Fćrsluflokkur: Íţróttir
28.2.2010 | 17:04
MP Reykjavíkurskákmótiđ í fjölmiđlum
MP Reykjavíkurskákmótiđ hefur veriđ mikiđ í fjölmiđlum um helgina. Má ţar nefna ákeflega skemmtilegt viđtal viđ Cori-feđginin í Sunnudagsmogganum sem ritstjóri hvetur alla til ađ lesa. Um mótiđ var svo fjallađ í fréttatíma RÚV
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.2.2010 | 13:14
Vin Open fer fram á morgun
Mánudaginn 1. mars heldur Skákfélag Vinjar, í samstarfi viđ Skáksamband Íslands og Skákakademíu Reykjavíkur, stórmótiđ Vin - Open. Hefst ţađ kl. 12:30 og ţarf ađ vera búiđ ađ skrá sig fyrir ţann tíma.
Vin - Open er hliđarviđburđur vegna Reykjavík Open, eđa MP Reykjavíkurskákmótsins, og er öllum opiđ. Stefnt er ađ ţví ađ nokkrir ţátttakendur á mótinu, erlendir og innlendir, muni taka ţátt eins og sl. ár ţegar á ţriđja tug ţátttakenda var í stórskemmtilegu móti.
Tefldar verđa fimm umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Vinningar verđa veittir fyrir efstu sćti, auk ţess sem veitt verđa verđlaun fyrir bestan árangur: undir 2000 elo stigum, undir 1500 stigum og bestan árangur stigalausra. Já, og sigurvegarinn hlýtur glćstan bikar.
Vöfflukaffi verđur boriđ fram eftir ţriđju umferđ og skákstjórnendur eru reynsluboltarnir og öđlingarnir Róbert Lagerman og Hrannar Jónsson.
Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, setur Vin - Open.
Stefnt er ađ ţví ađ mótinu, kaffinu og verđlaunaafhendingu verđi lokiđ vel fyrir kl. 15:00.
ATH ađ mótiđ hefst kl. 12:30 og allir ţvílíkt velkomnir.
Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík og síminn er 561-2612. Ţađ er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir og er rekiđ af Rauđa krossi Íslands.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2010 | 18:49
MP Reykjavík Open: Myndbönd frá fjórđu og fimmtu umferđ
Og enn ef Indverjanum Vijay Kumar. Nú eru komin myndbönd frá bćđi fjórđu og fimmtu umferđ. Ţau má bćđi sjá hér ađ neđan.
Myndband fjórđu umferđar:
Myndband fimmtu umferđar:
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2010 | 18:33
Viđtöl viđ Nataf og Bromann
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2010 | 18:29
Efnilegur stúlknahópur á Fjölnisćfingum
Skákćfingar Fjölnis á laugardögum hafa veriđ mjög vel sóttar. Ađ jafnađi eru um 20 - 30 krakkar á hverri ćfingu. Mjög efnilegur og áhugasamur stúlknahópur er ađ koma upp ađ nýju innan skákdeildarinnar og hafa ţćr vakiđ athygli á mótum undanfariđ, eins og Íslandsmóti grunnskólasveita stúlkna og Metrómóti Fjölnis.
Stelpurnar sem hafa veriđ undir handarjađri Sigríđar Bjargar Helgadóttur mćta reglulega tvisvar í viku á ćfingar í Rimaskóla á vegum skólans Skákakademíu Reykjavíkur og Skákdeildar Fjölnis og er stutt í ađ ţćr fari ađ hafa í fullu tré viđ eldri krakka á Fjölnisćfingum.Nćsta verkefni ţeirra er ađ taka ţátt í skákmóti Árnamessu í Stykkishólmi ţann 14. mars n.k.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2010 | 14:59
MP: Hannes, Henrik og Guđmundur međ góđa sigra
Ţađ gekk afar vel hjá íslensku skákmönnunum í fjórđu umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór snemma dags í dag en taflmennskan hófst kl. 9. Morgunstund virtist gefa íslensku skákmönnunum gull í mund! Hannes Hlífar Stefánsson sigrađi undrabarniđ frá Perú, yngsta stórmeistara heims, Jorge Cori, og Henrik Danielsen sigrađi hinn sterka sćnska stórmeistara Tiger Hillarp Persson. Guđmundur Gíslason átti úrslit dagsins en hann sigrađi hinn sterka bandaríska stórmeistara Aleksander Lendermann, sem er ađeins 18 ára og ţykir einn efnilegasti skákmađur Bandaríkjanna. Hannes og Henrik eru í 2.-6. sćti en efstur međ fullt hús er danski alţjóđlegi meistarinn Thorbjörn
Bromann sem hefur komiđ verulega á óvart og vann nú bosníska stórmeistarann Ivan Sokolov.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2010 | 13:03
Henrik sigrađi Tiger!
Ţađ streyma ađ góđ úrslit í fjórđu umferđ MP Reykjavíkurmótsins og svo virđist sem ţađ henti íslenskum skákmönnum vel ađ vakna snemma! Henrik Danielsen sigrađi hinn sterka sćnska stórmeistara Tiger Hilarp Persson og er hópi skákmanna sem hafa 3,5 vinning. Nú fer ađ sjá fyrir endann á fjórđu umferđ en skákmenn eru hvattir til ađ fjölmenna í fimmtu umferđ sem hefst kl. 15:30. Margeir Pétursson verđur međ skákskýringar um kl. 18.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2010 | 12:25
Hannes sigrađi undrabarniđ frá Perú!
Hannes Hlífar Stefánsson sigrađi undrabarniđ frá Perú í fjórđu umferđ í vel tefldri skák og er nú kominn í hóp allra efstu manna međ 3,5 vinning.
Svo má geta ţess ađ Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir sigrađi eiginmanninn Jóhann H. Ragnarsson í uppgjöri ţeirra hjóna!
Fjórđa umferđ er í fullum gangi og skák- og skákáhugamenn hvattir til ađ fjölmenna á skákstađ í dag!
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 12:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2010 | 12:01
Guđmundur Gíslason sigrađi Lendermann!
Guđmundur Gíslason sigrađi hinn unga og efnilega bandaríska stórmeistara Aleksander Lenderman í fjórđu umferđ MP Reykjavíkurmótsins. Frábćr úrslit hjá Guđmundi sem hefur byrjađ sérdeilis vel. Skákina má skođa hér sem og ađrar skákir sem einnig eru sýndar beint en fjórđa umferđ er sem stendur í fullum gangi.
Fimmta umferđ hefst svo kl. 15:30.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 12:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
27.2.2010 | 10:08
Reykjavík Open Chess Pub Quis
Ţađ er ekki bara teflt á MP Reykjavíkurskákmótinu heldur er alls konar skemmtilegir hliđarviđburđir. Einn ţeirra er í kvöld en ţá fer fram Reykjavík Open Chess Pub Quis í annađ skipti en skákspurningakeppni fór fram í fyrsta skipti í fyrra og sló í gegn. Keppnin í fyrra varđ m.a. til ţess ađ ítalskir keppendur sem tóku ţátt kóperuđu hugmyndina og héldu slíka keppni einnig í kringum alţjóđlegt skákmót á Ítalíu!
Ţađ er Sigurbjörn Björnsson, FIDE-meistari og skákbókasali sem semur spurningarnar. Spurningakeppnin fer fram í bar Samtakanna 78 á Laugavegi 3, hefst kl. 9 og er öllum skák- og skákáhugamönnum velkomiđ ađ taka ţátt.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 122
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar