Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

MP Reykjavíkurskákmótiđ: Sjötta umferđ í fullum gangi

IMG23974Sjötta umferđ MP Reykjavíkurmótsins er nú í fullum gangi en hún hófst kl. 16:30.  Ţorvarđur Gunnarsson, forstjóri Deloitte, lék fyrsta leik umferđarinnar fyrir Robert Hess gegn Luke McShane.  Skákskýringar hefjast upp úr kl. 18 og verđa í umsjá Jóns L. Árnasonar í kvöld.  Fjöldi mynda hefur bćst viđ myndaalbúm mótsins en myndir mótsins eru frá Calle Erlandsson, Einari S. Einarssyni og Helga Árnasyni.

Í dag fór fram Deloitte Reykjavík Barna Blitz í umsjón Skákakademíu Reykjavíkur.  Ţar sigrađi Oliver Aron Jóhannesson en meira verđur fjallađ um mótiđ síđar.   Í gćr fór fram Reykjavík Opn Pub Quis.  Björn ţorfinnsson og Stefán Bergsson sigruđu.  Nánar verđur einnig fjallađ um Pöbb-kvissiđ síđar.  

Helstu tenglar

 


Skákmót öđlinga hefst 23. mars

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 23. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.

Núverandi öđlingameistari er Bragi Halldórsson.

Dagskrá:

  • 1. umferđ miđvikudag 23. mars kl. 19.30
  • 2. umferđ miđvikudag 30. mars kl. 19.30
  • 3. umferđ miđvikudag 6. apríl kl. 19.30
  • 4. umferđ miđvikudag 13. apríl kl. 19.30
  • 5. umferđ miđvikudag 27. apríl kl. 19.30
  • 6. umferđ miđvikudag 4. maí kl. 19.30
  • 7. umferđ miđvikudag 11. maí kl. 19.30

Mótinu lýkur miđvikudaginn 18. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu.  Keppt er um veglegan farandbikar,en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjald er kr. 4.000 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ.  Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ ásamt rjómavöfflum og öđru góđgćti á lokakvöldi.


Úrslit í Deloitte Reykjavík Barna Blitz fara fram í dag

Skákakademía ReykjavíkurÍ úrslitunum keppa átta ungir skákmenn sem ýmist unnu sér rétt til ţátttöku á ćfingum taflfélaganna í borginni eđa hlutu bođssćti.

Keppendalistinn liggur fyrir og er ţannig:

  • Oliver Aron Jóhannesson Fjölni
  • Jóhann Arnar Finnsson Fjölni
  • Nansý Davíđsdóttir Fjölni
  • Gauti Páll Jónsson TR
  • Veronika Steinunn Magnúsdóttir TR
  • Vignir Vatnar Stefánsson TR
  • Dawid Kolka Helli
  • Heimir Páll Ragnarsson Helli

Tefldar verđa hrađskákir og teflt verđur eftir útsláttarfyrirkomulagi.

Skákirnar verđa sýndar á sýningartjaldi og hefjast átta manna úrslit 14:30.

Úrslitaeinvígiđ fer svo fram rétt fyrir 6. umferđ Reykjavíkurskákmótsins.

 


Fimm erlendir stórmeistarar efstir á MP Reykjavíkurskákmótinu

IMG 1610Ýmislegt óvćnt hefur gerst á MP Reykjavíkurskákmótinu og erlendir skákmenn rađa sér í efstu sćtin ađ lokinni fimmtu umferđ sem fram fór í kvöld.  Og efstir Íslendinga eru nöfn sem er ekki venjuleg á ţeim lista en međ 3,5 vinning auk stórmeistarans Henriks Danielsen, sem ekki kemur óvart ađ sjá ţarna, eru ţeir Jón Árni Halldórsson og Bjarni Sćmundsson. 

Árangur ţess síđarnefnda var einkar eftirtekarverđur í dag en fórnarlömb hans í dag voru sterkir íslenskir skákmenn ţeir Róbert Lagerman og Dagur Arngrímsson.  Sjötta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16:30.    Jón L. Árnason verđur međ skákskýringar sem hefjast upp úr kl. 18.    

Ţeir sem eru efstir međ 4,5 vinning eru stórmeistararnir Luke McShane, Englandi, Yuriy Kuzubov, Úkraínu, sem sigrađi landa sinn Ilya Nyzhnik, Kamil Miton, Póllandi, Grikkinn Stelios Halkia, og Kaninn Robert Hess.  

Mótiđ er jafnframt Norđurlandamót í skák bćđi í opnum flokki og kvennaflokki. Tiger Hillarp Persson (Svíţjóđ), Jon Ludvig Hammer (Noregi) og Sune Berg Hansen (Danmörku)  eru efstir í opnum flokki međ 4 vinninga en Emilia Horn og Christin Andersson (Svíţjóđ), Sheila Barth Sahl (Noregi) og Oksana Vovk (Danmörku) eru efstar í kvennaflokki međ 3 vinninga.   

Pörun sjöttu umferđar liggur fyrir og er ađgengileg á Chess-Results.  Ţá mćtast m.a.:

  • Hess - McShane
  • Kuzubov - Miton
  • Gustafsson - Halkias
  • Henrik - Milliet
  • Jón Árni - Grover
  • Bjarni - Hannes Hlífar

Helstu tenglar

 


Halkias og Hess efstir á MP Reykjavíkurskákmótinu - Ţröstur, Björn og Henrik efstir Íslendinga

IMG 1621Stórmeistararnir Stelios Halkias (2579), Grikklandi, og Robert Hess (2565), Bandaríkjunum, eru efstir međ fullt hús ađ lokinni 4. umferđ MP Reykjavíkurskámótsins sem nú er rétt nýlokiđ.    Stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson (2387) og Henrik Danielsen (2533) og alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2419) eru hins vegar efstir Íslendinga međ 3 vinninga.  Fimmta umferđ fer fram og í dag og hefst kl. 16:30.  Stórmeistarinn Helgi Ólafsson verđur međ skákskýringar sem hefjast upp úr kl. 18.   

Nokkuđ var um óvćnt úrslit.  Efstu mennirnir unnu töluvert stigahćrri andstćđinga.  Halkias vann blindskákarsnillingin Miro (2670) og Hess vann Ivan Sokolov (2643).   

Mótiđ er jafnframt Norđurlandamót í skák bćđi í opnum flokki og kvennaflokki.   Helgi Dam Ziska (Fćreyjum), Tiger Hillarp Persson (Svíţjóđ) og Sune Berg Hansen (Danmörku)  eru efstir í opnum flokki međ 3,5 vinning en  Lenka Ptácníková og Emilia Horn (Svíţjóđ) í kvennaflokki međ 2,5 vinning.

 Helstu tenglar

 


Hiđ árlega Skák-PubQuiz fer fram í kvöld, laugardagskvöld.

Hiđ árlega Skák-PubQuiz fer fram í kvöld, laugardagskvöld.  Spurningakeppnin er sem fyrr skipulögđ af Skákakademíu Reykjavíkur, í nánu samstarfi viđ spurningahöfundinn Sigurbjörn Björnsson.

Keppnin fer fram á Hressingarskálanum - nánar tiltekiđ á dansgólfinu - og hefst klukkan 22:00.

Tveir og tveir saman í liđi og 30 spurningar. Ţađ ţarf ekki ađ skrá sig en keppendur minntir á ađ mćta međ penna.

 


Vin Open á mánudag

Í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur, heldur Skákfélag Vinjar hiđ árlega Vin - Open, mánudaginn 14. mars klukkan 13:00. Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík.

Mótiđ er einn hliđarviđburđa MP Reykjavíkurmótsins og ţátttakendur ţađan hafa fjölmennt í Vin undanfarin ár og gefiđ mótinu skemmtilegan lit.

Tefldar verđa sex umferđir og mótiđ verđur búiđ fyrir klukkan 15, jafnvel ţó kaffihlé verđi gert til ađ bústa upp orkuna.

Auk verđlaunapeninga eru bókaverđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk sérstakra aukaverđlauna fyrir:

  • Efsta ţátttakandann 60 ára og eldri.
  • Efsta ţátttakandann fćddan 1993 og yngri
  • Efst kvenna

 

Skákstjórn, dómgćsla  og utanumhald er í höndum Róberts Lagerman.

 

Allir velkomnir og kostar ekkert,  en endilega ađ mćta tímanlega svo mótiđ geti hafist klukkan 13:02!


Umfjöllun um MP Reykjavíkurskákmótiđ á erlendum skáksíđum

DSC 2609Fjallađ er um MP Reykjavíkurskákmótiđ á ýmsum erlendum skáksíđum.  Ţćr helstu má finna í neđangreindum vefsíđum:


MP Reykjavíkurskákmótiđ: Pörun 4. umferđar

IMG 1318Pörun 4. umferđar MP Reykjavíkurmótsins sem fram fer í fyrramáliđ og hefst kl. 9:30 liggur fyrir og má finna á Chess-Results.   Ţá mćtast međal annars:

 

 

 

  • Tiger - McShane
  • Sokolov - Hess
  • Ziska - Miton
  • Gupta - Jón Viktor
  • Jones - Bragi
  • Henrik - Zelbel
  • Björn - Friedel

Eftirtaldir eru efstir međ fullt hús:

 

Rk. NameFEDRtgIPts. 
1GMMcShane Luke J ENG26833
 GMHillarp Persson Tiger SWE25243
3GMSokolov Ivan NED26433
 GMHalkias Stelios GRE25793
 GMHess Robert L USA25653
 IMBerbatov Kiprian BUL24543
 IMZiska Helgi Dam FAI24323
8GMMiroshnichenko Evgenij UKR26703
 GMMiton Kamil POL26003
10GMKuzubov Yuriy UKR26273

 

 


Henrik, Jón Viktor og Ţorfinnssynir međ 2,5 vinning - Helgi Dam međ fullt hús

DSC 2323Stórmeistararnir Henrik Danielsen og alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson, sem gerđi jafntefli viđ úkraínska stórmeistarann, Vladimir Baklan, og brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir eru međal ţeirra keppenda sem hafa 2,5 vinning ađ lokinni 3. umferđ MP Reykjavíkurmótsins.   Henrik hélt jafntefli eftir hetjulega baráttu gegn norska alţjóđlega meistaranum Joachim Thomassen í hvorki meira né minna en 153 eikjum. 

Tíu skákmenn eru eru efstir og jafnir međ fullt hús vinninga.  Ţeirra á međal eru Jón Viktor og BaklanIvan Sokolov, Luke McShane, Kiprian Berbatov og fćreyski alţjóđlegi meistarinn Helgi Dam Ziska sem hefur komiđ manna mest óvart á mótinu hingađ til.  Hann vann nú búlgarska stórmeistarann Boris Chatalbashev og er efstur Norđurlandabúa ásamt sćnska stórmeistaranum Tiger Hillarp Persson en mótiđ nú er jafnframt Norđurlandamót í skák.  

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Ţröstur Ţórhallsson eru međal ţeirra sem hafa 2 vinninga.

Efstu menn í Norđurlandamótunum:

Opinn flokkur:

1.-2. Tiger Hillarp Persson (Svíţjóđ) og Helgi Dam Ziska (Fćreyjum) 3 v.

Kvennaflokkur:

1.-2. Lenka Ptácníkova (Ísland) og Sheila Barth Sahl (Noregur) 2 v. 

Á morgun verđa tefldar tvćr umferđir.  Sú fyrri hefst kl. 9:30 en sú síđari kl. 16:30.  

Helstu tenglar

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 279
  • Frá upphafi: 8764888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband