Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: ÓL 2008

Oliver Aron , Hrund og Vignir Vatnar unnu NETTÓ-bikarana á TORG-skákmóti Fjölnis

IMG 6653Mikil eftirvćnting var međal ţeirra 46 grunnskólabarna sem settust ađ tafli á 6. TORG-skákmóti Fjölnis sem haldiđ var í verslunarmiđstöđinni Hverafold í Grafarvogi. Eftir ađ Gunnar Björnsson forseti skáksambandsins hafđi leikiđ fyrsta leik mótsins fyrir Hilmi Hrafnsson efnilegan skákmann úr Grafarvogi ţá hófst baráttan á hverju borđi enda gátu flestir ţátttakendur gert sér vonir um verđlaun sem voru 35 talsins.

Ungir skákmenn voru áberandi og setur ţađ skemmtilegan svip á mótiđ. Teflt var í ţremur flokkum, eldri flokk, fjölmennum stúlknaflokk og ennţá fjölmennari yngri flokk f. 2000 - 2004. Í öllum flokkum var hörđ keppni um sigur enda öllum skákáhugamönnum  ljóst ađ breiddin í skákinni er til stađar á öllum aldursstigum grunnskólans. Ţegar keppni lauk ađ loknum sex umferđum stóđu ţeir efstir og jafnir ađ vinningum Oliver Aron Jóhannesson Rimaskóla og Birkir Karl Sigurđsson Salaskóla. Ţeir gerđu innbyrđis jafntefli í 5. umferđ en unnu alla ađra andstćđinga sína. Oliver Aron reyndist hćrri á stigum og vann NETTÓ-bikarinn. IMG 6634

Í flokki stúlkna varđ Hrund Hauksdóttir Rimaskóla efst líkt og í fyrra og hlaut 5 vinninga. Alls tefldu 14 stúlkur á mótinu og urđu ţćr Sóley Lind Pálsdóttir Hvaleyrarskóla og Nansý Davíđsdóttir Rimaskóla í nćstu sćtum.

Í yngri flokk sigrađi skáksnillingurinn ungi Vignir Vatnar Stefánsson Hörđuvallaskóla. Hann hlaut 4,5 vinninga og ađ launum glćsilegan NETTÓ-bikar sem hann tók stoltur viđ enda fyrsti bikarinn hans en örugglega ekki sá síđasti. Vignir Vatnar hefur svo sannarlega sett mark sitt á TORG-mótin. Hćfileikar hans voru uppgötvađir á TORG-skákmótinu 2009 og nú ári síđar sigrar hann glćsilega yngri flokk og vinnur sinn fyrsta bikar. Í öđru ćti í yngri flokk varđ annar stórefnilegur skákmađur, Jóhann Arnar Finnsson Rimaskóla sem tefldi mjög vel allar skákirnar.

IMG 6632Eins og áđur kom fram unnu flestir ţátttakendur til verđlauna auk ţess sem NETTÓ Grafarvogi sá til ţess ađ allir fengju ljúffengar veitingar í skákhléi. Skákstjórar voru ţeir Helgi Árnason, formađur skákdeildar Fjölnis, Gunnlaugur Egilsson og Finnur Kr. Finnsson. Fjöldi foreldra og viđskiptavina Torgsins fylgdust međ mótinu.

Skákdeild Fjölnis vill ţakka fyrirtćkjum í verslunarmiđstöđinni Hverafold fyrir frábćran stuđning viđ mótshaldiđ og ţann velvilja sem skákdeildin finnur frá eigendum.

Eldri flokkur

  • 1-2  Oliver Aron Jóhannesson   5,5   vinninga
  •        Birkir Karl Sigurđsson
  • 3     Hrund Hauksdóttir               5   vinninga
  • 4     Rafnar Friđriksson            4,5  vinninga
  • 5-8  Kristinn Andri Kristinsson     4  vinninga
  •        Róbert Leó Jónsson
  •        Gauti Páll Jónsson  
  •        Gabríel Orri Duret

Stúlknaflokkur

 

  • 1      Hrund Hauksdóttir               5 vinninga
  • 2-3   Sóley Lind Pálsdóttir           4 vinninga
  •         Nansý Davíđsdóttir
  • 4      Svandís Rós Ríkharđsdóttir  3,5 vinninga
  • 5-8   Elín Nhung                         3 vinninga
  •         Tara Sóley Mobee
  •         Sonja María Friđriksdóttir
  •         Ásdís Birna Ţórarinsdóttir

Yngri flokkur

 

  • 1.    Vignir Vatnar Stefánsson     5 vinninga
  • 2.    Jóhann Arnar Finnsson        4,5 vinninga
  • 3-5  Dawid Kolka                       4  vinninga
  •        Hilmir Hrafnsson
  •        Heimir Páll Ragnarsson  

Myndaalbúm mótsins

 


Páll sigrađi á fimmtudagsmóti

Páll Snćdal Andrason sigrađi örugglega í gćr og varđ ţar međ fyrstur til ađ vinna fimmtudagsmót öđru sinni í vetur. Hann stóđ ađ lokum upp sem eini taplausi keppandinn en fram ađ síđustu umferđ átti Eggert Ísólfsson líka möguleika á ađ vinna mótiđ. Tap Eggerts í síđustu umferđ ţýddi ađ Páll varđ einum og hálfum vinningi fyrir ofan nćstu menn.

Lokastađan í gćrkvöldi varđ:

  • 1     Páll Snćdal Andrason                   6.5
  • 2-4   Eggert Ísólfsson                       5
  •       Eiríkur Örn Brynjarsson                5 
  •       Birkir Karl Sigurđsson                 5
  • 5-10  Eiríkur K. Björnsson                   4 
  •       Ingi Tandri Traustason                 4    
  •       Áslaug Kristinsdóttir                  4
  •       Örn Leó Jóhannsson                     4 
  •       Elsa María Kristínardóttir             4 
  •       Stefán Már Pétursson                   4       
  • 11-12 Vignir Vatnar Stefánsson               3.5    
  •       Eyţór Trausti Jóhannsson               3.5   
  • 13-15 Kristján Sverrison                     3      
  •       Kristinn Andri Kristinsson             3  
  •       Gauti Páll Jónsson                     3     
  • 16-18 Gunnar Friđrik Ingibergsson            2.5    
  •       Óskar Long Einarsson                   2.5    
  •       Björgvin Kristbergsson                 2.5   
  •  19   Eysteinn Högnason                      1     

Myndir frá Íslandsmóti unglingasveita

 

Islandmeistarar unglingasveita 2010 fagna

 

 

 

Myndir hafa borist frá Íslandsmóti skákfélaga.   Myndirnar eru frá Vigfúsi Ó. Vigfússyni, Páli Sigurđssyni og Kristján Erni Elíassyni.  Á međfylgjandi mynd má sjá Íslandsmeistara sameiginlegrar sveita UMFL og SFÍ fagna Íslandsmeistaratitlinum. 

Eyţór Trausti Jóhannsson Birkir Karl Sigurđsson, Guđmundur Kristinn Lee og Emil Sigurđarson.

Myndaalbúm mótsins

 

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Fyrsti heimsmeistari Íslendinga fimmtugur

Jón L. og HelgiHaustiđ 1977 sneri Jón Loftur Árnason frá Cagnes sur mer, Frakklandsmegin viđ Miđjarđarhafiđ, nýkrýndur heimsmeistari sveina 16 ára og yngri og engir smákarlar skáksögunnar sem hann atti kappi viđ: Garrí Kasparov og Nigel Short. Mér er til efs ađ nokkur íslenskur afreksmađur hafi hlotiđ ţvílíka umfjöllun fjölmiđla og fylgdi í kjölfar ţessa sigurs. Ţetta ár varđ hann einnig skákmeistari Íslands 16 ára, sá yngsti í skáksögunni. Í dag, 13. nóvember, fagnar Jón L. fimmtíu ára afmćli sínu.
 

Ég er ekki viss um ađ Jón hafi endilega látiđ sig dreyma um ţann heimsmeistaratitil sem Kasparov féll í skaut átta árum síđar en afrek hans á skáksviđinu á löngum ferli eru ótal mörg: stórmeistari 1986, um tíma í hópi 50 stigahćstu skákmanna heims, Íslandsmeistari 1977, 1982 og 1989, sigurvegari á alţjóđlega Reykjavíkurmótinu 1988 og 1990, međlimur í sigursćlustu skáksveit Íslendinga fyrr og síđar o.s.frv.

Ţađ er einhver sjaldséđur rómantískur ţokki yfir bestu skákum Jóns L. Í ótal mótum og flokkakeppnum lágu leiđir okkar saman. Ólympíuskákmótin hygg ég ađ hafi veriđ í sérstöku uppáhaldi hjá honum. Ţar stóđ hann alltaf fyrir sínu og yfirleitt miklu meira en ţađ. Frćgum ósigri fyrir Englendingum í Dubai ´86 svarađi hann međ ţví ađ launa ţeim lambiđ gráa - tvisvar! 3:1-sigurinn í Manila ´92 gegn nánast sama liđi og í Dubai var alveg sérstaklega sćtur. Í Novi Sad tveim árum fyrr lagđi John Nunn ađ velli. Skákin lýsir manni sem nćr ađ „endurnýja" sig fyrir mikilvćga viđureign. Spurningin var m.a. ţessi: hvađa vopn á ađ velja ţegar teflt er viđ skákmann sem kann allt og tapar í hćsta lagi 3-4 skákum á ári og hefur í ofanálag ritađ ţykka dođranta um allar ţćr byrjanir sem hann teflir? Fyrir skákina fékk Jón léđa bók sem Nunn hafđi skrifađ um Marshall-árásina. Jón hafđi ekki áhuga á ađ ţrćđa krákustíga ţess afbrigđis; miklu frekar vildi hann vita hvađ Nunn hefđi ađ segja um ýmsar minna kannađar leiđir. Nunn hafđi stundum komiđ međ merkilegar uppástungur sem reyndust honum síđar erfiđar viđfangs. Í sigurskák Jóns er hvert einasta smáskref í byrjun tafls ţrungiđ ţekkingu og nćmu sálfrćđilegu innsći:

Ol - Novi Sad 1990:

Jón L. Árnason - John Nunn

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. a4

Hindrar Marshall-árásina sem kemur upp eftir 8. c3 d5.

8. ... Bb7 9. d3 d6 10. Rc3 Ra5 11. Ba2 b4 12. Re2 c5

Einnig kom 12. ... b3 til greina sem Jón hefđi sennilega svarađ ađ hćtti Tal međ 13. cxb3 c5 14. b4! cxb4 15. Rg3.

13. c3 bxc3 14. bxc3 c4 15. Rg3 Rd7 16. Ba3! He8?

Eftir ţennan sakleysislega leik á svartur í óyfirstíganlegum erfiđleikum. Hann varđ ađ leika 16. ... g6.

17. Rf5! Dc7 18. Rd2! cxd3 19. Dh5! g6

g5bmlijj.jpg( Sjá stöđumynd )

20. Bxf7+! Kxf7 21. Dxh7+ Kf6 22. He3!?

Kemur hróknum í sóknina. „Rybka" mćlir međ 22. Dg7+ Ke6 23. Dxg6+ Rf6 24. Rg7+ Kd7 25. Df5+ og 26. Rxe8. En leikur Jóns er erfiđari viđfangs.

22. ... Rf8 23. Dh8+ Kf7

Eina vörnin var 23. ... Ke6.

24. Hf3! gxf5 25. Dh5+ Rg6 26. Dxf5+

- og Nunn gafst upp. Framhaldiđ gćti orđiđ 26. ... Kg7 27. Df7+ Kh6 28. Hh3+ o.s.frv. Glćsilegur sigur

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 14. nóvember 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Ćskan og ellin - Jóhann Örn Sigurjónsson sigrađi

IMG 2499VII Strandbergsmótiđ í skák, Ćskan og Ellin, fór fram í gćr ađ Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju ađ viđstöddu fjölmenni. Ţátttakendur voru um 80 talsins, yfir 50 ungmenni 15 ára og yngri og hátt í 30 aldnir skákmenn yfir sextugu. 

Forseti Skáksambands Íslands, Gunnar Björnsson, flutti stutt ávarp og lék síđan fyrsta leikinn međ ađstođ Sr. Gunnţórs Ingasonar, fyrrv. sóknarprests og verndara Riddarans, skáklúbbs eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu sem stóđ ađ mótinu í samvinnu viđ Skákdeild Hauka í Hafnarfirđi.  Elstu ţátttakendurnir voru 83 ára og ţeir yngstu einungis 6 ára.  Mótinu lauk međ veglegu kaffisamsćti í bođi Hafnarfjarđarkirkju og verđlaunaafhendingu sem Gunnar Axel Axelsson bćjarfulltrúi annađist ásamt Einari S. Einarssyni,IMG 2489 formanni mótsnefndar.

Páll Sigurđsson, alţl. skákdómari, stýrđi mótinu ađ mikilli prýđi.

Mottó mótsins var:  Ţađ ungir nemur gamall temur.

 AĐALÚRSLIT mótsins urđu ţau ađ Jóhann Örn Sigurjónsson (72) KR/Ridd. sigrađi međ 8 v. af 9 mögulegum annađ áriđ í röđ. Í öđru sćti varđ Guđmundur Kristinn Lee (15) SFÍ, međ 7,5 v., og í ţriđja sćti Guđfinnur R. Kjartansson (65), KR/Ridd. međ 7 vinninga.  Á eftir ţeim fylgdu: Stefán Ţormar Guđmundsson, KR/Ridd; Egill Thordarson, Haukum; Hermann Ragnarsson, TR; Gísli Gunnlaugsson, Bol., allir međ 6.5 v.  Fast á hćla ţeim komu:  Oliver Jóhannesson, Fjölni, (12) og Dagur Ragnarsson (13) og  síđan engir ađrir en Björn Víkingur Ţórđarson (79 )og Ţór Valtýsson, gamalreyndir skákmenn ofl. međ 6 vinning.  

Nánari úrslit úrslit má sjá  hér á síđu Chess Results.

Auk ađalverđlauna mótsins voru veittar viđurkenningar og verđlaun eftir aldurflokkum og ţar urđu úrslit á ţessa leiđ:

ALDURSFLOKKAVERĐLAUN:

(Ađalverđlaunahafar ekki međtaldir)

80 ára og eldri:

Sverrir Gunnarsson, Ridd.  6v.

75 ára og eldri:

Björn Víkingur Ţórđarson, Ridd. 6v

13 til 15 ára

Dagur Ragnarsson, Fjölni 6v

Birkir Karl Sigurđsson, SFÍ 6v

Emil Sigurđarson, UMFL 6v

10 -12 ára

Oliver Jóhannesson, Fjölni 6.v

Dawid Kolka, Helli, 6.v.

Veronika Steinun Magnúsdóttir, TR 6.v

9 ára og yngri

Hilmir Freyr Heimisson,  5 v

Vignir Vatnar Stefánsson,  TR 4.5v

Erik Daniel Jóhannesson, Haukum 4v

Elsti keppandinn: 

Jóhannes Kristinsson (83)  3v.

Yngsti keppandinn:

Anton Oddur Jónasson (6) Ísaksskóla, 2.5v.

 

Styrktarađilar mótsins ađ ţessu sinni voru fjölmargir, ţví  "Margt smátt gerir eitt stórt".

Auk Hafnarfjarđarkirkju voru  ţađ:  Hafnarfjarđarbćr, Verkalýđsfélagiđ Hlíf, HS-veitur

Landsbankinn, Actavis, Íslandsbanki, Fjarđarkaup, HamborgaraBúllan, Fjörukráin,

BYR-Sparisjóđur, Sjóvá, Útfararţjónusta Hafnarfjarđar og Jói Útherji, sem gaf alla

verđlaunagripi.


Hannes vann í sjöundu umferđ í St. Pétursborg

Hannes HlífarStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2585) vann rússneska FIDE-meistarann Jaroslav Ulko (2451) í sjöundu umferđ minningarmótsins um Chigorin sem fram fór í St. Pétursborg í dag.   Hannes hefur 5 vinninga og er í 13.-40. sćti.   Hannes mćtir Rússa á morgun eins og í öllum umferđunum hingađ til.   Ţá teflir hann viđ alţjóđlega meistarann Mikhail Mozerov (2494).

Efstur međ 6˝ vinning er aserski stórmeistarinn Eltaji Safarali (2607).  Í 2.-5. sćti međ 6 vinninga eru stórmeistararnir Ivan Sokolov (2641), Bosníu, og Konstantin Sakaev (2607), Alexey Dreev (2649) og Dmitry Andreikin (2669).

Međfylgjandi eru skákir Hannesar úr 1.-5. umferđ 

Mótiđ í St. Pétursborg er sautjánda minningarmótiđ um Chigorin.   Mótiđ er ćgisterkt en 61 stórmeistari tekur ţátt og styrkleika mótsins má sjá á ţví ađ Hannes er ađeins númer 31 í stigaröđ keppenda.  23 skákmenn hafa meira en 2600 skákstig.  Opin skákmót gerast vart sterkari en ţetta en alls eru 274 skákmenn skráđir til leiks.  Stigahćstur keppenda er úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2670).   Međal annarra keppenda má nefna Íslandsvinina Alexey Dreev (2649), Ivan Sokolov (2641) og Yuriy Kuzubov (2628).

Heimasíđa mótsins


Sigurđur og Tómas urđu jafnir og efstir á Haustmóti SA

Sigurđur ArnarsonLokaumferđ Haustmóts Skákfélags Akureyrar var tefld í gćr. Fyrir umferđina voru ţrír keppendur jafnir og efstir; Tómas Veigar, Sigurđur Arnarson og nýbakađi íslandsmeistarinn Jón Kristinn Ţorgeirsson. Sigurđur Arnarson mćtti Andra Frey og Tómas mćtti Jóni í úrslitaskák; annađhvort um titilinn, eđa hvor mćtti Sigurđi Arnarsyni í einvígi um titilinn Skákmeistari SA. Úrslitin urđu eftir bókinni og mćtast Tómas og Sigurđur í einvígiTómas Veigar sem teflt verđur fljótlega. Siglfirđingurinn og Gođamađurinn Jakob Sćvar Sigurđsson náđi ţriđja sćtinu og hlýtur eignabikar ađ launum.

Úrslit:

Jón Kristinn Ţorgeirsson - Tómas Veigar Sigurđarson         0-1
Sigurđur Arnarson - Andri Freyr Björgvinsson                    1-0
Jakob Sćvar Sigurđsson - Jón Magnússon                          1-0
Haukur H. Jónsson - Jóhann Óli Eiđsson                             0-1
Hersteinn Bjarki Heiđarsson - Mikael Jóhann Karlsson       - - +

Lokastađan:

Tómas Veigar Sigurđarson                 7
Sigurđur Arnarson                             7
Jakob Sćvar Sigurđsson                    6˝
Jón Kristinn Ţorgeirsson                    6
Jóhann Óli Eiđsson                            6
Mikael Jóhann Karlsson                     5˝
Hersteinn Heiđarsson                         3
Andri Freyr Björgvinsson                  2˝
Haukur H. Jónsson                            1
Jón Magnússon                                  ˝

 


Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) fer fram nćstu helgi

Unglingameistaramót Íslands 2010 fer fram í Álfabakka 14a, Mjóddinni, Reykjavík dagana 6. og 7. nóvember nk.  Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.

Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn “Unglingameistari Íslands 2010” og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.

Umferđatafla:            

  • Laugardagur 6. nóv.               kl. 13.00          1. umferđ
  •                                              kl. 14.00          2. umferđ
  •                                              kl. 15.00          3. umferđ
  •                                              kl. 16.00          4. umferđ
  • Sunnudagur 7. nóv.                kl. 11.00          5. umferđ
  •                                              kl. 12.00          6. umferđ
  •                                              kl. 13.00          7. umferđ

 

Tímamörk:  25 mín á keppanda

Ţátttökugjöld:  kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500 á fjölskyldu)

Skráning: http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is 


Carlsen efstur í hálfleik í Nanjing eftir sigur á Topalov

Magnus Carlsen (2826) vann Veselin Topalov (2803) í 5. umferđ  í Pearl Spring-mótinu í Nanjing í Kína sem fram fór í morgun.   Carlsen leiđir á mótinu međ 4 vinninga en Bacrot (2716) er annar međ 3,5 vinning eftir sigur á Wang Yue (2738).  Anand, sem gerđi jafntefli viđ Gashimov (2716) og er ţriđji međ 2,5 vinning.

Stađan:
  • 1. Carlsen (2826) 4 v.
  • 2. Bacrot (2716) 3˝ v.
  • 3. Anand (2800) 2˝ v.
  • 4. Gashimov (2719) 2 v.
  • 5.-6. Wang Yue (2738), og Topalov (2803) 1˝v.

Sex skákmenn taka ţátt í mótinu og tefld er tvöföld umferđ.   Međalstig eru 2766 skákstig.

Fínt er fyrir árrisula ađ fylgjast međ mótinu en taflmennska hefst kl. 6:30 á morgnanna.


Carlsen efstur í Nanjing eftir sigur á Wang Yue - Anand vann Topalov

Leikar ćstust á Pearl Spring-mótinu í ţriđju umferđ sem fram fór í morgun.  Carlsen (2826) virđist vera kominn í "gamla" formiđ og vann Wang Yue (2738), Anand (2800) vann Topalov (2803) og Bacrot (2716) lagđi Gashimov (2719).  

Stađan:

  • 1. Carlsen (2826) 2˝ v.
  • 2. Anand (2800) 2 v.
  • 3. Bacrot (2716) 1˝ v.
  • 4.-6. Wang Yue (2738), Gashimov (2719) og Topalov (2803) 1v.

Sex skákmenn taka ţátt í mótinu og tefld er tvöföld umferđ.   Međalstig eru 2766 skákstig.

Fínt er fyrir árrisula ađ fylgjast međ mótinu en taflmennska hefst kl. 6:30 á morgnanna.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8765275

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband