Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
16.12.2010 | 16:24
Jólapakkamót Hellis fer fram á laugardag
Jólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 18. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ.
Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1995-1997, flokki fćddra 1998-99, flokki fćddra 2000-2001 og flokki fćddra 2002 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.
Búiđ er ađ opna fyrir skráningu á mótiđ hérna á heimasíđu Hellis. Nú er ţegar um 150 keppendur skráđir til leiks.
16.12.2010 | 08:22
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
16.12.2010 | 00:38
Ţorvarđur međ vinnings forskot á Skákţingi Garđabćjar
Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2190) hefur vinnings forskot fyrir lokaumferđ Skákţings Garđabćjar. Í nćstsíđustu umferđ sem fram fór í kvöld vann hann Atla Jóhann Leósson (1495). Örn Leó Jóhannsson (1838) er í öđru sćti. Víkingaskákkóngurinn Guđmundur Kristinn Lee (1542) gerđi sér lítiđ fyrir og vann Bjarna Jens Kristinsson (2062)
Úrslit 6. umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Olafsson Thorvardur | 4˝ | 1 - 0 | 3˝ | Leosson Atli Johann |
2 | Andrason Pall | 3˝ | ˝ - ˝ | 4 | Johannsson Orn Leo |
3 | Kristinsson Bjarni Jens | 3˝ | 0 - 1 | 3 | Lee Gudmundur Kristinn |
4 | Brynjarsson Eirikur Orn | 3 | 1 - 0 | 3 | Sigurdsson Birkir Karl |
5 | Daday Csaba | 2˝ | ˝ - ˝ | 2˝ | Vilmundarson Leifur Ingi |
6 | Hardarson Jon Trausti | 2˝ | 1 - 0 | 2 | Palsdottir Soley Lind |
7 | Njardarson Sigurjon | 2 | - - + | 1˝ | Jonsson Robert Leo |
8 | Olafsson Emil | 1˝ | 0 - 1 | 1˝ | Kolka Dawid |
9 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 0 - 1 | 1 | Kristinsson Kristinn Andri |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Olafsson Thorvardur | 2190 | 2200 | Haukar | 5,5 | 2054 | 1,5 |
2 | Johannsson Orn Leo | 1838 | 1960 | SFÍ | 4,5 | 1973 | 20,9 |
3 | Lee Gudmundur Kristinn | 1542 | 1595 | SFÍ | 4 | 1693 | 6,9 |
4 | Andrason Pall | 1630 | 1665 | SFÍ | 4 | 1630 | 8,6 |
5 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1629 | 1585 | SFÍ | 4 | 1453 | 1 |
6 | Kristinsson Bjarni Jens | 2062 | 2070 | Hellir | 3,5 | 1728 | -21,8 |
7 | Leosson Atli Johann | 0 | 1495 | KR | 3,5 | 1756 | |
8 | Hardarson Jon Trausti | 0 | 1500 | Fjölnir | 3,5 | 1635 | |
9 | Daday Csaba | 0 | 0 | Vinjar | 3 | 1582 | |
10 | Sigurdsson Birkir Karl | 1478 | 1480 | SFÍ | 3 | 1466 | -5,7 |
11 | Vilmundarson Leifur Ingi | 2044 | 1995 | TG | 3 | 1419 | -11,4 |
12 | Kolka Dawid | 0 | 1125 | Hellir | 2,5 | 1321 | |
13 | Jonsson Robert Leo | 0 | 1150 | Hellir | 2,5 | 1251 | |
14 | Kristinsson Kristinn Andri | 0 | 1330 | Fjölnir | 2 | 1495 | |
15 | Njardarson Sigurjon | 0 | 0 | UMFL | 2 | 1302 | |
16 | Palsdottir Soley Lind | 0 | 1060 | TG | 2 | 1248 | |
17 | Olafsson Emil | 0 | 0 | Vinjar | 1,5 | 1035 | |
18 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 1155 | TR | 0 | 388 |
Röđun 7. umferđar (föstudagur kl. 19):
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Andrason Pall | 4 | 5˝ | Olafsson Thorvardur | |
2 | Johannsson Orn Leo | 4˝ | 4 | Lee Gudmundur Kristinn | |
3 | Leosson Atli Johann | 3˝ | 4 | Brynjarsson Eirikur Orn | |
4 | Hardarson Jon Trausti | 3˝ | 3˝ | Kristinsson Bjarni Jens | |
5 | Sigurdsson Birkir Karl | 3 | 3 | Daday Csaba | |
6 | Vilmundarson Leifur Ingi | 3 | 2 | Palsdottir Soley Lind | |
7 | Olafsson Emil | 1˝ | 2˝ | Jonsson Robert Leo | |
8 | Kolka Dawid | 2˝ | 0 | Kristbergsson Bjorgvin | |
9 | Njardarson Sigurjon | 2 | 2 | Kristinsson Kristinn Andri |
15.12.2010 | 17:10
B liđ deildar tólf tók bikarinn
Fimm liđ skráđu sig til leiks á jólamóti ađ Kleppsspítala sem haldiđ var í gćr. Skákfélag Vinjar og Hrókurinn tóku upp ţennan skemmtilega siđ fyrir nokkrum árum síđan og Víkingaklúbburinn tók ţátt samstarfinu ađ ţessu sinni.
Deild 12 hefur ávallt haft öfluga skákmenn innanborđs og sendi tvö liđ ađ ţessu sinni, deild 15 var međ liđ ásamt Búsetukjarna Reykjavíkurborgar, sem var skipađ liđsmönnum frá Skúlagötu 70 og 74 auk ţess sem starfsmenn vinnustađarins Múlalundar skelltu í liđ. Forföll urđu hjá áfangaheimilinu
ađ Gunnarsbraut og íbúum Flókagötu 29-31 á síđustu stundu. Nokkrir liđsmenn Vinjar fylltu upp í liđ ţar sem vantađi en ţrír eru í liđi og einn starfsmađur leyfđur.
Gunnar Björnsson, forseti, setti mótiđ og lét ţess getiđ ađ Kleppsspítalinn hafi veriđ mikill áhrifavaldur í lífi sínu. Er hann sem ungur - yngri - mađur starfađi ađ Kleppsspítala, einmitt á hinni miklu skákdeild númer 12, hafi hann kynnst konu sinni sem starfađi á deild 15. Ţá lék Gunnar fyrsta leikinn fyrir 1. borđ deildar 15 gegn 12a og bardaginn hófst.
Bókaútgáfan Sögur gaf vinninga fyrir efstu liđ en allir ţátttakendur fengu vinninga og deild 12b bikarinn, en liđmenn hlutu 8 vinninga.
12a, 15 og félagar í Búsetukjarna Reykjavíkur voru jöfn í öđru međ 6,5 en liđsmenn Múlalundar, sem voru međ í baráttunni allan tímann, fengu skell í síđustu umferđ og enduđu međ 2 og hálfan.
Liđ deildar 12b skipuđu ţeir: Gunnar Freyr Rúnarsson, Ásmundur Sighvatsson og Guđmundur Valdimar Guđmundsson.
15.12.2010 | 08:07
Jólapakkamót Hellis fer fram á laugardag
Jólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 18. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ.
Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1995-1997, flokki fćddra 1998-99, flokki fćddra 2000-2001 og flokki fćddra 2002 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.
Búiđ er ađ opna fyrir skráningu á mótiđ hérna á heimasíđu Hellis. Nú eru um 100 keppendur skráđir og verđur nafnalistinn birtur fljótlega.
15.12.2010 | 08:04
Andri sigrađi á hrađkvöldi Hellis
Andri Grétarsson sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 13. desember sl. Andri fékk 9,5v í 11 skákum og gerđi jafntefli viđ Jón Úlfljótsson og tapađi fyrir Elsu Maríu en vann ađra andstćđinga. Annar varđ Eiríkur Örn Brynjarsson međ 8,5v og nćstir komu svo Kristján Örn Elíasson og Jón Úlfljótsson međ 8v.
Lokastađan:
Röđ Nafn Vinn. M-Buch. Buch. Progr
1 Andri Áss Grétarsson, 9.5 48.0 56.5 59.0 |
2 Eiríkur Örn Brynjarsson, 8.5 48.0 57.5 50.5 |
3-4 Kristján Örn Elíasson, 8 48.5 58.0 48.0 |
Jón Úlfljótsson, 8 48.5 58.0 41.5 |
5 Örn Leó Jóhannsson, 7.5 49.0 58.5 45.5 |
6 Vigfús Ó. Vigfússon, 6.5 50.0 59.5 31.5 |
7 Elsa María Kristínardóttir, 6 50.5 60.0 37.0 |
8 Magnús Mathíasson, 5 51.5 61.0 34.0 |
9 Kristinn Andri Kristinsson, 4 52.5 62.0 29.0 |
10 Heimir Páll Ragnarsson, 2 54.5 64.0 13.0 |
11 Magnús Aronsson, 1 55.5 65.0 7.0 |
12 Pétur Jóhannsson, 0 55.5 66.0 0.0 |
14.12.2010 | 20:24
Björn sigrađi á Jólahrađskákmóti Ása
Skákfélag félags eldri borgara í Reykjavík, Ásar, héldu sitt jólahrađskákmót í dag í Ásgarđi, félagsheimili eldri borgara. Tuttugu og fimm eldhressir eldri skákmenn mćttu til leiks. Tefldar voru níu umferđir međ sjö mínútna umhugsunar tíma. Ađ móti loknu settust menn niđur og fengu sér kaffi í rólegheitum og spjölluđu saman. Ţá voru verđlaun afhent. Björn Ţorsteinsson sigrađi alla sína andstćđinga eins og hann hefur oft gert áđur.
Í öđru sćti varđ Jóhann Örn Sigurjónsson međ 7˝ vinning. Jafnir í 3.-4. sćti urđu Ţór Valtýsson og Valdimar Ásmundsson međ 6 vinninga en Ţór var hćrri á stigum og fékk ţví bronsiđ.
Ađ lokum var dregiđ í happdrćtti. Allir viđstaddir drógu miđa úr körfu og fengu afhentan pakka međ sama númeri.
Birgir Sigurđsson og Finnur Kr Finnsson sáu um skákstjórn og verđlaunaafhendingu.
Nćsti skákdagur verđur 4. janúar 2011
Heildarúrslit.
1 Björn Ţorsteinsson 9 vinninga
2 Jóhann Örn Sigurjónsson 7.5 --
3-4 Ţór Valtýsson 6 --
Valdimar Ásmundsson 6 --
5-7 Jónas Kr Jónsson 5.5 --
Haraldur Axel Sveinbjörnsson 5.5 --
Ţorsteinn Guđlaugsson 5.5 --
8-12 Sćbjörn G Larsen 5 --
Össur Kristinsson 5 --
Egill Sigurđsson 5 --
Birgir Ólafsson 5 --
Bragi G Bjarnarson 5 --
13-15 Gísli Árnason 4.5 --
Ásgeir Sigurđsson 4.5 --
Magnús V Pétursson 4.5 --
16-20 Gísli Sigurhansson 4 --
Jónas Ástráđsson 4 --
Óli Árni Vilhjálmsson 4 --
Jón Bjarnason 4 --
Sćmundur Kjartansson 4 --
21 Halldór Skaftason 3.5 --
22-24 Friđrik Sófússon 3 --
Viđar Arthúrsson 3 --
Baldur Garđarsson 3 --
25 Ingi E Árnason 1 --
14.12.2010 | 11:42
Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram á sunnudag
Afar sterkt Friđriksmót Landsbankans fer fram á sunnudag í útibúi bankans, Austurstrćti 11. 77 skákmenn eru skráđir til leiks og ţar á međal 4 stórmeistarar, 1 stórmeistari kvenna og 6 alţjóđlegir meistarar. Mótiđ nú er jafnframt Íslandsmótiđ í hrađskák og vćntanlega eitt ţađ allra sterkasta í sögu keppninnar.
Skráđir keppendur sem sjá fram á ađ komast ekki eru beđnir um ađ láta vita sem fyrst í netfangiđ gunnar@skaksamband.is.
Keppendalistinn:
SNo. |
| Name | NRtg | IRtg |
1 | GM | Hjartarson Johann | 0 | 2582 |
2 | GM | Olafsson Helgi | 0 | 2518 |
3 | GM | Arnason Jon L | 0 | 2500 |
4 | IM | Kristjansson Stefan | 0 | 2483 |
5 | IM | Gunnarsson Arnar | 0 | 2443 |
6 |
| Gretarsson Hjorvar Steinn | 0 | 2433 |
7 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 0 | 2428 |
8 | IM | Thorfinnsson Bragi | 0 | 2417 |
9 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 0 | 2404 |
10 | IM | Kjartansson Gudmundur | 0 | 2379 |
11 | FM | Ulfarsson Magnus Orn | 0 | 2372 |
12 | GM | Thorhallsson Throstur | 0 | 2367 |
13 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 0 | 2340 |
14 |
| Gislason Gudmundur | 0 | 2324 |
15 | FM | Gretarsson Andri A | 0 | 2321 |
16 | WGM | Ptacnikova Lenka | 0 | 2317 |
17 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 0 | 2317 |
18 |
| Salama Omar | 0 | 2273 |
19 |
| Einarsson Bergsteinn | 0 | 2241 |
20 |
| Halldorsson Halldor | 0 | 2224 |
21 | FM | Einarsson Halldor Gretar | 0 | 2220 |
22 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 0 | 2220 |
23 |
| Omarsson Dadi | 0 | 2214 |
24 |
| Halldorsson Bragi | 0 | 2194 |
25 |
| Thorhallsson Gylfi | 0 | 2191 |
26 |
| Sveinsson Rikhardur | 0 | 2162 |
27 |
| Bergsson Stefan | 0 | 2158 |
28 | FM | Bjornsson Tomas | 0 | 2151 |
29 |
| Ingvason Johann | 0 | 2135 |
30 |
| Bjornsson Gunnar | 0 | 2130 |
31 |
| Kristinsson Ogmundur | 0 | 2099 |
32 |
| Hjartarson Bjarni | 0 | 2078 |
33 |
| Bjornsson Eirikur K | 0 | 2063 |
34 |
| Sigurdsson Johann Helgi | 0 | 2057 |
35 |
| Thorvaldsson Jon | 2045 | 0 |
36 |
| Jonsson Bjorn | 0 | 2039 |
37 |
| Vigfusson Vigfus | 0 | 1999 |
38 |
| Thorsteinsdottir Hallgerdur | 0 | 1982 |
39 |
| Palsson Halldor | 0 | 1966 |
40 |
| Saemundsson Bjarni | 0 | 1923 |
41 |
| Masson Kjartan | 0 | 1916 |
42 |
| Ingason Sigurdur | 0 | 1887 |
43 |
| Berndsen Birgir | 1885 | 0 |
44 |
| Ulfljotsson Jon | 0 | 1860 |
45 |
| Johannsson Orn Leo | 0 | 1838 |
46 |
| Traustason Ingi Tandri | 0 | 1834 |
47 |
| Matthiasson Magnus | 0 | 1806 |
48 |
| Sigurmundsson Ingimundur | 1795 | 0 |
49 |
| Halldorsson Kristjan | 1790 | 0 |
50 |
| Hauksson Hordur Aron | 0 | 1719 |
51 |
| Helgadottir Sigridur Bjorg | 0 | 1714 |
52 |
| Kristinardottir Elsa Maria | 0 | 1702 |
53 |
| Thrainsson Birgir Rafn | 0 | 1691 |
54 |
| Andrason Pall | 0 | 1630 |
55 |
| Brynjarsson Eirikur Orn | 0 | 1629 |
56 |
| Gislason Agust Orn | 1625 | 0 |
57 |
| Hauksdottir Hrund | 0 | 1567 |
58 |
| Johannesson Oliver | 0 | 1555 |
59 |
| Lee Gudmundur Kristinn | 0 | 1542 |
60 |
| Kjartansson Dagur | 0 | 1522 |
61 |
| Hardarson Jon Trausti | 1495 | 0 |
62 |
| Sigurdsson Birkir Karl | 0 | 1478 |
63 |
| Johannesson Kristofer Joel | 0 | 1446 |
64 |
| Magnusdottir Veronika Steinunn | 1400 | 0 |
65 |
| Kristinsson Kristinn Andri | 1285 | 0 |
66 |
| Nhung Elin | 1280 | 0 |
67 |
| Stefansson Vignir Vatnar | 1225 | 0 |
68 |
| Ragnarsson Heimir Pall | 1200 | 0 |
69 |
| Mobee Tara Soley | 1165 | 0 |
70 |
| Kristbergsson Bjorgvin | 1125 | 0 |
71 |
| Johannesson Petur | 1085 | 0 |
72 |
| Daday Csaba | 0 | 0 |
73 |
| Davidsdottir Nansy | 0 | 0 |
74 |
| Einarsson Oskar | 0 | 0 |
75 |
| Krawchuk Mikael | 0 | 0 |
76 |
| Kristinsson Eysteinn Torfi | 0 | 0 |
77 |
| Thorsteinsson Leifur | 0 | 0 |
Jóhann Hjartarson sigrađi á sérlega skemmtilegu og vel skipuđu Afmćlismóti Jóns L. Árnasonar í Hótel Glym, sunnudaginn 12. desember. Jóhann, sem er stigahćsti skákmađur Íslands, hlaut 8 vinninga af 9 mögulegum og tapađi ekki skák. Heiđursgesturinn Jón L. Árnason, sem varđ fimmtugur á dögunum, lenti í 2. sćti međ 7,5 vinning en jafnir í 3.-5. sćti urđu Helgi Ólafsson, Bragi Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson međ 6,5 vinning.
Í 6.-9. sćti međ 6 vinninga voru Gylfi Ţórhallsson, Stefán Bergsson, Örn Leó Jóhannsson og Sigurđur Dađi Sigfússon. Í 10.-13. međ 5,5 vinninga voru Björn Ţorfinnsson, Halldór Grétar Einarsson, Guđmundur Gíslason og Árni Ţorvaldsson. Í 14.-20. sćti međ 5 vinninga urđu Tómas Björnsson, Sćvar Bjarnason, Páll Sigurđsson, Hjörtur Jóhannsson, Emil Sigurđarson, Birkir Karl Sigurđsson og Páll Andrason. Í 21.-27. sćti međ 4,5 vinning urđu Gísli S. Gunnlaugsson, Jorge Fonseca, Ingi Tandri Traustason, Bjarni Sćmundsson, Stefán Pétursson, Gunnar Nikulásson og Birgir Rafn Ţráinsson.
Ađrir keppendur voru Ingi Agnarsson, Einar Valdimarsson, Friđgeir Hólm, Csaba Daday, Vignir Vatnar Stefánsson, Ólafur Ásgrímsson, Inga Birgisdóttir, Kristján Örn Elíasson, Einar S. Einarsson, Heimir Páll Ragnarsson, Jon Olav Fivelstad, Ásgeir Sigurđsson, Jón Birgir Einarsson, Sóley Lind Pálsdóttir, Haukur Halldórsson, Hjalti Reynisson, Arnar Valgeirsson, Elías Lúđvíksson og Örnólfur Hrafn Hrafnsson.
Glćsileg verđlaun voru veitt á Afmćlismótinu. Efstu menn hlutu peningaverđlaun, en ađ auki hlaut sigurvegarinn 2 nćtur fyrir tvo í einu af lúxushúsum Hótel Glyms, auk málsverđar á hinu rómađa veitingahúsi stađarins. Ađrir sem lögđu til verđlaun og vinninga voru Ólöf Davíđsdóttir glerlistakona, Dýrfinna Torfadóttir skartgripahönnuđur, Hótel Hamar, Sćferđir Stykkishólmi, Fossatún í Borgarfirđi, Landnámssetriđ í Borgarnesi, Elkem Ísland, Forlagiđ, Bjartur-Veröld, Sögur útgáfa, Opna útgáfa, Penninn-Eymundsson og Sena.
Skákmótiđ í Hvalfirđi ţótti heppnast sérlega vel og í mótslok tilkynnti Ragna Ívarsdóttir, fyrir hönd stađarhaldara í Hótel Glym, ađ leikurinn yrđi örugglega endurtekinn ađ ári.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 15:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2010 | 09:52
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 13. desember og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 3
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 8779109
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar