Fćrsluflokkur: Unglingaskák
11.3.2008 | 19:37
Grunnskóli Vestmannaeyja Íslandsmeistari barnakólasveita

Grunnskóli Vestmannaeyja varđ sl. helgi Íslandsmeistari barnaskólasveita en mótiđ fór fram um helgina í Salaskóla. Eyjamenn og skáksveit Rimaskóla urđu jafnir í 1.-2. sćti en Eyjamenn höfđu betur í einvígi 4,5-3,5. Skáksveit Salaskóla varđ í ţriđja sćti
Röđ efstu liđa:
- Grunnskóli Vestmannaeyja 30 v. + 4˝ st.
- Rimaskóli A 30 v. + 3˝ st.
- Salaskóli A 26,5 v.
- Rimaskóli B 23 v.
- Glerárskóli, Akureyri 23 v.
- Salaskóli C 19 v.
- Salaskóli B 18,5 v.
- Hólabrekkuskóli A 18 v.
- Hjallaskóli A 17,5 v.
- Grunnskóli Mýrdalshrepps A 17 v.
Borđaverđlaun:
1. borđ. Guđmundur Kristinn Lee Salaskóla A 7,5 af 9.
2. borđ. Birkir Karl Sigurđsson Salaskóla A 9 af 9.
3. borđ. Jón Trausti Harđarson Rimaskóla A 8,5 v.
3. borđ. Ólafur Freyr Ólafsson Grunnskóla Vestmannaeyja. 8,5 v.
4. borđ. Patrekur Ţórsson Rimaskóla A 8 v.
4. borđ. Valur Marvin Pálsson Grunnskóla Vestmannaeyja 8 v.
1. sćti B liđa. Rimaskóli B 23 vinninga.
Oliver Jóhannesson, Friđrik Gunnar Vignisson, Andri Jökulsson, Kristófer Jóel Jóhannesson
1. sćti C liđa. Salaskóli C 19 vinninga.
Jón Smári Ólafsson, Klara Malin, Óđinn Ţorvaldsson, Kristófer Snćr Stefánsson, Jón Arnar Sigurđsson, Signý Sigurđardóttir.
Unglingaskák | Breytt 12.3.2008 kl. 18:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.3.2008 | 19:18
Grunnskóli Vestmannaeyja Íslandsmeistari barnaskólasveita
Grunnskóli Vestmannaeyja varđ í dag Íslandsmeistari barnaskólasveita en mótiđ fór fram um helgina í Salaskóla. Eyjamenn og skáksveit Rimaskóla urđu jafnir í 1.-2. sćti en Eyjamenn höfđu betur í einvígi 4,5-3,5. Skáksveit Salaskóla varđ í ţriđja sćti
Röđ efstu liđa:
- Grunnskóli Vestmannaeyja 30 v. + 4,5 v.
- Rimaskóli 30 v. + 3,5 v.
- Salaskóli 26 v.
- Rimaskóli 23,5 v.
- Brekkuskóli 23,5 v.
Sautján liđ eru međ Íslandsmóti barnaskólasveita sem hófst í gćr í Salaskóla. Skáksveit Grunnskóla Vestmanneyja eru efst međ 16 vinninga en Rimskćlingar eru nćstir međ 15 vinninga og gestgjafarnir í Salaskóla í ţriđja sćti.
Efstu liđ eftir 5 umferđir:
- 1. Grunnskóli Vestmannaeyja A sv. 16 v.
- 2. Rimaskóli A sv. 15 v.
- 3. Salaskóli A sv. 13 v.
- 4. Rimaskóli B sv. 12,5 v.
- 5-6. Glerárskóli Akureyri 12 v.
- 5-6. Hólabrekkuskóli A 12 v.
- 7-8. Hólabrekkuskóli B 11 v.
- 7-8. Grunnskóli Mýrdalshrepps A sv. 11 v.
- 9-10. Salaskóli B sv. 10 v.
- 9-10. Rimaskóli C sv. 10 v.
Keppnin er enn opin og ćsispennandi en Vestmanneyjapeyjar standa best af vígi enda búnir međ 2 nćstu liđ. Ţrír skólar koma frá Landsbyggđinni og ţar af 3 liđ frá Grunnskóla Mýrdalshrepps. Ţađ er ţađ sama og heimamenn í Salaskóla, Hólabrekkuskóla, Rimaskóla og Hjallaskóla hafa af státa.
8.3.2008 | 08:38
Íslandsmót barnaskólasveita hefst í dag í Salaskóla
Íslandsmót barnaskólasveita 2008 fer fram í Salaskóla í Kópavogi dagana 8. og 9. mars nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1995 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 8. mars kl. 13.00 1., 2., 3., 4. og 5. umf.
- Sunnudagur 9. mars kl. 13.00 6., 7., 8. og 9. umf.
4.3.2008 | 20:25
Íslandsmót barnaskólasveita fer fram nćstu helgi
Íslandsmót barnaskólasveita 2008 fer fram í Salaskóla í Kópavogi dagana 8. og 9. mars nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1995 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 8. mars kl. 13.00 1., 2., 3., 4. og 5. umf.
- Sunnudagur 9. mars kl. 13.00 6., 7., 8. og 9. umf.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti siks@simnet.is. Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 5. mars.
27.2.2008 | 13:28
Yfir 100 manns á skákmaraţoni í Eyjum
Velheppnađ skákmaraţon fór fram í Vestmannaeyjum um helgina. Mikill fjöldi tók ţátt í maraţoninu ađ ţessu sinni eđa yfir hundrađ manns. Alls voru tefldar 1352 skákir á ţeim 24 klukkustundum sem maraţoniđ stóđ. Ţátttakendur voru á öllum aldri, sá yngsti var 3 ára og sá elsti var komin yfir áttrćtt. Margir krakkarnir tefldu stíft og sum hver fóru varla heim til sín á ţessum sólarhring.
Um nóttina voru haldin hrađskákmót á tveggja tíma fresti og voru ţátttakendur oftast á milli 10 og 20 talsins, og létu margir góđir gestir sjá sig, svo sem bćjarstjórinn sem tók ţátt í a.m.k. einu mótinu og lögreglan lét sjá sig og tóku ţeir skák viđ krakkana, en ekki fer sögum af úrslitum. Í flestum tilfellum vannst á hvítt, en ţó voru gerđ 81 jafntefli. Ţetta er í annađ sinn sem slíkur atburđur er haldinn hjá Taflfélagi Vestmannaeyja, en ţađ fór í fyrsta sinn fram í fyrra. Tilgangur međ maraţoninu er fyrst og fremst ađ skemmta sér,en líka vekja athygli á starfsemi félagsins og safna til ţess. Maraţoninu lauk síđan međ happadrćtti, ţar sem dregiđ var um fjölda veglegra vinninga međal ţátttakenda.
25.2.2008 | 20:33
Svanberg sigrađi á fyrsta Ráđhússkákmóti Hróksins

Sóley Pálsdóttir sigrađi í yngri flokki stúlkna, en nćstar komu Rakel, Dilja, Karlotta og Lena. Í yngri flokki pilta var keppnin mjög jöfn og hlutu ţrír snjallir strákar jafnmarga vinninga, og ţurfti stigaútreikning til skipta međ ţeim gulli, silfri og bronsi. Ţetta voru Patrekur Ţórsson, Dagur Ragnarsson og Jón Trausti.
Geirţrúđur sigrađi í eldri flokka stúlkna, Sigríđur Björg Helgadóttir varđ önnur, Hrund Hauksdóttir ţriđja, međ ađeins fleiri stig en Birta Össurardóttir.
Svanberg hlaut gullpeninginn í eldri flokki stráka, Mikael Luis Gunnlaugsson varđ annar og Dagur Andri Friđgeirsson ţriđji.
Verđlaunahafar í öllum flokkum fengu glansandi verđlaunapeninga frá Árna Höskuldssyni og Svanberg fékk bikar fyrir sigurinn. Bónus, Forlagiđ, Henson og Leikfélag Reykjavíkur gáfu vinninga á ţetta vel heppnađa og skemmtilega mót.
Viđ upphaf mótsins var Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir forseti Skáksambandsins heiđruđ fyrir frábćrt starf í ţágu skáklistarinnar á liđnum árum, ekki síst međal barna. Guđfríđur Lilja hefur gegnt embćtti forseta SÍ í fjögur ár, og hyggst hćtta á ađalfundi í vor. Hrafn Jökulsson ţakkađi Lilju fyrir allan ţann tíma, snilld og kraft sem hún hefur lagt í útbreiđslu skákarinnar, og skorađi jafnframt á hana ađ leiđa skákhreyfinguna áfram. Hrund Hauksdóttir fćrđi Lilju fallegan blómvönd undir dynjandi lófataki.
Júlíus Vífill Ingvarsson formađur menntaráđs lék fyrsta leikinn og sagđi viđ ţađ tćkifćri, ađ ákveđiđ hefđi veriđ ađ efna til mánađarlegra skákmóta fyrir börn í Ráđhúsinu. Ţá sagđi Júlíus ađ framundan vćru bjartir tímar í skáklífi í höfuđborginni og lofađi kraftmiklu starfi í grunnskólum Reykjavíkur.
Reykjavíkurborg hefur sem kunnugt er markađ ţá stefnu ađ verđa skákhöfuđborg heimsins áriđ 2010. Júlíus sagđi ađ Skákakademía Reykjavíkur tćki senn til starfa, en megintilgangur hennar verđur skáklíf í grunnskólum borgarinnar.
Lokastađan á barnaskákmóti Hróksins í Ráđhúsinu, 24. febrúar 2008:
1. sćti: Svanberg Pálsson 5 vinninga. 2. sćti: Geirţrúđur Anna 4,5 vinning. 3.-7. sćti: Patrekur Maron Magnússon , Dagur Andri Friđgeirsson, Sigríđur Björg Helgadóttir, Mikael Luis Gunnlaugsson, Guđni Fannar Kristjánsson, 4 vinninga 8.-13. sćti: Dagur Ragnarsson, Patrekur Ţórsson, Páll Andrason, Jón Trausti Harđarson, Birkir Karl Sigurđsson, Dagur Kjartansson, 3,5 vinning. 14.-24. sćti: Hörđur Aron Hauksson,
Eiríkur Örn Brynjarsson, Ţorvar Harđarson, Hrund Hauksdóttir, Pétur Steinn Guđmundsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Birta Össurardóttir, Einar Ólafsson, Hafţór Andri Helgason, Viktor Ásbjörnsson, Daníel Bjarki Stefánsson, 3 vinningar.
Ađrir keppendur: Oliver Aron Jóhannesson, Sóley Lind Pálsdóttir, Ólafur Ţorri Sigurđsson, Skúli Guđmundsson, Gauti Páll Jónsson, Rakel Rós Halldórsdóttir, Kristófer Jóel Jóhannesson, Diljá Guđmundsdóttir, Lena Örvarsdóttir, Brynjar Freyr Sćvarsson, Alexander Esra Kristinsson, Tómas Sturluson, Gylfi Örvarsson, Friđrik Gunnar Vignisson, Karlotta Brynja Baldvinsdóttir, Ingi Brjánsson, Stefán Óli Ásgrímsson, Atli Geir Halldórsson, Tóbías Ingvarsson, Logi Snćr Stefánsson, Neo Ţór Halleck, Freyja Rúnarsdóttir, Sigurđur Bjartmarsson, Heiđrún Anna Hauksdóttir,Gabríel Máni Ómarsson.
25.2.2008 | 20:31
Rimaskóli sigrađi á Miđgarđsmótinu

Lokaröđ mótsins varđ ţessi
1. Rimaskóli A sveit
2. Rimaskóli B sveit
3. Húsaskóli
4. Korpuskóli A sveit
5. Foldaskóli
6. Engjaskóli A sveit
7. Korpuskóli B sveit
8. Borgaskóli A sveit
9. Borgaskóli B sveit
10. Engjaskóli C sveit
11. Engjaskóli B sveit
21.2.2008 | 17:05
Barnaskákmót í Ráđhúsinu á sunnudag
Tefldar verđa 5 umferđir og eru mörg verđlaun í bođi, m.a. frá Henson, Forlaginu, Glitni, Bónus o.fl. Sigurvegarinn fćr verđlaunabikar frá Árna Höskuldssyni gullsmiđ og verđlaunapeningar eru fyrir efstu sćtin.
Allir eru velkomnir. Skráning í addivalg@yahoo.com og í Ráđhúsinu frá klukkan 13 á sunnudag.
20.2.2008 | 10:41
Íslandsmót barnaskólasveita
Íslandsmót barnaskólasveita 2008 fer fram í Salaskóla í Kópavogi dagana 8. og 9. mars nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. 7. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1995 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 8. mars kl. 13.00 1., 2., 3., 4. og 5. umf.
- Sunnudagur 9. mars kl. 13.00 6., 7., 8. og 9. umf.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti siks@simnet.is. Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 5. mars.
Unglingaskák | Breytt s.d. kl. 11:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 8
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 176
- Frá upphafi: 8779114
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 112
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar