Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
5.1.2009 | 08:23
Atkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 5. janúar 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Tilvalin upphitun fyrir ţá sem vilja hita sig upp fyrir Skákţing Reykjavíkur!
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţar sem um er ađ rćđa fyrsta atkvöld ársins fá auk ţess ţeir ţrír efstu sem ekki eiga bók Braga Halldórssonar um Heimsbikarmót Stöđvar 2 ţá bók.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
4.1.2009 | 23:33
Jón Viktor skákmađur ársins 2008 ađ mati ritstjóra Skák.is
Ritstjóri Skák.is hefur venju samkvćmt gert hiđ árlega áramótauppgjör á bloggsíđu sinni. Ađ mati hans er Jón Viktor Gunnarsson skákmađur ársins 2008, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir skákkona ársins, Hjörvar Steinn Grétarsson efnilegasti skákmađur ársins og Taflfélag Bolungarvíkur skákfélag ársins.
Uppgjöriđ, sem er skrifađ í léttum dúr, má finna í heild sinni á bloggsíđu ritstjóra.
4.1.2009 | 11:50
Skeljungsmótiđ 2009 - Skákţing Reykjavíkur
Skeljungsmótiđ 2009 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 11. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér. Nú eru 15 skákmenn skáđir til leiks og ţar á međal Sigurbjörn Björnsson og Sćvar Bjarnason.
Verđlaun:
- 1. sćti kr. 50.000
- 2. sćti kr. 30.000
- 3. sćti kr. 20.000
- Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2009 og farandbikar til varđveislu í eitt ár.
Ţátttökugjöld:
- kr. 3.500 fyrir 16 ára og eldri
- kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri
Dagskrá mótsins:
- 1. umferđ sunnudag 11. janúar kl. 14
- 2. umferđ miđvikudag 14. janúar kl. 19
- 3. umferđ föstudag 16. janúar kl. 19
- 4. umferđ sunnudag 18. janúar kl. 14
- 5. umferđ miđvikudag 21. janúar kl. 19
- 6. umferđ föstudag 23. janúar kl. 19
- 7. umferđ sunnudag 25. janúar kl. 14
- 8. umferđ miđvikudag 28. janúar kl. 19
- 9. umferđ föstudag 30. janúar kl. 19
Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is og í síma 895-5860 (Ólafur).
Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 1. febrúar og hefst ţađ kl. 14.00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Monradkerfi.
2.1.2009 | 22:34
Atkvöld hjá Helli
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 5. janúar 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Tilvalin upphitun fyrir ţá sem vilja hita sig upp fyrir Skákţing Reykjavíkur!
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţar sem um er ađ rćđa fyrsta atkvöld ársins fá auk ţess ţeir ţrír efstu sem ekki eiga bók Braga Halldórssonar um Heimsbikarmót Stöđvar 2 ţá bók.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
1.1.2009 | 18:36
Björn og Jón Viktor sigruđu í sjöttu umferđ
Áriđ byrjar vel hjá íslenskum skákmönnum en Björn Ţorfinnsson (2408) og Jón Viktor Gunnarsson (2463) unnu báđir sínar skákir í sjöttu umferđ b-flokks Reggio Emila-mótsins, sem fram fór í dag. Andstćđingar ţeirra voru báđir ítalskir FIDE-meistarar. Björn vann Andrea Cosshi (2305) og Jón Viktor vann Marco Corvi (2343). Björn hefur 5 vinninga og er einn efstur. Björn ţarf nú ađeins 1 vinning í nćstu 3 skákum til ađ tryggja sér lokaáfangann ađ alţjóđlegum meistaratitli. Jón Viktor er einnig í hópi efstu manna međ 4 vinninga.
Í a-flokki eru Kínverjinn Ni Hua (2710) og Ungverjinn Zoltan Almasi (2663) efstir međ 4˝ vinning. Rússinn Alexei Dreev (2670) getur náđ ţeim ađ vinningum en hann situr enn ađ tafli.
Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Björn viđ ítalska FIDE-meistarann Axel Rombaldoni (2334) en Jón viđ króatíska alţjóđlega meistarann Blazimir Kovacevic (2472).
B-flokkurinn er áfangamót ţar sem Björn er ađ gera atlögu ađ lokaáfanganum ađ alţjóđlegum meistaratitli en til ţess ţarf 6 vininninga í 9 skákum. Jón Viktor er hins einn ţriggja alţjóđlegra meistara.
Skákirnar eru sýndar beint á netinu og skákir morgundagsins hefjast kl. 13:30.
31.12.2008 | 18:23
Gleđilegt ár!
31.12.2008 | 11:40
Björn Ívar og Ólafur Freyr Tvískákmeistarar Vestmannaeyja
Ţá var tefldur bráđabani tvćr skákir milli ţessara liđa og enn var jafnt 1-1 og var ţá brugđiđ á ţađ ráđ ađ tefla eina skák milli liđanna og dregiđ um mótherja og lit. Fóru ţá leikar ţannig ađ Björn Ívar og Ólafur Freyr sigruđu og urđu ţar međ Tvískákmeistarar Vestmannaeyja 2008.
31.12.2008 | 09:43
Volcano skákmót í Eyjum
Verđlaun:
Fullorđinsflokkur
1 verđlaun 15.000 kr.
2 verđlaun gjafabréf frá Volcano Café kr. 2.500
3 verđlaun gjafabréf frá Volcano Café kr. 1.500
Yngri flokkar
Gjafabréf frá Volcano Café kr. 2.500, 1.500 og 1.000,-.
Reiknađ er međ ađ teflt verđi í einum opnum flokki en verđlaunum skipt eftir aldri.
Í kvöld ţriđjudag er svo hiđ geysiskemmtilega Tvískákmeistaramót Vestmannaeyja og hefst ţađ kl. 19:30 í Skáksetrinu ađ Heiđarvegi 9.
31.12.2008 | 09:41
Sveinn Ingi og Gunnar Freyr Víkingaskákmeistarar
Meistaramótiđ í Víkingaskák.
1-2 Sveinn Ingi Sveinsson 4.5 af 5
1-2 Gunnar Fr. Rúnarsson 4.5
3. Halldór Ólafsson 3
4. Ólafur Guđmundsson 2
5. Stefán Ţór Sigurjónsson 1
6. Víkingur Víkingsson (skotta) 0
Gunnar Fr. Rúnarsson og Sveinn Ingi skiptu á milli sín meistaratitlinum áriđ 2008. Hvor keppandi hafđi sjö mínútur á hverja skák.
Meistaramót Víkingaklúbbsins í skák
1. Tómas Björnsson 8 vinn af 10
2. Gunnar Fr. Rúnarsson 7
3. Stefán Ţór Sigurjónsson 6.5
4-5 Haraldur Baldursson 3
4-5 Sigurđur Ingason 3
6. Sveinn Ingi Sveinsson 1.5
Tómas Björnsson sigrađi eftir snarpa taflmennsku og er skákmeistari Víkingaklúbbsins áriđ 2008. Gunnar Fr. Rúnarsson var hins vegar efstur í tvíkeppni klúbbsins, en ţrír keppendur kepptu á báđum mótunum, ţeir Gunnar Fr, Sveinn Ingi og Stefán Ţór. Hvor keppandi hafđi fimm mínútur á hverja skák.
30.12.2008 | 21:15
Skákstyrktarsjóđur stofnađur í Kópavogi
Gunnar I. Birgisson, bćjarstjóri í Kópavogi, og Ómar Stefánsson, formađur bćjarráđs, undirrituđu í morgun fyrir hönd Kópavogsbćjar stofnskjal Skákstyrktarsjóđs Kópavogs ásamt fulltrúum Taflfélags Kópavogs, ţeim Hlíđari Ţór Hreinssyni og Haraldi Baldurssyni.
Tilgangur sjóđsins er ađ efla skákiđkun barna og unglinga í bćnum og styrkja efnilega skákmenn 20 ára og yngri sem búsettir eru í Kópavogi.
Stofnfélagar eru Kópavogsbćr og Taflfélag Kópavogs. Sjóđsstjórn skipa einn fulltrúi frá Kópavogsbć og tveir fulltrúar Taflfélagsins og skal annar ţeirra vera formađur. Dagleg umsjón sjóđsins og fjárvarsla er í höndum BYR.
Grunnstofnframlag sjóđsins er söluandvirđi fasteignarinnar Hamraborg 5, 3. hćđ, sem er eign Taflfélags Kópavogs og Kópavogsbćjar, ađ frádregnum kostnađi viđ söluna. Stofnfélögum og öđrum velunnurum er frjálst ađ styrkja sjóđinn međ fjárframlögum.
Allt ađ 20 verkefni geta hlotiđ styrk í hvert sinn og verđa styrkupphćđir frá 10 ţúsund ađ 500 ţúsund krónum eftir eđli verkefna. Úthlutun fer fram tvisvar á ári, í mars og október, og verđur skilafrestur umsókna til 1. febrúar og 1. september ár hvert. Fyrsta úthlutunin er ráđgerđ í mars 2009.
Til úthlutunar á hverju ári koma 95% af tekjum sjóđsins áriđ á undan.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 3
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 8779281
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar