Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Sigríđur Björg, Hrund og Veronika Steinunn í verđlaunasćtum fyrir lokaumferđina

Sigríđur Björg Helgadóttir, sem teflir í a-flokki, Hrund Hauksdóttir, sem teflir í b-flokki, og Veronika Steinunn Magnúsdóttir, sem teflir í c-flokki eru allar í verđlaunasćti eftir fjórđu og nćstsíđustu umferđ NM stúlkna sem fram fór í morgun.   Ţeir unnu allar sínar skákir ásamt ţeim Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, Tinnu Kristínu Finnbogadóttur, Sóleyju Lind Pálsdóttur og Hildi Berglindi Jóhannsdóttur.   Fimmta og síđasta umferđ hefst kl. 16:30.  Verđlaunaafhending hefst um 20:30 í kvöld.


Stađan íslensku skákstúlknanna.

A-flokkur (1990-93):

  • 2.-5. Sigríđur Björg Helgadóttir 2,5 v.
  • 6. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 2 v.
  • 7.-8. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir 1,5 v.

Sćnska skákkonan Inna Agrest er efst međ 3,5 og hefur ţví vinningsforskot á nćstu stúlkur. 

B-flokkur (1994-96):

  • 3.-4. Hrund Hauksdóttir 2,5 v.
  • 9. Elín Nhung 1 v.
  • 10. Hulda Rún Finnbogadóttir 0 v.
Efstar međ 3,5 vinning eru sćnsku stúlkurnar Linda Astrom og Jessica Bengtsson.  Ţćr hafa vinningsforskot.

C-flokkur (1997-:)

  • 2.-5. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 3 v.
  • 6.-9. Sóley Lind Pálsdóttir 2 v.
  • 10.-13. Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Sonja María Friđriksdóttir og Tara Sóley Mobee 1 v.
  • 14. og Donika Kolica og  0 v.
Norska stúlkan Jarani Suntharalingam er efst međ fullt hús og hefur vinningsforskot á nćstu stúlkur. 

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast á mánudag

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur eftir sumarhlé mánudaginn 30. ágúst 2010. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur.  Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld.

Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er viđ hliđina á Subway en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tíma vinnst til. Umsjón međ ćfingunum hafa Paul Frigge og Vigfús Ó. Vigfússon.


Fjörug fyrsta umferđ NM stúlkna

Picture 008Fyrsta umferđ NM stúlkna fór fram í kvöld.   Af íslensku stúlkunum sigruđu Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, sem teflir í a-flokki, Hrund Hauksdóttir, sem teflir í b-flokki og Sóley Lind Pálsdóttir sem teflir í c-flokki.  Jóhanna Björg sigrađi stöllu sínu í ólympíuliđinu, Hallgerđi Helgu, í mikilli baráttuskák og naut ţar ađstođar menntamálaráđherra sem lék fyrir hana fyrsta leikinn.   Sigríđur Björg, sem einnig teflir í a-flokki gerđi jafntefli.   Önnur umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 10.

Sex skákir hverjar umferđar (2 skákir í hverjum flokki) eru sýndar beint á vefnum.  Í fyrramáliđ verđa skákir Jóhönnu Bjargar, Hrundar og Sóleyjar Lindar sýndar beint.

NM stúlkna hófst í kvöld

Picture 020Norđurlandamót stúlkna hófst í kvöld í skákmiđstöđinni Faxafeni 12.  34 stúlkur taka ţátt og ţar af 13 íslenskar.  Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn í skák Jóhönnu Bjargar Jóhannsdóttur og Hallgerđur Helgu Ţorsteinsdóttur en báđar tefla ţeir međ kvennalandsliđinu á Ólympíuskákmótinu sem fram fer í Síberíu í september-október.  Teflt er í ţremur aldurskiptum flokkum á Norđurlandamótinu.  

Sex skákir hverjar umferđar eru sýndar beint og má nálgast beinu útsendingarnar á vefsíđu mótsins sem og myndir og úrslit.


Hrađskákkeppni taflfélaga: Pörun undanúrslita

Í kvöld var dregiđ um hvađa liđ lenda saman í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga.  Ţađ eru annars vegar Hellismenn og Bolvíkingar en ţessar sveitar tefldu til úrslita í fyrra og hins vegar sigurvegarinn í viđureign Skákfélags Íslands og Taflfélags Reykjavíkur og Skákdeild Hauka.

Undanúrslitum á ađ vera lokiđ eigi síđar en 8. september.  Úrslitaviđureignin fer svo vćntanlega fram miđvikudaginn 15. september.

Heimasíđa Hellis


Bolvíkingar tóku KR-inga í bakaríiđ

Í gćrkvöldi öttu kappi í 8 liđa úrslitum Hrađskákmóts taflfélaga skáksveitir  KR og Bolvíkinga.  KR-ingar buđu til tafls og upp á í kruđerí  í Galleríinu en Bolvíkingar ţökkuđu fyrir sig međ ađ taka ţá í bakaríiđ og vinna ţá létt međ 49 vinningum gegn ađeins 23.

Sjö umferđir af 12 enduđu 4-2 fyrir víkingasveitina ađ vestan sem leik á alsoddi, en KR vann ađeins eina umferđ, svo segja má ađ ţetta hafi veriđ leikur kattarins ađ músinni. Engu ađ síđur voru margar skákir tvísýnar og töpuđust naumlega á tíma, ţar sem tímamörkin 5 mín. á skákina hentuđu gömlu mönnunum illa, sem vanir eru ađ tefla á 7 mín. en ekki svokallađar kaffihúsaskákir, ţessu ţyrfti ađ breyta, svo gćđi taflmennskunnar fái ađ njóta sín.  

Bestu skori náđu í liđi KR:  

  • Jón G. Friđjónsson međ 7/12
  • Jóhann Örn Sigurjónsson 6/12
  • Gunnar Kr. Gunnarsson međ 5/11


Bestir Bolvíkinga:


  • Ţröstur Ţórhallsson 5/5
  • Bragi Ţorfinnsson 11/12
  • Magnús Pálmi Örnólfsson 8/12
  • Halldór Grétar Einarsson 7/12

Liđstjórar voru ţeir Einar S. Einarsson, KR og Guđmundur Dađason BV

Úrslit 2. umferđar:

  • Skákfélag Íslands - Taflfélag Reykjavíkur (TR, ţriđjudaginn 31. ágúst)
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Hauka 24˝-47˝
  • Taflfélagiđ Mátar - Taflfélagiđ Hellir 26˝-45˝
  • Skákdeild KR -Taflfélag Bolungarvíkur 23-49
Dregiđ verđur í ţriđju umferđ í kvöld.

 


Heimasíđa Hellis

NM stúlkna hefst í dag

Norđurlandamót stúlkna fer fram í Reykjavík 27.-29. ágúst nk.  Teflt er í skákmiđstöđinni, Faxafeni 12.  Ţetta er í fjórđa skipti sem keppnin fer fram og í fyrsta skipti sem hún fer fram á Íslandi.  Ţátt taka 34 stúlkur, í ţremur flokkum, frá öllum Norđurlöndunum nema Finnlandi

Ţar af eru 13 íslenskar stúlkur.  Ţrjár af íslensku stúlkunum munu tefla fyrir Íslands hönd á ólympíuskákmótinu í haust.  Keppendur eru á aldrinum 12-20 ára.  

Mótiđ átti upphaflega ađ fara fram í apríl en eldgosiđ í Eyjafjallajökli varđ til ţess ađ fresta ţurfti mótinu.

Mótiđ hefst föstudaginn 27. ágúst međ fyrstu umferđ.  Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra mun setja mótiđ og leika fyrsta leik ţess.

Fulltrúar Íslands á mótinu eru:

A-flokkur (1990-1993):

  • Hallgerđur Helga Ţorseinsdóttir (1995)
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1781)
  • Tinna Kristín Finnbogadóttir (1781)
  • Sigríđur Björg Helgadóttir(1685)

Alls tefla 10 stúlkur í riđlinum.   Hallgerđur, Jóhanna og Tinna eru allar í ólympíuliđi Íslands á Ólympíuskákmótinu sem fram fer í september-október í Síberíu. Hin sćnska Inna Agrest (dóttir stórmeistarans Evgenij Agrest) er stigahćst keppenda. 

B-flokkur (1994-96):

  • Hrund Hauksdóttir (1588)
  • Hulda Rún Finnbogadóttir (1185)
  • Elín Nhung

Alls tefla 10 stúlkur b-riđli.  Međal keppenda má nefna hina norku Ingrid Öen Carlsen, systir Magnusar, stigahćsta skákmanns heims.  

C-flokkur (1997-):

  • Sóley Lind Pálsdóttir (1060)
  • Donika Kolica
  • Hildur Berglind Jóhannsdóttir
  • Sonja María Friđriksdóttir
  • Tara Séoley Mobee
  • Veronika Steinunn Magnúsdóttir
Alls tefla 14 stúlkur í c-riđli.

Keppendalista má finna á Chess-Results.  Sex skákir í hverri umferđ (tvćr úr hverjum riđli) verđa sýndar beint alla mótshelgina.

Dagskrá mótsins:

  • 1. umferđ, föstudaginn, 18:30
  • 2. umferđ, laugardaginn 28. ágúst, kl. 10
  • 3. umferđ, laugardaginn, 28. ágúst, kl. 16:30
  • 4. umferđ, sunnudaginn, 29. ágúst, kl. 10
  • 5. umferđ, sunnudaginn, 29. ágúst kl. 16:30
  • Verđlaunaafhending er áćtluđ um um 21:-21:30

Játuđu sig Mátađa gegn Hellisbúum

Hellir bar sigurorđ af Mátum í annarri umferđ Hrađskákmóts taflfélaga, sem fram fór í félagsheimili Máta í Garđabć, međ 45,5 vinninga gegn 26,5. Hálfleikstölur voru 23,5-12,5 Helli í vil. Bestum árangri Hellis náđu Björn Ţorfinnsson og Róbert Lagerman, en bestur heimamanna var Arnar Ţorsteinsson.

Árangur liđsmanna var annars sem hér segir:

Hellir

  • Björn Ţorfinnsson 10,5/12
  • Róbert Lagerman 7/8
  • Andri Áss Grétarsson 3,0/6
  • Gunnar Björnsson 7,5/12
  • Lenka Ptácníková 6,5/11
  • Ögmundur Kristinsson 5,0/10
  • Vigfús Vigfússon 3,5/7
  • Helgi Brynjarsson 2,5/6

Mátar

  • Arnar Ţorsteinsson                      9,5/12
  • Magnús Teitsson                         6,5/12
  • Pálmi R. Pétursson                      5,0/12
  • Jón Árni Jónsson                        2,5/12
  • Skafti Ingimarsson                      2,5/12
  • Jakob Ţór Kristjánsson               0,5/12

Úrslit 2. umferđar:

  • Skákfélag Íslands - Taflfélag Reykjavíkur (Hellir,  föstudaginn, 27. ágúst, kl. 20)
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Hauka 24˝-47˝
  • Taflfélagiđ Mátar - Taflfélagiđ Hellir 26˝-45˝
  • Skákdeild KR -Taflfélag Bolungarvíkur (Gallerý Skák, fimmtudaginn, 26. ágúst, kl. 19)
Heimasíđa Hellis

Starfsemi Taflfélags Akraness endurvakin

Skagastađir, sem er hluti verkefnis, sem gengur út á ađ virkja unga atvinnuleitendur til athafna og hvetja ţá til góđra verka og hjálpa fólki í atvinnuleit á Akranesi, hefur tekiđ ađ sér ađ endurvekja starfsemi Taflfélags Akraness.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ fimmtudagskvöldiđ 9. sept verđur haldiđ Skákkvöld í Garđakaffi og opnar húsiđ kl. 2000. Kaffiterían verđur međ kaffisölu og eitthvađ međ ţví. Allir velkomnir sem hafa áhuga á skák. 

Um verkefniđ

 


Ţorvarđur, Stefán, Hjörvar og Bjarni Jens efstir á Meistaramóti Hellis

Ólympíufararnir Hjörvar og Tinna tefla viđ Emil og ŢorvarđŢorvarđur F. Ólafsson (2200), Stefán Bergsson (2080), Hjörvar Steinn Grétarsson (2435) og Bjarni Jens Kristinsson (2070) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld.  Elsa María Kristínardóttir (1685) er í fimmta sćti međ 2,5 vinning.   Hlé er á mótinu fram á mánudag vegna NM stúlkna sem fram fer nćstu helgi.

Myndir frá mótinu má finna í myndaalbúmi mótsins.

Úrslit 4. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Gretarsson Hjorvar Steinn 21 - 0 2Sigurdarson Emil 
Finnbogadottir Tinna Kristin 20 - 1 2Olafsson Thorvardur 
Bergsson Stefan 21 - 0 2Antonsson Atli 
Johannsdottir Johanna Bjorg 20 - 1 2Kristinsson Bjarni Jens 
Kristinardottir Elsa Maria 1 - 0 Ulfljotsson Jon 
Lee Gudmundur Kristinn ˝ - ˝ Leosson Atli Johann 
Johannesson Oliver 1˝ - ˝ 1Hauksson Hordur Aron 
Andrason Pall 11 - 0 1Hardarson Jon Trausti 
Stefansson Orn 11 - 0 1Arnason Einar Agust 
Hauksdottir Hrund 10 - 1 1Kjartansson Dagur 
Brynjarsson Eirikur Orn 10 - 1 1Petursson Stefan Mar 
Moller Agnar Tomas 11 - 0 1Sigurvaldason Hjalmar 
Vignisson Ingvar Egill 11 - 0 1Gudmundsson Gudmundur G 
Larusson Agnar Darri 11 - 0 1Kolka Dawid 
Johannesson Kristofer Joel 10 - 1 1Sigurdsson Birkir Karl 
Johannsdottir Hildur Berglind 00 - 1 0Kristbergsson Bjorgvin 
Jonsson Gauti Pall 00 - 1 0Ragnarsson Heimir Pall 
Johannesson Petur 00 - 1 0Juliusdottir Asta Soley 
Kristinsson Kristinn Andri 01 - 0 0Fridriksdottir Sonja Maria 
Magnusdottir Veronika Steinunn 01 bye
Stefansson Vignir Vatnar 00 not paired


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNPts. Rprtg+/-
1Olafsson Thorvardur 22052200324543,6
2Bergsson Stefan 21022080323712,7
3Gretarsson Hjorvar Steinn 23942435324172,4
4Kristinsson Bjarni Jens 20442070324644,5
5Kristinardottir Elsa Maria 170916852,517780
6Leosson Atli Johann 0146521798 
7Sigurdarson Emil 1626179021891-2
 Johannsdottir Johanna Bjorg 17381785216720,2
9Antonsson Atli 17411770217849,5
10Sigurdsson Birkir Karl 1442149821549-2,3
11Finnbogadottir Tinna Kristin 17911890218492,7
12Lee Gudmundur Kristinn 15421575216550
13Stefansson Orn 17671640214800
 Vignisson Ingvar Egill 0021526 
15Andrason Pall 1617166521757-1,2
 Kjartansson Dagur 14971600217618,6
17Petursson Stefan Mar 0146521717 
18Moller Agnar Tomas 0157021520 
 Larusson Agnar Darri 1725151021489-12
20Ulfljotsson Jon 019261,51572 
21Hauksson Hordur Aron 173416751,51679-4,8
 Johannesson Oliver 155414901,517134
23Gudmundsson Gudmundur G 1607151011272-6,5
 Sigurvaldason Hjalmar 0136011395 
25Brynjarsson Eirikur Orn 1650158511445-1,2
 Hardarson Jon Trausti 0149011575 
 Arnason Einar Agust 0147511565 
 Hauksdottir Hrund 1605147511455-18,3
29Johannesson Kristofer Joel 0133511298 
 Kolka Dawid 0115010 
31Ragnarsson Heimir Pall 0112511434 
32Kristbergsson Bjorgvin 0115511254 
33Magnusdottir Veronika Steinunn 0010 
34Juliusdottir Asta Soley 0011262 
 Kristinsson Kristinn Andri 0011242 
36Fridriksdottir Sonja Maria 000657 
37Johannsdottir Hildur Berglind 000576 
 Stefansson Vignir Vatnar 0000 
39Johannesson Petur 010900675 
40Jonsson Gauti Pall 000660 


Pörun 4. umferđar (mánudagur kl. 19:30):

 

NamePts.Result Pts.Name
Kristinsson Bjarni Jens 3      3Gretarsson Hjorvar Steinn 
Olafsson Thorvardur 3      3Bergsson Stefan 
Sigurdarson Emil 2      Kristinardottir Elsa Maria 
Lee Gudmundur Kristinn 2      2Finnbogadottir Tinna Kristin 
Leosson Atli Johann 2      2Johannsdottir Johanna Bjorg 
Antonsson Atli 2      2Moller Agnar Tomas 
Sigurdsson Birkir Karl 2      2Andrason Pall 
Petursson Stefan Mar 2      2Stefansson Orn 
Kjartansson Dagur 2      2Larusson Agnar Darri 
Hauksson Hordur Aron       2Vignisson Ingvar Egill 
Ulfljotsson Jon       Johannesson Oliver 
Kristbergsson Bjorgvin 1      1Brynjarsson Eirikur Orn 
Gudmundsson Gudmundur G 1      1Johannesson Kristofer Joel 
Hardarson Jon Trausti 1      1Juliusdottir Asta Soley 
Arnason Einar Agust 1      1Kristinsson Kristinn Andri 
Kolka Dawid 1      1Hauksdottir Hrund 
Sigurvaldason Hjalmar 1      1Magnusdottir Veronika Steinunn 
Ragnarsson Heimir Pall 1      0Johannesson Petur 
Fridriksdottir Sonja Maria 0      0Jonsson Gauti Pall 
Stefansson Vignir Vatnar 0      0Johannsdottir Hildur Berglind 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 13
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8779291

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband