Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Hjörvar efstur á KORNAX-mótinu - Töluvert um óvćnt úrslit

Hjörvar ađ tafli í Búdapest

Hjörvar Steinn Grétarsson (2433) er einn efstur međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ sem fram fór í dag eftir sigur á Snorra G. Bergssyni (2323).  Fimm skákmenn hafa 3,5 vinning en flestum skákum í toppbaráttunni lauk međ jafntefli.  Umtalsvert var um óvćnt úrslit og voru ţar landsliđskonur í helstu hlutverkum.  

Má ţar helst nefna ađ hinn sjö ára, Vignir Vatnar Stefánsson (1225)Vignir Vatnar Stefánsson 8 ára í byrjun sigurskákar gegn Sigurlaugu, ótrúlega brattur vann Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttir (1823) en međal annarra óvćntra úrslita má nefna ađ Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1982) vann Guđmund Gíslason (2324), Tinna Kristín Finnbogadóttir (1776) lagđi Ţorvarđ F. Ólafsson (2194) og Örn Leó Jóhannsson (1854) og Lenka Ptácníková (2317)  gerđu jafntefli.  Guđmundur Kristinn Lee (1554) vann svo Eirík Björnsson (2063).  

Fimmta umferđ fer fram á miđvikudag og hefst kl. 19:30.  Ţá mćtast m.a.: Hjörvar-Björn, Ingvar Ţór-Sverrir og Sigurbjörn-Hrafn.

Úrslit 4. umferđar:

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Bergsson Snorri 30 - 1 3Gretarsson Hjorvar Steinn 
2Thorfinnsson Bjorn 3˝ - ˝ 3Bjornsson Sigurbjorn 
3Loftsson Hrafn 3˝ - ˝ 3Johannesson Ingvar Thor 
4Thorgeirsson Sverrir 1 - 0 3Halldorsson Halldor 
5Ragnarsson Johann ˝ - ˝ Bjornsson Tomas 
6Gislason Gudmundur 20 - 1 2Thorsteinsdottir Hallgerdur 
7Ptacnikova Lenka 2˝ - ˝ 2Johannsson Orn Leo 
8Fridjonsson Julius 21 - 0 2Johannsdottir Johanna Bjorg 
9Olafsson Thorvardur 20 - 1 2Finnbogadottir Tinna Kristin 
10Thorarensen Adalsteinn 20 - 1 2Thorhallsson Gylfi 
11Bjornsson Sverrir Orn 21 - 0 2Helgadottir Sigridur Bjorg 
12Maack Kjartan 21 - 0 2Leosson Atli Johann 
13Bjarnason Saevar 21 - 0 2Moller Agnar T 
14Sigurdsson Birkir Karl 20 - 1 2Teitsson Smari Rafn 
15Bjornsson Eirikur K 20 - 1 2Lee Gudmundur Kristinn 
16Ingibergsson Gunnar 20 - 1 2Kristinsson Grimur Bjorn 
17Valtysson Thor 1 - 0 Andrason Pall 
18Johannesson Oliver 0 - 1 Eliasson Kristjan Orn 
19Hardarson Jon Trausti ˝ - ˝ Ulfljotsson Jon 
20Jonsson Olafur Gisli 10 - 1 Sigurdarson Emil 
21Kristinsson Kristinn Andri 10 - 1 1Kristinsson Bjarni Jens 
22Stefansson Vignir Vatnar 11 - 0 1Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
23Thrainsson Birgir Rafn 11 - 0 1Ragnarsson Heimir Pall 
24Palsdottir Soley Lind 10 - 1 1Ragnarsson Dagur 
25Kolka Dawid 1˝ - ˝ 1Hauksdottir Hrund 
26Daday Csaba 11 - 0 1Kjartansson Dagur 
27Kolica Donika 11 - 0 1Johannesson Kristofer Joel 
28Magnusdottir Veronika Steinunn 11 - 0 1Finnsson Johann Arnar 
29Einarsson Oskar 10 - 1 1Fridriksson Rafnar 
30Richter Jon Hakon ˝0 - 1 1Thorsteinsson Leifur 
31Mobee Tara Soley 0- - + ˝Kristbergsson Bjorgvin 
32Fridriksdottir Sonja Maria 00 - 1 0Nhung Elin 
33Johannesson Petur 00 - 1 0Jonsson Gauti Pall 
34Jonsson Robert Leo 0˝ - ˝ 0Davidsdottir Nansy 
35Johannesson Erik Daniel 01 bye


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Gretarsson Hjorvar Steinn 24332460Hellir4287210,9
2Bjornsson Sigurbjorn 23172335Hellir3,523779,3
 Loftsson Hrafn 22092190TR3,522735,6
4Thorfinnsson Bjorn 24042430Hellir3,523972,9
5Thorgeirsson Sverrir 22462330Haukar3,523148,9
6Johannesson Ingvar Thor 23402350TV3,523755,6
7Bergsson Snorri 23232305TR322582,8
8Fridjonsson Julius 21952185TR320831,2
9Halldorsson Halldor 22242205SA321522
10Bjornsson Tomas 21482135Gođinn318910,4
11Bjornsson Sverrir Orn 21812165Haukar31975-2,3
12Teitsson Smari Rafn 20742005SA318981
 Kristinsson Grimur Bjorn 01995TR31915 
14Thorhallsson Gylfi 21912155SA32031-0,9
15Maack Kjartan 21682095TR31954-2,1
16Thorsteinsdottir Hallgerdur 19821930Hellir3203312,6
 Lee Gudmundur Kristinn 15541585SFÍ3202225,6
18Finnbogadottir Tinna Kristin 17761855UMSB3193712,6
19Bjarnason Saevar 21512140TV31921-2,4
20Ragnarsson Johann 20752070TG319612
21Ptacnikova Lenka 23172260Hellir2,51871-3,9
22Valtysson Thor 20312005SA2,51780-7,3
23Eliasson Kristjan Orn 19721940SFÍ2,51729-7,3
24Johannsson Orn Leo 18541940SFÍ2,518726,3
25Sigurdarson Emil 16161720UMFL2,5195917,4
26Leosson Atli Johann 16951630KR217500
27Bjornsson Eirikur K 20632050TR21678-15,1
28Olafsson Thorvardur 21942200Haukar21846-15,6
 Kristinsson Bjarni Jens 20422020Hellir21739-8,3
 Thrainsson Birgir Rafn 16911795Hellir21746-4,3
31Moller Agnar T 16931635Hellir217560
32Thorarensen Adalsteinn 17471610Sf. Vinjar21719-4
33Hardarson Jon Trausti 16111495Fjölnir218140
34Johannsdottir Johanna Bjorg 18011855Hellir21758-0,9
 Helgadottir Sigridur Bjorg 17141720Fjölnir21704-2,4
 Sigurdsson Birkir Karl 14721560SFÍ2182310,9
37Magnusdottir Veronika Steinunn 01400TR21592 
 Ingibergsson Gunnar 00Víkingar21574 
39Ulfljotsson Jon 18601790Víkingar21615-19,5
40Stefansson Vignir Vatnar 01225TR21655 
41Fridriksson Rafnar 01315TR21582 
42Ragnarsson Dagur 16161615Fjölnir21734-4
43Gislason Gudmundur 23242360Bolungarvík21536-27
44Kolica Donika 00TR21448 
 Thorsteinsson Leifur 00TR21435 
46Daday Csaba 00Sf. Vinjar21428 
47Hauksdottir Hrund 15671515Fjölnir1,51558-4
48Kolka Dawid 01160Hellir1,51492 
49Andrason Pall 16371720SFÍ1,5210017,7
50Johannesson Oliver 15551545Fjölnir1,516965
51Kristbergsson Bjorgvin 01125TR1,51315 
52Jonsson Olafur Gisli 18821900KR11432-27,1
53Einarsson Oskar 00Sf. Vinjar1919 
54Kristinsson Kristinn Andri 01285Fjölnir11588 
55Nhung Elin 01280TR11502 
 Jonsson Gauti Pall 01245TR11478 
57Kjartansson Dagur 15221660Hellir11268-1,8
58Johannesson Erik Daniel 00Haukar10 
59Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18231785TR11330-14,9
60Johannesson Kristofer Joel 14461335Fjölnir113770
 Ragnarsson Heimir Pall 01200Hellir11441 
62Finnsson Johann Arnar 00Fjölnir11203 
63Palsdottir Soley Lind 01190TG11382 
64Richter Jon Hakon 01270Haukar0,51220 
65Jonsson Robert Leo 01150Hellir0,51146 
66Davidsdottir Nansy 01075Fjölnir0,51115 
67Knutsson Larus 20902000TV000
 Mobee Tara Soley 01164Hellir00 
69Fridriksdottir Sonja Maria 01105Hellir0700 
70Johannesson Petur 01085TR0638 


Röđun 5. umferđar (miđvikudagur kl. 19:30):

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Gretarsson Hjorvar Steinn 4      Thorfinnsson Bjorn 
2Johannesson Ingvar Thor       Thorgeirsson Sverrir 
3Bjornsson Sigurbjorn       Loftsson Hrafn 
4Bjornsson Tomas 3      3Bergsson Snorri 
5Halldorsson Halldor 3      3Ragnarsson Johann 
6Teitsson Smari Rafn 3      3Fridjonsson Julius 
7Thorhallsson Gylfi 3      3Kristinsson Grimur Bjorn 
8Thorsteinsdottir Hallgerdur 3      3Bjornsson Sverrir Orn 
9Finnbogadottir Tinna Kristin 3      3Maack Kjartan 
10Lee Gudmundur Kristinn 3      3Bjarnason Saevar 
11Eliasson Kristjan Orn       Ptacnikova Lenka 
12Johannsson Orn Leo       Valtysson Thor 
13Sigurdarson Emil       2Gislason Gudmundur 
14Ragnarsson Dagur 2      2Olafsson Thorvardur 
15Hardarson Jon Trausti 2      2Bjornsson Eirikur K 
16Kristinsson Bjarni Jens 2      2Sigurdsson Birkir Karl 
17Ulfljotsson Jon 2      2Magnusdottir Veronika Steinunn 
18Johannsdottir Johanna Bjorg 2      2Stefansson Vignir Vatnar 
19Thorsteinsson Leifur 2      2Thorarensen Adalsteinn 
20Helgadottir Sigridur Bjorg 2      2Daday Csaba 
21Leosson Atli Johann 2      2Kolica Donika 
22Moller Agnar T 2      2Ingibergsson Gunnar 
23Fridriksson Rafnar 2      2Thrainsson Birgir Rafn 
24Andrason Pall       Johannesson Oliver 
25Hauksdottir Hrund       Kristbergsson Bjorgvin 
26Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1      Kolka Dawid 
27Jonsson Gauti Pall 1      1Jonsson Olafur Gisli 
28Kjartansson Dagur 1      1Palsdottir Soley Lind 
29Johannesson Kristofer Joel 1      1Johannesson Erik Daniel 
30Ragnarsson Heimir Pall 1      1Kristinsson Kristinn Andri 
31Nhung Elin 1      1Einarsson Oskar 
32Finnsson Johann Arnar 1      ˝Davidsdottir Nansy 
33Richter Jon Hakon ˝      ˝Jonsson Robert Leo 
34Johannesson Petur 0      0Fridriksdottir Sonja Maria 

 

 

 


Wijk aan Zee: Nepo eini sigurvegari 2. umferđar

Rússneski stórmeistarinn Ian Nepomniachtchi (2733) vann Wang Hao (2731) í 2. umferđ Tata Steel-mótsins sem fram fór í dag í Wijk aan Zee.   Öđrum skákum umferđarinnar lauk međ jafntefli.  Nepo er efstur ásamt Anand (2810), Nakamura (2751) og Smeets (2662).   Luke McShane (2664) er efstur í b-flokki og Ilya Nyzhnyk (2530) er međal efstu manna í c-flokki.

A-flokkur:

Úrslit 2. umferđar:

V. Anand - V. Kramnik˝-˝
W. Hao - I. Nepomniachtchi0-1
A. Grischuk - M. Vachier-Lagrave˝-˝
L. Aronian - H. Nakamura˝-˝
A. Shirov - M. Carlsen˝-˝
A. Giri - J. Smeets˝-˝
R. Ponomariov - E. l'Ami˝-˝

 
Stađan:

1.V. Anand
H. Nakamura
I. Nepomniachtchi
J. Smeets
5.L. Aronian
M. Carlsen
A. Giri
V. Kramnik
E. l'Ami
M. Vachier-Lagrave
1
11.A. Grischuk
W. Hao
R. Ponomariov
A. Shirov
˝

 
Stađa efstu manna í b-flokki:

1.L. McShane2
2.Z. Efimenko
D. Navara
G. Sargissian


Stađa efstu manna í c-flokki:

1.M. Bluvshtein
K. Lahno
I. Nyzhnyk
S. Siebrecht
D. Vocaturo

 

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Lenka tefldi skák ársins 2010

Jóhann ađ tafli á Íslandsmóti skákfélagaŢađ var vel til fundiđ hjá Halldóri Grétarssyni, stjórnarmanni hjá Skáksambandi Íslands og einum besta skákmanni Vestfirđinga, ađ efna til kosningar um skák ársins 2010. Á umrćđuvettvangi skákhreyfingarinnar tilnefndi Halldór nokkrar skákir og ţeir sem greiddu atkvćđi völdu sigurskák Lenku Ptacnikovu viđ Evu Repkovu frá Slóvakíu, sem tefld var á Ólympíumótinu í Khantyi Maniysk í Síberíu sl. haust, skák ársins 2010. Ţessi viđureign birtist í pistli Morgunblađsins sem fjallađi sérstaklega um frammistöđu kvennaliđsins á Ólympíumótinu.

Lenka var ţar í sérflokki en hún hlaut 8 ˝ v. af 11 mögulegum og tefldi af miklum krafti allt mótiđ. Líta má á valiđ sem viđurkenningu fyrir frammistöđu hennar og íslensku kvennasveitarinnar en ţar voru stúlkurnar ađ bćta sig miđađ viđ ćtlađan árangur. Ţegar valferliđ hófst í lok árs stefndi hátt sigurskák Braga Ţorfinnssonar gegn Svisslendingnum Roland Ekström frá Ol í Khanty Manyisk en skákin hafnađi í lokum í 2. - 3. sćti. Ţađ var verđskuldađ ţví Bragi stóđ sig frábćrlega vel á Ólympíumótinu. Hvađ varđađi best tefldu skákina var sá sem ţessar línur ritar fljótur ađ mynda sér skođun. Fáir virtust á sama máli en á lokasprettinum tóku „hornverjar" ţó ađeins viđ sér og sigurskák Jóhanns Hjartarsonar viđ Litháann Sarunas Sulkis fékk jafnmörg stig og skák Braga og hafnađi í 2. - 3. Í ţessari glćsilegu skák sem tefld var í viđureign skáksveita Bolvíkinga og Fjölnis í 1. umferđ Íslandsmóts taflfélaga sl. haust tókst Jóhanni ađ fylgja eftir vel heppnađri byrjun međ vandađri úrvinnslu í miđtafli. Á lokakaflanum réđst kóngur svarts til inngöngu og var ţó talsverđur liđsafli fyrir til varnar sem var samt af ýmsum ástćđum bundinn niđur. Ţessi innrás réđ úrslitum ţví kóngurinn tók beinan ţátt í lokaatlögunni ţar sem lokahnykkurinn var biskupsfórn:

Íslandsmót skákfélaga:

Sarunas Sulskis - Jóhann Hjartarson

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Be3 Rge7

Afbrigđi sem kennt er viđ stórmeistarann og píanóleikarann Mark Taimanov og var afar vinsćlt á árunum í kringum 1970.

7. Rxc6 Rxc6 8. Dh5 b5 9.

O-O-O Dc7 10. Kb1 Bb7 11. f4 Hc8 12. Bd3 Be7 13. Hhf1 Rb4! 14. Bd4 Rxd3 15. cxd3 b4 16. Re2

16. Bxg7 gengur ekki vegna 16. ... bxc3 sem hótar 17. ... c2+.

16. ... Dc2+ 17. Ka1 O-O 18. Df3 f6!

Taimanov hefđi veriđ fullsćmdur af ţessum leik.

19. De3 a5 20. Bb6 Dc6 21. Hc1 Db5 22. Hxc8 Hxc8 23. Hc1 a4 24. Hxc8 Bxc8 25. Kb1 f5 26. Bd4 Ba6

Ţessi biskup á eftir ađ reynast Sulskis erfiđur viđfangs.

27. Rc1 Bb7 28. exf5 Dxf5 29. g3 Ba6 30. Kc2 Db5 31. Kd2 Bf8 32. b3 axb3 33. axb3 Bb7 34. De5 Dc6 35. De2 Dd5 36. Bb2 Dh1 37. Kc2 Bg2 38. h4 Bf3 39. Df2 Dd1 40. Kb1 Bg4 41. Dd4 d5 42. De3 Bf5 43. Bd4 h6!Svartur getur ekki bćtt stöđu sína ađ ráđi nema međ ţví ađ kóngurinn taki ţátt.

44. Kb2 Kh7 45. Be5 Kg6 46. Bd4 Kh5 47. Df2 Kg4!

Hvítur fćr ekki variđ g-peđiđ.

48. De3 Df3 49. De1 Dxg3 50. Dd1 Df3 51. Re2 Bxd3 52. Dg1 Kf5 53. Rg3+ Kxf4 54. Bb6 Bd6 55. Bf2 Be5+ 56. Kc1 Bg6 57. Be1 Bc3 58. Bf2

go1mte6u.jpg58. ... Bd2+! 59. Kxd2 Dc3+

- og hvítur gafst upp enda stutt í mátiđ t.d. 60. Ke2 Bd3+ 61. Kd1 Dc2+ 62. Ke1 Dc1 mát

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 9. janúar 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


Henrik endađi í 6.-12. sćti í Nýju Delhi

Henrik Danielsen (2519) gerđi jafntefli viđ ísraelska stórmeistarann Evgeny Postny (2595) í 11. og síđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju Delhi sem fram fór í nótt.   Hannes Hlífar Stefánsson (2580) tapađi hins vegar fyrir austurríska stórmeistarann Markus Ragger (2615).  Guđmundur Kjartansson (2379) vann Nepalann Raju Subedi (1939).   Henrik hlaut 8,5 vinning og endađi í 6.-12. sćti, Hannes hlaut 8 vinninga og endađi í 13.-29. sćti og Guđmundur hlaut 6,5 vinning og endađi í 86.-129. sćti. 

Sigurvegarar mótsins međ 9 vinninga urđu stórmeistararnir:  Alexander Areshchenko (2671) og Yuriy Kuzubov (2624), Úkraínu, Parimarjan Negi (2607), Indlandi, Ragger, Hua Ni (2645), Kína, og Luka Lenic (2613), Slóveníu.

Árangur Henriks samsvarađi 2542 skákstigum og hćkkar hann um 9 stig fyrir frammistöđu sína, árangur Hannesar samsvarađi 2521 skákstig og lćkkar hann um 4 stig, árangur Guđmundar samsvarađi 1972 skákstigum og lćkkar hann um 24 stig.

Ţremenningarnir halda nú til Chennei í Indlandi ţar sem ţeir taka ţátt í öđru alţjóđlegu skákmóti sem hefst 18. janúar. 



Anand, Nakamura og Smeets unnu í fyrstu umferđ

Anand (2810), Nakamura (2751) og Smeets (2662) unnu allir í fyrstu umferđ Tata Steel-mótsins sem hófst í dag í Wijk aan Zee í Hollandi.  Anand vann Ponomariov (2744), Nakamura lagđi Grischuk (2773) og Smeets hafđi betur gegn Shirov (2722).  Carlsen (2814) og Aronian (2805) gerđu jafntefli.   Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 12:30.  Ţá mćtast m.a. Shirov-Carlsen og Anand-Kramnik (2784).

Úrslit 1. umferđar:

 

R. Ponomariov - V. Anand0-1
E. l'Ami - A. Giri˝-˝
J. Smeets - A. Shirov1-0
M. Carlsen - L. Aronian˝-˝
H. Nakamura - A. Grischuk1-0
M. Vachier-Lagrave - W. Hao˝-˝
I. Nepomniachtchi - V. Kramnik˝-˝

 


Hannes vann í nćstsíđustu umferđ - Henrik međ jafnefli - báđir í 3.-12. sćti

Hannes Hlífar Stefánsson (2580) indverska alţjóđlega meistarann Sahaj Grover (2462) í tíundu og nćstsíđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju Delhi sem fram fór í dag.   Henrik Danielsen (2519) gerđi jafntefli viđ skákmeistara Indlands, stórmeistarann Parimarjan Negi (2607).    Guđmundur Kjartansson (2379) gerđi jafntefli viđ Indverjann Shah Hetul (1928).  Hannes og Henrik eru í 3.-12. sćti fyrir lokaumferđina sem fram fer nćstu nótt međ 8 vinninga nen Guđmundur er í 128.-175. sćti međ 5,5 vinning. 

Úkraínsku stórmeistararnir Alexander Areshchenko (2671) og Yuriy Kuzubov (2624) eru efstir međ 8,5 vinning.

Í 11. og síđustu umferđ, sem fram fer nćstu nótt, og hefst kl. 4:30, teflir Hannes viđ austurríska stórmeistarann Markus Ragger (2615), Henrik viđ ísraelska stórmeistarann Evgeny Postny (2595) og Guđmundur viđ Nepalann Raju Subedi (1939).    Skákir Hannesar og Henriks verđa sýndar beint.

Á mótinu taka ţátt 407 keppendur og Ţar á međal eru 24 stórmeistarar.   Hannes er nr. 10 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 17 og Guđmundur nr. 42.  Tefldar eru 11 umferđir.


KORNAX: Pörun 4. umferđar

Nú liggur fyrir pörun í4. umferđ KORNAX mótsins, Skákţings Reykjavíkur sem fram fer á morgun og hefst kl. 14:00.

Pörun 4. umferđar (sunnudagur kl. 14:00):

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Bergsson Snorri 3      3Gretarsson Hjorvar Steinn 
2Thorfinnsson Bjorn 3      3Bjornsson Sigurbjorn 
3Loftsson Hrafn 3      3Johannesson Ingvar Thor 
4Thorgeirsson Sverrir       3Halldorsson Halldor 
5Ragnarsson Johann       Bjornsson Tomas 
6Gislason Gudmundur 2      2Thorsteinsdottir Hallgerdur 
7Ptacnikova Lenka 2      2Johannsson Orn Leo 
8Fridjonsson Julius 2      2Johannsdottir Johanna Bjorg 
9Olafsson Thorvardur 2      2Finnbogadottir Tinna Kristin 
10Thorarensen Adalsteinn 2      2Thorhallsson Gylfi 
11Bjornsson Sverrir Orn 2      2Helgadottir Sigridur Bjorg 
12Maack Kjartan 2      2Leosson Atli Johann 
13Bjarnason Saevar 2      2Moller Agnar T 
14Sigurdsson Birkir Karl 2      2Teitsson Smari Rafn 
15Bjornsson Eirikur K 2      2Lee Gudmundur Kristinn 
16Ingibergsson Gunnar 2      2Kristinsson Grimur Bjorn 
17Valtysson Thor       Andrason Pall 
18Johannesson Oliver       Eliasson Kristjan Orn 
19Hardarson Jon Trausti       Ulfljotsson Jon 
20Jonsson Olafur Gisli 1      Sigurdarson Emil 
21Kristinsson Kristinn Andri 1      1Kristinsson Bjarni Jens 
22Stefansson Vignir Vatnar 1      1Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
23Thrainsson Birgir Rafn 1      1Ragnarsson Heimir Pall 
24Palsdottir Soley Lind 1      1Ragnarsson Dagur 
25Kolka Dawid 1      1Hauksdottir Hrund 
26Daday Csaba 1      1Kjartansson Dagur 
27Kolica Donika 1      1Johannesson Kristofer Joel 
28Magnusdottir Veronika Steinunn 1      1Finnsson Johann Arnar 
29Einarsson Oskar 1      1Fridriksson Rafnar 
30Richter Jon Hakon ˝      1Thorsteinsson Leifur 
31Mobee Tara Soley 0      ˝Kristbergsson Bjorgvin 
32Fridriksdottir Sonja Maria 0      0Nhung Elin 
33Johannesson Petur 0      0Jonsson Gauti Pall 
34Jonsson Robert Leo 0      0Davidsdottir Nansy 
35Johannesson Erik Daniel 0       bye

 


Nýársmót Skákfélags Vinjar

Mánudaginn 17. janúar kl. 13:00 heldur Skákfélag Vinjar  hrađskákmót - í Vin - og fagnar nýju ári innilega.

Tefldar  verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Skákstjórn verđur í höndum Björns Ţorfinnssonar.

Í miđju móti verđur kaffipása međ smákökum og einhverju mishollu.

Hrafn Jökulsson gefur vinninga ađ ţessu sinni, og aldeilis af betri endanum.  Ţrír efstu ţátttakendur hljóta ađ launum hina rómuđu ljósmyndabók kappans, "Viđ ysta haf - Mannlíf og náttúra í Árneshreppi á Ströndum"

Allt áhugafólk hjartanlega velkomiđ.

Skákfélag Vinjar er starfrćkt í Vin, athvarfi fyrir fólk međ geđraskanir, rekiđ af Rauđa krossi Íslands. Síminn er 561-2612 og ávallt er teflt á mánudögum.


Sjö skákmenn efstir á KORNAX-mótinu

Sjö skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld.   Ađ ţessu sinni bar ţađ til tíđinda ađ ekkert varđ um verulega óvćnt úrslit.   Fjórđa umferđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 14.

Úrslit 3. umferđar:

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Gretarsson Hjorvar Steinn 21 - 0 2Fridjonsson Julius 
2Thorhallsson Gylfi 20 - 1 2Thorfinnsson Bjorn 
3Johannesson Ingvar Thor 21 - 0 2Olafsson Thorvardur 
4Bergsson Snorri 21 - 0 2Bjornsson Sverrir Orn 
5Bjornsson Sigurbjorn 21 - 0 2Maack Kjartan 
6Bjornsson Tomas 2˝ - ˝ 2Thorgeirsson Sverrir 
7Halldorsson Halldor 21 - 0 2Bjarnason Saevar 
8Kristinsson Grimur Bjorn 20 - 1 2Loftsson Hrafn 
9Kristinsson Bjarni Jens 10 - 1 Ragnarsson Johann 
10Andrason Pall 0 - 1 1Ptacnikova Lenka 
11Thrainsson Birgir Rafn 10 - 1 1Teitsson Smari Rafn 
12Ragnarsson Dagur 10 - 1 1Bjornsson Eirikur K 
13Sigurdarson Emil 1˝ - ˝ 1Valtysson Thor 
14Hauksdottir Hrund 10 - 1 1Thorsteinsdottir Hallgerdur 
15Eliasson Kristjan Orn 1˝ - ˝ 1Hardarson Jon Trausti 
16Lee Gudmundur Kristinn 11 - 0 1Jonsson Olafur Gisli 
17Ulfljotsson Jon 1˝ - ˝ 1Johannesson Oliver 
18Kjartansson Dagur 10 - 1 1Johannsson Orn Leo 
19Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 10 - 1 1Sigurdsson Birkir Karl 
20Johannesson Kristofer Joel 10 - 1 1Johannsdottir Johanna Bjorg 
21Finnbogadottir Tinna Kristin 11 - 0 1Magnusdottir Veronika Steinunn 
22Fridriksson Rafnar 10 - 1 1Thorarensen Adalsteinn 
23Helgadottir Sigridur Bjorg 11 - 0 1Kristinsson Kristinn Andri 
24Thorsteinsson Leifur 10 - 1 1Leosson Atli Johann 
25Moller Agnar T 11 - 0 1Einarsson Oskar 
26Jonsson Gauti Pall ˝0 - 1 1Ingibergsson Gunnar 
27Nhung Elin 00 - 1 ˝Gislason Gudmundur 
28Kristbergsson Bjorgvin 0˝ - ˝ 0Richter Jon Hakon 
29Fridriksdottir Sonja Maria 00 - 1 0Stefansson Vignir Vatnar 
30Ragnarsson Heimir Pall 01 - 0 0Johannesson Petur 
31Davidsdottir Nansy 00 - 1 0Palsdottir Soley Lind 
32Kolica Donika 0+ - - 0Mobee Tara Soley 
33Johannesson Erik Daniel 00 - 1 0Kolka Dawid 
34Finnsson Johann Arnar 01 - 0 0Jonsson Robert Leo 
35Daday Csaba 01 bye


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Gretarsson Hjorvar Steinn 24332460Hellir327885,7
2Bjornsson Sigurbjorn 23172335Hellir327207,5
 Loftsson Hrafn 22092190TR326032,8
4Thorfinnsson Bjorn 24042430Hellir327754,1
5Johannesson Ingvar Thor 23402350Hellir327838,3
6Halldorsson Halldor 22242205SA326639
7Bergsson Snorri 23232305TR327438,1
8Thorgeirsson Sverrir 22462330Haukar2,521691,8
9Bjornsson Tomas 21482135Gođinn2,518452
10Ragnarsson Johann 20752070TG2,519140,4
11Fridjonsson Julius 21952185TR220450
12Thorhallsson Gylfi 21912155SA21993-2,1
 Bjornsson Sverrir Orn 21812165Haukar21930-3,5
 Maack Kjartan 21682095TR21908-3,3
 Kristinsson Grimur Bjorn 01995TR22020 
16Bjarnason Saevar 21512140TV21864-3,2
17Olafsson Thorvardur 21942200Haukar21995-1,8
 Lee Gudmundur Kristinn 15541585SFÍ2187511,9
19Teitsson Smari Rafn 20742005SA21908-0,2
 Bjornsson Eirikur K 20632050TR21844-1,4
 Thorsteinsdottir Hallgerdur 19821930Hellir21803-0,6
 Leosson Atli Johann 16951630KR217360
23Moller Agnar T 16931635Hellir217500
24Finnbogadottir Tinna Kristin 17761855UMSB21719-1,2
25Ptacnikova Lenka 23172260Hellir218742,4
26Johannsson Orn Leo 18541940SFÍ217220
27Thorarensen Adalsteinn 17471610Vinjar21686-2
28Johannsdottir Johanna Bjorg 18011855Hellir217370,3
 Helgadottir Sigridur Bjorg 17141720Fjölnir21670-1,2
 Sigurdsson Birkir Karl 14721560SFÍ2186412,1
31Ingibergsson Gunnar 00Víkingar21559 
32Valtysson Thor 20312005SA1,51701-8,6
33Ulfljotsson Jon 18601790Víkingar1,51616-11,8
 Hardarson Jon Trausti 16111495Fjölnir1,517980
 Johannesson Oliver 15551545Fjölnir1,517207
36Andrason Pall 16371720SFÍ1,5223918,9
37Eliasson Kristjan Orn 19721940SFÍ1,51661-8,6
38Sigurdarson Emil 16161720UMFL1,518585,1
39Gislason Gudmundur 23242360Bolungarvík1,51387-13,8
40Kristinsson Bjarni Jens 20422020Hellir11765-8,3
41Thrainsson Birgir Rafn 16911795Hellir10-4,3
 Ragnarsson Dagur 16161615Fjölnir10-4
43Jonsson Olafur Gisli 18821900KR11503-14,9
44Hauksdottir Hrund 15671515Fjölnir11681-4
 Einarsson Oskar 00Vinjar10 
46Kristinsson Kristinn Andri 01285Fjölnir11569 
47Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18231785TR11497-14,9
 Kjartansson Dagur 15221660Hellir10-1,8
 Magnusdottir Veronika Steinunn 01400TR11597 
 Fridriksson Rafnar 01315TR11584 
 Kolka Dawid 01160Hellir11458 
 Thorsteinsson Leifur 00TR10 
53Johannesson Kristofer Joel 14461335Fjölnir115680
 Ragnarsson Heimir Pall 01200Hellir11489 
 Kolica Donika 00TR10 
56Stefansson Vignir Vatnar 01225TR11473 
57Finnsson Johann Arnar 00Fjölnir11269 
58Palsdottir Soley Lind 01190TG11436 
 Daday Csaba 00Vinjar10 
60Jonsson Gauti Pall 01245TR0,51593 
61Richter Jon Hakon 01270Haukar0,51382 
62Kristbergsson Bjorgvin 01125TR0,51315 
63Nhung Elin 01280TR01092 
64Knutsson Larus 20902000TV000
 Jonsson Robert Leo 01150Hellir00 
 Davidsdottir Nansy 01075Fjölnir0733 
67Johannesson Erik Daniel 00Haukar00 
68Mobee Tara Soley 01164Hellir00 
69Fridriksdottir Sonja Maria 01105Hellir0773 
 Johannesson Petur 01085TR0702 


Röđun 4. umferđar sem fram fer á sunnudag og hefst kl. 14 liggur ekki fyrir.

 

 

 


Henrik og Hannes unnu í 9. umferđ - Henrik í 2.-6. sćti

Henrk Danielselsen (2519) og Hannes Hlífar Stefánsson (2580) unnu báđir í níundu umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju Delhi sem fram fór í dag.  Henrik vann indverska alţjóđlega meistarann Kambel Vikramaditya (2367) en Hannes kínverska alţjóđlega meistaran Yang Kaiqi (2391).   Guđmundur tapađi fyrir indverska skákmeistaranum Bajaj Prince (2186).   Henrik er í 2.-6. sćti međ 7˝ vinning, Hannes er í 7.-21. sćti međ 7 vinninga og Guđmundur er í 121.-178. sćti međ 5 vinninga. 

Úkraínski stórmeistarinn Alexander Areshchenko (2671) er efstur međ 8 vinninga. 

Í tíundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun og hefst kl. 9:30 teflir Henrik viđ, skákmeistara Indlands, stórmeistarann Parimarjan Negi (2607), Hannes viđ indverska alţjóđlega meistarann Sahaj Grover (2462) og Guđmundur viđ Indverjann Shah Hetul (1928).  Skákir Henriks og Hannesar verđa sýndar beint. 

Á mótinu taka ţátt 407 keppendur og Ţar á međal eru 24 stórmeistarar.   Hannes er nr. 10 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 17 og Guđmundur nr. 42.  Tefldar eru 11 umferđir.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband