Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Múrarinn í jólaskapi

Kjartan the winner21 ţátttakandi skráđi sig í baráttuna um jólabćkurnar ţegar Skákfélag Vinjar hélt jólamótiđ sitt í Vin í gćr.  Mótiđ var afar hressandi, ekki síst ţar sem borgarstjórinn hann Jón Gnarr setti mótiđ međ stćl og lék fyrsta leikinn fyrir Björn Sölva Sigurjónsson, jókerinn í Skákfélagi Vinjar, gegn Hinrik P. Friđrikssyni. Borgarstjóranum fannst Björn fullbrattur ađ leika a4 og vildi meina ađ hann ćtti betri kosti en Björn gaf sig ekki enda hokinn af reynslu.

Mótiđ var býsna jafnt og spennandi og ekkert gefiđ eftir. Kjartan Guđmundsson og Birgir Berndsen stóđust ţó áhlaup og árásir glerharđra skákmanna og enduđu jafnir  međ fimm og Fjögur efstu og Robbi og Arnarhálfan af sex. Kjartan hafđi ţetta ţó á hálfu stigi. Tvćr skákkonur, ţćr Inga Birgisdóttir og Elsa María Kristínardóttir, voru međ og rusluđu ţessu upp, urđu í ţriđja og fjórđa sćti međ fjóra vinninga eins og Jorge Fonseca og Siguringi Sigurjóns sem komu í ţví fimmta og sjötta.

Međ borgarstjóra var ađstođarmađur hans, Björn Blöndal í för og forseti Skáksambandsins hann Gunnar Björnsson heiđrađi samkunduna. Ţađ gerđu einnig ţau Anna Stefánsdóttir formađur Rauđa kross Íslands og framkvćmdastjórinn, Kristján Sturluson.

 Róbert Lagerman, sem kom heim  eftir gott mót í Harkany í Ungverjalandi  stuttu fyrir mót,  stjórnađi en ţurfti ekkert ađ dćma ţví ţetta var jólamót.

borgarstjóri setur sig í skákstellingarBókaútgáfan Sögur gaf glćnýjar jólabćkur fyrir efstu fimm sćtin og svo krćktu ţeir Csaba Daday, Jón Gauti Magnússon og Knútur Ottested sér í bćkur í happadrćtti sem góđur gestur, Kristján Örn Elíasson skákfrömuđur, sá um ásamt skákstjóra.                                        

Eftir ţrjár umferđir var gert hlé og ráđist á mini jólahlađborđ ţar sem vöfflur, piparkökur og svo einhver hollusta ţöktu borđ.

Myndirnar tók Hrafn Jökulsson auk nokkurra ţátttakenda.

Myndaalbúm mótsins

  • 1. Kjartan Guđmundsson 5,5 
  • 2. Birgir Berndssen 5.5
  • 3. Ingibjörg Edda Birgisdóttir 4
  • 4. Elsa María Kristínardóttir 4 
  • 5. Jorge Fonseca 4
  • 6. Siguringi Sigurjónsson 4 
  • 7. Csaba Daday 3,5
  • 8. Finnur Kr. Finnsson 3.5 
  • 9. Gunnar Freyr Rúnarsson 3
  • 10. Ađalsteinn Thorarenssen 3
  • 11. Knútur Ottersted 3 
  • 12. Björn Sölvi Sigurjónsson 3
  • 13. Pétur Blöndal 3
  • 14. Arnar Valgeirsson 3
  • 15. Jón Gauti Magnússon 2,5
  • 16. Böđvar Böđvarsson 2.5
  • 17. Gunnar Nikulásson 2
  • 18.Guđmundur Valdimar Guđmundsson 2
  • 19. Hinrik Páll Friđriksson 2
  • 20. Ómar Örn Björnsson 2 
  • 21 Bjartmar Orri Arnarsson 1

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák 2010

Hjörvar og FriđrikFriđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 sunnudaginn 19. desember.   Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn landsins taki ţátt.  Skráning fer fram á Skák.is.  Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst enda takmarkast ţátttaka viđ um 70 manns.

Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og er reiknađ međ ađ mótiđ standi á milli 13 og 16:30.

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1) 100.000 kr.
  • 2)   60.000 kr.
  • 3)   50.000 kr.
  • 4)   30.000 kr.
  • 5)   20.000 kr.

Ađalverđlaun skiptast séu menn jafnir ađ vinningum.  

Aukaverđlaun:

  • Efsti unglingurinn 16 ára og yngri: 10.000 kr.
  • Efsta konan: 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ 2200 stig og minna: 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ 2000 stig og minna: 10.000 kr.

Aukaverđlaun eru miđađ viđ nýjustu útgefin íslensk skákstig.   Reiknuđ eru stig séu menn jafnir og efstir. 

Efsti keppandi mótsins verđur Íslandsmeistari í hrađskák.   Verđi tveir eđa fleiri efstir rćđur stigaútreikningur. 

Ţetta er sjöunda áriđ í röđ sem Landsbankinn og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Margir af sterkustu stórmeisturum landsins hafa undanfarin ár teflt til heiđurs Friđriki og búist er viđ ađ ýmsir af mestu skákmeisturum landsins verđi međ á mótinu.   

Fyrri sigurvegarar:

  • 2009 - Héđinn Steingrímsson
  • 2008 - Helgi Ólafsson
  • 2007 - Héđinn Steingrímsson
  • 2006 - Helgi Áss Grétarsson
  • 2005 - Jón Viktor Gunnarsson og Arnar E. Gunnarsson
  • 2004 - Jóhann Hjartarson og Stefán Kristjánsson


Jólamót í Vin í dag

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn halda jólamót í Vin, Hverfisgötu 47 nćsta mánudag, 6.des.

Mótiđ hefst klukkan 13:15 og gott ađ skrá sig ađeins tímanlega. Verđur ţađ međ hátíđlegum blć, bođiđ er upp á piparkökur, vöfflur og allskyns djúsí! 

Borgarstjóri Reykvíkinga, Jón Gnarr, setur mótiđ og mun svo leika fyrsta leikinn.

Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  

Efstu keppendur fá glćnýjar, volgar og ilmandi jólabćkur frá bókaútgáfunni SÖGUR ađ launum auk ţess sem ţrír heppnir ţátttakendur fá bók í happadrćtti.

Skákstjórn tekur ađ sér flugţreyttur og nýlentur - frá Harkany í Ungverjalandi, - varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman.

Allir algjörlega velkomnir.


Jólamót TR og ÍTR: Tvöfaldur sigur Rimaskóla í yngri flokki

IMG 6897Í dag fór hiđ árvissa Jólaskákmót Íţrótta-og tómstundaráđs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur fram. Ţetta skákmót hefur veriđ haldiđ í áratugi og er fyrir skáksveitir frá grunnskólum Reykjavíkur. Í dag var teflt í yngri flokki en ţađ eru nemendur úr 1.- 7. bekkjum grunnskólanna. Veitt voru verđlaun fyrir ţrjár efstu drengjasveitirnar (eđa opnu sveitirnar, ţar sem sveitirnar eru blandađar stúlkum og drengjum) og ţrjár efstu stúlknasveitirnar. Teflt var í einum flokki, 6 umferđir eftir Monradkerfi međ 15. mínútna umhugsunartíma. 17 sveitir voru skráđar til leiks, ţar af 4 stúlknasveitir.

Rimaskóli bar sigur úr býtum í báđum flokkunum. Drengjasveit Rimaskóla, A-sveit, fékk 20 vinninga af 24 mögulegum og stúlknasveit Rimaskóla, sem vann stúlknaflokkinn, varđ í ţriđja sćti yfir mótiđ í heildina međ 16 vinninga, sem er glćsilegur árangur. Skemmtilegt ađ skóli getur státađ af svo jöfnum sveitum í drengja-og stúlknaflokki. Sigursveitirnar frá Rimaskóla mćttust í síđustu umferđ og gerđu jafntefli á öllum borđum. En ţađ var svo Melaskóli sem varđ í 2. sćti í mótinu međ 18 vinninga. Engjaskóli, A-sveit, fékk bronsverđlaunin međ 14 vinninga og varđ hćrri á stigum en Langholtsskóli sem fékk einnig 14 vinninga. Í öđru sćti í stúlknaflokki varđ Engjaskóli međ 13 vinninga og í 3. sćti  varđ Árbćjarskóli međ 9 vinninga. IMG 6900

Fyrstu ţrjár sveitirnar í hvorum flokki fyrir sig fengu medalíur og sigursveitirnar eignabikar og farandbikar til varđveislu fram ađ nćsta Jólaskákmóti.

Jólaskákmótiđ fór mjög vel fram. Međal keppenda voru mörg börn sem ţegar hafa töluverđa reynslu í keppni á skákmótum, svo lítiđ var um vafaatriđi á međan mótinu stóđ, sem skákstjórar ţurftu ađ skera úr um. Einn keppandinn afrekađi m.a. ađ tefla nokkrar umferđir, skjótast síđan ađ spila á tónleikum í Langholtskirkju á međan einni umferđ stóđ og koma aftur og halda áfram ađ tefla! Ekki skemmdi svo fyrir ađ margir liđsstjóranna eru reyndir skákmenn og héldu vel utan um sín liđ. Birna Halldórsdóttir sá um veitingar á međan mótinu stóđ sem er ómissandi ţáttur í skákmóti sem ţessu sem tekur um ţrjá og hálfan tíma. Margir foreldrar, systkini, afar og ömmur voru međal áhorfenda sem setti skemmtilegan svip á mótiđ. 

IMG 6895Jólaskákmótiđ fór fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur. Mótsstjóri var Soffía Pálsdóttir, ÍTR. Skákstjórar voru Ólafur H. Ólafsson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.

Keppni í eldri flokki fer fram á morgun, mánudaginn 6. desember og hefst klukkan 17. Eins og í dag verđur teflt í félagsheimili T.R., Skákhöllinni ađ Faxafeni 12.

Heildarúrslit í yngri flokki urđu sem hér segir:

  • 1. Rimaskóli A-sveit              20 v. af 24.
  • 2. Melaskóli                            18 v.
  • 3. Rimaskóli-stúlkur               16 v.
  • 4. Engjaskóli A-sveit              14 v. 74 stig.
  • 5. Langholtsskóli                    14 v. 66 stig
  • 6. Hólabrekkuskóli                 13,5 v.
  • 7. Engjaskóli-stúlkur              13 v.
  • 8. Árbćjarskóli                       12,5 v.            
  • 9. Rimaskóli B-sveit               12 v.
  • 10. Borgaskóli 11,5 v.
  • 11. Laugalćkjarskóli11,5 v.
  • 12. Fossvogsskóli 11,5 v.
  • 13. Engjaskóli B-sveit 11 v.
  • 14. Skóli Ísaks Jónssonar 10 v.
  • 15. Selásskóli 10 v.
  • 16. Árbćjarskóli-stúlkur 9 v.
  • 17. Skóli Ísaks Jónssonar-stúlkur 8,5 v.

Rimaskóli A sveit:

  1. Oliver Aron Jóhannesson
  2. Kristófer Jóel Jóhannesson
  3. Jóhann Arnar Finnsson
  4. Viktor Ásbjörnsson

Melaskóli:

  1. Veronika Steinunn Magnúsdóttir
  2. Leifur Ţorsteinsson
  3. Dagur Logi Jónsson
  4. Breki Jóelsson
  1. varam. Valtýr Már Michaelsson

Engjaskóli A-sveit:

  1. Helgi G. Jónsson
  2. Jóhannes K. Kristjánsson
  3. Ísak Guđmundsson
  4. Jón Gunnar Guđmundsson

Rimaskóli-stúlkur:

  1. Nancy Davíđsdóttir
  2. Svandís Rós Ríkharđsdóttir
  3. Ásdís Birna Ţórarinsdóttir
  4. Tinna Sif Ađalsteinsdóttir

Engjaskóli-stúlkur:

  1. Honey Bargamento
  2. Aldís Birta Gautadóttir
  3. Rosa Róbertsdóttir
  4. Alexandra Einarsdóttir
  1. varam. Sara Sif Helgadóttir
  2. varam. Sara H. Viggósdóttir

 

Árbćjarskóli-stúlkur:

  1. Sólrún Elín Freygarđsdóttir
  2. Halldóra Freygarđsdóttir
  3. Ólöf Ingólfsdóttir
  4. Iveta Chardarova
  1. varam. Aníta Nancíardóttir
Myndaalbúm mótsins

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14.  Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Verđlaun:

  • 1. sćti kr. 120.000
  • 2. sćti kr. 60.000
  • 3. sćti kr. 30.000
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir stigalausra - bókaverđlaun

Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2011 og farandbikar til varđveislu í eitt ár.  Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Hjörvar Steinn Grétarsson.

 

Ţátttökugjöld:

  • kr. 4.000 fyrir 16 ára og eldri
  • kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri


Dagskrá:


  • 1. umferđ sunnudag   9. janúar  kl. 14
  • 2. umferđ miđvikudag 12. janúar  kl. 19.30
  • 3. umferđ föstudag     14. janúar  kl. 19.30
  • 4. umferđ sunnudag   16. janúar  kl. 14
  • 5. umferđ miđvikudag 19. janúar  kl. 19.30
  • 6. umferđ föstudag      21. janúar  kl. 19.30
  • 7. umferđ sunnudag    23. janúar  kl. 14
  • 8. umferđ miđvikudag 26. janúar  kl. 19.30
  • 9. umferđ föstudag      28. janúar  kl. 19.30

 

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, http://www.taflfelag.is.

Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.


Glćsileg verđlaun á Afmćlismóti Jóns L. Árnasonar í Hótel Glym!

Jón L. og HelgiGlćsilegir vinningar eru í bođi á Afmćlisskákmóti Jóns L. Árnasonar í Hótel Glym, Hvalfirđi, sunnudaginn 12. desember. Keppt verđur um 50.000 króna verđlaunapott og fjölda annarra verđlauna. Listamenn, hönnuđir og ferđaţjónustuađilar á Vesturlandi hafa tekiđ höndum saman, svo úr verđur mikil vinningaveisla.
 
  • Gisting fyrir tvo í tvćr nćtur í lúxushúsi í Glym og málsverđur á hótelinu. Andvirđi 79.000 kr.
  • Glerlistaverk eftir Ólöfu Davíđsdóttur. Andvirđi 50.000 kr.
  • Skartgripur eftir Dýrfinnu Torfadóttur. Andvirđi 40.000 kr.
  • Gisting fyrir tvo međ morgunverđi á Hótel Hamri. Andvirđi 30.000 kr.
  • Ćvintýrasigling ađ eigin vali međ Sćferđum. Andvirđi 20.000 kr.
  • Tröllagönguferđ í Fossatúni, bók og geisladiskur. Andvirđi 15.000 kr.
  • Gjafabréf á Landnámssetriđ í Borgarnesi og Egilssýninguna fyrir 2 fullorđna og börn. Andvirđi 10.000 kr.
 
Ţá gefa bókaforlögin Sögur útgáfa, Bjartur, Forlagiđ og Opna splunkunýjar bćkur og dvd-diska fyrir börn og fullorđna, međal annars kjörgripi á borđ viđ Alheiminn, Sigla himinfley, Blćbrigđi vatnsins og Íslenska ţjóđhćtti, auk skáldsagna og barnabóka.
 
Afmćlismót Jóns L. Árnasonar er öllum opiđ, en međal keppenda verđa stórmeistararnir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason, sem varđ fimmtugur 13. nóvember. Ţađ er mótshöldurum mikil ánćgja ađ mega ţannig heiđra fyrsta heimsmeistara Íslendinga í skák.
 
Verđlaun eru veitt í mörgum flokkum, m.a. fyrir bestan árangur grunnskólabarna, kvenna, eldri borgara og stigalausra. Tefldar verđa níu umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Ţátttaka er ókeypis.
 
Í Hótel Glym er fyrsta flokks ađstađa til tafliđkunar, fagurt útsýni og frábćrar veitingar. Hóteliđ er kort_glymur.jpgstađsett í norđanverđum firđinum og ţangađ er ađeins 30-40 mínútna akstur frá Reykjavík.
 
Áhugasamir eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst hjá chesslion@hotmail.com eđa hrafnjokuls@hotmail.com.
 
Linkar:
Hvar er Hótel Glymur? http://www.hotelglymur.is/?action=fotur_hvarerglymur
Hótel Glymur, heimasíđa http://www.hotelglymur.is/

Guđmundur Kristinn Íslandsmeistari í Víkingaskák

CIMG1051Hörkuspennandi Íslandsmóti í Vîkingaskák lauk á fimmtudagskvöldiđ í húsnćđi Vinjar. Eftir hörkubarning varđ krýndur nýr sigurvegari Guđmundur Kristinn Lee, en hann tapađi einungis einni skák. Í öđru til ţriđja sćti urđu svo Gunnar Fr. Rúnarsson og Ingi Tandri Traustason. Gunnar varđ úrskurđađur í annađ sćti á stigum.

Sigurvegari í kvennaflokki varđ hin bráđefnilega Ingibjörg Birgisdóttir, sem hefur á undratíma náđ mikilli fćrni í taflinu. Páll Andrason varđ krýndur Íslandsmeistari unglinga, en í flokki 35 ára og eldir varđ Ingi Tandri meistari og Gunnar Fr, sigrađi í flokki 45. ára og eldri. Metţátttak varđ í mótinu, en átján skráđu sig til leiks. Sú hefđ hefur skapast ađ á ađalmótinu er spiluđ Víkingaskák međ atskákfyrirkomulagi međ 15 mínútna umhugsunartíma. Tefldar voru sjö umferđir og skákstjóri var öđlingurinn Haraldur Baldursson. Tvö stórmót eru enn eftir á árinu og ţađ seinna er hiđ bráđskemmtilega jólamót. Hitt mótiđ verđur CIMG1053ofurmót, sem verđur auglýst fljótlega.

Myndaalbúm mótsins má finna hér:


Lokastađan:

Opinn flokkur:

1. Guđmundur Lee
2. Gunnar Fr. Rúnarsson
3. Ingi Tandri Traustason

Kvennaflokkur:

1. Ingibjörg Birgisdóttir
2. Guđrún Ásta Guđmundsdóttir

Unglingaflokkur 20 ára og yngri:
1. Páll Andrason
2. Dagur Ragnarsson
3. Jón Trausti Harđarson

Öđlingaflokkur I, 35 ára og eldri:
1. Ingi Tandri Óskarsson
2. Tómas Björnsson
3. Stefán Ţór Sigurjónsson

Öđlingaflokkur II, 45 ára og eldri:

1. Gunnar Fr. Rúnarsson
2. Sveinn Ingi Sveinsson
3. Arnar Valgeirsson

Opinn flokkur:

* 1 Guđmundur Lee 6
* 2-3 Gunnar Fr. Rúnarsson 5.5
* 2-3 Ingi Tandri Traustason 5.5
* 4-8 Jorge Fonsega 4
* 4-8 Sveinn Ingi Sveinsson 4
* 4-8 Páll Andrason 4
* 4-8 Ingimundur Guđmundsson 4
* 4-8 Tómas Björnsson 4
* 9 Ingibjörg Birgisdóttir 3.5
* 10. Stefán Ţór Sigurjónsson 3
* 10-12 Halldór Ólafsson 3
* 10-12 Arnar Valgeirsson 3
* 13 Dagur Ragnarsson 2.5
* 14 Jón Trausti Haraldsson 2
* 15 Guđrún Ásta Guđmundsdóttir 2
* 16 Ólafur Guđmundsson 0
* 17 Magnús Magnússon 0
* 18 Hörđur Garđarsson 0

Heimasíđa Víkingaklúbbsins


Ţorvarđur og Örn Leó efstir á Skákţingi Garđabćjar

Örn LeóŢorvarđur Fannar Ólafsson (2190) og Örn Leó Jóhannsson (1838) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni 3. umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í kvöld.   Ţorvarđur vann Bjarna Jens Kristinsson (2062) en Örn Leó sigrađi Leif Inga Vilmundarson (2044).    Atli Jóhann Leósson (1495) er ţriđji međ 2˝ vinning eftir sigur gegn Jón Trausta Harđarsyni (1500).   Fjórđa umferđ fer fram á miđvikudag.  


Úrslit 3. umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Kristinsson Bjarni Jens 20 - 1 2Olafsson Thorvardur 
2Johannsson Orn Leo 21 - 0 Vilmundarson Leifur Ingi 
3Leosson Atli Johann 1 - 0 Hardarson Jon Trausti 
4Kristinsson Kristinn Andri 10 - 1 1Andrason Pall 
5Lee Gudmundur Kristinn 11 - 0 1Kolka Dawid 
6Daday Csaba 11 - 0 1Brynjarsson Eirikur Orn 
7Olafsson Emil ˝0 - 1 1Njardarson Sigurjon 
8Sigurdsson Birkir Karl 01 - 0 0Jonsson Robert Leo 
9Kristbergsson Bjorgvin 00 - 1 0Palsdottir Soley Lind 

 

Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Olafsson Thorvardur 21902200Haukar324947,3
2Johannsson Orn Leo 18381960SFÍ3239914,9
3Leosson Atli Johann 01495KR2,51854 
4Kristinsson Bjarni Jens 20622070Hellir21842-3,8
 Lee Gudmundur Kristinn 15421595SFÍ21630-1,2
6Njardarson Sigurjon 00UMFL21408 
7Andrason Pall 16301665SFÍ21609-1,2
8Daday Csaba 00 21565 
9Vilmundarson Leifur Ingi 20441995TG1,51494-11,4
10Hardarson Jon Trausti 01500Fjölnir1,51391 
11Kolka Dawid 01125Hellir11355 
12Brynjarsson Eirikur Orn 16291585SFÍ10-3,5
13Sigurdsson Birkir Karl 14781480SFÍ11488-1,2
14Kristinsson Kristinn Andri 01330Fjölnir11506 
15Palsdottir Soley Lind 01060TG11178 
16Olafsson Emil 00Vinjar0,51070 
17Kristbergsson Bjorgvin 01155TR00 
18Jonsson Robert Leo 01150Hellir0774 


Röđun 4. umferđar (miđvikudag, kl. 19:30):

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Olafsson Thorvardur 3      3Johannsson Orn Leo 
2Kristinsson Bjarni Jens 2      Leosson Atli Johann 
3Andrason Pall 2      2Daday Csaba 
4Njardarson Sigurjon 2      2Lee Gudmundur Kristinn 
5Vilmundarson Leifur Ingi       Hardarson Jon Trausti 
6Brynjarsson Eirikur Orn 1      1Kristinsson Kristinn Andri 
7Kolka Dawid 1      1Sigurdsson Birkir Karl 
8Palsdottir Soley Lind 1      ˝Olafsson Emil 
9Jonsson Robert Leo 0      0Kristbergsson Bjorgvin 


Jólamót í Vin á mánudaginn

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn halda jólamót í Vin, Hverfisgötu 47 nćsta mánudag, 6.des.

Mótiđ hefst klukkan 13:15 og gott ađ skrá sig ađeins tímanlega. Verđur ţađ međ hátíđlegum blć, bođiđ er upp á piparkökur, vöfflur og allskyns djúsí! 

Borgarstjóri Reykvíkinga, Jón Gnarr, setur mótiđ og mun svo leika fyrsta leikinn.

Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  

Efstu keppendur fá glćnýjar, volgar og ilmandi jólabćkur frá bókaútgáfunni SÖGUR ađ launum auk ţess sem ţrír heppnir ţátttakendur fá bók í happadrćtti.

Skákstjórn tekur ađ sér flugţreyttur og nýlentur - frá Harkany í Ungverjalandi, - varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman.

Allir algjörlega velkomnir.


Jón og Unnar efstir á fimmtudagsmóti

Jón Úlfljótsson og Hrannar Jónsson

 Jón Úlfljótsson og Unnar Ţór Bachmann urđu efstir og jafnir á fimmtudagsmóti TR, međ 6 vinninga af 7 mögulegum en Jón var hćrri á stigum og er ţví sigurvegari mótsins. Í 3. -4. sćti voru Vignir Vatnar Stefánsson, sem er ađeins 7 ára og Eiríkur Örn Brynjarsson, međ 5 vinninga. Vignir Vatnar var einn efstur eftir 4. umferđir og var ţá m.a. búinn ađ leggja Jón Úlfljótsson, en eftir kaffihléiđ tapađi hann tveimur skákum og missti ţar međ af ađ vinna mótiđ, en ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ honum í framtíđinni.

Lokastađan:

 

  •  1. Jón Úlfljótsson      6 v.
  •  2. Unnar Ţór Bachmann    6 v.
  •  3.-4. Vignir Vatnar Stefánsson   5 v.
  •  3.-4. Eiríkur Örn Brynjarsson     5 v.
  •  5.-8. Birkir Karl Sigurđsson        4 v.
  •  5.-8. Kristján Sverrisson             4 v.
  •  5.-8. Gauti Páll Jónsson              4 v.
  •  5.-8. Björgvin Kristbergsson       4 v.
  •  9.-10. Kristinn Andri Kristinsson  3,5 v.
  •  9.-10. Finnur Kr. Finnsson           3,5 v.
  •  11.-14. Stefán Már Pétursson       3 v.
  •  11.-14. Óskar Long Einarsson      3 v.
  •  11.-14. Eyţór Trausti Jóhannsson 3 v.
  •  11.-14. Veronika Steinunn             3 v.
  •  15.-16. Ingvar Vignisson               2 v.
  •  15.-16. Stefán Gauti                      2 v.
  •  17.-18. Eysteinn Högnason            1 v.
  •  17.-18. Pétur Jóhannesson             1 v.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband