíkurskákmótiđ í 47 ára sögu mótanna.  Mótiđ hefst 9. mars og lýkur ţann 16. mars.  Mótiđ fer fram í Ráđhúsi Reykjavíkur.  Mótiđ er minningarmót um skákmeistarann Inga R. Jóhannsson og er auk ţess Norđurlandamót í opnum- og kvennaflokki.

Algjört ţátttökumet er slegiđ á mótinu en umIngi R. Jóhannsson 170 skákmenn taka ţátt og ţar af 30 stórmeistarar.  Hingađ til hafa mest 110 keppendur tekiđ ţátt.  Keppendur eru frá um 30 löndum sem einnig er met.

Margir af sterkustu skákmönnum heims taka ţátt.  Stigahćstur keppenda er enski stórmeistarinn Luke McShane međ 2683 skákstig.  McShane varđ nýlega efstur á sterku móti í London ásamt tveimur stigahćstu skákmönnum heims, heimsmeistaranum Anand og Magnusi Carlsen. 

Međal annarra keppenda má nefna hinn kunna bosníska stórmeistara Ivan Sokolov, sem var á međal sigurvegara í fyrra, stórmeistarann Evgenij Miroshnichenko, sem er einn sterkasti skákmađur Ólympíumeistara ÚkranínMcShane og Carlsenu.  Stigahćsti skákmađur Egypa Ahmed Adly tekur ţátt, nýkominn frá mótmćlunum á torginu í Karíó en hann er sterkasti skákmađur Afríku og Arabaheimsins.

Ungstirnin setja svip sinn sitt á mótiđ og má ţar sérstaklega nefna tvo 14 ára stráka sem eiga án efa eftir ađ láta ljós sitt skína.  Yngsti stórmeistari heims, Ilya Nyznhik frá Úkranínu tekur ţátt.  Ţađ gerir einnig Kiprian Berbatov en hann er bróđursonur Dimitar hjá Manchester United og búinn ađ vinna sér sćti í Ólympíuliđi Búlgara.

Efsti Norđurlandabúinn verđur Norđurlandameistari og má finna sterka kappa frá öllum Norđurlöndunum í bćđi opnum- og kvennaflokki.  Kunnastur ţessara NorđurlandakappDronavallia er Norđmađurinn Jon Ludvig Hammer, jafnaldri og félagi Magnusar Carlsens  Fulltrúi Fćreyinga er Helgi Dam Ziska.  

Margar sterkar skákkonur setja svip sinn á mótiđ og eru ţćr óvenju margar ađ ţessu sinni.  Stigahćst ţeirra er indverska skákdrottningin Harika Dronavalli, sem er á međal 10 stigahćstu skákkvenna heims.  Sterkasta skákkona Hvíta-Rússlands, Anna Sharevich tekur einnig ţátt.

Ţekktastur gömlu kempanna er lettneski stórmeistarinn Evgeny Sveshnikov sem kemur hingađ til landsins ásamt syni sínum, Vladimir.

Heimavarnarliđiđ skipa međal annars. stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, sem hefur veriđ međal sigurvegara á síđustu ţremur Reykjavíkurskákmótinu, Héđinn Steingrímsson, sem var međal sigurvegara 2009 og Henrik Danielsen.  

Reykjavíkurskákmótiđ hefur ávallt veriđ tilvalinn vettvangur fyrir unga íslenska skákmenn.  Í ár er slegiđ aldursmet ţví Vignir Vatnar Stefánsson verđur yngsti skákmađurinn í sögu Reykjavíkurmótanna ađeins 8 ára.  Nansý Davíđsdóttir, sem einnig er átta ára, er sú nćstyngsta sem hefur tekiđ ţátt og er ađ sjálfsögđu yngsta stúlkan. 

Svo má ekki gleyma hinum hefđbundna áhugamanni en međal keppenda keppenda eru barnalćknir og lyfjafrćđingur.

Vignir Vatnar Stefánsson 8 ára í byrjun sigurskákar gegn Sigurlaugu, ótrúlega bratturSkákskýringar verđa á skákstađ á hverjum degi og verđa í umsjón "eldri" skákmeistara sem hafa lagt keppnisskóna ađ mestu á hilluna en hafa engu gleymt.  Má nefna ađ Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson, Jón L. Árnason og Helgi Ólafsson hafa ţegar bođađ ađ ţeir muni skýra skákir í einstaka umferđum.

Bođiđ verđur upp á beinar útsendingar á vefsíđu mótsins, www.chess.is en dagleg umfjöllun um skákmótiđ verđur á www.skak.is.

Samhliđa mótinu verđa alls konar hliđarviđburđir. Hćst ber Deloitte Reykjavík Barnablitz í umsjón Skákakademíu Reykjavíkur sem fram fer á sunnudag en ţá kljást sterkustu börnin (12 ára og yngri) um Reykjavíkurmeistaratitil barna í hrađskák.

Setning sjálfs MP Reykjavíkurmótsins hefst um kl. 16 en mótiđ sjálft kl. 16:30.  Eva Einarsdóttir, formađur Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess.   

Reykjavíkurskákmótiđ, var fyrst haldiđ áriđ 1964 og var haldiđ á tveggja ára fresti ţar til áriđ 2008 en árlega síđan ţá.  Margir af sterkustu skákmönnum heims hafa tekiđ ţátt í Reykjavíkurmótunum og má ţar nefna heimsmeistarana Tal og Smyslov og svo Korchnoi, Bronstein, Larsen, Short og norska undradrenginn Magnus Carlsen.

Helstu bakhjarlar mótsins ásamt Reykjavíkurborg eru MP banki og Deloitte. 


Frábćr ţátttaka á Grunnskólamóti Kópavogs

Kop 7 03 2011  Unglingameistarar KOpavogsSveitakeppni grunnskóla í skák í Kópavogi var haldin í dag mánudaginn 7. mars 2011 í Salaskóla. Skáksveitir Salaskóla sigrađi í unglingastigi (8.-10. bekkur) og yngsta stigi (1.-4. bekkur) og sveit  Álfhólsskóla í miđstigi (5.-7. bekkur).  Alls mćttu 40 liđ til keppninnar og hefur annar eins fjöldi skákmanna aldrei sést í Kópavogi.

Hvert liđ er skipađ keppendum úr viđkomandi aldurshólfi en leyfilegt er ađ fćra yngri nemendur upp í eldri aldurshólf til ađ tryggja fullskipuđ liđ á hverju stigi fyrir sig.  Öll liđin kepptu í sameiginlegu móti og voru síđan sigurvegarar hvers aldurshólfs reiknađir sérstaklega út í lokin.

Lokastađan:

 

 SkóliVinn. Liđsstjórar
1Salaskóli Ung A liđ18A liđTómas Rasmus
2Álfhólsskóli  Miđ A liđ17A liđSmari Rafn
3Salaskóli Miđ A liđ17A liđTómas Rasmus
4Vatnsendaskóli Miđ A liđ17A liđBirna Hugrún
5Salaskóli Miđ B liđ14B liđTómas Rasmus
6Salaskóli Yngsta A liđ14A liđGuđlaug Björk
7Vatnsendaskóli Ung A liđ14A liđBirna Hugrún
8Smáraskóli Ung A liđ13,5A liđBjörn Karlsson
9Hörđuvallaskóli Yngsta A liđ12,5A liđGunnar Finnson
10Lindaskóli  Ung A liđ12,5A liđJónas Unnarsson
11Smáraskóli Yngsta A liđ12,5A liđSigurlaug Regína
12Snćlandsskóli Yngsta A liđ12,5A liđLenka Ptacnikova 
13Lindaskóli  Ung B liđ11,5B liđJónas Unnarsson
14Salaskóli Yngsta B liđ11,5B liđGuđlaug Björk
15Smáraskóli Miđ A liđ11A liđBjörn Karlsson
22Kársnesskóli Yngsta A liđ10,5A liđSigurđur Grétar
23Álfhólsskóli Yngsta A liđ10A liđSmari Rafn
24Lindaskóli Miđ A liđ10A liđJónas Unnarsson
25Salaskóli Miđ C liđ10C liđTómas Rasmus
26Snćlandsskóli Miđ A liđ10A liđLenka Ptacnikova 
27Vatnsendaskóli Yngsta A liđ10A liđBirna Hugrún
28Salaskóli Yngsta D liđ9,5D liđGuđlaug Björk
29Kársnesskóli Yngsta C liđ9C liđSigurđur Grétar
30Smáraskóli Yngsta D liđ9D liđSigurlaug Regína
31Álfhólsskóli Yngsta C liđ8,5C liđSmari Rafn
32Lindaskóli Yngsta A liđ8,5A liđJónas Unnarsson
33Álfhólsskóli Yngsta B liđ8B liđSmari Rafn
34Kársnesskóli Yngsta B liđ8B liđSigurđur Grétar
35Kársnesskóli Yngsta E liđ8E liđSigurđur Grétar
36Salaskóli Ung B liđ8B liđTómas Rasmus
16Salaskóli Yngsta C liđ7,5C liđGuđlaug Björk
17Smáraskóli Yngsta C liđ7,5C liđSigurlaug Regína
18Kársnesskóli Yngsta D liđ6,5D liđSigurđur Grétar
20Hörđuvallaskóli Yngsta B liđ5,5B liđGunnar Finnson
37Smáraskóli Yngsta B liđ5,5B liđSigurlaug Regína
38Snćlandsskóli Yngsta B liđ5B liđLenka Ptacnikova 
39Snćlandsskóli Yngsta C liđ5C liđLenka Ptacnikova 
40Snćlandsskóli Ung A liđ4A liđLenka Ptacnikova 
41Álfhólsskóli Yngsta D liđ2D liđSmari Rafn

 
Aldursflokkaverđlaun: 

 

 Efstu 3 unglingaliđ í flokki A liđavinn 
1Salaskóli Ung A liđ18 
2Vatnsendaskóli Ung A liđ14 
3Smáraskóli Ung A liđ12,5 
    
    
 Efstu 3 miđstigsliđin í flokki A liđavinnStig
1Álfhólsskóli  Miđ A liđ1739,5
2Salaskóli Miđ A liđ1739
3Vatnsendaskóli Miđ A liđ1728
    
    
 Efstu 4 yngsta-stigsliđin í flokki A liđavinn 
1Salaskóli Yngsta A liđ14 
2Smáraskóli Yngsta A liđ12,5hlutkesti
3Hörđuvallaskóli Yngsta A liđ12,5hlutkesti
4Snćlandsskóli Yngsta A liđ12,5hlutkesti
    
 Besta B liđ í unglingaflokkivinn 
 Lindaskóli  Ung B liđ11,5 
    
 Bestu B og C á miđstigivinn 
 Salaskóli Miđ B liđ14 
 Salaskóli Miđ C liđ10 
    
 Bestu B,C,D og E á Yngsta stigivinn 
 Salaskóli Yngsta B liđ11,5 
 Kársnesskóli Yngsta C liđ9 
 Salaskóli Yngsta D liđ9,5 
 Kársnesskóli Yngsta E liđ8 
    
    
 Mótsstjóri Tómas Rasmus.  
    
 Skákdómarar  
 Helgi Ólafsson  
 Smári Rafn Teitsson  

Keppnin hófst međ skráningu kl 13:40

Mótiđ fór síđan í gang  kl 14:30,  Tefldar voru 5 umferđir.
Keppt var í 4 manna liđum og mátti hvert liđ hafa 1 til 2 varamenn.


Keppt var einnig í ţremur aldurshólfum.
Ţannig:  
1..4 bekkur  Yngsta sitg
5..7 bekkur  Miđstig
8..10 bekkur Unglingastig.
 

Keppendur komu frá eftirfarandi skólum:
  • Álfhólssskola
  • Hörđuvallaskóla
  • Kársnesskóla
  • Lindaskóla
  • Salaskóla
  • Smáraskóla
  • Snćlandsskóla
  • Vatnsendaskóla

Mótiđ var styrkt af  Skákstyrktarsjóđi Kópavogs og afhenti Hafsteinn Karlsson skólastjóri Salaskóla verđlaun fyrir bestan árangur.

Myndaalbúm mótsins


Fjölnismenn á flugi í fyrstu deild

fjolnir_1067753.jpgFjölnismenn náđu eftirtektarverđum árangri á Íslandsmóti skákfélaga og í ár ákvađ formađur félagsins, Helgi Árnason, ađ gefa ungum mönnunum aukin tćkifćri í fyrstu deild og ţađ gekk upp.  Á heimasíđu Fjölnis má finna pistil frá Helga um árangur Fjölnissveitanna.

Pistill Helga Árna

 


Bolvíkingar efstir - Hellismenn lögđu Eyjamenn - Sverrir međ jafntelfi gegn McShane

Hellir - EyjarBolvíkingar eru efstir eftir fimmtu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í kvöld.  Bolvíkingar unnu Hauka 7˝-˝ ţar sem Haukamađurinn Sverrir Ţorgeirsson (2233) gerđi sér lítiđ fyrir og gerđi jafntefli viđ stigahćsta keppenda Íslandsmótsins og MP Reykjavíkurmótsins, og Carlsen-banann, Luke McShane (2683).   Hellismenn unnu Eyjamenn 4˝-3˝ í algjörri háspennuviđureign.   IMG 7063Bolvíkingar hafa 31 vinninga, Eyjamenn eru ađrir međ 28˝ og Hellismenn ţriđju međ 26˝ vinning.  Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun, laugardag, og hefst kl. 11.  Teflt er í Rimaskóla.  

1. deild

Úrslit 5. umferđar:

  • Hellir - Vestmannaeyjar 4˝-3˝
  • Bolungarvík - Haukar 7˝-˝
  • Fjölnir - KR 5˝-2˝
  • SA - TR 4˝-3˝

Stađan:

  1. Bolungarvík 31 v.
  2. Vestmannaeyjar 28˝
  3. Bolungarvík 26˝ v.
  4. Taflfélag Reyjavíkur 21 v.
  5. Fjölnir 20 v.
  6. SA 16˝ v.
  7. Haukar 8˝ v.
  8. KR 8 v.

Stađa efstu liđa í 2. deild:

  1. Bolungarvík-b 23˝ v.
  2. Mátar 22˝ v.
  3. Hellir-b 17˝ v. (8 stig)
  4. Reykjanesbćr 17˝ v. (6 stig)

Stađa efstu liđa í 3. deild:

  1. Víkingaklúbburinn 9 stig (21 v.)
  2. Vestmannaeyjar-b 8 stig (20 v.)
  3. Gođinn 8 stig (19˝ v.)
  4. Garđabćr 7 stig (17˝ v.)

Stađa efstu liđa í 4. deild:

  1. Sauđárkrókur 10 stig (20˝ v.)
  2. Skákfélag Íslands 8 stig (21 v.)
  3. Austurland 8 stig (19 v.)
  4. Fjölnir-b 8 stig (18 v.) 

 


Undankeppni fyrir Deloitte Reykjavík Barnablitz lokiđ - keppendalisti

Skákakademía ReykjavíkurSíđasta úrtökumótiđ fyrir Deloitte Reykjavík Barnablitz fór fram miđvikudaginn 2. mars í Skákakademíunni. Flestir sterkustu skákkrakkar Reykjavíkur og nágrennis sem höfđu ekki unniđ sér inn ţátttökurétt voru mćtt til ţess ađ tefla um síđasta sćtiđ. Mótiđ var nokkuđ jafnt og allir ađ vinna alla ef svo má ađ orđi komast.

Ađ loknum sex umferđum lágu úrslit fyrir. Vignir Vatnar Stefánsson hafđi lagt fimm af sex andstćđingum sínum en tapađ fyrir hinum úkraínskćttađa Mykael Krawchuk. Ţar sem Vignir hafđi áđur tryggt sér sćti á Deloitte Reykjavík Barnablitz kom ţađ í hlut Nansýar Davíđsdóttur en Nansý lenti í öđru sćti mótsins - jöfn vinningum og Heimir Páll og Veronika Steinunn en hćrri ađ stigum. Áđur nefndur Mykael, Vignir Vatnar og Nansý Davíđsdóttir munu öll taka ţátt í blindskákfjöltefli á ţriđjudaginn kemur viđ hinn gríđar öfluga úkraínska ofurstórmeistara Evgení Mírósjenkó. Fjöltefliđ fer fram í MP banka Ármúla og hefst um 16:30.

 Ţá liggur fyrir hvađa fjögur unnu sér inn ţátttökurétt í úrslitum Deloitte Reykjavík Barnablitz; Oliver Aron Jóhannesson Fjölni, Dawid Kolka Helli, Vignir Vatnar Stefánsson TR og Nansý Davíđsdóttir Fjölni.

 Bođssćtin fjögur fá ţau sem hvađ nćstu voru ađ tryggja sig inn í mótiđ á ćfingum taflfélaganna í Reykjavík; Jóhann Arnar Finnsson Fjölni, Gauti Páll Jónsson TR, Veronika Steinunn Magnúsdóttir TR og Heimir Páll Ragnarsson Helli.

 Dreifingin međal félaganna er athyglisverđ enda standa öll félögin fyrir öflugu barna- og unglingastarfi.

Úrslitin sjálf fara svo fram sunnudaginn 13. mars klukkan 14:30 í Ráđhúsi Reykjavíkur.

Teflt verđur eftir útsláttarfyrirkomulagi.


Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld

Dagana 4. og 5.  mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011. Teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík.

Dagskrá:

  • Föstudagur 4. mars                 kl. 20.00          5. umferđ
  • Laugardagur 5. mars              kl. 11.00          6. umferđ
  • Laugardagur 5. mars              kl. 17.00          7. umferđ

Ţau félög sem enn skulda ţátttökugjöld eru vinsamlega beđin ađ gera upp áđur en seinni hlutinn hefst.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 8764980

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband