Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
3.12.2010 | 08:57
Jólaskákmót TR og ÍTR fara fram á sunnudag og mánudag
Jólaskákmót TR og ÍTR í sveitakeppni fer fram 5. og 6. desember nk. Yngri flokkurinn fer fram sunnudaginn 5. desember og sá eldri 6. desember.
Keppnisstađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12.Yngri flokkur (1. - 7. bekkur).
Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum. Heimilt er ađ senda A, B, C o.s.frv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir. Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.
Keppni í yngri flokki verđur sunnudaginn 5. desember kl. 14:00.
Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.
Umhugsunartími: 15 mín. á skák. Ţátttökurétt hafa börn úr grunnskólum Reykjavíkur í 1.-7. bekk. Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.
Keppnisstađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12.
Eldri flokkur (8. - 10. bekkur).
Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum. Heimilt er ađ senda A, B, C o.sfrv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir. Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.
Keppni í eldri flokki verđur mánudaginn 6. desember kl. 17:00.
Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.
Umhugsunartími: 15. mín. á skák. Ţátttökurétt hafa unglingar úr grunnskólum Reykjavíkur í 8.-10. bekk. Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.
Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Íţrótta- og tómstundasviđs Reykjavíkur eigi síđar en föstudaginn 3. desember.
Skráning sendist á netfang: soffia.palsdottir@reykjavik.is.
2.12.2010 | 17:56
Tómas Björnsson sigrađi í Mosfellsbć
Skákfélag Vinjar hélt jólamót í samstarfi viđ Kjósarsýsludeild Rauđa kross Íslands í höfuđstöđvum deildarinnar, Ţverholti 7 í Mosfellsbć í dag. Ellefu ţátttakendur voru skráđir til leiks og kaffi, vínarbrauđ, kakó og piparkökur runnu ofan í liđiđ sem var í jólafíling. Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstjórn var í umsjón ţátttakenda sem gerđi ţetta líflegt og skemmtilegt!
Tómas Björnsson, Gođapiltur tók ţetta og ađeins Ţormar Jónsson náđi jafntefli viđ kappann. Ţrjú efstu fengu glćsilegar og glćnýjar jólabćkur frá bókaútgáfunni SÖGUR en ađ Vinjarsiđ var happadrćtti ţar sem Ómar Örn Björnsson fćr ađ bjóđa međ sér út ađ borđa á veitingastađnum Silfur á Hótel Borg auk ţess sem Ţormar og Baldur Bragason krćktu sér í jólanammi.
1. Tómas Björnsson 5,5 af 6
2. Kjartan Guđmundsson 5
3. Elsa María Kristínard. 4
4. Jón Gauti Magnússon 4
5. Ţormar Jónsson 3,5
Inga Birgisdóttir, Hjalti Reynisson og Arnar Valgeirsson voru međ ţrjá og ţeir Jón S. Ólafsson, Ómar Örn, Baldur Bragason og Skotta komu í humátt á eftir.
2.12.2010 | 10:56
Námskeiđ fyrir efnilega skákmenn á landsbyggđinni
Skákskóli Íslands hyggst bjóđa efnilegum skákmönnum á landsbyggđinni (utan stór-Reykjavíkursvćđisins), 18 ára og yngri, til námskeiđs í húsnćđi skólans dagana 27. - 30. desember n.k. Kennt verđur frá kl.
14 ţann 27. desember og til hádegis 30. desember. Kl. 10-12 og 13-16 ađra daga.
Nemendur greiđa allan ferđa-og uppihaldskostnađ en skólinn greiđir kostnađ viđ mat og veitingar á kennslutíma svo og alla kennslu og námsgögn.
Sćkja verđur um ţátttöku eigi síđar en 15. desember n.k. Hámarksfjöldi nemenda verđur 15. Skákskólinn áskilur sér rétt til ađ aflýsa námskeiđinu ef ekki fćst lágmarksţátttaka, 10 nemendur. Jafnframt áskilur Skákskólinn sér rétt til ađ velja úr umsóknum miđađ viđ skákstyrkleika ef fjöldi umsćkjenda verđur óviđráđanlegur.
Umsóknum ber ađ skila til skrifstofu Skáksambands/Skákskóla í síma 568 9141 (kl. 10-13 virka daga), fax 568 9116,
netfang: skakskolinn@skakskolinn.is
2.12.2010 | 10:54
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
2.12.2010 | 09:54
Jólamót í Mosfellsbć fer fram í dag
Skákfélag Vinjar heldur Jólaskákmót í Mosfellsbć í samstarfi viđ Kjósarsýsludeild Rauđa kross Íslands á fimmtudaginn, 2. des. klukkan 13:30.
Mótiđ fer fram í höfuđstöđvum ţeirra í Ţverholti 7.
Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og mun Hrannar Jónsson, fyrirliđi Vinjarliđsins, stýra harđri hendi.
Ţađ verđur ţvílík jólastemning og bođiđ upp á kakó og piparkökur, svona međal annars. Glćsilegir bókavinningar fyrir efstu ţátttakendur og happadrćtti.
Allir velkomnir og algjörlega frítt.
2.12.2010 | 09:53
Íslandsmótiđ í Víkingaskák fer fram í kvöld
Verđlaun eru sem hér segir:
- 1) Vegleg veđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin
- 2) Ţrír efstu unglingarnir (20, ára og yngri).
- 3) Ţrjár efstu konurnar.
- 4) Öđlingaverđlaun 40. ára og eldri.
- 5) Öđlingaverđlaun 50. ára og eldri.
1.12.2010 | 23:02
Gylfi sigrađi á atskákmóti öđlinga
Gylfi Ţórhallsson (2200) sigrađi á atskákmót öđlinga sem lauk í kvöld. Gylfi hlaut 7˝ vinning og var vinningi fyrir ofan Stefán Ţór Sigurjónsson (2118) sem varđ annar. Í 3.-6. sćti, međ 6 vinninga, urđu Ţorsteinn Ţorsteinsson (2210), sem hreppti bronsiđ efstir stigaútreikning, Sćvar Bjarnason (2151), Júlíus Friđjónsson (2179) og Birgir Rafn Ţráinsson (1780).
Lokastađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | |
1 | Thorhallsson Gylfi | 2200 | SA | 7,5 | |
2 | Sigurjonsson Stefan Th | 2118 | Vík | 6,5 | |
3 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2210 | TV | 6 |
4 | IM | Bjarnason Saevar | 2151 | TV | 6 |
5 | Fridjonsson Julius | 2179 | TR | 6 | |
6 | Thrainsson Birgir Rafn | 1780 | Hellir | 6 | |
7 | Bjornsson Gunnar | 2130 | Hellir | 5,5 | |
8 | Palsson Halldor | 1979 | TR | 5 | |
9 | Saemundsson Bjarni | 1931 | Vík | 5 | |
10 | Eliasson Kristjan Orn | 1980 | SFI | 5 | |
11 | Thorarensen Adalsteinn | 1660 | Vin | 5 | |
12 | Kristjansson Sigurdur | 1930 | KR | 4,5 | |
13 | Fivelstad Jon Olav | 1875 | TR | 4,5 | |
14 | Jonsson Sigurdur H | 1820 | SR | 4,5 | |
15 | Schmidhauser Ulrich | 1395 | TR | 4,5 | |
16 | Bjornsson Eirikur K | 2038 | TR | 4 | |
17 | Valtysson Thor | 2031 | SA | 4 | |
18 | Finnsson Gunnar | 1757 | TR | 4 | |
19 | Jonsson Loftur H | 1600 | SR | 4 | |
20 | Gardarsson Halldor | 1956 | TR | 3,5 | |
21 | Kristbergsson Bjorgvin | 1155 | TR | 2,5 | |
22 | Bjarnason Sverrir Kr | 1400 | TR | 2 | |
23 | Johannesson Petur | 1085 | TR | 1,5 |
1.12.2010 | 14:47
Sigurđur skákmeistari SA
Nýbakađur atskákmeistari Akureyrar, Sigurđur Arnarson varđ í gćrkvöldi einnig skákmeistari Skákfélags Akureyrar ţegar hann hafđi sigur í seinni einvígisskákinni um titilinn. Sigurđur sigrađi einnig í fyrri skákinni.
Ţetta er í annađ sinn sem Sigurđur vinnur Haustmótiđ, en hann vann ţađ einnig áriđ 2008.
30.11.2010 | 23:37
Sigurđur vann í sjöundu umferđ í Belgrad
Sigurđur Ingason (1887) sigrađi í sjöundu umferđ Belgrade Trophy og hefur 3˝ vinning eđa 50% vinningshlutfall sem verđur ađ teljast býsna gott ţar sem Sigurđur hefur teflt upp fyrir sig allt mótiđ. Snorri Bergsson (2304) og Jón Árni Halldórsson (2196) töpuđu báđir fyrir sterkum andstćđingum. Snorri fyrir serbneska stórmeistaranum Dusan Popovic (2546) en Jón Árni fyrir serbneska alţjóđlega meistaranum Filip Pancevski (2403). Ţeir hafa 4 vinninga.
Snorri og Jón Árni eru í 56.-87. sćti en Sigurđur í 88.- 120. sćti. Efstir međ 6 vinninga eru stórmeistararnir Dragisa Blagojevic (2482), Svartfjallalandi og Milos Perunovic (2565), Serbíu, og alţjóđlegi meistarinn Petar Drenchev (2507), Búlgaríu.
285 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar. Snorri er nr. 45 í stigaröđ keppenda, Jón nr. 71 og Sigurđur nr. 154.30.11.2010 | 21:40
Ný íslensk skákstig
Ný íslensk skákstig eru komin út og eru ţau miđuđ viđ 1. desember. Hannes Hlífar er sem fyrr stigahćstur, Hjörvar Steinn Grétarsson er stigahćstur ungmenna, Veronika Steinunn Magnúsdóttir er stigahćst nýliđa og Atli Jóhann Leósson hćkkar mest frá september-listanum eđa um 135 skákstig.
20 stigahćstu skákmenn landsins:
Nr. | Nafn | Stig |
1 | Hannes H Stefánsson | 2630 |
2 | Jóhann Hjartarson | 2620 |
3 | Margeir Pétursson | 2600 |
4 | Héđinn Steingrímsson | 2545 |
5 | Helgi Ólafsson | 2530 |
6 | Henrik Danielsen | 2525 |
7 | Jón Loftur Árnason | 2515 |
8 | Friđrik Ólafsson | 2510 |
9 | Helgi Áss Grétarsson | 2500 |
10 | Stefán Kristjánsson | 2490 |
11 | Karl Ţorsteins | 2475 |
12 | Hjörvar Grétarsson | 2460 |
13 | Jón Viktor Gunnarsson | 2450 |
14 | Guđmundur Sigurjónsson | 2445 |
15 | Bragi Ţorfinnsson | 2435 |
16 | Björn Ţorfinnsson | 2430 |
17 | Arnar Gunnarsson | 2405 |
18 | Ţröstur Ţórhallsson | 2390 |
19 | Björgvin Jónsson | 2360 |
20 | Guđmundur Stefán Gíslason | 2360 |
Stigahćstu ungmenni landsins (fćdd 1990 og síđar):
Nr. | Nafn | Stig |
1 | Hjörvar Grétarsson | 2460 |
2 | Sverrir Ţorgeirsson | 2330 |
3 | Dađi Ómarsson | 2245 |
4 | Helgi Brynjarsson | 2030 |
5 | Bjarni Jens Kristinsson | 2020 |
6 | Ingvar Ásbjörnsson | 2000 |
7 | Patrekur Maron Magnússon | 1970 |
8 | Örn Leó Jóhannsson | 1940 |
9 | Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir | 1930 |
10 | Vilhjálmur Pálmason | 1930 |
Nýliđar:
Nr. | Nafn | Stig |
1 | Veronika Steinunn Magnúsdóttir | 1400 |
2 | Emil Ólafsson | 1325 |
3 | Steinar Aubertsson | 1305 |
4 | Elín Nhung Hong Bui | 1280 |
5 | Eyţór Dađi Kjartansson | 1265 |
6 | Gauti Páll Jónsson | 1245 |
7 | Ásta Sóley Jónsdóttir | 1200 |
8 | Tara Sóley Mobee | 1165 |
9 | Sonjar María Friđriksdóttir | 1105 |
10 | Hlynur Snćr Viđarsson | 1055 |
Mestu hćkkanir
Nr. | Nafn | 01.des | 01.sep | Br. |
1 | Atli Jóhann Leósson | 1630 | 1495 | 135 |
2 | Sóley Lind Pálsdóttir | 1190 | 1060 | 130 |
3 | Atli Antonsson | 1885 | 1770 | 115 |
4 | Hersteinn Bjarki Heiđarsson | 1280 | 1175 | 105 |
5 | Agnar Darri Lárusson | 1615 | 1520 | 95 |
6 | Páll Sigurđsson | 1965 | 1875 | 90 |
7 | Árni Guđbjörnsson | 1735 | 1650 | 85 |
8 | Vignir Vatnar Stefánsson | 1225 | 1140 | 85 |
9 | Birkir Karl Sigurđsson | 1560 | 1480 | 80 |
10 | Stefán Bergsson | 2160 | 2080 | 80 |
Íslenskar skákfréttir | Breytt 5.12.2010 kl. 00:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 6
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 170
- Frá upphafi: 8779130
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar