Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Átta keppendur efstir og jafnir á Meistaramóti Hellis

Átta keppendur eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld.  Lítiđ var um óvćnt úrslit rétt eins og í fyrstu umferđ og unnu hinir stigahćrri yfirleitt hina stigalćgri.  Ţriđja umferđ fer fram á morgun, miđvikudag, og hefst kl. 19:30.


Úrslit 2. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Hauksson Hordur Aron 10 - 1 1Gretarsson Hjorvar Steinn 
Olafsson Thorvardur 11 - 0 1Andrason Pall 
Kjartansson Dagur 10 - 1 1Bergsson Stefan 
Kristinsson Bjarni Jens 11 - 0 1Brynjarsson Eirikur Orn 
Ulfljotsson Jon 1˝ - ˝ 1Lee Gudmundur Kristinn 
Gudmundsson Gudmundur G 10 - 1 1Finnbogadottir Tinna Kristin 
Sigurdarson Emil 11 - 0 1Moller Agnar Tomas 
Sigurdsson Birkir Karl 10 - 1 1Johannsdottir Johanna Bjorg 
Antonsson Atli 11 - 0 1Larusson Agnar Darri 
Leosson Atli Johann 1˝ - ˝ 1Kristinardottir Elsa Maria 
Ragnarsson Heimir Pall 00 - 1 0Stefansson Orn 
Hardarson Jon Trausti 01 - 0 0Johannesson Petur 
Fridriksdottir Sonja Maria 00 - 1 0Johannesson Oliver 
Arnason Einar Agust 01 - 0 0Johannsdottir Hildur Berglind 
Jonsson Gauti Pall 00 - 1 0Hauksdottir Hrund 
Juliusdottir Asta Soley 00 - 1 0Petursson Stefan Mar 
Sigurvaldason Hjalmar 01 - 0 0Kristinsson Kristinn Andri 
Magnusdottir Veronika Steinunn 00 - 1 0Johannesson Kristofer Joel 
Kristbergsson Bjorgvin 00 - 1 0Vignisson Ingvar Egill 
Stefansson Vignir Vatnar 0- - + 0Kolka Dawid 


Stađan:

Rk.NameRtgPts. 
1Gretarsson Hjorvar Steinn 24352
 Olafsson Thorvardur 22002
 Bergsson Stefan 20802
 Kristinsson Bjarni Jens 20702
 Finnbogadottir Tinna Kristin 18902
 Sigurdarson Emil 17902
7Antonsson Atli 17702
8Johannsdottir Johanna Bjorg 17852
9Ulfljotsson Jon 19261,5
 Leosson Atli Johann 14651,5
11Kristinardottir Elsa Maria 16851,5
 Lee Gudmundur Kristinn 15751,5
13Sigurdsson Birkir Karl 14981
14Larusson Agnar Darri 15101
 Kolka Dawid 11501
16Hauksson Hordur Aron 16751
 Andrason Pall 16651
 Kjartansson Dagur 16001
 Brynjarsson Eirikur Orn 15851
 Moller Agnar Tomas 15701
 Gudmundsson Gudmundur G 15101
 Hardarson Jon Trausti 14901
 Johannesson Oliver 14901
 Arnason Einar Agust 14751
 Hauksdottir Hrund 14751
 Sigurvaldason Hjalmar 13601
 Johannesson Kristofer Joel 13351
28Stefansson Orn 16401
 Petursson Stefan Mar 14651
30Vignisson Ingvar Egill 01
31Kristbergsson Bjorgvin 11550
32Ragnarsson Heimir Pall 11250
 Kristinsson Kristinn Andri 00
34Johannesson Petur 10900
 Fridriksdottir Sonja Maria 00
 Johannsdottir Hildur Berglind 00
 Jonsson Gauti Pall 00
 Juliusdottir Asta Soley 00
 Magnusdottir Veronika Steinunn 00
40Stefansson Vignir Vatnar 00


Röđun 3. umferđar (miđvikudagur, kl. 19:30):

 

NamePts.Result Pts.Name
Gretarsson Hjorvar Steinn 2      2Sigurdarson Emil 
Finnbogadottir Tinna Kristin 2      2Olafsson Thorvardur 
Bergsson Stefan 2      2Antonsson Atli 
Johannsdottir Johanna Bjorg 2      2Kristinsson Bjarni Jens 
Kristinardottir Elsa Maria       Ulfljotsson Jon 
Lee Gudmundur Kristinn       Leosson Atli Johann 
Johannesson Oliver 1      1Hauksson Hordur Aron 
Andrason Pall 1      1Hardarson Jon Trausti 
Stefansson Orn 1      1Arnason Einar Agust 
Hauksdottir Hrund 1      1Kjartansson Dagur 
Brynjarsson Eirikur Orn 1      1Petursson Stefan Mar 
Moller Agnar Tomas 1      1Sigurvaldason Hjalmar 
Vignisson Ingvar Egill 1      1Gudmundsson Gudmundur G 
Larusson Agnar Darri 1      1Kolka Dawid 
Johannesson Kristofer Joel 1      1Sigurdsson Birkir Karl 
Johannsdottir Hildur Berglind 0      0Kristbergsson Bjorgvin 
Jonsson Gauti Pall 0      0Ragnarsson Heimir Pall 
Johannesson Petur 0      0Juliusdottir Asta Soley 
Kristinsson Kristinn Andri 0      0Fridriksdottir Sonja Maria 
Magnusdottir Veronika Steinunn 01 bye
Stefansson Vignir Vatnar 00 not paired

 

  • Heimasíđa Hellis
  • Chess-Results

 


NM stúlkna fer fram um nćstu helgi

Norđurlandamót stúlkna fer fram í Reykjavík 27.-29. ágúst nk.  Teflt er í skákmiđstöđinni, Faxafeni 12.  Ţetta er í fjórđa skipti sem keppnin fer fram og í fyrsta skipti sem hún fer fram á Íslandi.  Ţátt taka 34 stúlkur, í ţremur flokkum, frá öllum Norđurlöndunum nema Finnlandi

Ţar af eru 13 íslenskar stúlkur.  Ţrjár af íslensku stúlkunum munu tefla fyrir Íslands hönd á ólympíuskákmótinu í haust.  Keppendur eru á aldrinum 12-20 ára.  

Mótiđ átti upphaflega ađ fara fram í apríl en eldgosiđ í Eyjafjallajökli varđ til ţess ađ fresta ţurfti mótinu.

Mótiđ hefst föstudaginn 27. ágúst međ fyrstu umferđ.  Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra mun setja mótiđ og leika fyrsta leik ţess.

Fulltrúar Íslands á mótinu eru:

A-flokkur (1990-1993):

  • Hallgerđur Helga Ţorseinsdóttir (1995)
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1781)
  • Tinna Kristín Finnbogadóttir (1781)
  • Sigríđur Björg Helgadóttir(1685)

Alls tefla 10 stúlkur í riđlinum.   Hallgerđur, Jóhanna og Tinna eru allar í ólympíuliđi Íslands á Ólympíuskákmótinu sem fram fer í september-október í Síberíu. Hin sćnska Inna Agrest (dóttir stórmeistarans Evgenij Agrest) er stigahćst keppenda. 

B-flokkur (1994-96):

  • Hrund Hauksdóttir (1588)
  • Hulda Rún Finnbogadóttir (1185)
  • Elín Nhung

Alls tefla 10 stúlkur b-riđli.  Međal keppenda má nefna hina norku Ingrid Öen Carlsen, systir Magnusar, stigahćsta skákmanns heims.  

C-flokkur (1997-):

  • Sóley Lind Pálsdóttir (1060)
  • Donika Kolica
  • Hildur Berglind Jóhannsdóttir
  • Sonja María Friđriksdóttir
  • Tara Séoley Mobee
  • Veronika Steinunn Magnúsdóttir
Alls tefla 14 stúlkur í c-riđli.

Keppendalista má finna á Chess-Results.  Sex skákir í hverri umferđ (tvćr úr hverjum riđli) verđa sýndar beint alla mótshelgina.

Dagskrá mótsins:

  • 1. umferđ, föstudaginn, 18:30
  • 2. umferđ, laugardaginn 28. ágúst, kl. 10
  • 3. umferđ, laugardaginn, 28. ágúst, kl. 16:30
  • 4. umferđ, sunnudaginn, 29. ágúst, kl. 10
  • 5. umferđ, sunnudaginn, 29. ágúst kl. 16:30
  • Verđlaunaafhending er áćtluđ um um 21:-21:30

Íslandsmót skákfélaga: Töfluröđ 1. og 2. deildar

Í kvöld var dregiđ um töfluröđ Íslandsmót skákfélaga í 1. og 2. deild.   Taflfélag Bolugnarvíkur og Taflfélag Vestmannaeyja mćtast í lokaumferđinni.  Töfluröđ er sem hér segir:

1. deild:

  1. Fjölnir
  2. Hellir
  3. Haukar
  4. TV
  5. KR
  6. SA
  7. TR
  8. TB
2. deild:
  1. Haukar-b
  2. Hellir-b
  3. TR-b
  4. Mátar
  5. SR
  6. SSon
  7. TA
  8. TB-b

Umferđartafla:

1 1:8 2:7 3:6 4:5  
2 8:5 6:4 7:3 1:2  
3 2:8 3:1 4:7 5:6  
4 8:6 7:5 1:4 2:3  
5 3:8 4:2 5:1 6:7  
6 8:7 1:6 2:5 3:4  
7 4:8 5:3 6:2 7:1 


Meistaramót Hellis hefst í kvöld

Meistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 23. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.   Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.  30 keppendur eru skráđir til leiks.  

Teflt er á mánu- og miđvikudögum og svo er tekin ein ţriđjudagsumferđ í byrjun móts.  Umferđir hefjast kl. 19:30.  Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ stúlkna fer fram í Reykjavík og Norđurlandamót barnaskólasveita fer fram í Noregi.

Núverandi skákmeistari Hellis er Davíđ Ólafsson.  Björn Ţorfinnsson er sigursćlastur allra Hellismanna en hann er sjöfaldur meistari.   Andri Áss Grétarsson, Davíđ Ólafsson og Ţröstur Ţórhallsson koma nćstir međ tvo meistaratitla.   

Ađalverđlaun:

  1. 25.000
  2. 15.000
  3. 10.000

Aukaverđlaun:

 Hver keppandi getur ađeins fengiđ ein aukaverđlaun.  Stigaverđlaun miđast viđ íslensk skákstig

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
  • Allir titilhafar fá frítt í mótiđ


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn, 23. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferđ, ţriđjudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30
  • 3. umferđ, miđvikudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 30. ágúst, kl. 19:30
  • 5. umferđ, miđvikudaginn, 1. september, kl. 19:30
  • 6. umferđ, mánudaginn, 6. september, kl. 19:30
  • 7. umferđ, miđvikudaginn, 8. september, kl. 19:30
Heimasíđa Hellis

Haukar sigruđu TG í Hrađskákkeppni taflfélaga

Fyrsta viđureign 2. umferđar (8 liđa úrslita) Hrađskákkeppni talfélaga fór fram í kvöld í Garđabć.  Skákdeild Hauka úr Hafnarfirđi vann ţá fremur öruggan sigur á nágrönnum sínum í Garđabć, 47˝-24˝.  Stađan í hálfleik var 22˝-13˝.  Hlíđar Ţór Hreinsson var bestur gestanna međ 11˝ vinning úr 12 skákum en Jóhann H. Ragnarsson var bestur heimamanna međ 6˝ vinning.

Einstaklingsárangur:

TG.

  • Jóhann H Ragnarsson 6,5 v. af 12.
  • Jón Ţór Bergţórsson 5 v.
  • Páll Sigurđsson 5 v.
  • Björn Jónsson 4,5 v. af 11.
  • Ţorlákur Magnússon 2 v.
  • Sigurjón Haraldsson 1,5 v.
  • Stefán Daníel Jónsson 0 v. af 1.


Haukar.

  • Hlíđar Ţór Hreinsson 11,5 v.
  • Ţorvarđur F Ólafsson 8,5 v.
  • Heimir Ásgeirsson 8,5 v. af 10.
  • Sverrir Ţorgeirsson 7,5 v.
  • Ingi Tandri Traustason 6 v.
  • Snorri S Karlsson 3,5 v.
  • Stefán Freyr Guđmundsson 2 af 2.


Úrslit 2. umferđar:

  • Skákfélag Íslands - Taflfélag Reykjavíkur (föstudaginn, 27. ágúst)
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Hauka 24˝-47˝
  • Taflfélagiđ Mátar - Taflfélagiđ Hellir (Garđabćr, fimmtudaginn 26.ágúst, kl. 20)
  • Skákdeild KR -Taflfélag Bolungarvíkur (dags. liggur ekki fyrir) 
Heimasíđa Hellis

Elín og Veronika Steinunn urđu efstar og jafnar í b-flokki

Veronika, Elín og Sonja MaríaElín Nhung og Veronika Steinunn Magnúsdóttir urđu efstar og jafnar í b-flokki Íslandsmóts kvenna sem fram fór um helgina í húsnćđi SÍ.  Ţćr hlutu 6 vinninga í 7 skákum og munu síđar tefla um sigurinn á mótinu en efsta sćtiđ gefur sćti í a-flokki ađ ári.  Sonja María Friđriksdóttir varđ í ţriđja sćti međ 4 vinninga.  

Skákstjóri var Stefán Bergsson.

Lokastađan:

 

Rk.NamePts. 
1Nhung Elín 6
2Magnúsdóttir Veronika Steinunn 6
3Friđriksdóttir Sonja María 4
4Finnbogadóttir Hulda Rún 3
5Kolica Donika 3
6Ásgeirsdóttir Embla Dís 2,5
7Júlíusdóttir Ásta Sóley 2,5
8Jóhannsdóttir Hildur Berglind 1


Chess-Results


Elín og Veronika Steinunn efstar í b-flokki Íslandsmóts kvenna

Elín Nhung og Veronika Steinunn Magnúsdóttir eru efstar og jafnir međ 4 vinninga ađ loknum 5 umferđum í b-flokki Íslandsmóts kvenna.  Sonja María Friđriksdóttir og Hulda Rún Finnbogadóttir eru í 3.-4. sćti međ 3 vinninga.  Mótinu líkur međ 6. og 7. umferđ á morgun.


Stađan eftir 5 umferđir:

 

Rk.NamePts. 
1Nhung Elín 4
2Magnúsdóttir Veronika Steinunn 4
3Friđriksdóttir Sonja María 3
4Finnbogadóttir Hulda Rún 3
5Ásgeirsdóttir Embla Dís 2,5
6Kolica Donika 2
7Júlíusdóttir Ásta Sóley 1,5
8Jóhannsdóttir Hildur Berglind 0


Chess-Results


Meistaramót Hellis hefst á mánudag

Meistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 23. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.   Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.  23 keppendur eru skráđir til leiks.   

Teflt er á mánu- og miđvikudögum og svo er tekin ein ţriđjudagsumferđ í byrjun móts.  Umferđir hefjast kl. 19:30.  Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ stúlkna fer fram í Reykjavík og Norđurlandamót barnaskólasveita fer fram í Noregi.

Núverandi skákmeistari Hellis er Davíđ Ólafsson.  Björn Ţorfinnsson er sigursćlastur allra Hellismanna en hann er sjöfaldur meistari.   Andri Áss Grétarsson, Davíđ Ólafsson og Ţröstur Ţórhallsson koma nćstir međ tvo meistaratitla.   

Ađalverđlaun:

  1. 25.000
  2. 15.000
  3. 10.000

Aukaverđlaun:

 Hver keppandi getur ađeins fengiđ ein aukaverđlaun.  Stigaverđlaun miđast viđ íslensk skákstig

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
  • Allir titilhafar fá frítt í mótiđ


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn, 23. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferđ, ţriđjudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30
  • 3. umferđ, miđvikudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 30. ágúst, kl. 19:30
  • 5. umferđ, miđvikudaginn, 1. september, kl. 19:30
  • 6. umferđ, mánudaginn, 6. september, kl. 19:30
  • 7. umferđ, miđvikudaginn, 8. september, kl. 19:30
Heimasíđa Hellis

Veronika Steinunn efst í b-flokki Íslandsmóts kvenna

B-flokkur Íslandsmóts kvenna hófst í kvöld.  Átta stúlkur taka ţátt.  Verionika Steinunn er efst međ fullt hús eftir tvćr umferđir.   Ţrjár umferđir fara fram á morgun og mótinu líkur međ tveimur umferđum á sunnudag.

Stađan eftir 2 umferđir:

 

Rk.NamePts. 
1Magnúsdóttir Veronika Steinunn 2
2Nhung Elín 1
 Friđriksdóttir Sonja María 1
4Kolica Donika 1
 Ásgeirsdóttir Embla Dís 1
6Finnbogadóttir Hulda Rún 1
 Júlíusdóttir Ásta Sóley 1
8Jóhannsdóttir Hildur Berglind 0


Chess-Results


Íslandsmót kvenna - b-flokkur hefst í dag

Íslandsmót kvenna 2010 - B flokkur mun fara fram dagana 20. - 22. ágúst nk.  Teflt verđur í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12,  Reykjavík og 1. umferđ hefst föstudaginn 20. ágúst kl. 18.00.

Fyrirkomulag:  Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda ţátttakenda), 45 mín. + 30 sek. á leik.

Dagskrá:

  1. umferđ föstudagur   kl. 18:00
  2. umferđ föstudagur   kl. 20:30  - verđur flýtt ef 1. umferđ klárast snemma.
  3. umferđ laugardagur kl. 12:00
  4. umferđ laugardagur kl. 14:30
  5. umferđ laugardagur kl. 17:00
  6. umferđ sunnudagur kl. 12:00
  7. umferđ sunnudagur kl. 14:30

2. 4. 5. og 7. umferđ verđur flýtt ef skákir umferđarinnar á undan klárast fljótt.

Bođiđ verđur upp á ávexti og kex á laugardaginn.

Sérstaklega er vakiđ athygli á ađ dagskrá og keppnisfyrirkomulag getur breyst eftir fjölda keppenda.                    

Öllum stúlkum/konum er heimil ţátttaka.  Sigurvegari mótsins vinnur sér rétt til setu í A-flokki ađ ári.  Ţátttaka tilkynnist í síma 568 9141 eđa međ tölvupósti skaksamband@skaksamband.is fyrir kl. 13 í dag.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 7
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8779236

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband