Fćrsluflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins
4.9.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: 100 árstíđ Mikhails Botvinniks
Viđ vorum staddir ţrír Íslendingar á útsláttarmótinu í Hollandi haustiđ 1994 ţegar skáksagan" gekk skyndilega fram á okkur. Mikhael Botvinnik var orđinn ćđi sjóndapur en ţarna var hann leiddur áfram af vingjarnlegum risa, Vasilí Smyslov. Ţeir voru heiđursgestir mótsins. Nú er ţess víđa minnst ađ hinn 17. ágúst sl. voru hundrađ ár frá fćđingu Mikhails Botvinnik. Hann varđ heimsmeistari áriđ 1948, tveim árum eftir fráfall Alexanders Aljékín. Eftir ţađ tefldi hann átta heimsmeistaraeinvígi og hélt titlinum međ stuttum hléum til ársins 1963. Botvinnik vakti fyrst athygli ţegar hann lagđi heimsmeistarann Capablanca í fjöltefli áriđ 1925. Frami hans varđ skjótur eftir ţađ og náđi ákveđnum hátindi međ sigri ásamt Capablanca á stórmótinu í Nottingham áriđ 1936. Áriđ 1939 hafđi náđst samkomulag um einvígi Botvinniks viđ heimsmeistarann Aljékín en stríđiđ gerđi út um ţau áform. Áriđ 1946 skorađi Botvinnik Aljékín aftur á hólm en heimsmeistarinn, sem hafđist viđ í Portúgal heilsulaus, fjárvana og niđurlćgđur, fannst skömmu síđar látinn á hótelherbergi í smábćnum Estoril.
Botvinnik ţótti afar skipulagđur mađur. Međfram skákinni starfađi hann sem rafmagnsverkfrćđingur og ţróađi m.a. hugbúnađ fyrir skáktölvu. Hann lagđi upp ćfingaáćtlun fyrir skákmenn sem hafđi mikil áhrif. Ţar var m.a. gert ráđ fyrir allt ađ 8 klst. skákrannsóknum á dag, mikilli líkamsrćkt og algerri afneitun lífsins lystisemda. Skákţjálfara sína, Model og Ragozin, lét hann stundum hringsóla í kringum vinnuborđ sitt eđa spúa frá sér tóbaksreyk svo hann gćti vanist óvćntum truflunum.
Međ sanni hefur Botvinnik veriđ talinn fulltrúi fyrir ţá tortryggni sem gegnsýrđi sovéskt ţjóđlíf og hann var oft grunađur um ađ beita áhrifum sínum til ađ ná fram hagfelldri niđurstöđu. En stundum kom hann á óvart. Hann neitađi ađ skrifa upp á plagg til fordćmingar á ţví er Viktor Kortsnoj tók stökkiđ yfir" sumariđ 1976 og virtist fylgja sannfćringu sinni í flestum málum.
Skákir Botvinniks á 1. borđi ólympíumóta vöktu alltaf mikla athygli. Ţegar Botvinnik tefldi viđ Fischer í Varna 1962 tókst Bobby ađ finna glufu i gömlum Botvinnik-rannsóknum og fékk unniđ tafl.
Karlinn var orđinn svo lúpulegur," skrifađi Bobby til vinar síns, ađ engum hefđi komiđ á óvart ţó hann hefđi veriđ fluttur á sjúkrabörum af skákstađ. Ţegar jafnteflisstöđunni var hinsvegar náđ spígsporađi hann bísperrtur um sviđiđ međ reistan makkann," bćtti hann viđ.
Miguel Najdorf reiđ sjaldnast feitum hesti frá viđureignum sínum viđ Bóta",sbr. eftirfarandi skák sem tefld var á ólympíumótinu í Amsterdam 1954:
Mikhail Botvinnik - Miguel Najdorf
Kóngsindversk vörn
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 O-O 5. Rc3 c5 6. Rf3 Rc6 7. O-O d6 8. e3 Bf5 9. b3 Dc8 10. Bb2 Re4 11. Hc1 Rxc3 12. Bxc3 Be4 13. d5 Bxc3 14. Hxc3 Rd8 15. Rd2 Bxg2 16. Kxg2 f5 17. f4 e6 18. e4 exd5 19. cxd5 Rf7 20. He1 He8 21. Hce3 Dd7 22. Df3 Had8 23. a4 b6 24. exf5 Hxe3 25. Hxe3 Dxf5 26. g4 Dc2 27. He2 Hf8 28. Re4 Dd1
29. Rf6+ Kg7 30. g5 Hc8 31. He3 Dxf3 32. Kxf3 h6 33. h4 hxg5 34. hxg5 a6 35. He7 Hb8 36. Ha7 b5 37. Hxa6 bxa4 38. bxa4 Hc8 39. a5 Kf8 40. Hc6 Ha8 41. a6
- og Najdorf gafst upp
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
-------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum 28. ágúst 2011.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 31.8.2011 kl. 09:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Hnignandi veldi Rússa á skáksviđinu
Ýmsir ţykjast hafa séđ teikn á lofti um hnignandi veldi Rússa á skáksviđinu. Samkeppni viđ granna ţeirra stađfesta ţetta međ ótvírćđum hćtti; á síđasta Ólympíumóti voru Úkraínumenn óstöđvandi og á heimsmeistaramóti landsliđa í Kína á dögunum voru Armenar aftur mćttir til leiks" og unnu sannfćrandi sigur. Tími Kasparovs og Karpovs er liđinn og arftakar ţeirra í rússneska liđinu brokkgengir ađ ýmsu leyti og enginn skákmađur í sjónmáli sem hafđi jafn augljósa leiđtogahćfileika og Kasparov, sem stundum tók ađ sér liđsstjórn ţeirra og hafđi jafnvel móđur sína til ađstođar.
Vladimir Kramnik kom fram á Ólympíumótinu í Manila áriđ 1992 ţegar veldi Kasparovs stóđ sem hćst . Hann náđi frábćrum árangri en skaphöfn hans var annarrar gerđar og engrar leiđsagnar ţađan ađ vćnta. Ţegar Rússar mćttu á heimsmeistaramót landsliđa í Luzern 1993 var Garrí ađ tefla viđ Nigel Short í London og Rússar náđu sér aldrei á strik. Spurning nú er hvort rofa muni til á nćstu árum. Ţeir hafa endurheimt" tvo öfluga skákmenn, Peter Svidler og Alexander Morozevich sem er farinn ađ tefla aftur eftir nokkurt hlé. Á rússneska meistaramótinu sem lauk í vikunni fékk Svidler uppreisn ćru eftir slaka frammistöđu á Ólympíumótinu í Khanty Manyisk.
Lokaúrslit urđu ţessi:
1. Svidler 5 v. ( af 7 ) 2. Morozevich 4 ˝ v. 3. - 5. Karjakin, Gruiscghuk og Kramnik 4 v. 6. Nepomniahtchi 3 v. 7. Galkin 2 v. 8. Timofeev 1 ˝ v.
Svidler var búinn ađ tryggja sér sigur fyrir lokaumferđina en tapađi ţá fyrir Moro í ađeins 31 leik. Hann fékk harđa og óvćgna gagnrýni frá ţjálfara Rússa á síđasta Ólympíumóti, Evgení Bareev, sem lýsti yfir undrun sinni á ţví ađ ţessi ágćti skákmađur virtist ekki kunna byrjanirnar sínar almennilega. Ósanngjarnt fannst sumum en eitthvert sannleikskorn til í ţessu; Svidler er mikill ađdáandi sýrutónlistar sjöunda áratugarins en bođsskapurinn ţar er stundum dálítiđ ţokukenndur, brautirnar ekki alltaf beinar og hćpna leiđsögn ţađan ađ fá ţegar skáklistin er annarsvegar. Á meistaramótinu dró Svidler úr pússi sínu eitt og annađ gamalt og nýtilegt úr smiđju gömlu meistaranna, og var farsćll á stundum eins og eftirfarandi skák ber međ sér:
Artyom Timofeev - Peter Svidler
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rge7
Ţetta afbrigđi spćnska leiksins sást stundum í skákum Wilhelm Steinitz. Riddaranum er raunar oftar valinn stađur á e7 strax í ţriđja leik.
5. c3 g6 6. d4 exd4 7. Rxd4
Skarpara og sennilega betra er 7. cxd4.
7. ... Bg7 8. Be3 O-O 9. O-O b5 10. Bc2 Re5 11. a4 Hb8 12. axb5 axb5 13. Rd2 d6 14. h3 c5 15. R4f3 R5c6 16. Bf4 Hb7!
Snjall leikur. Hrókurinn stefnir á d7 ţar sem hann er góđur til varnar og gagnsóknar.
17. De2 c4 18. Hfd1 Hd7 19. Rf1 d5 20. Bg5 Dc7 21. De3 b4 22. Bf4
Varla nćgilega markvisst, 22. Ba4 kom sterklega til greina.
22. ... Dd8 23. Bh6 d4! 24. cxd4 Rxd4 25. Bxg7 Rxf3 26. Dxf3 Kxg7 27. e5 f6? 28. Re3?
Missir ţráđinn. Eftir 28. Ha7! er erfitt ađ verja svörtu stöđuna.
28. ... b3! 29. Be4 Dc7 30. Hdc1 Hd4 31. Dg3
Smá brella sem Svidler verst auđveldlega.
31. ...f5 32. Bf3 f4 33. Dh4
Ţessi einfaldi peđsleikur gerir út um tafliđ.
34. Rg4 Rf5
- og hvítur gafst upp.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
-------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum 14. ágúst 2011.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 21.8.2011 kl. 12:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: 65-reiturinn
Á hvađ bát eru ţiđ?" Viđ Hannes Hlífar vorum á fjöltefla- og fyrirlestraleiđangri um landiđ og gátum ekki svarađ ţessari eilífđarspurningu sjómannsins í Neskaupstađ en kváđumst hafa valiđ landleiđina ađ ţessu sinni ţó ţađ lćgi kannski ekki í augum uppi.
Skákirnar sem Byrne tók fyrir innhéldu yfirleitt a.m.k. einn vel falinn leik; ţegar venjuleg leiđsögn dugar ekki, ţekkt mynstur, kennileiti eđa almenn speki talar ekki lengur til manns, ţá er tími til kominn ađ gefa hugmyndafluginu lausan tauminn. Ég var ađ fylgjast međ hinum 17 ára gamla Garrí Kasparov á heimsmeistaramóti unglinga í Dortmund í V-Ţýskalandi sumariđ 1980 og ţessi stađa var uppi:
Kasparov - Akesson
Leikurinn 27. e5 lá í augum uppi, áhrif biskupanna aukast ţá til muna. Kasparov sat hinsvegar sem fastast og var dálítiđ órólegur í sćtinu eins og hann vćri ađ reyna ađ rekja slóđina til enda. Eftir hálftíma umhugsun skellti hann biskupnum á 65-reitinn":
Síđar var upplýst ađ Kasparov hefđi notast viđ öryggisnet" viđ útreikninga sína. Hann komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ međ bestu taflmennsku vćri niđurstađan jafntefli en fórnin vćri samt áhćttunnar virđi. Akesson var sleginn út af laginu og fann ekki bestu vörnina.
28. ... Hh6?
Betra var 28. ... Hf7 29. f6 Hcf8! og svartur á ađ gera varist.
29. ...Dd8 30. e7 Hxe7 31. fxe7 dxe7 32. Hbc1Dd8 33. Df5! Db8
Kasparov hugđist svara 33. ... Kh8 međ 34. Hc7! t.d. Dxc7 35. Df8+ og mátar.
34. Df7+ Kh8 35. Hc7
- og svartur gafst upp.
Einhver magnađasta afleppunarflétta" sem um getur kom fyrir í eftirfarandi skák.
Ţađ má lengi velta fyrir sér hvađ leiđsögn Dzindzi" - betur ţekktur á ICC undir nafninu Roman - hafđi í ţessum tafllokum; riddarinn á a7 er ekki međ, stađa manna hvíts verđur ekki međ góđu móti bćtt, strategískt er svarta stađan mun betri.
Tiblisi 1973:
Dzindzihasvili - Tseshkovskí
Hér var best ađ stinga hausnum i gin ljónsins og leika 31. .. Kxg7 t.d. 32. Rd7+ Rd4 33. Bxd4 cxd4 34. De5+ međ jafntefli.
32. Kg1! Hd4
Ekki 32. ... Rxe6 33. Rf7+ og 34. Rh6 mát.
33. Bxd4 cxd4 34. Dh6! Kg8
Eftir 34. ... Hc8 35. f5! er hvíta sóknin stórhćttuleg.
35. Hh3 Rf5 36. De6+ Kg7 37. Rd7!
Magnađur leikur. Svartur er varnarlaus.
37. ... Dc8 38. Rxf8 Dc1+ 39. Kf2 Dd2+ 40. Kg1 Dd1 41. Kf2!
- Besti reiturinn. Skákin fór í biđ og svartur gafst upp ţví eftir 41. ... Dd2+ 42. Kf3 Dxd3+ 43. Kg4! Re3+ 44. Kg5 er eftirleikurinn auđveldur.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
-------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum 14. ágúst 2011.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 13.8.2011 kl. 20:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2011 | 20:00
„Okkar efnilegasta skákkona“
Nansý Davíđsdóttir, sem er ađeins níu ára og stundar nám viđ Rimaskóla í Reykjavík, ţykir ein efnilegasta skákkona landsins. Reyndir menn segja ađ enginn geti gengiđ út frá ţví sem vísu ađ vinna Nansý, á hvađa aldri sem hann er.
Ég byrjađi ađ tefla í skólanum ţegar ég var sjö og hálfs árs. Mamma mín vildi ađ ég lćrđi skák ţví ţađ vćri gott fyrir heilann. Mér finnst gaman ađ tefla af ţví ég fć alltaf verđlaun," segir Nansý. Stćrđfrćđi er uppáhaldsfagiđ hennar í skólanum en hún stundar líka dans. Nansý er Íslandsmeistari međ Rimaskóla, Íslandsmeistari stúlkna 2011 og hefur veriđ virk í ţjálfun hjá Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands.
Ćtlar ađ kenna bróđur sínum
Ég ćtla ađ kenna bróđur mínum skák ţegar hann verđur átta ára," segir Nansý en bróđir hennar er fimm ára. Ég ćtla ađ vera skákkennari ţegar ég er orđin stór... nei, skákmeistari!" segir Nansý stolt, en hún stendur sig afburđavel í skólanum og er mjög fljót ađ klára námsefniđ ađ sögn skólastjóra Rimaskóla, Helga Árnasonar. Foreldrar Nansýar eru kínversk og hún talar líka kínversku en finnst svolítiđ erfitt ađ skrifa máliđ. Skemmtilegast finnst henni ađ tefla. Ég er búin ađ tefla og fara á ćfingar í allt sumar," segir Nansý.Á heimsmćlikvarđa
Hún er efnilegasta skákkonan í dag, ţađ er ekki spurning, ţetta er alveg stórmerkileg stelpa, rosalega öguđ og einbeitt, alveg einstök," segir Gunnar Björnsson, formađur Skáksambands Íslands.Hún hefur gott auga fyrir taktík og getur náđ mikilli einbeitingu viđ borđiđ," segir Stefán Bergsson, ćskulýđsfulltrúi hjá Skáksambandi Íslands. Hún er komin í skáksveit Rimaskóla og mun taka ţátt í Norđurlandamóti barnaskólasveita. Helgi segir ađ henni hafi einnig veriđ bođiđ ađ taka ţátt í Evrópumeistaramóti unglinga í haust. Hún virđist vera međ miklu meiri fćrni en gengur og gerist og er greinilega svakalega gáfuđ, hefur gott skap og metnađ. Viđ getum mátađ hana viđ bestu skákmenn heims á hennar aldri," segir Helgi.
Markmiđ Skáksambands Íslands er ađ fylgja henni vel eftir," segir Helgi. Norđurlandamót barnaskólasveita verđur haldiđ í Danmörku 8. til 11. september nćstkomandi.
-------------------------------------
Grein ţessi birtist á baksíđu Morgunblađsins, föstudaginn, 12. ágúst. Maríu Elísabetu Pallé, sem skrifađi greinina, Árna Sćberg, og sjálfu Morgunblađinu er ţakkađ kćrlega fyrir ađ leyfa birtingu hér á Skák.is.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 13.8.2011 kl. 20:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Armenar međ besta liđiđ á HM í Kína


Stórmótinu í Dortmund lauk um svipađ leyti međ sigri Vladimirs Kramnik sem hlaut 7 vinninga af 10 mögulegum. Ţessi frábćri skákmađur hlýtur ađ teljast međal fimm bestu skákmanna heims.
Á međan á ţessu stóđ fylgdust menn hér heima grannt međ góđri frammistöđu Hannesar Hlífars Stefánssonar á opna tékkneska meistaramótinu. Hann var einn efstur fyrir lokaumferđina en tapađi ţá fyrir úkraínska stórmeistaranum Dmitry Kononenko og hafnađi í 2.-5. sćti međ 7 vinninga af níu mögulegum.
Austur í Ningbo í Kína ţar sem heimsmeistaramóti landsliđa međ ţátttöku tíu liđa var ađ ljúka sýndu Armenar úr hverju ţeir eru gerđir og sigruđu örugglega. Lokaniđurstađan varđ ţessi:
1. Armenía 14 stig (22˝ v.). 2. Kína 13 stig (22˝ v.). 3. Úkraína 12 stig (19˝ v.). 4. Rússland 10 stig ( 21˝ v.).
Úrslitin ollu miklum vonbrigđum í Rússlandi ţví strax eftir mótiđ var landsliđsţjálfarinn Evgeny Bareev látinn taka pokann sinn. Ýmsir, ţ.á m. Anatolí Karpov, hafa látiđ í ljós áhyggjur vegna hnignandi veldis Rússa á skáksviđinu. Armenar mćta alltaf til leiks međ mikinn metnađ í flokkakeppnir. Lev Aronjan var á 1. borđi en ađrir í sveitinni voru Movsesian, Akopjan, Sargissian og Hovhannisjan.
Gamall vinur Íslendinga, Yasser Seirwan, átti endurkomu mótsins, hlaut 4˝ v. af sjö mögulegum fyrir bandaríska liđiđ. Hann hefur ekki teflt opinberlega í um 10 ár og hefur sennilega velt ţví fyrir sér hvort eitthvađ hafi breyst á međan hann var í burtu. Skákdrottningin Judit Polgar hafđi a.m.k. ekkert nýtt fram ađ fćra ţegar Ungverjar mćttu Bandaríkjamönnum í 6. umferđ:
Heimsmeistaramót landsliđa 2011:
Yasser Seirwan -Judit Polgar
Nimzoindversk vörn
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. a3 Bxc3 6. Dxc3 d6 7. Bg5 Rbd7 8. e3 b6 9. Re2 Ba6 10. Dc2 c5 11. dxc5 bxc5 12. Rc3 Db6 13. O-O-O
Ţessi byrjun hlýtur ađ hafa verkađ ţćgilega á Yasser; en svona tefldu menn oft á árunum í kringum 1990.
13. ... Bb7 14. e4 Hab8 15. Hd2 Hfc8 16. Be2 Re8 17. f4 Rf8 18. Hhd1 f6 19. Bh4 Rg6 20. g3!
Snjall leikur. Eftir 20. ... Rxh4 21. gxh4 getur hvítur sótt eftir opinni g-línu.
20. ... Hd8 21. Bg4 e5 22. Be6+ Kf8 23. f5 Re7 24. g4!
Skyndilega er svarta stađan orđin afar óvirk.
24. ... h6 25. Bf2 Rc6 26. Rd5 Da5 27. h4 Rd4 28. Bxd4 cxd4 29. g5 Bxd5 30. exd5 hxg5 31. hxg5 fxg5
32. f6!
Leikur peđi beint ofan í ţrćlvaldađan reit.
32. ... Hxb2
Ţessi gagnatlaga er dćmd til ađ mistakast en hvađ var til ráđa? 32. .... gxf6 er svarađ međ 33. Dh7! og vinnur og ţá er 32. ... Rxf6 svarađ međ 33. Dg6 Hb7 34. Hh1! vinnur strax.
33. Kxb2 Rxf6 34. Ka2 Dc7 35. Hg2 Hc8 36. Bxc8 Dxc8 37. Hxg5 Rxd5 38. Df5 Dxf5 39. Hxf5 Rf6 40. c5 Ke7 41. c6 Rd5 42. Hg1 d3 43. Kb3 Ke6 44. Hfg5
- Ekki besti dagur Juditar sem gafst loksins upp.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 7. ágúst 2011.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 6.8.2011 kl. 21:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţrátt fyrir ađ vera einungis ellefu ára gamall hefur Akureyringurinn Jón Kristinn Ţorgeirsson ţegar náđ miklum árangri á vettvangi skáklistarinnar og međal annars unniđ flest ţau skákmót sem hann hefur tekiđ ţátt í. Ţannig varđ hann til ađ mynda efstur í flokki drengja 11 til 14 ára á Unglingalandsmóti Ungmennafélags Íslands sem fram fór á Egilsstöđum um verslunarmannahelgina. Ennfremur fékk hann flest stig allra sem kepptu og var eini keppandinn sem fékk fullt hús stiga.
Um nćstu helgi mun Jón Kristinn keppa fyrir Íslands hönd í landskeppni viđ Fćreyjar sem fram fer ađ ţessu sinni á Húsavík og Akureyri. Hann verđur ţar međ langyngsti keppandinn sem tekiđ hefur ţátt í keppninni sem fram fer ađ ţessu sinni í sautjánda sinn en fyrst var keppt í henni áriđ 1978.
Fischer í uppáhaldi
Ég byrjađi ađ ćfa í september 2008 eftir ađ pabbi minn kenndi mér mannganginn. Síđan fór ég bara ađ hafa áhuga á ţessu," segir Jón Kristinn ađspurđur hvernig ţađ hafi komiđ til ađ hann hóf ađ ćfa skák. Hann var síđan orđinn Íslandsmeistari í sínum flokki í janúar 2009 ţannig ađ óhćtt er ađ segja ađ árangurinn hafi ekki látiđ standa á sér.Jón Kristinn hefur međal annars ţjálfađ sig í skákinni međ ţví ađ spila skákleiki á netinu og einnig hefur hann sótt ćfingar á vegum Skákfélags Akureyrar ţar sem hann er félagi. Vinir hans taka stundum í skák međ honum líka ađ hans sögn. Hann segist yfirleitt vinna ţá og sömuleiđis tölvuna nema ef leikirnir eru í hćstu styrkleikaflokkum.
Jón Kristinn ćtlar ađ halda áfram ađ sinna skáklistinni og bćta sig í ţeim efnum og markmiđiđ er ekki af verri endanum heldur er stefnan ađ fara alla leiđ. Ég stefni á meira en ţađ, ég stefni á ađ verđa heimsmeistari, " segir hann ađspurđur hvort markmiđiđ sé ađ verđa íslenskur stórmeistari. Ţar međ myndi hann feta í fótspor ţess skákmeistara sem hann segir ađ sé í mestu uppáhaldi, Bobbys Fischer, sem varđ sem kunnugt er heimsmeistari áriđ 1972 á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Reykjavík.
Foreldrar Jóns Kristins eru ţau María Stefánsdóttir stuđningsfulltrúi og Ţorgeir Smári Jónsson, fiskvinnslumađur frá Munkaţverá í Eyjafjarđarsveit.
----------------------
Grein ţessi birtist á baksíđu Morgunblađsins 5. ágúst 2011. Höfundur er Hjörtur J. Guđmundsson. Myndin er tekin af Skapta Hallgrímssyni. Skák.is kann Morgunblađinu, Hirti og Skapta bestur ţakkir fyrir ađ leyfa birtingu á Skák.is.
Skákţćttir Morgunblađsins | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Annar áfangi Hjörvars

Auk Hjörvars tefldu fjórir ungir íslenskir skákmenn á mótinu í Wales og stóđu sig allir međ mikilli prýđi. Ţannig var árangur Arnar Leós Jóhannssonar eftirtektarverđur, en hann hlaut 6 vinninga og hafnađi í 8.-9. sćti af 69 keppendum. Eyjamađurinn Nökkvi Sverrisson hlaut 5 vinninga og varđ í 21.-25. sćti, Guđmundur Kristinn Lee fékk 4 vinninga og varđ í 37.-49. sćti. Óskar Long Einarsson og Birkir Karl Sigurđsson hlutu 3˝ vinning og urđu í 50.-57. sćti.
Hjörvar tefldi margar skemmtilegar skákir á mótinu en stysta sigurskákin kom í fimmtu umferđ:
Opna Suđur-Wales-mótiđ 2011:
Hjörvar Steinn Grétarsson - Jack Rudd
Benony - byrjun
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rf3 g6 7. Da4+!?
Athyglisverđur leikur sem getur reynst erfđur viđfangs ef menn eru ekki međ á nótunum. Algengara er 7. Bf4, 7. Rd2, 7. e4 eđa 7. g3.
7. ... Rbd7
7. ... Bd7 er vel svarađ međ 8. Db3.
8. Bf4 a6 9. e4 Rh5 10. Bg5 Dc7?
Betra var 10. ... Be7.
11. g4! h6
Riddarinn stendur hörmulega á g7 en ekki gengur 11. ... Rgf6 vegna 12. Bxf6 og riddarinn á d7 er leppur.
12. gxh5 hxg5 13. hxg6 f6
Ađ leika peđi beint ofan í ţrćlvaldađan reit kom margoft fyrir í skákum Kasparovs. Hugmyndin í ţessu tilviki er ađ rýma e4-reitinn fyrir riddarann. Hér kemur til greina ađ leika 14. ... g4 sem Hjörvar hugđist svara međ 15. exf6! gxf3 16. g7 o.s. frv.
14. ... dxe5 15. Re4 b5 16. Bxb5 axb5 17. Dxa8 g4 18. Rfd2 Db7
Eđa 18. ... Rb6 19. Da5.
19. Dxb7 Bxb7 20. g7!
- og svartur gafst upp.
Magnús efstur í Biel

Í heimsmeistarakeppni landsliđa sem fram fer ţessa dagana í Ningbo í Kína hafa Armenar međ Lev Aronjan á 1. borđi náđ öruggri forystu eftir fimm umferđir međ 8 stig og 13˝ vinning af 20 mögulegum. Rússar koma nćstir međ 7 stig og 12 vinninga og í 3. sćti eru Ungverjar međ 7 stig og 11˝ vinning.
Alls taka tíu liđ ţátt í ţessari keppni, ţátttökuréttur miđast viđ fimm efstu liđ frá síđasta Ólympíumóti og fimm heimsálfuliđ". Íslendingar komust í ţessa keppni ţegar hún var haldin í Luzern áriđ 1993.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 24. júlí 2011.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 27.7.2011 kl. 16:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)

Magnús er eftir mótiđ međ 2821 elo-stig en heimsmeistarinn Anand er međ 2817 elo-stig. Ţetta er óverulegur munur en mikilvćgur fyrir Norđmanninn í samhengi viđ stóran auglýsingasamning sem hann hefur gert viđ tískuhúsiđ G-Star RAW.
Ţetta er annađ stórmót Magnúsar í ár en síđast tefldi hann á Cours-mótinu í Wijk aan Zee í janúar sl. Sigurvegarinn ţađan, Nakamura, var mćttur til leiks og einnig stjarna síđasta Ólympíumóts, Vasilí Ivantsjúk. En ţeir náđu sér ţó aldrei á strik en Karjakin tókst međ góđum endaspretti ađ ná Magnúsi. Lokastađan varđ ţessi:
1. - 2. Magnús Carlsen og Sergei Karjakin 6 ˝ v. (af 10) 3. - 4. Teimur Radjabov og Hikaru Nakamura 4 ˝ v. 5 - 6. Vasilí Ivantsjúk og Liviu Nisipeanu 4 v.
Magnús Carlsen tók ekki ţátt í áskorendakeppninni sem lauk međ sigri Boris Gelfands í maí sl. Keppnisfyrirkomulagiđ ţar var ekki gott og ţarfnast róttćkra breytinga. Um taflmennsku sigurvegarans er ţađ ađ segja, ađ heilmikiđ vantađi upp á tilţrifin. Magnúsi tókst ađ snúa Ivantsjúk og Nisipeanu niđur í jafnteflislegum endatöflum en strax í fyrstu umferđ lagđi hann sigurvegarann frá Wijk aan Zee í snarpri sóknarskák.
Magnús Carlsen - Hikaru Nakamura
Drottningarbragđ
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. cxd5 exd5 5. Bf4 c6 6. Dc2
Algengara er 6. e3 Bf5 7. g4!? Hér kemur sterklega til greina ađ leika 6. ... Ra6.
6. ... Bg4 7. e3 Bh5 8. Bd3 Bg6 9. Bxg6 hxg6 10. O-O-O Rf6 11. f3 Rbd7 12. Rge2 b5 13. e4 b4 14. Ra4 dxe4 15. fxe4 Da5 16. Kb1 O-O 17. h4!
Kasparov hefđi veriđ fullsćmdur af ţessum leik sem minnir á ađ peđ geta líka veriđ öflugir sóknarmenn.
17. ... Hfe8 18. e5 Rd5?
Liggur beinast viđ en betra var 18. ... Rg4 sem hótar 19. ... Rf2.
19. h5 g5 20. h6!
Óţćgilegur hnykkur. Ekki gengur 20. ... gxf4 vegna 21. hxg7 og vinnur.
20. ... g6 21. Bc1 R7b6 22. Rc5 Bxc5 23. dxc5 b3!?
Nakamura er mikill snillingur í ađ hrista upp í erfiđum stöđum. Nú strandar 24. axb3 á 24. ... Rb4 og vinnur.
24. Dxb3 Dxc5 25. Rd4! Hxe5 26. Rf3 He2 27. Rxg5!
Ţessi riddari er stórhćttulegur međ h-peđiđ sér viđ hliđ. Varnarstađan á drottningarvćng minnir á reglu Capablanca: sé liđsaflinn til varnar a.m.k. jafn - og kóngurinn er tekinn međ - dugar ţađ oftast.
27. ... De7 28. Dd3 Hf8 29. Hdf1 f5
Hvítur hótađi 30. Rxf7 o.s.frv.
30. g4!
Aftur leggur peđ til sóknar.
30. ... Ra4 31. Dd4 De5 32. Dxe5 Hxe5 33. gxf5 gxf5 34. Rf3! He7 35. Hfg1+ Kh7
Eđa 35. ... Kh8 36. Rh4 og vinnur.
36. Hg7+! Kh8 37. Hhg1 Hfe8 38. Rh4 Hxg7
- og gafst upp m leiđ. Framhaldiđ gćti orđiđ: 39. hxg7 He7 40. Rg6+ og vinnur.
Rúnar sigrađi í Djúpavík
Rúnar Sigurpálsson sigrađi á ađalmóti Skákhátíđarinnar á Ströndum sem Hrókurinn stóđ fyrir. Ţetta var í fjórđa sinn sem ţessi skákhátíđ er haldin. Rúnar fékk 8 ˝ vinning úr níu skákum og skaut aftur fyrir sig sigurvegara mótsins 2010, Jóhanni Hjartarsyni. Alls tóku 43 skákmenn ţátt í mótinu sem ađ ţessu sinni fór fram í Trékyllisvík.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 26. júní 2011.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt s.d. kl. 16:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Hjörvar Steinn tók áfanga í Búdapest

Hjörvar var búinn ađ ná áfanganum eftir sjö umferđir og međ ţví ađ vinna tvćr síđustu skákirnar gegn sterkum stórmeisturum gat hann náđ áfanga ađ stórmeistaratitli. Hann var nálćgt ţví ađ leggja Levente Vajda ađ velli međ svörtu í nćstsíđustu umferđ og gerđi svo jafntefli í lokaumferđinni. Lokaniđurstađan varđ 2. sćti í keppni tíu skákmanna ţar sem međalstigin voru 2.412 stig en Hjörvar hćkkađi um elo-20 stig fyrirframmistöđuna. Sigurvegari í ţessum flokki var heimamađurinn Oliver Mikhof međ 6˝ vinning. Hjörvar byrjađi illa, tapađi í fyrstu umferđ en fékk 4˝ vinning úr nćstu fimm skákum. Hann var ekki alltaf ađ ţrćđa trođnar slóđir eins og eftirfarandi skák ber međ sér en greip tćkifćriđ ţegar ţađ gafst. Í fjórđu umferđ lagđi hann ţýskan skákmann ađ velli eftir ađ hafa sloppiđ úr smá klandri í byrjuninni.
Daniel Sidentorpf - Hjörvar Steinn Grétarsson
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. c3 Bg7 4. d4 cxd4 5. cxd4 d5 6. exd5 Rf6 7. Bb5+ Bd7
Algengara er 7.... Rbd7 8. d6!? exd6 9. De2+ De7 10. Bf4 og hvítur fćr ađeins betra endatafl.
8. Bc4 b5 9. Bb3 0-0 10. 0-0 Bf5 11. De2 a6 12. Re5
Gott er einnig 12. Rc3 ţví eftir 12.... b4 13. Ra4 gengur 13. .... Rxd5 ekki vegna 14. Bxd5 Dxd5 15. Rb6 og vinnur skiptamun.
12.... Rxd5 13. Rc3 Be6 14. Df3 Rc7 15. d5
Gott var einnig 15. Bxe6 fxe6 16. Dg4 og svarta stađan er erfiđ.
15.... Bxe5 16. dxe6 fxe6 17. De4?
Hér var sjálfsagt ađ eika 17. Bxe6+! Kh8 18. Hd1! o.s.frv.
17.... Dd4 18. De2?
Enn var best ađ leika 18. Bxe6+. Nú er svartur sloppinn.
18.... Rc6 19. Re4 Bg7 20. Hd1 De5 21. f4
Hvítur vill greinilega ađ spila" kringum e6-peđiđ en fćr á sig sendingu úr óvćntri átt.
Hvítur á ekki yfir ţessu, 23. Dxf4 strandar vitaskuld á 23.... Re2+.
23. Rc3 Hff8 24. Dxe5 Bxe5 25. Bg5 Rxb3 26. axb3 Bd6 27. Hd3 Had8 28. Re4? Bxh2+!
Gerir út um tafliđ.
29. Kxh2 Hxd3 30. Bxe7 Hf7 31. Bg5 Hd4 32. Rc3 Hf5 33. Be3 Hb4 34. Rd1 Rd5
- og hvítur gafst upp.
Dađi Ómarsson lenti í 10. sćti af 12 keppendum í sínum fokki međ 4 v. af 11 mögulegum en Nökkvi Sverrisson bćtti sig verulega, hafnađi í 5. sćti međ 6 vinninga og hćkkađi um 30 elo-stig.
Magnús Carlsen efstur í Rúmeníu
Norđmađurinn Magnús Carlsen hefur ekki teflt síđan á Wijk aan Zee-mótinu í janúar en er nú sestur ađ tafli á sterku 6-manna móti í Medias Rúmeníu. Eftir fyrri helming ţess er hann efstur međ 3˝ vinning á undan Karjakin sem er međ 3 vinninga og Nakamura sem er í 3. sćti međ 2˝ vinning. Ivantsjúk er í 4.-6. sćti međ 2 vinninga.Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 19. júní 2011.
Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 3.7.2011 kl. 16:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2011 | 00:58
Skákţáttur Morgunblađsins: Gylfi Ţórhallsson heiđursfélagi SÍ

Um Gylfa má viđhafa sömu orđ og Helgi Sćmundsson hafđi um Jóhann Ţóri Jónsson; ađ í skákinni hafi hann fundiđ gullćđ í gráu bergi. Bestu skákir Gylfa snúast um dirfsku og glćsileg sóknartilţrif. Gylfi tók ţátt í fyrstu viđureign Íslandsmóts taflfélaga sem fram fór á Akureyri haustiđ 1974. Ţá mćttu TR-ingar til leiks međ Friđrik Ólafsson og Guđmund Sigurjónsson og nokkrar vonarstjörnur ađrar en ţađ var gamli skákkennari Gylfa, Júlíus Bogason, sem tók á móti TR-liđinu á Akureyrarflugvelli. Gylfi hefur síđan teflt sleitulaust í ţessari skemmtilegu flokkakeppni og ađeins misst úr ţrjár skákir.
Ţegar kemur ađ ţví ađ velja eina af mörgum snjöllum sóknarskákum Gylfa beinist athygli ađ sigurskák hans yfir sćnska stórmeistaranum Thomas Ernst. Skákin var tefldi á einu ţeirra móta sem Arnold Eikrem hélt í Gausdal í Noregi en ţangađ gerđu margir íslenskir skákmenn góđa ferđ á níunda og tíunda áratug síđustu aldar. Ernst var á ţessum árum ţekktur fyrir gríđarlega byrjanaţekkingu og ekki auđvelt ađ slá hann út af laginu á ţví sviđi. Ţađ tókst Gylfa samt sem áđur međ frekar óhefđbundinni uppbyggingu stöđu sinnar.
Gausdal 1992:
Gylfi Ţórhallsson Thomas Ernst
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Be2 g6 7. O-O Bg7 8. Be3 O-O 9. h3 Bd7 10. Dd2 He8 11. Hfe1 Hc8 12. Had1 Re5 13. f4 Rc6 14. Rf3 Dc7 15. a3 Hed8 16. Rg5!?
Gylfaginning. Svartur lćtur hjá líđa ađ hrekja ţennan riddara af höndum sér međ 16. ... h6 sennilega vegna ţess ađ ţađ veikir peđastöđuna örlítiđ kóngsmegin.
16. ... Ra5 17. Bd3 e6 18. Df2 b6 19. e5!
Hvítur hefur komiđ mönnum sínum haganlega fyrir. Ţessi peđaframrás á fullan rétt á sér. Ef 19. ... Re8 ţá kemur 20. f5! t.d. 20. .. gxf5 21. Bxf5! međ óstöđvandi sókn, t.d. 21. ... exf5 22. Rd5! Dxc2 23. Re7+! Kf8 24. Rxh7+! Kxe7 25. exd6+ Ke6 26. Bg5+ Be5 27. Rf8 mát!
19. ... dxe5 20. fxe5 Dxe5 21. Rxf7!
Glćsilega leikiđ.
21. ... Kxf7 22. Bd4 Dh5 23. He5!?
Einfaldara var 23. Bxf6 Bxf6 24. Re4 De5 25. Hf1 og vinnur.
23. ... g5 24. Hxa5! bxa5 25. Bxf6 Bxf6 26. Hf1 Dh6 27. Re4
Ef leiđin sem Gylfa valdi er borin saman viđ útreikninga öflugs forrits á borđ viđ Rybku ţá er matiđ lengi ţannig ađ allt sé í himnalagi hjá Ernst ţar til 29. leikurinn birtist.
27. ... Ke7 28. Rxf6 Hf8
Smiđshöggiđ.
29. ... Hxg8 30. Df7+ Kd6 31. Hd1 Hg7 32. Ba6+! Ke5 33. Df2!
Hótar 32. Dd4+ Kf5 33. Bd3 mát.
33. ... Dh4 34. g3 Hxc2 35. He1+ Kd5 36. Bb7+ Kd6 37. Df8+ Kc7 38. gxh4 Hg6 39. h5! Kxb7 40. hxg6
- og svartur gafst upp.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 5. júní 2011.
Skákţćttir Morgunblađsins | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 94
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar