Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Hallgerđur Íslandsmeistari kvenna

DSC01264

 

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1915) varđ í kvöld Íslandsmeistari kvenna í skák eftir sigur á Sigríđi Björg Helgadóttur í lokaumferđ Íslandsmót kvenna.  Hallgerđur hlaut 6 vinninga í 7 skákum.  Önnur varđ Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2156), fráfarandi Íslandsmeistari, međ 5,5 vinning og ţriđja varđ Elsa María Kristínardóttir (1776) međ 4 vinninga.   Ţetta er í fyrsta sinn sem Hallgerđur verđur Íslandsmeistari kvenna.  

Stefanía Bergljót Stefánsdóttir (1360) sigrađi í b-flokki međ fullu húsi og hefur ţví rétt á ađ tefla í a-flokki ađ ári.  Önnur varđ Hrund Hauksdóttir (1190) og ţriđja varđ Hulda Rún Finnbogadóttir.

Bćtt hefur veriđ allmikiđ af myndum sem finna má í myndaalbúmi mótsins.

 

A-flokkur:

Úrslit 7. umferđar:


Bo.No. NameResult NameNo.
14 Johannsdottir Johanna Bjorg0 - 1 Fridthjofsdottir Sigurl Regin8
25 Thorsteinsdottir Hallgerdur1 - 0 Helgadottir Sigridur Bjorg3
36WFMThorsteinsdottir Gudlaug1 - 0 Finnbogadottir Tinna Kristin2
47 Gasanova Ulker0 - 1 Kristinardottir Elsa Maria1


Lokastađan:


 

Rk.NameRtgIRtgNPts. Rprtg+/-
1Thorsteinsdottir Hallgerdur 191518256,0 203714,9
2Thorsteinsdottir Gudlaug 215621305,5 19233,8
3Kristinardottir Elsa Maria 177617004,0 17981,4
4Johannsdottir Johanna Bjorg 169216303,5 17604,1
5Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 180616702,5 1641-17,0
6Finnbogadottir Tinna Kristin 165415352,5 1663-6,8
7Helgadottir Sigridur Bjorg 159514402,5 1671-0,3
8Gasanova Ulker 014151,5 1569 

 

B-flokkur:

Rk.NameRtgPts. 
1Stefansdottir Stefania Bergljot 13607,0 
2Hauksdottir Hrund 11906,0 
3Finnbogadottir Hulda Run 05,0 
4Johannsdottir Hildur Berglind 04,0 
5Gudbjornsdottir Astros Lind 03,5 
6Kristjansdottir Karen Eva 03,5 
7Bergmann Katrin Asta 03,0 
8Davidsdottir Tara Soley 03,0 
9Palsdottir Soley Lind 03,0 
10Juliusdottir Asta Soley 03,0 
11Sigurdardottir Camilla Hrund 02,5 
12Sverrisdottir Margret Run 02,5 
13Sverrisdottir Dagbjort Edda 01,5 
14Gautadottir Aldis Birta 01,5 

 

Chess-Results


Haustmót TR hefst á morgun

Sunnudaginn 26. október hefst Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2008.  Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót TR. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu
vinsćla Haustmóti TR og er ţađ flokkaskipt. Ţađ er öllum opiđ og eru skákmenn hvattir til ţátttöku í ţessu fyrsta stórmóti vetrarins.   Skráningu í a-flokk lýkur kl. 18 í dag en opiđ verđur fyrir skráningu í ađra flokka fram ađ mótsbyrjun. 

Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í
hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.

Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).

Skákstjóri er hinn gamalreyndi og síungi Ólafur S. Ásgrímsson og hin eina og sanna Birna sér um veitingar.

Strandbergsmótiđ fer fram í dag

Fimmta Strandbergsmótiđ í skák, milli yngri og eldri skákmanna,  verđur haldiđ laugardaginn  25.  október nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.

‘Ćskan og Ellin' reyna ţá međ sér á hvítum og svörtum skákreitum. Fyrri Strandbergsmót hafa veriđ sérlega vel heppnuđ og til mikils sóma fyrir ţá sem stađiđ hafa ađ ţeim og til mikillar ánćgju fyrir alla sem í ţeim hafa tekiđ ţátt.

Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, Riddarinn, skákklúbbur  eldri borgara, sem ţar hefur ađstöđu  og taflfélög í Hafnarfirđi; Skákdeild Hauka og Kátu biskuparnir. 

Vegleg peningaverđlaun eru í bođi,  sigurvegarinn fćr 3 daga Fćreyjaferđ, auk vinningahappdrćttis  og viđurkenninga eftir aldursflokkum.

Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Ađ ţessu sinni er 2 unglingum og 2 öldungum bođiđ til mótsins frá Fćreyjum.

Í fyrra var 81 árs aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans og ţátttakendur um 70 talsins.  Ţá sigrađi Hjörvar Steinn Grétarsson, 14 ára, alla öldunganna og varđ einn efstur. Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 25. október í Hásölum Strandbergs og stendur til  kl 17.    

Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri . Fulltrúi bćjarstjórnar Hafnarfjarđar setur mótiđ  og leikur fyrsta leikinn.

Sunnudaginn 26. október verđur messa í Hafnarfjarđarkirkju kl. 11 ţar sem fulltrúar yngri og eldri skákmanna lesa ritningarorđ.   Eftir messuna verđur bođiđ til hádegisverđar í Hásölum ţar sem verđlaunaafhending fer fram  og viđurkenningar  veittar.  Strandbergsmótiđ endar svo á fjöltefli stórmeistara viđ verđlaunahafa og gesti.

Nánari upplýsingar:

  • Hvenćr og kl. hvađ ?  Laugardaginn 25.  október,  kl. 13 - 17
  • Hvar verđur telft ?      Í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.
  • Fyrir hverja er mótiđ ?   Mótiđ er ćtlađ skákmönnum 60 ára eđa eldri  og  15 ára eđa yngri.
  • Hversu margar umferđir?     Hver keppandi teflir 9 skákir.
  • Hver er umhugsunartíminn?  Hver keppandi hefur  7 mínútur fyrir hverja skák.

Hverjir fá verđlaun?  Peningaverđlaun og verđlaunagripir, eftir flokkum:

  •       Efstu 3 keppendur á mótinu: 1.  kr. 25.000,  2.  15.000,  3. 10.000 
  •       Besti árangur barna í 1. til 4. bekk/ 9 ára og yngri:   Gull, silfur, brons.
  •       Besti árangur barna  í 5. til 7.  bekk/ 12 ára og yngri:  Gull, silfur, brons.
  •       Besti árangur unglinga í 8. til 10. bekk/ 15 ára og yngri:  Gull, silfur, brons.
  •       Besti árangur öldunga  60 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
  •       Besti árangur öldunga  75 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
  •       Auk ţess fá yngsti  og elsti ţátttakendurnir fá heiđurspeninga.

 

Ađ miklu er ađ keppa: Auk peningaverđlauna fćr sigurvegarinn 3 daga Fćreyjaferđ međ hóteldvöl,  vinningahappdrćtti og fleira.  

 

  • Skráning? Hćgt er ađ skrá sig međ nafni og kt. á  netfanginu:  pallsig@hugvit.is  (s. 860 3120)
  • Ekkert ţátttökugjald. Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta mjög tímanlega á mótsstađ.
  • Hvernig er dagskráin? Dagskrá skákhátíđarinnar í Strandbergi nćr yfir tvo daga, laugardag og sunnudag. Skákmótiđ fer fram á laugardag og á sunnudeginum verđur fjölbreytt dagskrá.

                                                                                                                     

Laugardagur,  25. október,   kl. 13.00

  • Upphafsorđ: Einar S. Einarsson, formađur mótsnefndar
  • Setningarávarp:  Fulltrúi  Bćjarstjórnar Hafnarfjarđar
  • Keppnisreglur: Páll Sigurđsson, skákstjóri, útskýrir skákreglur mótsins
  • Heiđursgestur leikur fyrsta leikinn og mótiđ hefst.

 

Sunnudagur,  26.  október,  kl. 11.00

  • 11.00   Messa, skákmenn lesa ritningarorđ.
  • 12.00:  Léttur hádegisverđur fyrir ţátttakendur og gesti í  bođi Hafnarfjarđarkirkju
  • 12.30;  Verđlaunaafhending
  • 13.00Fjöltefli  stórmeistara viđ verđlaunahafa og fleiri
 

Bakhjarlar  Strandbergsmótsins eru :

 LANDSTEINAR STRENGUR ,  FJÖRUKRÁIN og Fćreyska flugfélagiđ ATLANTIC.

Mótsnefnd:   Einar S. Einarsson, formađur;   Gunnţór Ţ. Ingason;  Auđbergur Magnússon;  Grímur  Ársćlsson; Páll Sigurđsson;  Steinar Stephensen,  Ţórđur Sverrisson


Hallgerđur Helga Íslandsmeistari kvenna!

 

Hallgerđur

 

 

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1915) varđ í kvöld Íslandsmeistari kvenna í skák eftir sigur á Sigríđi Björg Helgadóttur í lokaumferđ Íslandsmót kvenna.  Hallgerđur hlaut 6 vinninga í 7 skákum.  Önnur varđ Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2156), fráfarandi Íslandsmeistari, međ 5,5 vinning og ţriđja varđ Elsa María Kristínardóttir (1776) međ 4 vinninga.   Ţetta er í fyrsta sinn sem Hallgerđur verđur Íslandsmeistari kvenna.  

Stefanía Bergljót Stefánsdóttir (1360) sigrađi í b-flokki međ fullu húsi og hefur ţví rétt á ađ tefla í a-flokki ađ ári.  Önnur varđ Hrund Hauksdóttir (1190) og ţriđja varđ Hulda Rún Finnbogadóttir. 

A-flokkur:

Úrslit 7. umferđar:


Bo.No. NameResult NameNo.
14 Johannsdottir Johanna Bjorg0 - 1 Fridthjofsdottir Sigurl Regin8
25 Thorsteinsdottir Hallgerdur1 - 0 Helgadottir Sigridur Bjorg3
36WFMThorsteinsdottir Gudlaug1 - 0 Finnbogadottir Tinna Kristin2
47 Gasanova Ulker0 - 1 Kristinardottir Elsa Maria1


Lokastađan:


 

Rk.NameRtgIRtgNPts. Rprtg+/-
1Thorsteinsdottir Hallgerdur 191518256,0 203714,9
2Thorsteinsdottir Gudlaug 215621305,5 19233,8
3Kristinardottir Elsa Maria 177617004,0 17981,4
4Johannsdottir Johanna Bjorg 169216303,5 17604,1
5Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 180616702,5 1641-17,0
6Finnbogadottir Tinna Kristin 165415352,5 1663-6,8
7Helgadottir Sigridur Bjorg 159514402,5 1671-0,3
8Gasanova Ulker 014151,5 1569 

 

B-flokkur:

Rk.NameRtgPts. 
1Stefansdottir Stefania Bergljot 13607,0 
2Hauksdottir Hrund 11906,0 
3Finnbogadottir Hulda Run 05,0 
4Johannsdottir Hildur Berglind 04,0 
5Gudbjornsdottir Astros Lind 03,5 
6Kristjansdottir Karen Eva 03,5 
7Bergmann Katrin Asta 03,0 
8Davidsdottir Tara Soley 03,0 
9Palsdottir Soley Lind 03,0 
10Juliusdottir Asta Soley 03,0 
11Sigurdardottir Camilla Hrund 02,5 
12Sverrisdottir Margret Run 02,5 
13Sverrisdottir Dagbjort Edda 01,5 
14Gautadottir Aldis Birta 01,5 

 

Chess-Results


Kristján Örn sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Hinn eini sanni Kristján ÖrnHrađskákmeistari TR, Kristján Örn Elíasson, sigrađi á fimmtudagsmóti gćrkvöldsins međ 8 vinninga af 9 mögulegum en gera má ráđ fyrir ađ framvegis verđi tefldar 9 umferđir sem hefur lagst mjög vel í skákmenn.  Í öđru sćti međ 7,5 vinning var bandarískur lagastúdent, Scott Caplan, sem er staddur hér á landi í fríi og langađi ađ nota tćkifćriđ og etja kappi viđ skákţyrsta Íslendinga.

Jafnir í ţriđja og fjórđa sćti međ 6 vinninga urđu síđan "erkifjendurnir" Helgi Brynjarsson og Ţórir Benediktsson en Helgi varđ ofar á stigum.

Heildarúrslit:

 

  • 1. Kristján Örn Elíasson 8 v af 9
  • 2. Scott Caplan 7.5 v
  • 3-4. Helgi Brynjarsson, Ţórir Benediktsson 6 v 5-8. Dagur Andri Friđgeirsson, Gunnar Finnsson, Ingi Tandri Traustason, Benjamín Gísli Einarsson 5 v 9-10. Jon Olav Fivelstad, Jón Gunnar Jónsson 4,5 v 11-13. Birkir Karl Sigurđsson, Dagur Kjartansson, Óttar Felix Hauksson 4 v 14-16. Pétur Axel Pétursson, Helgi Stefánsson, Tjörvi Schiöth 3 v 17. Andri Gíslason 2 v 18. Ingi Ţór Hafdísarson 1,5 v

Gaman er hversu mörg ný andlit sjást á hverju móti og eru skákmenn hvattir til ţess ađ taka međ sér ađra áhugasama á ţessi skemmtilegu mót.

Nćsta mót fer fram nćstkomandi fimmtudag.


Skráningu í a-flokk Haustmótsins lýkur á laugardag kl. 18

Hćgt er ađ skrá sig í ađra flokka á mótstađ en mćlst er til ţess ađ ţađ sé gert á taflfelag@taflfelag.is, Skákhorninu eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).

Nánari upplýsingar um mótiđ má finna á heimasíđu TR.

Hallgerđur efst fyrir lokaumferđina

Hallgerđur Helga og Jóhanna BjörgHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1915) sigrađi Tinnu Kristínu Finnbogadóttur (1654) í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Íslandsmóts kvenna, sem fram fór í gćrkveldi.  Hallgerđur hefur 5 vinninga og hefur ˝ vinnings forskot á Guđlaug Ţorsteinsdóttur (2156).  Ţćr tvćr hafa einar möguleika á titlinum.   Jóhanna Björg Jóhannsdóttir(1692) er í ţriđja sćti međ 3˝ vinning.

Í sjöundu og síđustu umferđ, sem hefst kl. 15 í dag, teflir Hallgerđur viđ Sigríđi Björg Helgadóttur (1595) en Guđlaug teflir viđ Tinnu Kristínu.

Stefanía Bergljót Stefánsdóttir (1360) er efst međ fullt hús í b-flokki, Hrund Hauksdóttir (1190) er önnur međ 5 vinninga og Hildur Berglind Jóhannsdóttir og Hulda Rún Finnbogadóttir eru í 3.-4. sćti međ 4 vinninga.   

A-flokkur:

Úrslit 6. umferđar:

Round 6 on 2008/10/23 at 19:00
Bo.No. NameResult NameNo.
18 Fridthjofsdottir Sigurl Regin˝ - ˝ Gasanova Ulker7
21 Kristinardottir Elsa Maria0 - 1WFMThorsteinsdottir Gudlaug6
32 Finnbogadottir Tinna Kristin0 - 1 Thorsteinsdottir Hallgerdur5
43 Helgadottir Sigridur Bjorg0 - 1 Johannsdottir Johanna Bjorg4

 

Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNPts. Rprtg+/-
1Thorsteinsdottir Hallgerdur 191518255,0 202312,9
2Thorsteinsdottir Gudlaug 215621304,5 18932,1
3Johannsdottir Johanna Bjorg 169216303,5 18099,15
4Kristinardottir Elsa Maria 177617003,0 18031,35
5Helgadottir Sigridur Bjorg 159514402,5 16931,65
6Finnbogadottir Tinna Kristin 165415352,5 1643-5,1
7Gasanova Ulker 014151,5 16100
8Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 180616701,5 1559-22,1

 

B-flokkur:

 

Rk.NameRtgPts. 
1Stefansdottir Stefania Bergljot 13606,0 
2Hauksdottir Hrund 11905,0 
3Johannsdottir Hildur Berglind 04,0 
4Finnbogadottir Hulda Run 04,0 
5Gudbjornsdottir Astros Lind 03,5 
6Bergmann Katrin Asta 03,0 
7Davidsdottir Tara Soley 03,0 
8Sigurdardottir Camilla Hrund 02,5 
9Kristjansdottir Karen Eva 02,5 
10Sverrisdottir Margret Run 02,5 
11Palsdottir Soley Lind 02,0 
12Juliusdottir Asta Soley 02,0 
13Gautadottir Aldis Birta 01,5 
14Sverrisdottir Dagbjort Edda 00,5 

 

 

Rk.NameRtgPts. 
1Stefansdottir Stefania Bergljot 13606,0 
2Hauksdottir Hrund 11905,0 
3Johannsdottir Hildur Berglind 04,0 
4Finnbogadottir Hulda Run 04,0 
5Gudbjornsdottir Astros Lind 03,5 
6Bergmann Katrin Asta 03,0 
7Davidsdottir Tara Soley 03,0 
8Sigurdardottir Camilla Hrund 02,5 
9Kristjansdottir Karen Eva 02,5 
10Sverrisdottir Margret Run 02,5 
11Palsdottir Soley Lind 02,0 
12Juliusdottir Asta Soley 02,0 
13Gautadottir Aldis Birta 01,5 
14Sverrisdottir Dagbjort Edda 00,5 

 

 

 

Chess-Results


Stofnfundur Taflfélags Grundarfjarđar

Stofnfundur Taflfélags Grundarfjarđar verđur haldinn á Kaffi 59 sunnudaginn 26. október klukkan 17:00. Allir skákáhugamenn velkomnir.

 


Gallerý Skák

Gallerý SkákInnréttuđ hefur veriđ skemmtileg skák- og gestastofa í húsnćđi Guđfinns R. Kjartanssonar, í Bolholti 6,  2. hćđ, hér í borg.  Skákstofan, hefur hlotiđ hiđ virđulega heiti: "GALLERÝ SKÁK" ţar sem gestum og gangandi mun bćđi gefast ţar kostur á ađ ađ fylgjast međ listrćnum tilburđum helstu skáksnillinga heims á skákborđinu í beinni útsendingu frá helstu stórmótum erlendis á  tölvuskjá eđa breiđtjaldi og eins ađ sýna eigin snilldartakta í innbyrđis skákum ţess á milli.

Auk ţess prýđa ţar veggi málverk Erlu Axels listmálara, gestum til kynningar og augnayndis

Nćstu 2 vikur býđst skákáhugamönnum  ađ fylgjast ţar međ Heimsmeistaraeinvíginu í skák milli ţeirra Anands og Krammiks, sem  nýhafiđ er, í beinni frá Bonn, međ nýrri tćkni á fjölrásum, sem gerir áhorfendum fjarri vettvangi hleypt, ađ sjá allt í senn, stöđuna á skákborđinu, ásjónur og angist teflenda, yfirlitsmynd af vettvangi og sjá og hlýđa á  skákskýringar Yasser Seiravans á ensku.  Tefldar verđa 12 umferđir og hefjast ţćr  kl. 13:00  ađ ísl. tíma, sjá međf. yfirlit. galleri_skak_6_707226.jpg

Veriđ hjartanlega velkomin í Gallerý Skák, Bolholti 6, til ađ fylgjast međ heimsmeistaraeinvíginu frá 13 -18 ţá daga sem teflt er, (ađ undanteknum ţeim dögum um helgar sem eru í sviga hér ađ neđan).

Heimsmeistaraeinvígiđ í Bonn:

Tafldagar:

  • 1.     skák:  14. október, ţriđjud.
  • 2.     skák:   15. október, miđv.
  • 3.     skák :  17. október, föstud.
  • 4.     skák:   (18. október, laugard.)
  • 5.     skák:    20. október, mánud.
  • 6.     skák:   21. október, ţriđjud.
  • 7.     skák:   23. október, fimmtud.
  • 8.     skák:   24. október, föstud.
  • 9.     skák:   (26. október, sunnud).
  • 10.  skák:   27. október, mánud.
  • 11.  skák:   29. október, miđvikud.
  • 12.  skák:   31.  október, föstud.
  • Bráđabani*: 2. nóvember, sunnud. ef međ ţarf

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 116
  • Frá upphafi: 8780690

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband