Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Jólaskákmót TR og ÍTR fara fram á sunnudag og mánudag

Jólaskákmót TR og ÍTR í sveitakeppni fer fram 5. og 6. desember nk.   Yngri flokkurinn fer fram sunnudaginn 5. desember og sá eldri 6. desember.  

Keppnisstađur:  Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12.

Yngri flokkur (1. - 7. bekkur).

Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum. Heimilt er ađ senda A, B, C o.s.frv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir.  Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.

Keppni í yngri flokki verđur sunnudaginn  5. desember kl. 14:00.

Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.

Umhugsunartími: 15 mín. á skák. Ţátttökurétt hafa börn úr grunnskólum Reykjavíkur í 1.-7. bekk.  Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.

Keppnisstađur:  Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12.

Eldri flokkur (8. - 10. bekkur).

Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum. Heimilt er ađ senda A, B, C o.sfrv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir.  Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.

Keppni í eldri flokki verđur mánudaginn 6. desember kl. 17:00.

Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.

Umhugsunartími: 15. mín. á skák. Ţátttökurétt hafa unglingar úr grunnskólum Reykjavíkur í 8.-10. bekk. Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.

Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Íţrótta- og tómstundasviđs Reykjavíkur eigi síđar en föstudaginn 3. desember.

Skráning sendist á netfang: soffia.palsdottir@reykjavik.is.

 

Tómas Björnsson sigrađi í Mosfellsbć

TómasSkákfélag Vinjar hélt jólamót í samstarfi viđ Kjósarsýsludeild Rauđa kross Íslands í höfuđstöđvum deildarinnar, Ţverholti 7 í Mosfellsbć í dag. Ellefu ţátttakendur voru skráđir til leiks og kaffi, vínarbrauđ, kakó og piparkökur runnu ofan í liđiđ sem var í jólafíling.  Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstjórn var í umsjón ţátttakenda sem gerđi ţetta líflegt og skemmtilegt!

Tómas Björnsson, Gođapiltur tók ţetta og ađeins Ţormar Jónsson náđi jafntefli viđ kappann.   Ţrjú efstu fengu glćsilegar og glćnýjar jólabćkur frá bókaútgáfunni SÖGUR en ađ Vinjarsiđ var happadrćtti ţar sem Ómar Örn Björnsson fćr ađ bjóđa međ sér út ađ borđa á veitingastađnum Silfur á Hótel Borg auk ţess sem Ţormar og Baldur Bragason krćktu sér í jólanammi.  

1. Tómas Björnsson             5,5 af 6

2. Kjartan Guđmundsson      5

3. Elsa María Kristínard.       4

4. Jón Gauti Magnússon        4

5. Ţormar Jónsson               3,5    

Inga Birgisdóttir, Hjalti Reynisson og Arnar Valgeirsson voru međ ţrjá og ţeir Jón S. Ólafsson, Ómar Örn, Baldur Bragason og Skotta komu í humátt á eftir.


Námskeiđ fyrir efnilega skákmenn á landsbyggđinni

Skákskóli Íslands hyggst bjóđa efnilegum skákmönnum á landsbyggđinni (utan stór-Reykjavíkursvćđisins), 18 ára og yngri, til námskeiđs í húsnćđi skólans dagana 27. - 30. desember n.k.  Kennt verđur frá kl.

14 ţann 27. desember og til hádegis 30. desember.  Kl. 10-12 og 13-16 ađra daga.

Nemendur greiđa allan ferđa-og uppihaldskostnađ en skólinn greiđir kostnađ viđ mat og veitingar á kennslutíma svo og alla kennslu og námsgögn.

Sćkja verđur um ţátttöku eigi síđar en 15. desember n.k.  Hámarksfjöldi nemenda verđur 15.  Skákskólinn áskilur sér rétt til ađ aflýsa námskeiđinu ef ekki fćst lágmarksţátttaka, 10 nemendur.  Jafnframt áskilur Skákskólinn sér rétt til ađ velja úr umsóknum miđađ viđ skákstyrkleika ef fjöldi umsćkjenda verđur óviđráđanlegur.

Umsóknum ber ađ skila til skrifstofu Skáksambands/Skákskóla í síma 568 9141 (kl. 10-13 virka daga), fax 568 9116,

netfang:  skakskolinn@skakskolinn.is


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Jólamót í Mosfellsbć fer fram í dag

Skákfélag Vinjar heldur Jólaskákmót í Mosfellsbć í samstarfi viđ Kjósarsýsludeild Rauđa kross Íslands á fimmtudaginn, 2. des. klukkan 13:30.

Mótiđ fer fram í höfuđstöđvum ţeirra í Ţverholti 7.

Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og mun Hrannar Jónsson, fyrirliđi Vinjarliđsins, stýra harđri hendi.

Ţađ verđur ţvílík jólastemning og bođiđ upp á kakó og piparkökur, svona međal annars. Glćsilegir bókavinningar fyrir efstu ţátttakendur og happadrćtti.

Allir velkomnir og algjörlega frítt.


Íslandsmótiđ í Víkingaskák fer fram í kvöld

Minningarmótiđ um Magnús Ólafsson - Íslandsmótiđ í Víkingaskák 2010 fer fram í húsnćđi Vinjar, Hverfisgötu 47 í Reykjavík fimmtudaginn 2 desember kl. 19.00. Tefldar verđa 7 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ eru öllum opiđ og ţađ kostar ekkert ađ vera međ. Bođiđ verđur upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds. Nauđsynlegt er ađ skrá sig til leiks til ađ tryggja ţátttöku. Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig í tölvupósti á netfangiđ Víkingaklubburinn(hjá)gmail.com eđa í síma 8629744 (Gunnar) eđa 8629712 (Halldór). Nauđsynlegt er ađ skrá sig til ađ tryggja ţátttökurétt.

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1) Vegleg veđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin
  • 2) Ţrír efstu unglingarnir (20, ára og yngri).
  • 3) Ţrjár efstu konurnar.
  • 4) Öđlingaverđlaun 40. ára og eldri.
  • 5) Öđlingaverđlaun 50. ára og eldri.

Gylfi sigrađi á atskákmóti öđlinga

Gylfi ŢórhallssonGylfi Ţórhallsson (2200) sigrađi á atskákmót öđlinga sem lauk í kvöld.   Gylfi hlaut 7˝ vinning og var vinningi fyrir ofan Stefán Ţór Sigurjónsson (2118) sem varđ annar.   Í 3.-6. sćti, međ 6 vinninga, urđu Ţorsteinn Ţorsteinsson (2210), sem hreppti bronsiđ efstir stigaútreikning, Sćvar Bjarnason (2151), Júlíus Friđjónsson (2179) og Birgir Rafn Ţráinsson (1780).

Skákstjórn var öruggum höndum Ólafs S. Ásgrímssonar. 


Lokastađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. 
1 Thorhallsson Gylfi 2200SA7,5
2 Sigurjonsson Stefan Th 2118Vík6,5
3FMThorsteinsson Thorsteinn 2210TV6
4IMBjarnason Saevar 2151TV6
5 Fridjonsson Julius 2179TR6
6 Thrainsson Birgir Rafn 1780Hellir6
7 Bjornsson Gunnar 2130Hellir5,5
8 Palsson Halldor 1979TR5
9 Saemundsson Bjarni 1931Vík5
10 Eliasson Kristjan Orn 1980SFI5
11 Thorarensen Adalsteinn 1660Vin5
12 Kristjansson Sigurdur 1930KR4,5
13 Fivelstad Jon Olav 1875TR4,5
14 Jonsson Sigurdur H 1820SR4,5
15 Schmidhauser Ulrich 1395TR4,5
16 Bjornsson Eirikur K 2038TR4
17 Valtysson Thor 2031SA4
18 Finnsson Gunnar 1757TR4
19 Jonsson Loftur H 1600SR4
20 Gardarsson Halldor 1956TR3,5
21 Kristbergsson Bjorgvin 1155TR2,5
22 Bjarnason Sverrir Kr 1400TR2
23 Johannesson Petur 1085TR1,5

 


Sigurđur skákmeistari SA

Sigurđur ArnarsonNýbakađur atskákmeistari Akureyrar, Sigurđur Arnarson varđ í gćrkvöldi einnig skákmeistari Skákfélags Akureyrar ţegar hann hafđi sigur í seinni einvígisskákinni um titilinn. Sigurđur sigrađi einnig í fyrri skákinni.

Ţetta er í annađ sinn sem Sigurđur vinnur Haustmótiđ, en hann vann ţađ einnig áriđ 2008.


Sigurđur vann í sjöundu umferđ í Belgrad

Sigurđur Ingason (1887) sigrađi í sjöundu umferđ Belgrade Trophy og hefur 3˝ vinning eđa 50% vinningshlutfall sem verđur ađ teljast býsna gott ţar sem Sigurđur hefur teflt upp fyrir sig allt mótiđ.  Snorri Bergsson (2304) og Jón Árni Halldórsson (2196) töpuđu báđir fyrir sterkum andstćđingum.  Snorri fyrir serbneska stórmeistaranum Dusan Popovic (2546) en Jón Árni fyrir serbneska alţjóđlega meistaranum Filip Pancevski (2403).   Ţeir hafa 4 vinninga. 

Snorri og Jón Árni eru í 56.-87. sćti en Sigurđur í 88.- 120. sćti.  Efstir međ 6 vinninga eru stórmeistararnir Dragisa Blagojevic (2482), Svartfjallalandi og Milos Perunovic (2565), Serbíu, og alţjóđlegi meistarinn Petar Drenchev (2507), Búlgaríu.  

285 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar.   Snorri er nr. 45 í stigaröđ keppenda, Jón nr. 71 og Sigurđur nr. 154.

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út og eru ţau miđuđ viđ 1. desember.     Hannes Hlífar er sem fyrr stigahćstur, Hjörvar Steinn Grétarsson er stigahćstur ungmenna, Veronika Steinunn Magnúsdóttir er stigahćst nýliđa og Atli Jóhann Leósson hćkkar mest frá september-listanum eđa um 135 skákstig.

20 stigahćstu skákmenn landsins:

Nr.NafnStig
1Hannes H Stefánsson2630
2Jóhann Hjartarson2620
3Margeir Pétursson2600
4Héđinn Steingrímsson2545
5Helgi Ólafsson2530
6Henrik Danielsen2525
7Jón Loftur Árnason2515
8Friđrik Ólafsson2510
9Helgi Áss Grétarsson2500
10Stefán Kristjánsson2490
11Karl Ţorsteins2475
12Hjörvar Grétarsson2460
13Jón Viktor Gunnarsson2450
14Guđmundur Sigurjónsson2445
15Bragi Ţorfinnsson2435
16Björn Ţorfinnsson2430
17Arnar Gunnarsson2405
18Ţröstur Ţórhallsson2390
19Björgvin Jónsson2360
20Guđmundur Stefán Gíslason2360


Stigahćstu ungmenni landsins (fćdd 1990 og síđar):

 

 

Nr.NafnStig
1Hjörvar Grétarsson2460
2Sverrir Ţorgeirsson2330
3Dađi Ómarsson2245
4Helgi Brynjarsson2030
5Bjarni Jens Kristinsson2020
6Ingvar Ásbjörnsson2000
7Patrekur Maron Magnússon1970
8Örn Leó Jóhannsson1940
9Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir1930
10Vilhjálmur Pálmason1930

 
Nýliđar:

Nr.Nafn

Stig

1Veronika Steinunn Magnúsdóttir1400
2Emil Ólafsson1325
3Steinar Aubertsson             1305
4Elín Nhung Hong Bui  1280
5Eyţór Dađi Kjartansson 1265
6Gauti Páll Jónsson1245
7Ásta Sóley Jónsdóttir1200
8Tara Sóley Mobee 1165
9Sonjar María Friđriksdóttir1105
10Hlynur Snćr Viđarsson1055


Mestu hćkkanir

 

Nr.Nafn01.des01.sepBr.
1Atli Jóhann Leósson16301495135
2Sóley Lind Pálsdóttir11901060130
3Atli Antonsson                 18851770115
4Hersteinn Bjarki Heiđarsson 12801175105
5Agnar Darri Lárusson1615152095
6Páll Sigurđsson1965187590
7Árni Guđbjörnsson1735165085
8Vignir Vatnar Stefánsson1225114085
9Birkir Karl Sigurđsson1560148080
10Stefán Bergsson2160208080


Íslensk skákstig

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8779130

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband