Fćrsluflokkur: Íţróttir
11.1.2011 | 21:19
MP Reykjavíkurskákmótiđ hefst eftir tćpa 2 mánuđi
MP Reykjavíkurskákmótiđ fer fram 9.-16. mars í Ráđhúsi Reykjavíkur. Ţađ stefnir í verulega sterkt og skemmtilegt mót en nú ţegar eru á ţriđja tug stórmeistara skráđir til leiks. Ţar má nefna suma af sterkustu skákmönnum heims, alla íslensku virku stórmeistarana, sterkustu skákkonur heims, yngsta stórmeistara heims og náfrćnda eins besta knattspyrnumanns heims. Svo má finna gođsagnir eins og venjulega. Mótiđ er jafnframt Norđurlandamót í skák.
Stigahćstur keppenda er Úkraínumađurinn Evgenij Miroshnichenko (2670). Nćstur í stigaröđinni er Ivan Sokolov (2657), sem var einn sigurvegara síđasta MP Reykjavíkurmóts og ţriđji í stigaröđinni er Ţjóđverjinn Jan Gustafsson (2652). Međal Norđurlandabúa má nefna, jafnaldra og félaga besta skákmanns heims, Magnúsar Carlsen, Jon Ludvig Hammer (2647) og svo Danann Sune Berg Hansen (2603). Fleiri norđurlandabúar eiga eftir ađ bćtast viđ.
Stigahćsti skákmađur Afríku Ahmed Adly (2640) er einnig međ. Og ekki vantar gođsagnir en međal keppenda er Lettinn Evgeny Sveshnikov (2521), sem kemur hingađ ásamt syni sínum, höfundur einnar ţekkustu byrjunar heims.
Sem fyrr má finna marga af yngstu og efnilegustu skákmönnum heims. Yngsti stórmeistari heims í dag, Illya Nyzhnik (2530) mćtir. Ţađ gerir einnig búlgarski alţjóđlegi meistarinn Kiprian Berbatov (2437), sem mun vera náfrćndi Dimitar og vćntanlega betri í hnjánum. Suri Vaibhav (2421) er indverskur alţjóđlegur meistari ađeins 13 ára ađ aldri.
Og ekki má gleyma skákkonunum. Ein stigahćsta skákkona heims, Harika Dronavalli (2520) auđvitađ kemur til leiks en međal kvenna má löndu hennar Tania Sachdev (2391), frönsku skákkonuna Sophie Millet (2375) og sterkustu skákkonu Hvíta-Rússlands, Anna Sharevich (2332).
Íslenskir skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig leiks. Skráning fer fram í gegnum Chess-Results. Upplýsingar um hvernig skuli greiđa ţátttökugjöld og hvađ ţau séu há má finna hér. 20% afláttur á ţátttökugjöldum er í bođi sé gengiđ frá skráningu og greiđslu eigi síđar en 20. janúar.
Keppendalisti (11. janúar):
SNo. | Name | IRtg | FED | |
1 | GM | Evgenij Miroshnichenko | 2670 | UKR |
2 | GM | Ivan Sokolov | 2657 | NED |
3 | GM | Jan Gustafsson | 2652 | GER |
4 | GM | Jon Ludvig Hammer | 2647 | NOR |
5 | GM | Ahmed Adly | 2640 | EGY |
6 | GM | Yuriy Kuzubov | 2624 | UKR |
7 | GM | Kamil Miton | 2616 | POL |
8 | GM | Vladimir Baklan | 2613 | UKR |
9 | GM | Sune Berg Hansen | 2603 | DEN |
10 | GM | Boris Chatalbashev | 2602 | BUL |
11 | GM | Gawain C B Jones | 2593 | ENG |
12 | GM | Abhijeet Gupta | 2590 | IND |
13 | GM | Yannick Pelletier | 2586 | SUI |
14 | GM | Hannes Stefansson | 2580 | ISL |
15 | GM | Robert L Hess | 2572 | USA |
16 | GM | Alexandr Fier | 2571 | BRA |
17 | GM | Hedinn Steingrimsson | 2554 | ISL |
18 | IM | Illya Nyzhnyk | 2530 | UKR |
19 | GM | Krikor Sevag Mekhitarian | 2528 | BRA |
20 | GM | Evgeny Sveshnikov | 2521 | LAT |
21 | IM | Dronavalli Harika | 2520 | IND |
22 | GM | Henrik Danielsen | 2519 | ISL |
23 | GM | Simon K Williams | 2513 | ENG |
24 | IM | Sahaj Grover | 2462 | IND |
25 | IM | Kiprian Berbatov | 2439 | BUL |
26 | IM | Helgi Dam Ziska | 2428 | FAI |
27 | IM | Suri Vaibhav | 2421 | IND |
28 | IM | Bjorn Thorfinnsson | 2404 | ISL |
29 | IM | Bjorn Tiller | 2393 | NOR |
30 | IM | Sachdev Tania | 2391 | IND |
31 | GM | Throstur Thorhallsson | 2387 | ISL |
32 | IM | Maxim L Devereaux | 2385 | ENG |
33 | FM | Vladimir Sveshnikov | 2379 | LAT |
34 | IM | Hie Milliet So | 2375 | FRA |
35 | FM | Evgeny Degtiarev | 2368 | GER |
36 | IM | Eesha Karavade | 2353 | IND |
37 | IM | Vishal Sareen | 2349 | IND |
38 | FM | Nicolai Getz | 2334 | NOR |
39 | WGM | Anna Sharevich | 2332 | BLR |
40 | WGM | Lenka Ptacnikova | 2317 | ISL |
41 | FM | Daniel Jakobsen Kovachev | 2307 | NOR |
42 | FM | Espen Forsaa | 2306 | NOR |
43 | IM | Leon Piasetski | 2303 | CAN |
44 | FM | Halldor Gretar Einarsson | 2220 | ISL |
45 | FM | Thorsteinn Thorsteinsson | 2220 | ISL |
46 | Ian Stuvik Holm Kris | 2209 | NOR | |
47 | Jon Arni Halldorsson | 2195 | ISL | |
48 | WIM | Sheila Barth Sahl | 2173 | NOR |
49 | Guido Rothe | 2171 | GER | |
50 | IM | Saevar Bjarnason | 2151 | ISL |
51 | FM | Tomas Bjornsson | 2148 | ISL |
52 | Oliver Duchrow | 2136 | GER | |
53 | Reyk Schaefer | 2133 | GER | |
54 | Tarjei Svensen | 2125 | NOR | |
55 | WIM | Fiona Steil-Antoni | 2118 | LUX |
56 | Jordi Herms Agullo | 2098 | ESP | |
57 | Markus Schwenke | 2098 | GER | |
58 | Frank Rehfeldt | 2091 | GER | |
59 | Etoslav Mihajlov S | 2087 | NOR | |
60 | Johann Ragnarsson | 2075 | ISL | |
61 | Michael Klyszcz | 2064 | GER | |
62 | Bjarni Jens Kristinsson | 2042 | ISL | |
63 | Magnus Magnusson | 2026 | ISL | |
64 | Jes West Knudsen | 2000 | DEN | |
65 | Peter Schelwokat | 1994 | GER | |
66 | Ellisiv Reppen | 1963 | NOR | |
67 | Kjartan Masson | 1916 | ISL | |
68 | Olafur Gisli Jonsson | 1882 | ISL | |
69 | Bastian Mihajlov S | 1871 | NOR | |
70 | Orn Leo Johannsson | 1854 | ISL | |
71 | Olav Erikstad | 1829 | NOR | |
72 | Atli Antonsson | 1825 | ISL | |
73 | Tinna Kristin Finnbogadottir | 1776 | ISL | |
74 | David A Gates | 1698 | ENG | |
75 | Marcin Muller | 1661 | POL | |
76 | Pall Andrason | 1637 | ISL | |
77 | Eirikur Orn Brynjarsson | 1624 | ISL | |
78 | Dagur Kjartansson | 1522 | ISL | |
79 | Birkir Karl Sigurdsson | 1472 | ISL |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2011 | 16:26
Ţrefaldur íslenskur sigur í sjöttu umferđ í Dehli
Allir íslensku keppendurnir unnu í 6. umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju Dehli sem fram fór í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2580) vann alţjóđlega meistarann Varugeese Koshy (2309), Henrik Danielsen (2519) vann K. Ramu (2220) og Guđmundur Kjartansson (2379) vann Khandok Manan (1566). Hannes og Henrik hafa 5 vinninga og eru í 8.-30. sćti en Guđmundur hefur 3˝ vinning. Efstur međ fullt hús er indverski stórmeistarinn Parimarjan Negi (2607).
Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun og hefst kl. 9:30, teflir Hannes viđ indverska alţjóđlega meistarann Rahul Sangma (2386), Henrik viđ indverska FIDE-meistarann Diptayan Ghosh (2180) og Guđmundur viđ Indverjann Karthik Ramalingam (2046). Skák Hannes verđur sýnd beint og jafnvel Henriks líka.
Á mótinu taka ţátt 407 keppendur og Ţar á međal eru 24 stórmeistarar. Hannes er nr. 10 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 17 og Guđmundur nr. 42. Tefldar eru 11 umferđir.
- Heimasíđa indverska skáksambandsins
- Heimasíđa Skáksambands Nýju-Dehli
- Beinar útsendingar
- Chess-Results
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2011 | 15:31
Arnar sigrađi á hrađkvöldi Hellis
Arnar Gunnarsson sigrađi örugglega á hrađkvöldi Hellis sem fram fór í gćrkvöldi, mánudaginn 10 janúar. Arnar sigrađi í öllum skákunum 7 og segja má ađ hann hafi tekiđ andstćđinga sína í bakaríiđ. Nćstir komu Birkir Karl Sigurđsson, Guđmundur Kristinn Lee og Vigfús Vigfússon međ 4,5v.
Sigurvegarinn ţurfti ađ drífa sig í fótbolta eftir mótiđ og hafđi ţví ekki tíma til ađ draga út aukaverđlaunin. Pétur hljóp ţá í skarđiđ og dró út Hildi Berglindi ţótt hann hefđi leyfi til draga út sjálfan sig.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
Röđ | Nafn | V. | Stig |
1 | Arnar Gunnarsson | 7 | 28˝ |
2 | Birkir Karl Sigurđsson | 4˝ | 30˝ |
3 | Guđmundur Kristinn Lee | 4˝ | 29˝ |
4 | Vigfús Vigfusson | 4˝ | 27˝ |
5 | Gunnar Nikulásson | 4 | 28˝ |
6 | Eggert Ísólfsson | 4 | 24 |
7 | Elsa María Kristínardóttir | 4 | 20 |
8 | Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | 3˝ | 28 |
9 | Jón Úlfljótsson | 3˝ | 26˝ |
10 | Eyţór Trausti Jóhannsson | 3 | 19˝ |
11 | Dawid Kolka | 3 | 18˝ |
12 | Björgvin Kristbergsson | 2 | 21 |
13 | Hildur Berglind Jóhannsdóttir | 1˝ | 19 |
14 | Pétur Jóhannesson | 0 | 22 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2011 | 23:40
Skákáriđ 2010
Skákáriđ 2010 er lokiđ og ţađ fyrir nokkrum dögum síđan. Fínt skákár ţar sem gott Reykjavíkurskákmót, haldiđ í Ráđhúsinu, og góđ frammistađa íslensku landsliđsins á Ólympíuskákmótinu standa upp úr. Hannes Hlífar kom sá og sigrađi bćđi á MP Reykjavíkurskákmótinu og Íslandsmótinu.......eins og venjulega. Lenka Ptácníková stal senunni á Ólympíuskákmótinu međ frábćrri frammistöđu, krćkti sér í 20 skáka áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli og tefldi skák ársins. Jú og Kirsan var endurkjörinn forseti FIDE, ţrátt fyrir ađ Kasparov yrđi óđur.
Ekkert kom á óvart á MP Reykjavíkurskákmótinu. Hannes Hlífar vann..... ásamt Gupta, Indlandi, Kurzubov, Úkraínu, og Íslandsvininum Ivan Sokolov. Allir koma ţeir aftur á mótiđ í ár. Hannes Hlífar sigrađi einnig á Íslandsmótinu en ađ ţessu sinni ţurfti hann ađ hafa verulega fyrir ţví. Björn Ţorfinnsson stimplađi sig vel, var ađeins hálfum vinningi á eftir Hannesi og var valinn í Ólympíulandsliđiđ.
Bolvíkingar sigruđu á Íslandsmóti skákfélaga og standa vel ađ vígi eftir fyrri hlutann en ţar leiđa reyndar Eyjamenn. Búast má viđ harđri baráttu félaganna tveggja um Íslandsmeistaratitilinn.
Og landsliđsmálin. Ţar gekk vel. Hart var deilt um val á karlaliđinu ţar sem Henrik sat heima á međan Hjörvar og Ţorfinnssynir voru valdir. Karlaliđiđ stóđ sig vonum framar og liđiđ nú stóđ sig mun betur en síđast. Frammistađa kvennaliđsins var sem og til mikillar fyrirmyndar og Lenka fór á kostum. Sú ákvörđun stjórnar SÍ ađ ráđa landsliđsţjálfara held ég hafi veriđ skynsamleg og meiri festa yfir landsliđsmálun en oft áđur.
Góđ ţátttaka var á skákmótum innanlands. Gróska er í skákinni innanlands. Guđmundur Gíslason krćkti sér í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli á Íslandsmótinu. Skákmenn tefldu minna erlendis en oft áđur enda mun dýrara ađ taka ţátt í mótum erlendis eftir hruniđ. Björn Ţorfinnsson náđi frábćrum árangri í Rúmeníu og var nálćgt stórmeistaraáfanga.
Ritstjóri er bjartsýnn fyrir áriđ 2011. Spáir skemmtilegu Íslandsmóti á Egilsstöđum. Ţátttökulisti MP Reykjavíkurmótsins, sem verđur birtur á nćstum dögum, lítur afar vel út. Ţar verđur ađ finna marga kunna kappa og mörg ný athyglisverđ nöfn. Mótiđ verđur jafnframt Norđurlandamót og ţar verđur t.d. ađ finna marga af sterkustu skákmönnum Norđurlandanna eins og t.d. Jon Ludvig Hammer.
Eins og venjulega hefur ritstjóri valiđ hina og ţessa viđburđi ársins. Sjálfsagt gleymist eitthvađ í upptalningunni og biđst ég fyrirfram afsökunar á ţví. Upptalningin á léttu nótunum og bak viđ hana liggja engin geimvísindi og má enginn vera móđgađur vegna hennar. Sem er erfitt ţví skákmenn eiga ţađ til ađ verđa móđgungargjarnir!
Töluvert var um óvćnt úrslit á árinu. Má ţar nefna ađ Atli Antonsson vann Róbert Lagerman á MP Reykjavíkurskákmótinu og Sverrir Örn Björnsson vann Íslandsmeistarann Hannes Hlífar Stefánsson á Íslandsmóti skákfélaga.
Svo má nefna ađ Guđmundur Kristinn Lee varđ Íslandsmeistari í Víkingaskák og sló ţar viđ mörgum ţrautreyndum Víkingaskákmanninum.
Ađ Henrik skyldi ekki vera valinn í Ólympíuliđiđ verđur ţó ađ teljast óvćntasta frétt ársins.
Skák ársins
Án efa skák Lenku og Repkovu á Ólympíuskákmótinu sem Halldór Grétar hefur gert góđ skil á Skákhorninu. Sjálfur var ég staddur á Ólympíuskákmótinu og var ásamt Jóhanni Hjartarsyni staddur í herbergi ţar sem viđ horfđum á skákina beint á Netinu. Jóhanni leyst svona mátulega á 18. Rb5 taldi stöđuna of góđa fyrir svona leik! Leikurinn reyndist tćr snilld, sem og biskupsleikir í framhaldinu og úr varđ besta skák ársins ađ mati íslenskra skákáhugamanna.
Deila ársins
Hart var deilt um val á Ólympíuliđinu og fóru margir hart fram í gagnrýni sínu á SÍ og landsliđsţjálfarann fyrir ađ velja ekki Henrik í liđiđ. Henrik svarađi fyrir sig á réttan hátt, á skákborđinu sjálfu, og vann m.a. lokađ skákmót í Fćreyjum skömmu síđar.
Liđ ársins:
Liđ ársins eru íslensku landsliđin á Ólympíuskákmótinu. Frábćr frammistađa beggja liđa og fararstjórinn, ţađ er ég, var gífurlega stoltur af mínu fólki. Allir hćkkuđu á stigum en góđur andi einkenndi liđin. Sérstaklega var ég stoltur af kvennaliđinu, en ég tók ađ mér liđsstjórn međ ađeins dags fyrirvara, ţegar Davíđ forfallađist. Ţađ ţýddi ađ stelpurnar ţurftu ađ leggja enn meira á sig varđandi stúderingar og ákvörđunartöku og stóđu ţá plikt međ sóma!
Félagaskipti ársins
Félagaskipti margra ungra skákmanna úr TR og Helli yfir í Skákfélag Íslands vakti athygli.
Í fyrra sagđi ég Stefán Kristjánsson eiga félagaskipti ársins en hann gekk í Taflfélag Bolungarvíkur, sagđi sig úr félaginu eftir deilur viđ eigin liđsmenn.
Stefán tefldi samt međ sveitinni í síđari hlutanum í vor. Eiginlega samt ekki-félagaskipti ársins!
Efnilegasti skákmađur ársins
Ţađ er alltaf erfitt ađ velja efnilegasta skákmann ársins. Örn Leó Jóhannsson var hćkkunarkóngur ársins međ 144 stig. Dađi Ómarsson og Sverrir Ţorgeirsson stóđu sig vel á Haustmóti TR og sá síđarnefndi var međal sigurvegara ţess. Efnilegasti skákmađur ársins hlýtur hins vegar ađ vera Hjörvar Steinn Grétarsson sem sigrađi á nánast hverju einasta móti sem hann tók ţátt í á árinu og bar ţar hćst sigur hans á Skákţingi Reykjavíkur.
Skákkona ársins
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir kom verulega á óvart á Íslandsmótinu kvenna í skák ţar sem hún kom jöfn Lenku í mark.
En skákkona ársins 2010 er auđvitađ Lenka og ţá sérstaklega fyrir frammistöđu á Ólympíuskákmótinu ţar sem hún sló í gegn á fyrsta borđi. Hún náđi alţjóđlegum áfanga sem telur 20 skákir á Ól og hefur ţví náđ tilskyldum áföngum en ţarf ađ hćkka sig í 2400 til ađ verđa útnefnd. Lenka var einnig sannur leiđtogi í liđinu, hvatti liđsfélaga sína áfram. Fyrirmyndar liđsmađur.
Skákmađur ársins
Lenka kemur sterklega til greina sem skákmađur ársins ađ áđurnefndum ástćđum. Ég ćtla hins vegar ađ velja Hannes Hlífar sem skákmann ársins. Fyrsta borđs mađur íslenska landsliđsins sem stóđ sig svo vel. Náđi góđri frammistöđu á alţjóđlegu móti í St. Pétursborg. Sigrar hans á Íslandsmótinu og MP Reykjavíkurskákmótinu ráđu ţó mestu í vali ritstjóra.
Hér ćtla ég ađ nefna Ásgeir P. Ásbjörnsson sem tefldi sínar fyrstu kappskákir í einhverja áratugi. Hann tefldi fyrir Gođann og hlaut 3˝ vinning í fjórum skákum og komst ţar međ inn á stigalista afreksmanna, ţ.e.. ţeirra skákmanna sem hafa meira en 2300 skákstig og teljast virkir samkvćmt skilgreiningu FIDE.
Viđburđur ársins
Margir skemmtilegir viđburđir áttu sér stađ á árinu. Hellir stóđ fyrir unglingamóti í byrjun árs í samvinnu viđ skákstyrktarsjóđ Kópavogs.
TR stóđ fyrir afar skemmtilegu atskákmóti í samvinnu viđ CCP og MP banka ţar sem Jón L. kom sá og sigrađi. Viđburđur ársins hlýtur ţó ađ vera MP Reykjavíkurskákmótiđ sem tókst eins og áđur sagđi glimrandi vel
Taflfélag ársins
Ađ velja taflfélag ársins er erfiđara nú en oft áđur. Bolvíkingar urđu jú Íslandsmeistarar en voru ekki jafn ferskir í mótahaldi eins og oft áđur.
Eyjamenn halda uppi öflugu starfi og eru efstir á Íslandsmóti skákfélaga.
TR hélt flott CCP-MP mót og mjög góđ Haustmót og Skákţing Reykjavíkur. Félagiđ gaf út auk ţess mjög skemmtilegt afmćlisblađ.
Skákfélag Íslands kom sterkt inn í ár ţegar félagiđ sigrađi á Íslandsmóti unglingasveita međ sameiginlegu liđi ásamt Laugdćlum en ađ öđru leyti er starfsemin ekki komin í verulegan gang.
Og Víkingaklúbbnum tókst ađ komast í Kastljósiđ fyrir Víkingaskákina.
Ég ćtla samt ađ koma á óvart í ár og velja Gođann sem félag ársins. Gođinn hefur komiđ eins og ferskur andblćr í íslenskt skáklíf og lífiđ í kringum Íslandsmót skákfélaga vakti athygli. Ađ fá t.d. Einar Hjalta til ađ halda fyrirlestur í gegnum Skype er eftirtektarvert fyrir fjarstadda Gođamenn Og ţví má ekki gleyma ađ Gođinn var búinn til úr ekki neinu og sínum tíma og er hrein viđbót viđ íslenskt skáklíf.
Félagsmálamađur ársins
Annađ félag hefur vakiđ ţjóđarathygli fyrir skemmtileg skákmót og um ţau hefur veriđ fjallađ í heimildamynd og nýlega var mikil umfjöllun um félagiđ í Mogganum. Hér er veriđ ađ tala um Skákfélag Vinjar. Starfsemi félagsins er auk ţess gífurlega jákvćđ og sem fyrrum starfsmađur Kleppsspítala hef ég ávallt boriđ gífurlega virđingu fyrir starfi félagsins og sá árangur sem ţađ hefur náđ fyrir skjólstćđinga sína er ađdáunarverđur.
Kletturinn í starfi Vinjar, Arnar Valgeirsson, forseti félagsins, er félagsmálamađur ársins 2010 ađ mati ritstjóra.
Skáksíđa ársins
Skák.is
Atvik ársins
Atvik ársins, sem ritstjóri upplifđi er hins er ţegar Garry Kasparov trompađist á FIDE-ţinginu samanber eftirfarandi neđangreint og ţegar Larry frá Bermúda öskrađi til baka á hann (sjá eftir 2 mín.)
Prćssless.
Mynd ársins
Mynd ársins er tengd atviki ársins. Takiđ eftir álkulega manninum á hćgri hönd Kasparov.
Ummćli ársins:
Fáir skrifa á skemmtilegri hátt um skák en Helgi Ólafsson. Í afmćlisblađi TR skrifar hann mjög skemmtilega grein. Ein setning úr ţeirri grein, sem lýsir stíl Helga mjög vel, eru ummćli ársins ađ mati ritstjóra ţar sem hann lýsir ţegar hann og Jón L. tefldu í Stokkhólmi 1977:
Viđ tefldum á Rilton cup og okkur fannst mikiđ til ţess koma ţegar Jóni tókst ađ ná jafntefli viđ búlgarska stórmeistarann Spassov. Á gamlárskvöld sáum viđ stórmyndin King Kong"".
Hornverjar ársins
Áriđ 2009 var Áskels Arnar á Skákhorninu sem fór á kostum. Hornverji ársins 2010 er ađ mínu mati Halldór Grétar Einarsson sem gladdi skákáhugamenn međ skákskýringum oft og iđulega viđ góđar undirtektir og má ţar nefna í kringum Ólympíuskákmótiđ og skák ársins.
Fćrsla ársins
Áramótauppgjöriđ í fyrra verđur ađ teljast fćrsla ársins enda milljónasta fćrslan á Moggablogginu!
Ađ lokum
Skákáriđ 2010 var flott skákár. Ég á von góđu skákári í ár, ekki síđur. MP Reykjavíkurmótiđ stendur vonandi fyrir sínu og vonandi fáum viđ sterkt Íslandsmót á Egilsstöđum
Gleđilegt nýtt skákár!
Gunnar Björnsson
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
10.1.2011 | 23:07
KORNAX-pistlar

Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2011 | 10:16
Henrik og Guđmundur unnu í fjórđu umferđ í Dehli
Fjórđa umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju-Dehli fór fram í nótt. Henrik Danielsen (2519) og Guđmundur Kjartansson (2379) unnu en Hannes Hlífar Stefánsson (2580) gerđi jafntefli. Allir tefldu ţeir viđ töluvert stigalćri andstćđinga. Henrik hefur 3˝ vinning, Hannes hefur 3 vinninga en Guđmundur hefur 2 vinninga. 16 skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús. Síđari umferđ dagsins hefst kl. 11.
Ţá teflir Henrik viđ indverska alţjóđlega meistarann Nikil Shyam (2381) og gćti sú skák hugsanlega veriđ sýnd beint. Hannes og Guđmundur tefla viđ töluvert stigalćgri andstćđinga.
Á mótinu taka ţátt 407 keppendur. Ţar á međal eru 24 stórmeistarar. Hannes er nr. 10 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 17 og Guđmundur nr. 42.
- Heimasíđa indverska skáksambandsins
- Heimasíđa Skáksambands Nýju-Dehli
- Beinar útsendingar
- Chess-Results
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 14:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
10.1.2011 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 10. janúar og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Íţróttir | Breytt 7.1.2011 kl. 20:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2011 | 20:44
Páll Andra vann Guđmund Gísla
KORNAX-mótiđ Skákţing Reykjavíkur 2011 hófst í dag. Eva Einarsdóttir, formađur ÍTR setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess fyrir Hjörvar Stein Grétarsson. Alls taka 69 skákmenn ţátt í mótinu og ţar á međal landsliđsmennirnir Hjörvar Steinn Grétarsson (2433), Björn Ţorfinnsson (2404) og Lenka Ptácníková (2317). Strax urđu í óvćnt úrslit í fyrstu umferđ ţegar Páll Andrason (1637) gerđu sér lítiđ fyrir og vann Guđmund Gíslason (2324) og ţađ í örfáum leikjum. Önnur úrslit voru eftir bókinni, ţ.e. hinir stigahćrri unnu hina stigalćgri. Önnur umferđ fer fram á miđvikudag.
Úrslit 1. umferđar:
Bo. | Name | Res. | Name |
1 | Hjorvar Steinn Gretarsson | 1 - 0 | Atli Johann Leosson |
2 | Agnar T Moller | 0 - 1 | Bjorn Thorfinnsson |
3 | Ingvar Thor Johannesson | 1 - 0 | Birgir Rafn Thrainsson |
4 | Pall Andrason | 1 - 0 | Gudmundur Gislason |
5 | Snorri Bergsson | 1 - 0 | Dagur Ragnarsson |
6 | Emil Sigurdarson | 0 - 1 | Lenka Ptacnikova |
7 | Sigurbjorn Bjornsson | 1 - 0 | Jon Trausti Hardarson |
8 | Hrund Hauksdottir | 0 - 1 | Sverrir Thorgeirsson |
9 | Halldor Halldorsson | 1 - 0 | Oliver Johannesson |
10 | Gudmundur Kristinn Lee | 0 - 1 | Hrafn Loftsson |
11 | Julius Fridjonsson | 1 - 0 | Birkir Karl Sigurdsson |
12 | Kristofer Joel Johannesson | 0 - 1 | Thorvardur Olafsson |
13 | Gylfi Thorhallsson | 1 - 0 | Veronika Steinunn Magnusdottir |
14 | Rafnar Fridriksson | 0 - 1 | Sverrir Orn Bjornsson |
15 | Kjartan Maack | 1 - 0 | Kristinn Andri Kristinsson |
16 | Elin Nhung | 0 - 1 | Saevar Bjarnason |
17 | Tomas Bjornsson | 1 - 0 | Jon Hakon Richter |
18 | Gauti Pall Jonsson | 0 - 1 | Johann Ragnarsson |
19 | Smari Rafn Teitsson | 1 - 0 | Vignir Vatnar Stefansson |
20 | Heimir Pall Ragnarsson | 0 - 1 | Eirikur K Bjornsson |
21 | Bjarni Jens Kristinsson | 1 - 0 | Soley Lind Palsdottir |
22 | Tara Soley Mobee | 0 - 1 | Thor Valtysson |
23 | Grimur Bjorn Kristinsson | 1 - 0 | Dawid Kolka |
24 | Robert Leo Jonsson | 0 - 1 | Hallgerdur Thorsteinsdottir |
25 | Kristjan Orn Eliasson | 1 - 0 | Bjorgvin Kristbergsson |
26 | Sonja Maria Fridriksdottir | 0 - 1 | Olafur Gisli Jonsson |
27 | Jon Ulfljotsson | 1 - 0 | Petur Johannesson |
28 | Nansy Davidsdottir | 0 - 1 | Orn Leo Johannsson |
29 | Sigurl Regin Fridthjofsdottir | 1 - 0 | Csaba Daday |
30 | Donika Kolica | 0 - 1 | Johanna Bjorg Johannsdottir |
31 | Tinna Kristin Finnbogadottir | 1 - 0 | Gunnar Ingibergsson |
32 | Johann Arnar Finnsson | 0 - 1 | Adalsteinn Thorarensen |
33 | Sigridur Bjorg Helgadottir | 1 - 0 | Leifur Thorsteinsson |
Oskar Einarsson | 1 - - | Bye |
Röđun 2. umferđar (miđvikudagur kl. 19:30):
Bo. | Name | Res. | Name |
1 | Smari Rafn Teitsson | - | Hjorvar Steinn Gretarsson |
2 | Bjorn Thorfinnsson | - | Bjarni Jens Kristinsson |
3 | Eirikur K Bjornsson | - | Ingvar Thor Johannesson |
4 | Thor Valtysson | - | Snorri Bergsson |
5 | Lenka Ptacnikova | - | Grimur Bjorn Kristinsson |
6 | Hallgerdur Thorsteinsdottir | - | Sigurbjorn Bjornsson |
7 | Sverrir Thorgeirsson | - | Kristjan Orn Eliasson |
8 | Olafur Gisli Jonsson | - | Halldor Halldorsson |
9 | Hrafn Loftsson | - | Jon Ulfljotsson |
10 | Orn Leo Johannsson | - | Julius Fridjonsson |
11 | Thorvardur Olafsson | - | Sigurl Regin Fridthjofsdottir |
12 | Johanna Bjorg Johannsdottir | - | Gylfi Thorhallsson |
13 | Sverrir Orn Bjornsson | - | Tinna Kristin Finnbogadottir |
14 | Adalsteinn Thorarensen | - | Kjartan Maack |
15 | Saevar Bjarnason | - | Sigridur Bjorg Helgadottir |
16 | Oskar Einarsson | - | Tomas Bjornsson |
17 | Johann Ragnarsson | - | Pall Andrason |
18 | Gudmundur Gislason | - | Gauti Pall Jonsson |
19 | Atli Johann Leosson | - | Heimir Pall Ragnarsson |
20 | Jon Hakon Richter | - | Agnar T Moller |
21 | Birgir Rafn Thrainsson | - | Tara Soley Mobee |
22 | Dagur Ragnarsson | - | Robert Leo Jonsson |
23 | Vignir Vatnar Stefansson | - | Emil Sigurdarson |
24 | Jon Trausti Hardarson | - | Sonja Maria Fridriksdottir |
25 | Soley Lind Palsdottir | - | Hrund Hauksdottir |
26 | Oliver Johannesson | - | Nansy Davidsdottir |
27 | Dawid Kolka | - | Gudmundur Kristinn Lee |
28 | Bjorgvin Kristbergsson | - | Dagur Kjartansson |
29 | Birkir Karl Sigurdsson | - | Donika Kolica |
30 | Petur Johannesson | - | Kristofer Joel Johannesson |
31 | Veronika Steinunn Magnusdottir | - | Erik Daniel Johannesson |
32 | Csaba Daday | - | Rafnar Fridriksson |
33 | Kristinn Andri Kristinsson | - | Johann Arnar Finnsson |
34 | Gunnar Ingibergsson | - | Elin Nhung |
Leifur Thorsteinsson | 1 - - | Bye |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudaginn 14. janúar hefst ađ nýju starfssemi Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs í stúkunni á Kópavogsvelli ţar sem er bćđi hátt til lofts og vítt til veggja og frábćrt útsýni. Markviss ţjálfun sterkustu og efnilegustu skákmanna Kópavogs hófst ţar sl. haust. Kennari er Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla íslands en ađrir sem hafa stutt viđ starfssemina í hinum glćsilegu salarkynnum eru Haraldur Baldursson, Smári Rafn Teitsson, Tómas Rasmus og Hlíđar Ţór Hreinsson f/h Skákakademíunnar.
Ţeir Smári og Tómas eru skákkennarar í Hjallaskóla og Salaskóla lands. Međal ţeirra sem sótt hafa ćfingar og kennslu í stúkunni á Kópavogsvellinum eru međlimir í hinni kunnu skáksveit Salaskóla, Páll Andrason, Guđmundur Kristinn Lee, Birkir Karl Sigurđsson og Eiríkur Örn Brynjarsson. Einnig nýbakađur Íslandsmeistari barna 10 ára og yngri, Dawid Kolka og nokkrar af efnilegustu ungu stúlkum í skákinni dag.
Auk ţjálfunar og taflmennsku hafa krakkarnir fengiđ heimsókn Hallgerđar Helgu Ţorsteinsdóttir sem tefldi fjöltefli í nóvember sl. og jólamót fór fram ţann 17. desember sl. en ţar sigrađi Páll Andrason eftir harđa keppni viđ félaga sína Birki Karl og Eirík Örn.
Myndaalbúm Skákakademíu Kópavogs
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 17:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2011 | 17:11
Guđmundur G. kemur sterkur til leiks
Á Ţrettándamóti Gallerý Skákar í síđustu viku bar Guđmundur G. Ţórarinsson sigur úr bítum í jafnri og harđri keppni viđ snúa og eitilharđa andstćđinga sína af eldri kynslóđinni međ 7.5 vinning af 11. Jafnir í 2-4 sćtu urđu ţeir hinir valinkunnu skákmenn Guđfinnur R. Kjartansson, Stefán Ţormar Guđmundsson og Össur Kristinsson međ 7 vinninga. Dađi Guđmundsson varđ fimmti međ 6.5 v.
Athygli vakti ađ Kristján Stefánsson, sem vann síđustu Mánudagsmenntu KR glćsilega međ 10.5 v. af 13 varđ einungis í 6.-8. sćti af 14. Keppendum, ásamt Kristni Johnsen og Ţorsteini Ţorsteinssyni, skólameistara, međ ađeins 6 vinninga, sem sýnir hvađ dagsformiđ hefur mikiđ ađ segja. Ennfremur ađ Sćbjörn Larsen Guđfinnsson, Bolvíkingurinn frćkni, sem vann Ţriđjudagsmót Ása tveim dögum fyrr međ fullu húsi, hafnađi í 10. á eftir Andra V. Hrólfssyni, međ 5 1/2 vinning, Restina ráku svo ţeir: Ţórarinn Sigţórsson, (Tóti Tönn), gamall reynslubolti, sem ekki hefur teflt lengi og Páll G. Jónsson, Árni Ţ. Árnason og Einar S. Einarsson, međ ögn fćrri vinninga en međ feita sigra gegn efstu mönnum. Keppt var um myndarlegt súkkulađi Kćrleikstré frá Sćlgćtisgerđinni Sambó fullu af nammi handa barnabörnum.
Kapptefliđ um Patagónínusteininn, 6 kvölda mótaröđ međ GrandPrix sniđi, hefst í Gallerý Skák fimmtudaginn kemur, ţann 13. janúar, ţar sem 4 bestu mót hvers keppenda telja til stiga, 10-8-6-5-4-3-2-1 líkt og í Formúlu 1.
Síđan verđur teflt hálfsmánađarlega. Fléttumeistarinn Gunnar Kr. Gunnarsson sigrađi í fyrsta sinn sem keppt var um ţennan merkilega stein úr iđrum jarđar hinumegin af hnettinum. Mótin hefjast kl. 18 og lagt í púkk fyrir kaffi og kruđeríi/matföngum. Mótin eru opin öllum hvort heldur menn hyggjast taka ţátt í ţeim öllum eđa detta inn til ađ tefla í einu og einu móti til ađ spreyta sig og/eđa sýna snilli sína.
Sjá nánar á www.galleryskak.net
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 110
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar