Fćrsluflokkur: Íţróttir
14.1.2011 | 15:44
GunniGunn er sterkur.
Kapptefliđ um Patagónínusteininn, 6 kvölda mótaröđ međ GrandPrix sniđi, hófst í Gallerý Skák í gćrkvöldi, (13. Jan.) ţar sem 4 bestu mót hvers keppenda telja til stiga. Sigurvegari síđasta árs, Gunnar Kr. Gunnarsson, Íslandsmeistari í skák 1966 og í knattspyrnu međ Val 1956, tók ţegar forystuna, međ 10 vinninga af 11 og leiđir ţví kapptelfiđ međ 10 stig ađ lokinni fyrstu umferđ.
Ingimar Halldórsson, fylgir fast á hćla hans međ 8 stig og ţriđji er Stefán Ţormar Guđmundsson. Telft verđur hálfsmánađarlega og ţví nćst 27. janúar. Mótin hefjast kl. 18 og lagt í púkk fyrir kaffi og kruđeríi. Mótin eru opin öllum hvort heldur menn hyggjast taka ţátt í ţeim öllum eđa ekki. Nánar á www.galleryskak.net.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 15:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2011 | 11:36
Birkir Karl Sigurđsson sigrađi á fimmtudagsmóti
Birkir Karl Sigurđsson var eini taplausi keppandinn á fyrsta fimmtudagsmótinu á nýju ári. Fyrir síđustu umferđ hafđi hann ţó gert ţrjú jafntefli og Vignir Vatnar Stefánsson sem hefur veriđ međal efstu manna síđustu mót, var efstur fyrir lokaumferđina. Birkir hafđi ţó betur í innbyrđis viđureign ţeirra tveggja í síđustu umferđ og varđ hćrri á stigum en Kristján Örn Elíasson sem einnig náđi fimm og hálfum vinningi. Lokastađan í gćrkvöldi varđ:
- 1-2 Birkir Karl Sigurđsson 5.5
- Kristján Örn Elíasson 5.5
- 3-5 Elsa María Kristínardóttir 5
- Jón Úlfljótsson 5
- Vignir Vatnar Stefánsson 5
- 6-7 Páll Snćdal Andrason 4.5
- Eiríkur K. Björnsson 4.5
- 8 Jón Pétur Kristjánsson 4
- 9-10 Eyţór Trausti Jóhannsson 3.5
- Óskar Long Einarsson 3.5
- 11-13 Stefán Már Pétursson 3
- Gauti Páll Jónsson 3
- Pétur Jóhannesson 3
- 14-16 Veronika Steinunn Magnúsdóttir 2
- Finnur Kr. Finnsson 2
- Björgvin Kristbergsson 2
- 17-18 Jakob Alexander Pedersen 1
- Eysteinn Högnason 1
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2011 | 16:24
Sigur, jafntefli og tap í 8. umferđ í Nýju Delhi
Guđmundur Kjartansson (2379) sigrađi Nepalann Raj Joshi Deergha (1921), Henrik Danielsen (2519), gerđi jafntefli viđ kínverska stórmeistarann Ni Hua (2645) og Hannes Hlífar Stefánsson (2580) tapađi fyrir indverska alţjóđlega meistaranum Kidambi Sundararajan (2419) í áttundu umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju Delhi sem fram fór í dag.
Henrik hefur 6˝ vinning og er í 7.-14. sćti, Hannes hefur 6 vinninga og er í 15.38.-sćti og Guđmundur hefur 5 vinninga og er í 68.-121. sćti. Sex skákmenn eru efstir og jafnir međ 7 vinninga.
Í níundu umferđ, sem fram fer á morgun og hefst kl. 9:30 teflir Henrik viđ indverska alţjóđlega meistarann Kambel Vikramaditya (2367), Hannes viđ kínverska alţjóđlega meistaran Yang Kaiqi (2391) og Guđmundur viđ indverska prinsinn Bajaj (2186). Skákir Henriks og Hannesar verđa sýndar beint.
Á mótinu taka ţátt 407 keppendur og Ţar á međal eru 24 stórmeistarar. Hannes er nr. 10 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 17 og Guđmundur nr. 42. Tefldar eru 11 umferđir.
- Heimasíđa indverska skáksambandsins
- Heimasíđa Skáksambands Nýju-Dehli
- Beinar útsendingar
- Chess-Results
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2011 | 12:59
Nýársmót Skákfélags Vinjar
Mánudaginn 17. janúar kl. 13:00 heldur Skákfélag Vinjar hrađskákmót - í Vin - og fagnar nýju ári innilega.
Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Skákstjórn verđur í höndum Björns Ţorfinnssonar.
Í miđju móti verđur kaffipása međ smákökum og einhverju mishollu.
Hrafn Jökulsson gefur vinninga ađ ţessu sinni, og aldeilis af betri endanum. Ţrír efstu ţátttakendur hljóta ađ launum hina rómuđu ljósmyndabók kappans, "Viđ ysta haf - Mannlíf og náttúra í Árneshreppi á Ströndum"
Allt áhugafólk hjartanlega velkomiđ.
Skákfélag Vinjar er starfrćkt í Vin, athvarfi fyrir fólk međ geđraskanir, rekiđ af Rauđa krossi Íslands. Síminn er 561-2612 og ávallt er teflt á mánudögum.
Íţróttir | Breytt 14.1.2011 kl. 09:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2011 | 08:03
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2011 | 00:11
KORNAX: Grímur vann Lenku
Önnur umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur fór fram í kvöld. Rétt eins og í fyrstu umferđ urđu mjög óvćnt úrslit í 2. umferđ ţegar Grímur Björn Kristinsson (1995) vann Lenku Ptácníkovú (2317). Önnur úrslit voru nokkuđ "hefđbundin", ţađ er almennt unnu hinir stigahćrri ţá stigalćgri. Ţriđja umferđ fer fram á föstudag. Pörun verđur ađgengileg annađ kvöld.
Úrslit 2. umferđar:
Name | Res. | Name |
Smari Rafn Teitsson | 0 - 1 | Hjorvar Steinn Gretarsson |
Bjorn Thorfinnsson | 1 - 0 | Bjarni Jens Kristinsson |
Eirikur K Bjornsson | 0 - 1 | Ingvar Thor Johannesson |
Thor Valtysson | 0 - 1 | Snorri Bergsson |
Lenka Ptacnikova | 0 - 1 | Grimur Bjorn Kristinsson |
Hallgerdur Thorsteinsdottir | 0 - 1 | Sigurbjorn Bjornsson |
Sverrir Thorgeirsson | 1 - 0 | Kristjan Orn Eliasson |
Olafur Gisli Jonsson | 0 - 1 | Halldor Halldorsson |
Hrafn Loftsson | 1 - 0 | Jon Ulfljotsson |
Orn Leo Johannsson | 0 - 1 | Julius Fridjonsson |
Thorvardur Olafsson | 1 - 0 | Sigurl Regin Fridthjofsdottir |
Johanna Bjorg Johannsdottir | 0 - 1 | Gylfi Thorhallsson |
Sverrir Orn Bjornsson | 1 - 0 | Tinna Kristin Finnbogadottir |
Adalsteinn Thorarensen | 0 - 1 | Kjartan Maack |
Saevar Bjarnason | 1 - 0 | Sigridur Bjorg Helgadottir |
Oskar Einarsson | 0 - 1 | Tomas Bjornsson |
Johann Ragnarsson | ˝ - ˝ | Pall Andrason |
Gudmundur Gislason | - | Gauti Pall Jonsson |
Atli Johann Leosson | 1 - 0 | Heimir Pall Ragnarsson |
Jon Hakon Richter | 0 - 1 | Agnar T Moller |
Birgir Rafn Thrainsson | + - - | Tara Soley Mobee |
Dagur Ragnarsson | + - - | Robert Leo Jonsson |
Vignir Vatnar Stefansson | 0 - 1 | Emil Sigurdarson |
Jon Trausti Hardarson | 1 - 0 | Sonja Maria Fridriksdottir |
Soley Lind Palsdottir | 0 - 1 | Hrund Hauksdottir |
Oliver Johannesson | 1 - 0 | Nansy Davidsdottir |
Dawid Kolka | 0 - 1 | Gudmundur Kristinn Lee |
Bjorgvin Kristbergsson | 0 - 1 | Dagur Kjartansson |
Birkir Karl Sigurdsson | 1 - 0 | Donika Kolica |
Petur Johannesson | 0 - 1 | Kristofer Joel Johannesson |
Veronika Steinunn Magnusdottir | 1 - 0 | Erik Daniel Johannesson |
Csaba Daday | 0 - 1 | Rafnar Fridriksson |
Kristinn Andri Kristinsson | 1 - 0 | Johann Arnar Finnsson |
Gunnar Ingibergsson | 1 - 0 | Elin Nhung |
Leifur Thorsteinsson | + - - | Larus Knutsson |
Stađan:
Rank | Name | Rtg | Club | Pts |
1 | Hjorvar Steinn Gretarsson | 2433 | Hellir | 2 |
Bjorn Thorfinnsson | 2404 | Hellir | 2 | |
Sigurbjorn Bjornsson | 2317 | Hellir | 2 | |
Sverrir Thorgeirsson | 2246 | Haukar | 2 | |
Halldor Halldorsson | 2224 | SA | 2 | |
Hrafn Loftsson | 2209 | TR | 2 | |
Julius Fridjonsson | 2195 | TR | 2 | |
Thorvardur Olafsson | 2194 | Haukar | 2 | |
Gylfi Thorhallsson | 2191 | SA | 2 | |
Sverrir Orn Bjornsson | 2181 | Haukar | 2 | |
Kjartan Maack | 2168 | TR | 2 | |
12 | Ingvar Thor Johannesson | 2340 | Hellir | 2 |
Snorri Bergsson | 2323 | TR | 2 | |
14 | Saevar Bjarnason | 2151 | TV | 2 |
Grimur Bjorn Kristinsson | 1995 | 2 | ||
16 | Tomas Bjornsson | 2148 | Gođinn | 2 |
17 | Johann Ragnarsson | 2075 | TG | 1˝ |
Pall Andrason | 1637 | SFÍ | 1˝ | |
19 | Lenka Ptacnikova | 2317 | Hellir | 1 |
Tinna Kristin Finnbogadottir | 1776 | UMSB | 1 | |
21 | Thor Valtysson | 2031 | SA | 1 |
Hallgerdur Thorsteinsdottir | 1982 | Hellir | 1 | |
Sigridur Bjorg Helgadottir | 1714 | Fjölnir | 1 | |
Veronika Steinunn Magnusdottir | 1400 | TR | 1 | |
Oskar Einarsson | 0 | Vinjar | 1 | |
26 | Smari Rafn Teitsson | 2074 | SA | 1 |
Eirikur K Bjornsson | 2063 | TR | 1 | |
Bjarni Jens Kristinsson | 2042 | Hellir | 1 | |
Kristjan Orn Eliasson | 1972 | SFÍ | 1 | |
Olafur Gisli Jonsson | 1882 | KR | 1 | |
Jon Ulfljotsson | 1860 | Víkingaklúbburinn | 1 | |
Orn Leo Johannsson | 1854 | SFÍ | 1 | |
Sigurl Regin Fridthjofsdottir | 1823 | TR | 1 | |
Johanna Bjorg Johannsdottir | 1801 | Hellir | 1 | |
Adalsteinn Thorarensen | 1747 | Vinjar | 1 | |
Atli Johann Leosson | 1695 | KR | 1 | |
Agnar T Moller | 1693 | Hellir | 1 | |
Birgir Rafn Thrainsson | 1691 | Hellir | 1 | |
Dagur Ragnarsson | 1616 | Fjölnir | 1 | |
Jon Trausti Hardarson | 1611 | Fjölnir | 1 | |
Hrund Hauksdottir | 1567 | Fjölnir | 1 | |
Oliver Johannesson | 1555 | Fjölnir | 1 | |
Gudmundur Kristinn Lee | 1554 | SFÍ | 1 | |
Birkir Karl Sigurdsson | 1472 | SFÍ | 1 | |
Kristofer Joel Johannesson | 1446 | Fjölnir | 1 | |
Rafnar Fridriksson | 1315 | TR | 1 | |
Kristinn Andri Kristinsson | 1285 | Fjölnir | 1 | |
48 | Dagur Kjartansson | 1522 | Hellir | 1 |
49 | Emil Sigurdarson | 1616 | UMFL | 1 |
Gunnar Ingibergsson | 0 | Víkingaklúbburinn | 1 | |
Leifur Thorsteinsson | 0 | TR | 1 | |
52 | Elin Nhung | 1280 | TR | 0 |
Jon Hakon Richter | 1270 | Haukar | 0 | |
Dawid Kolka | 1160 | Hellir | 0 | |
55 | Larus Knutsson | 2090 | TV | 0 |
Bjorgvin Kristbergsson | 1125 | TR | 0 | |
Erik Daniel Johannesson | 0 | Haukar | 0 | |
58 | Gudmundur Gislason | 2324 | Bolungarvík | 0 |
Gauti Pall Jonsson | 1245 | TR | 0 | |
60 | Vignir Vatnar Stefansson | 1225 | TR | 0 |
Heimir Pall Ragnarsson | 1200 | Hellir | 0 | |
Soley Lind Palsdottir | 1190 | TG | 0 | |
Tara Soley Mobee | 1164 | Hellir | 0 | |
Robert Leo Jonsson | 1150 | Hellir | 0 | |
Sonja Maria Fridriksdottir | 1105 | Hellir | 0 | |
Petur Johannesson | 1085 | TR | 0 | |
Nansy Davidsdottir | 1075 | Fjölnir | 0 | |
Csaba Daday | 0 | Vinjar | 0 | |
Donika Kolica | 0 | TR | 0 | |
Johann Arnar Finnsson | 0 | Fjölnir | 0 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2011 | 23:53
Skákţing Vestmannaeyja hófst í kvöld
Skákţing Vestmannaeyja hófst í kvöld međ 7 skákum. Skák Karls Gauta og Sigurjóns var frestađ til morgundagsins. Engin óvćnt úrslit litu dagsins ljós og unnu ţeir stigahćrri í öllum viđureignunum. regiđ verđur í 2. umferđ strax og frestađri skák er lokiđ.
Önnur umferđ verđur tefld nk. sunnudag og hefst kl. 19:30.
Úrslitin eru ađgengileg á vef félagsins.Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2011 | 16:00
Kapptefliđ um Patagónínusteininn
Kapptefliđ um Patagónínusteininn, 6 kvölda mótaröđ međ GrandPrix sniđi, hefst í Gallerý Skák fimmtudaginn kemur, ţann 13. janúar, ţar sem 4 bestu mót hvers keppenda telja til stiga, 10-8-6-5-4-3-2-1 líkt og í Formúlu 1.
Síđan verđur teflt hálfsmánađarlega. Fléttumeistarinn Gunnar Kr. Gunnarsson sigrađi í fyrsta sinn sem keppt var um ţennan merkilega stein úr iđrum jarđar hinumegin af hnettinum. Mótin hefjast kl. 18 og lagt í púkk fyrir kaffi og kruđeríi/matföngum. Mótin eru opin öllum hvort heldur menn hyggjast taka ţátt í ţeim öllum eđa detta inn til ađ tefla í einu og einu móti til ađ spreyta sig og/eđa sýna snilli sína.
Sjá nánar á www.galleryskak.net
Íţróttir | Breytt 9.1.2011 kl. 17:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2011 | 15:23
Hannes og Henrik unnu í sjöundu umferđ
Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2580) og Henrik Danielsen (2519) unnu báđir í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju Dehli í dag. Hannes vann indverska alţjóđlega meistarann Rahul Sangma (2386) og Henrik indverska FIDE-meistarann Diptayan Ghosh (2180). Ţeir hafa 6 vinninga og eru í 4.-12. sćti. Guđmundur gerđi jafntafli viđ Indverjann Indverjann Karthik Ramalingam (2046) og hefur 4 vinninga.
Efstir međ 6˝ vinning eru stórmeistararnir Parimarjan Negi (2607), Indlandi, Luka Lenic, Slóveníu, og Mikhailo Oleksienko (2552), Úkraínu.
Í áttundu umferđ, sem fram fer á morgun og hefst kl. 9:30, teflir Henrik viđ kínverska stórmeistarann Ni Hua (2645), Hannes viđ indverska stórmeistarann Kidambi Sundaraajan (2449) og Guđmundur viđ Nepalann Deergha Raj Joshi (1921). Skákir Hannesar og Henriks verđa báđar sýndar beint.
Á mótinu taka ţátt 407 keppendur og Ţar á međal eru 24 stórmeistarar. Hannes er nr. 10 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 17 og Guđmundur nr. 42. Tefldar eru 11 umferđir.
- Heimasíđa indverska skáksambandsins
- Heimasíđa Skáksambands Nýju-Dehli
- Beinar útsendingar
- Chess-Results
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2011 | 07:00
Skákţing Vestmannaeyja hefst í kvöld
Í dag hefst Skákţing Vestmannaeyja 2011, en ţá hefst fyrsta umferđin kl. 19:30. Ţingiđ er öllum opiđ en titilinn Skákmeistari Vestmannaeyja getur sá einungis hlotiđ sem búsettur er í Vestmannaeyjum.
Skráning er í athugasemdum á heimasíđu TV og í síma 898 1067 (Gauti) og 858 8866 (Sverrir) og 692 1655 (Björn Ívar).
Tefldar verđa 90 mín + 30 sek skákir til íslenskra og alţjóđlegra stiga.
Skráđir ţátttakendur 11. janúar:
Nafn FIDE Íslensk
1 Björn Ívar Karlsson 2211 2170
2 Sigurjón Ţorkelsson 2039 1890
3 Einar Guđlaugsson 1937 1805
4 Sverrir Unnarsson 1926 1895
5 Nökkvi Sverrisson 1787 1805
6 Ţórarinn Ingi Ólafsson 1697 1625
7 Kristófer Gautason 1679 1625
8 Stefán Gíslason 1685
9 Dađi Steinn Jónsson 1590
10 Karl Gauti Hjaltason 1545
11 Sigurđur Arnar Magnússon 1375
12 Róbert Aron Eysteinsson 1355
13 Eyţór Dađi Kjartansson 1265
14 Davíđ Már Jóhannesson 1190
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 00:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 110
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar