Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
12.12.2010 | 21:49
KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur
KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Verđlaun:
- 1. sćti kr. 120.000
- 2. sćti kr. 60.000
- 3. sćti kr. 30.000
- Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir stigalausra - bókaverđlaun
Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2011 og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Hjörvar Steinn Grétarsson.
Ţátttökugjöld:
- kr. 4.000 fyrir 16 ára og eldri
- kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri
Dagskrá:
- 1. umferđ sunnudag 9. janúar kl. 14
- 2. umferđ miđvikudag 12. janúar kl. 19.30
- 3. umferđ föstudag 14. janúar kl. 19.30
- 4. umferđ sunnudag 16. janúar kl. 14
- 5. umferđ miđvikudag 19. janúar kl. 19.30
- 6. umferđ föstudag 21. janúar kl. 19.30
- 7. umferđ sunnudag 23. janúar kl. 14
- 8. umferđ miđvikudag 26. janúar kl. 19.30
- 9. umferđ föstudag 28. janúar kl. 19.30
Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, http://www.taflfelag.is.
Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.
11.12.2010 | 23:47
Afmćlismót Jóns L. Árnasonar fer fram á morgun
Á mótinu verđa tefldar 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Verđlaun er glćsileg. Hótel Glymur býđur sigurvegaranum 2 nćtur fyrir tvo í einu af lúxushúsum hótelsins, auk málsverđar á hinu rómađa veitingahúsi stađarins. Ađrir sem leggja til verđlaun eru Ólöf Davíđsdóttir glerlistakona, Dýrfinna Torfadóttir skartgripahönnuđur, Hótel Hamar, Sćferđir Stykkishólmi, Fossatún í Borgarfirđi, Landnámssetriđ í Borgarnesi, Elkem Ísland, Forlagiđ, Bjartur-Veröld, Sögur útgáfa, Opna útgáfa, Penninn-Eymundsson og Sena.
Hótel Glymur er í 30-40 kílómetra fjarlćgđ frá Reykjavík og er fljótegast er ađ fara gegnum Hvalfjarđargöngin.
Bođiđ er upp á kaffihlađborđ fyrir skákmenn og gesti, fyrir ađeins 1490 krónur. Ţátttaka í mótinu er ókeypis.
Eftirtaldir höfđu skráđ sig leiks á laugardagskvöld:
Arnar Valgeirsson
Árni Ţorvaldsson
Birkir Karl Sigurđsson
Birgir Rafn Ţráinsson
Bjarni Sćmundsson
Björn Ţorfinnsson
Bragi Ţorfinnsson
Csaba Daday
Einar S. Einarsson
Einar Hjalti Jensson
Einar Valdimarsson
Elías Lúđvíksson
Embla Dís
Emil Sigurđarson
Geir Waage
Gísli Samúel Gunnlaugsson
Guđlaugur Ţór Ţórđarson
Guđmundur Gíslason
Guđmundur Kristinn Lee
Gylfi Ţórhallsson
Halldór Blöndal
Halldór Grétar Einarsson
Haukur Halldórsson
Heimir Páll Ragnarsson
Helgi Ólafsson
Hjalti Reynirsson
Hjörtur Jóhannsson
Hjörvar Steinn Grétarsson
Inga Birgisdóttir
Jon Olav Fivelstad
Jorge Fonseca
Jóhann Hjartarson
Jón Birgir Einarsson
Jón L. Árnason
Kjartan Guđmundsson
Magnús Matthíasson
Ólafur Ásgrímsson
Páll Andrason
Páll Sigurđsson
Pétur Blöndal
Sigurđur Dađi Sigfússon
Sóley Lind Pálsdóttir
Stefán Bergsson
Sćvar Bjarnason
Vigfús Vigfússon
Örnólfur Hrafn Hrafnsson
11.12.2010 | 10:04
Ţorvarđur efstur á Skákţingi Garđabćjar
Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2190) er efstur međ 4,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í gćr eftir sigur á Jóni Trausta Harđarsyni (1500). Örn Leó Jóhannsson (1838) kemur annar međ 4 vinninga eftir jafntefli viđ Bjarna Jens Kristinsson (2062). Bjarni Jens er 3.-5. sćti međ 3,5 vinning ásamt Páli Andrasyni (1630) og Atla Jóhanni Leóssyni (1495).
Úrslit 5. umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Johannsson Orn Leo | 3˝ | ˝ - ˝ | 3 | Kristinsson Bjarni Jens |
2 | Hardarson Jon Trausti | 2˝ | 0 - 1 | 3˝ | Olafsson Thorvardur |
3 | Lee Gudmundur Kristinn | 3 | 0 - 1 | 2˝ | Andrason Pall |
4 | Leosson Atli Johann | 2˝ | 1 - 0 | 2˝ | Daday Csaba |
5 | Palsdottir Soley Lind | 2 | 0 - 1 | 2 | Brynjarsson Eirikur Orn |
6 | Sigurdsson Birkir Karl | 2 | 1 - 0 | 2 | Njardarson Sigurjon |
7 | Kristinsson Kristinn Andri | 1 | 0 - 1 | 1˝ | Vilmundarson Leifur Ingi |
8 | Jonsson Robert Leo | 1 | ˝ - ˝ | 1 | Kolka Dawid |
9 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 0 - 1 | ˝ | Olafsson Emil |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Olafsson Thorvardur | 2190 | 2200 | Haukar | 4,5 | 2050 | 1,5 |
2 | Johannsson Orn Leo | 1838 | 1960 | SFÍ | 4 | 2050 | 24,9 |
3 | Kristinsson Bjarni Jens | 2062 | 2070 | Hellir | 3,5 | 1846 | -7,9 |
4 | Andrason Pall | 1630 | 1665 | SFÍ | 3,5 | 1588 | 4,5 |
5 | Leosson Atli Johann | 0 | 1495 | KR | 3,5 | 1750 | |
6 | Lee Gudmundur Kristinn | 1542 | 1595 | SFÍ | 3 | 1541 | -6,9 |
7 | Sigurdsson Birkir Karl | 1478 | 1480 | SFÍ | 3 | 1505 | -1,2 |
8 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1629 | 1585 | SFÍ | 3 | 1357 | -3,5 |
9 | Hardarson Jon Trausti | 0 | 1500 | Fjölnir | 2,5 | 1681 | |
10 | Daday Csaba | 0 | 0 | Vinjar | 2,5 | 1489 | |
11 | Vilmundarson Leifur Ingi | 2044 | 1995 | TG | 2,5 | 1463 | -11,4 |
12 | Njardarson Sigurjon | 0 | 0 | UMFL | 2 | 1302 | |
13 | Palsdottir Soley Lind | 0 | 1060 | TG | 2 | 1276 | |
14 | Kolka Dawid | 0 | 1125 | Hellir | 1,5 | 1265 | |
15 | Jonsson Robert Leo | 0 | 1150 | Hellir | 1,5 | 1251 | |
16 | Olafsson Emil | 0 | 0 | Vinjar | 1,5 | 1100 | |
17 | Kristinsson Kristinn Andri | 0 | 1330 | Fjölnir | 1 | 1473 | |
18 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 1155 | TR | 0 | 353 |
Röđun 6. umferđar (miđvikudagur kl. 19):
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Olafsson Thorvardur | 4˝ | 3˝ | Leosson Atli Johann | |
2 | Andrason Pall | 3˝ | 4 | Johannsson Orn Leo | |
3 | Kristinsson Bjarni Jens | 3˝ | 3 | Lee Gudmundur Kristinn | |
4 | Brynjarsson Eirikur Orn | 3 | 3 | Sigurdsson Birkir Karl | |
5 | Daday Csaba | 2˝ | 2˝ | Vilmundarson Leifur Ingi | |
6 | Hardarson Jon Trausti | 2˝ | 2 | Palsdottir Soley Lind | |
7 | Njardarson Sigurjon | 2 | 1˝ | Jonsson Robert Leo | |
8 | Olafsson Emil | 1˝ | 1˝ | Kolka Dawid | |
9 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 1 | Kristinsson Kristinn Andri |
Skákáhugamenn á öllum aldri, stórmeistarar sem stigalausir, eru skráđir til leiks á Afmćlismót Jóns L. Árnasonar sem hefst klukkan 14 á sunnudaginn í Hótel Glym, Hvalfirđi. Ţađ stefnir í glćsilegt mót og eru áhugasamir hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Međal keppenda verđa stórmeistararnir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Jóni, fyrsta heimsmeistara Íslendinga, sem varđ fimmtugur á dögunum.
Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 umferđa umhugsunartíma og eru veitt verđlaun í ýmsum flokkum, m.a. fyrir bestan árangur stigalausra, barna, kvenna og eldri borgara. Ţátttaka er ókeypis og keppendum býđst ađ gćđa sér á veitingum af kaffihlađborđi fyrir ađeins 1490 krónur.
Veđurspá er góđ fyrir sunnudaginn og ţví upplagt ađ renna í Hvalfjörđinn, en akstur frá Reykjavík tekur ađeins 30-40 mínútur. Á Facebook-síđu viđburđarins er hćgt ađ spyrjast fyrir um bílfar.
Tekiđ er viđ skráningum í chesslion@hotmail.com og hrafnjokuls@hotmail.com. Eftirtaldir eru ţegar skráđir til leiks á sunnudaginn:
- Arnar Valgeirsson
- Birkir Karl Sigurđsson
- Bjarni Sćmundsson
- Björn Ţorfinnsson
- Bragi Ţorfinnsson
- Csaba Daday
- Einar Valdimarsson
- Elías Lúđvíksson
- Geir Waage
- Guđmundur Gíslason
- Gylfi Ţórhallsson
- Heimir Páll Ragnarsson
- Helgi Ólafsson
- Hilmar Viggósson
- Hjörtur Jóhannsson
- Hjörvar Steinn Grétarsson
- Inga Birgisdóttir
- Jorge Fonseca
- Jóhann Hjartarson
- Jón Birgir Einarsson
- Jón L. Árnason
- Kjartan Guđmundsson
- Ólafur Ásgrímsson
- Páll Sigurđsson
- Sigurđur Dađi Sigfússon
- Stefán Bergsson
- Viggó Hilmarsson
- Örnólfur Hrafn Hrafnsson
9.12.2010 | 15:40
Skráningu lokiđ á Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák
Skráningu er lokiđ á Friđriksmót Landsbankans Íslandsmótiđ í skák, sem fram sunnudaginn 19. desember, en nú ţegar hafa 70 skákmenn skráđ sig til leiks. Ţađ tók ađeins 2 daga ađ fylla sćtin 70 eftirsóttu.
9.12.2010 | 10:13
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
8.12.2010 | 23:46
Ţorvarđur og Örn Leó efstir á Skákţingi Garđabćjar
Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2190) og Örn Leó Jóhannsson (1838) eru efstir og jafnir međ 3,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í kvöld eftir jafntefli í innbyrđis viđureign. Bjarni Jens Kristinsson (2062) og Víkingaskákkóngurinn Guđmundur Kristinn Lee (1542) eru nćstir međ 3 vinninga.
Úrslit 4. umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Olafsson Thorvardur | 3 | ˝ - ˝ | 3 | Johannsson Orn Leo |
2 | Kristinsson Bjarni Jens | 2 | 1 - 0 | 2˝ | Leosson Atli Johann |
3 | Andrason Pall | 2 | ˝ - ˝ | 2 | Daday Csaba |
4 | Njardarson Sigurjon | 2 | 0 - 1 | 2 | Lee Gudmundur Kristinn |
5 | Vilmundarson Leifur Ingi | 1˝ | 0 - 1 | 1˝ | Hardarson Jon Trausti |
6 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1 | 1 - 0 | 1 | Kristinsson Kristinn Andri |
7 | Kolka Dawid | 1 | 0 - 1 | 1 | Sigurdsson Birkir Karl |
8 | Palsdottir Soley Lind | 1 | 1 - 0 | ˝ | Olafsson Emil |
9 | Jonsson Robert Leo | 0 | 1 - 0 | 0 | Kristbergsson Bjorgvin |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Olafsson Thorvardur | 2190 | 2200 | Haukar | 3,5 | 2066 | 1,5 |
2 | Johannsson Orn Leo | 1838 | 1960 | SFÍ | 3,5 | 2083 | 20,7 |
3 | Kristinsson Bjarni Jens | 2062 | 2070 | Hellir | 3 | 1854 | -3,8 |
4 | Lee Gudmundur Kristinn | 1542 | 1595 | SFÍ | 3 | 1622 | -1,2 |
5 | Leosson Atli Johann | 0 | 1495 | KR | 2,5 | 1797 | |
6 | Andrason Pall | 1630 | 1665 | SFÍ | 2,5 | 1508 | -1,2 |
7 | Daday Csaba | 0 | 0 | 2,5 | 1583 | ||
8 | Hardarson Jon Trausti | 0 | 1500 | Fjölnir | 2,5 | 1649 | |
9 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1629 | 1585 | SFÍ | 2 | 1331 | -3,5 |
10 | Sigurdsson Birkir Karl | 1478 | 1480 | SFÍ | 2 | 1491 | -1,2 |
11 | Njardarson Sigurjon | 0 | 0 | UMFL | 2 | 1348 | |
12 | Palsdottir Soley Lind | 0 | 1060 | TG | 2 | 1278 | |
13 | Vilmundarson Leifur Ingi | 2044 | 1995 | TG | 1,5 | 1409 | -11,4 |
14 | Kolka Dawid | 0 | 1125 | Hellir | 1 | 1287 | |
15 | Kristinsson Kristinn Andri | 0 | 1330 | Fjölnir | 1 | 1437 | |
16 | Jonsson Robert Leo | 0 | 1150 | Hellir | 1 | 1276 | |
17 | Olafsson Emil | 0 | 0 | Vinjar | 0,5 | 951 | |
18 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 1155 | TR | 0 | 337 |
Röđun 5. umferđar (föstudagur kl. 19):
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Johannsson Orn Leo | 3˝ | 3 | Kristinsson Bjarni Jens | |
2 | Hardarson Jon Trausti | 2˝ | 3˝ | Olafsson Thorvardur | |
3 | Lee Gudmundur Kristinn | 3 | 2˝ | Andrason Pall | |
4 | Leosson Atli Johann | 2˝ | 2˝ | Daday Csaba | |
5 | Palsdottir Soley Lind | 2 | 2 | Brynjarsson Eirikur Orn | |
6 | Sigurdsson Birkir Karl | 2 | 2 | Njardarson Sigurjon | |
7 | Kristinsson Kristinn Andri | 1 | 1˝ | Vilmundarson Leifur Ingi | |
8 | Jonsson Robert Leo | 1 | 1 | Kolka Dawid | |
9 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | ˝ | Olafsson Emil |
8.12.2010 | 20:53
Luke McShane sigrađi Carlsen
London Chess Classic hófst í dag en um er ađ rćđa eitt sterkasta skákmót ársins. Ţađ bar strax til tíđinda í fyrstu umferđ en Luke McShane (2645) gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi Magnus Carlsen (2802). Kramnik vann (2791) vann Short (2680), Adams (2723) vann Howell (2611). Ađeins einni skák lauk međ jafntefli en ţađ var viđureign Anand (2804) og Nakamura (2741).
Ekki liggja fyrir úrslit í FIDE Open, ţar sem Ţröstur Ţórhallsson (2367) er međal ţátttakenda en hann tefdi viđ stigalágan andstćđing í fyrstu umferđ.
Ţátt taka 8 skákmenn og eru međalstig keppenda 2725 stig. Stigahćstur keppenda er Anand (2804) en ađrir ţátttakendur eru Carlsen (2802), Kramnik (2791), Nakamura (2741) og svo Englendingarnir Adams (2723), Short (2680), McShane (2645) og Howell (2611). Ţröstur Ţórhallsson (2367) tekur ţátt í FIDE Open, sem er viđburđur sem fram fer samhliđa. Ţar tefla 175 skákmenn og ţar af 11 stórmeistarar. Međal keppenda eru Boris Avrukh (2675), Ísrael, Abhijeet Gupta (2600), Indlandi, sem var međal sigurvegara á MP Reykjavíkurskákmótinu síđasta og Gawain Jones (2575). Englandi. Ţröstur er nr. 29 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 14).
- Skákskýringar í beinni
- Swiss Masters (flokkur Ţrastar)
8.12.2010 | 16:06
Glćsileg verđlaun á Afmćlisskákmóti Jóns L. í Hótel Glym

- Gisting fyrir tvo í tvćr nćtur í lúxushúsi í Glym og málsverđur á hótelinu. Andvirđi 79.000 kr.
- Glerlistaverk eftir Ólöfu Davíđsdóttur. Andvirđi 50.000 kr.
- Skartgripur eftir Dýrfinnu Torfadóttur. Andvirđi 40.000 kr.
- Gisting fyrir tvo međ morgunverđi á Hótel Hamri. Andvirđi 30.000 kr.
- Ćvintýrasigling ađ eigin vali međ Sćferđum. Andvirđi 20.000 kr.
- Tröllagönguferđ í Fossatúni, bók og geisladiskur. Andvirđi 15.000 kr.
- Gjafabréf á Landnámssetriđ í Borgarnesi og Egilssýninguna fyrir 2 fullorđna og börn. Andvirđi 10.000 kr.
Ţá gefa bókaforlögin Sögur útgáfa, Bjartur, Forlagiđ og Opna splunkunýjar bćkur og dvd-diska fyrir börn og fullorđna, međal annars kjörgripi á borđ viđ Alheiminn, Sigla himinfley, Blćbrigđi vatnsins og Íslenska ţjóđhćtti, auk skáldsagna og barnabóka.
Afmćlismót Jóns L. Árnasonar er öllum opiđ, en međal keppenda verđa stórmeistararnir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason, sem varđ fimmtugur 13. nóvember. Ţađ er mótshöldurum mikil ánćgja ađ mega ţannig heiđra fyrsta heimsmeistara Íslendinga í skák.
Verđlaun eru veitt í mörgum flokkum, m.a. fyrir bestan árangur grunnskólabarna, kvenna, eldri borgara og stigalausra. Tefldar verđa níu umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Ţátttaka er ókeypis.
Í Hótel Glym er fyrsta flokks ađstađa til tafliđkunar, fagurt útsýni og frábćrar veitingar. Hóteliđ er

Áhugasamir eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst hjá chesslion@hotmail.com eđa hrafnjokuls@hotmail.com.
Linkar:
Hvar er Hótel Glymur? http://www.hotelglymur.is/?action=fotur_hvarerglymur
Hótel Glymur, heimasíđa http://www.hotelglymur.is/
7.12.2010 | 23:40
Jólamót TR og ÍTR: Rimaskóli sigrađi međ fullu húsi í eldri flokki

Í samanburđi viđ ţátttökuna í fyrra, ţá voru sveitirnar tveimur fćrri en áriđ 2009 og athygli vakti ađ skólar sem tóku ţátt í fyrra međ góđum árangri voru ekki međ ađ ţessu sinni, svo sem Hólabrekkuskóli sem varđ 2. sćti í fyrra, Fellaskóli, Ölduselsskóli og Hlíđaskóli. Álftamýrarskóli kom sterkur inn mótiđ ađ ţessu sinni međ tvćr sveitir, svo og Rimaskóli sem ekki tók ţátt í eldri flokknum í fyrra. Laugalćkjarskóli var međ tvćr sveitir eins og Engjaskóli, sem var sá eini sem tefldi fram stúlknasveit. Hagaskóli var međ ţrjár sveitir ađ ţessu sinni, en var međ heilar 6 sveitir í fyrra, ţar af eina stúlknasveit.
Nokkur einstefna var í ţessum flokki, ţar sem A-sveit Rimaskóla lagđi hverja sveitina af fćtur annarri međ fullu húsi! Sigurinn vannst örugglega međ 24 vinningum af 24 og lét Ólafur H. Ólafsson skákstjóri ţau orđ falla í lok mótsins ađ ađeins í undantekningartilfellum hafi ţetta gerst áđur. En hann hefur séđ um skákstjórn á ţessum Jólamótum frá árinu 1982! Tveir drengir úr Rimaskólasveitinni áttu einmitt ţátt í sams konar sigri Rimaskóla í yngri flokknum í fyrra! Ţađ eru ţeir Jón Trausti Harđarson og Dagur Ragnarsson sem nú tefldu á 1. og 2. borđi.
Í öruggu 2. sćti var svo Laugalćkjarskóli međ 18 vinninga, sem tefldi fram "nýrri" sveit í ţessum flokki, en Laugalćkjarskóli vann ţetta mót í fyrra međ liđsmönnum sem ađ mestu leyti er komnir upp úr grunnskóla. Í ţriđja sćti var svo A-sveit Hagaskóla međ 13,5 vinning. Sveitirnar frá Hagaskóla setja alltaf skemmtilegan og segja má hátíđlegan svip á keppnina međ sínum hefđbundna klćđnađi, en drengirnir mćta iđulega í hvítri skyrtu og međ bindi eđa slaufu á skákmótiđ.
Eins og áđur sagđi var einungis ein stúlknasveit međ. Ţađ er verđugt verkefni fyrir skólana ađ hvetja stúlkurnar á unglingastiginu til ţátttöku í skákmótum og mćta međ stúlknasveitir ađ ári liđnu til ađ auka keppni í stúlknaflokknum. Stúlkurnar úr Engjaskóla, međ Elínu Nhung Reykjavíkurmeistara stúlkna 2010 á 1. borđi, sátu ţví einar ađ verđlaununum í stúlknaflokki ađ ţessu sinni.
Jólaskákmótiđ fór fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur. Mótsstjóri var Soffía Pálsdóttir, ÍTR. Skákstjórar voru Ólafur H. Ólafsson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir. Birna Halldórsdóttir sá um veitingar á međan mótinu stóđ.
Heildarúrslit í eldri flokki (8.-10. bekkur) urđu sem hér segir:
- 1. Rimaskóli A-sveit 24 v. af 24.
- 2. Laugalćkjarskóli A-sveit 18 v.
- 3. Hagaskóli A-sveit 13,5 v.
- 4. Laugalćkjarskóli B-sveit 13 v.
- 5. Álftamýrarskóli B-sveit 12,5 v.
- 6. Hagaskóli C-sveit 12 v.
- 7. Rimaskóli B-sveit 11,5 v.
- 8. Engjaskóli A-sveit 10,5 v.
- 9. Álftamýrarskóli A-sveit 10 v.
- 10. Hagaskóli B-sveit 9,5 v.
- 11. Engjaskóli-stúlkur 9,5 v.
Rimaskóli A sveit:
- Jón Trausti Harđarson
- Dagur Ragnarsson
- Hrund Hauksdóttir
- Kristinn Andri Kristinsson
Laugalćkjarskóli:
- Rafnar Friđriksson
- Garđar Sigurđarson
- Jóhannes Kári Sólmundarson
- Ingvar Ingvarsson
Hagaskóli A-sveit:
- Kristján Dađi Finnbjörnsson
- Sindri Ingólfsson
- Ólafur Haraldsson
- Guđmundur Ţ. Guđmundsson
1. varam. Fróđi Guđmundsson
Engjaskóli-stúlkur:
- Elín Nhung Viggósdóttir
- Ásdís Ađalsteinsdóttir
- Arndís Einarsdóttir
- Filipia Geirsdóttir
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 23:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 16
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 184
- Frá upphafi: 8779122
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar