Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Lenka međ fjöltefli viđ MH

Föstudaginn 19. desember sl. fór fram fjöltefli sex skákmanna viđ tékknesku skákdrottninguna Lenku Ptacnikova. Til leiks mćttu sex skákmenn međ styrkleika skákmanns á kennarstofu Menntaskólans viđ Hamrahlíđ.

 

Grípum í frásögn Stefáns Eiríkssonar eins skákmannanna:

Eftir smásögu og inngang stjórnanda um ábyrgđ og skákgetu gerđu menn sér ljóst ađ sex karlmenn voru mćttir til leiks og spurđi Lenka ţá hvers vegna engin kona vćri viđstödd. Ţessi spurning kom stjórnanda í opna skjöldu og sagđi hann ađ klúbbarnir, sem hann hefđi haft samband hefđu ekki haft kvenmann í sínum röđum. Á kennarstofu MH er ţó mjög frambćrilegur skákmađur úr hópi kvenna.  Umrćđan fór svolítiđ ţá átt ađ rćđa um ţađ, hvers vegna kvenmenn tćku ekki ţátt í hinu og ţessu sem tengdist andlegum metnađi.

Stjórnandi hafđi veriđ menntaskóla- og fjölbrautaskólakennari um tíma og vissi vel ađ hann hafđi hitt fyrir kvenkyns nemendur sem hefđu auđveldlega getađ orđiđ toppvísindamenn hefđu ţćr kosiđ ađ velja sér frama sem tengdist mikiđ andlegum metnađi.

Rebekka á kaffistofunni blandađi sér í umrćđuna og minnti á ađ konur vćru oft mikils megnugar. Hún sá um ađ kaffi og kökur fylgdu međ fyrir ţátttakendur.Skákirnar voru skemmtilegar og eftir u.ţ.b. 90-100 mínútur höfđu fimm ţátttakenda  tapađ sinni skák gegn Lenku, en Jörundur Ţórđarson náđi jafntefli. Flestir gátu ţví fariđ ánćgđir heim međ ţá tilfinningu, ađ ţeir yrđu ađ gera betur í nćsta skipti.

Skákir tapast sennilega oft vegna einbeitingarskorts, en baráttan í skákinni er yfirleitt um miđbik og miđborđ og leikjaröđ er ţví  kritísk.

Stjórnandi vill ţakka Lenku fyrir ađ bregđast svo skjótt og jákvćtt viđ beiđni hans um ađ halda fjöltefli og er ţetta í ţriđja sinn sem hann hefur sett fram ţá beiđni.


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út.  Jóhann Hjartarson er nú stigahćstur íslenskra virkra skákmanna og tekur toppsćtiđ af Hannesi Hlífari Stefánssyni.  Nćstir eru Hannes og Héđinn Steingrímsson.  Guđmundur Kjartansson hćkkar mest frá október-listanum eđa um heilt 81 sti.  Sveinn Arnarsson er besti nýliđinn međ 1978 skákstig.  Jón Viktor Gunnarsson og Dagur Arngrímsson voru virkastir allra en ţeir tefldu 40 skákir á tímabilinu.

Virkir íslenskir skákmenn

Alls er 161 skákmađur á listanum yfir virka skákmenn og fjölgar ţeim um átta frá síđsta lista.  Jóhann Hjartarson er hćstur, en á október-listanum taldist hann óvirkur.  Hannes Hlífar Stefánsson er nćstur og Héđinn Steingrímsson ţriđji.

Allmargir skákmenn teljast nú virkir sem töldust óvirkir í október enţar á međal má nefna stórmeistarana Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason og Friđrik Ólafsson.

Nr.

Nafn

T.

Stig

Sk.

Br.

1

Hjartarson, Johann

g

2597

2

5

2

Stefansson, Hannes

g

2563

23

-12

3

Steingrimsson, Hedinn

g

2547

13

7

4

Olafsson, Helgi

g

2522

0

0

5

Arnason, Jon L

g

2496

4

-11

6

Danielsen, Henrik

g

2482

20

-10

7

Kristjansson, Stefan

m

2472

12

-2

8

Gunnarsson, Jon Viktor

m

2463

40

33

9

Gunnarsson, Arnar

m

2443

1

1

10

Thorhallsson, Throstur

g

2442

11

-13

11

Olafsson, Fridrik

g

2434

8

-6

12

Thorfinnsson, Bjorn

f

2408

4

9

13

Arngrimsson, Dagur

f

2404

40

12

14

Ulfarsson, Magnus Orn

f

2384

4

-11

15

Thorfinnsson, Bragi

m

2383

31

0

16

Lagerman, Robert

f

2368

10

5

17

Kjartansson, Gudmundur

f

2365

33

81

18

Jonsson, Bjorgvin

m

2354

4

-10

19

Gislason, Gudmundur

 

2351

9

23

20

Johannesson, Ingvar Thor

f

2345

11

-10

21

Bergsson, Snorri

f

2341

12

1

22

Sigfusson, Sigurdur

f

2333

10

3

23

Gudmundsson, Elvar

f

2324

2

3

24

Bjornsson, Sigurbjorn

f

2324

11

1

25

Gretarsson, Andri A

f

2313

3

-2

26

Kjartansson, David

f

2309

13

-3

27

Karlsson, Agust S

f

2291

2

12

28

Thorsteinsson, Thorsteinn

f

2288

4

-2

29

Gretarsson, Hjorvar Steinn

 

2279

20

-5

30

Loftsson, Hrafn

 

2259

12

17

31

Gudmundsson, Kristjan

 

2259

0

0

32

Edvardsson, Kristjan

 

2253

7

8

33

Thorarinsson, Pall A.

 

2253

4

8

34

Einarsson, Halldor

f

2253

9

-11

35

Ptacnikova, Lenka

wg

2249

14

12

36

Halldorsson, Gudmundur

 

2248

6

-3

37

Karason, Askell O

 

2239

4

0

38

Halldorsson, Bragi

 

2238

4

-6

39

Hreinsson, Hlidar

 

2236

4

42

40

Thorsteinsson, Arnar

 

2236

2

3

41

Einarsson, Arnthor

 

2235

4

-21

42

Jensson, Einar Hjalti

 

2232

11

9

43

Bjarnason, Oskar

 

2232

9

-30

44

Einarsson, Bergsteinn

 

2224

4

-5

45

Thorhallsson, Gylfi

 

2219

3

-14

46

Fridjonsson, Julius

 

2214

13

-20

47

Steindorsson, Sigurdur P.

 

2212

4

4

48

Bjarnason, Saevar

m

2211

12

-8

49

Thor, Jon Th

 

2205

2

-4

50

Thorsteinsson, Bjorn

 

2204

4

19

51

Halldorsson, Halldor

 

2201

3

0

52

Magnusson, Olafur

 

2183

0

0

53

Olafsson, Thorvardur

 

2182

10

4

54

Briem, Stefan

 

2180

4

-7

55

Bjornsson, Tomas

f

2173

1

-1

56

Bjornsson, Bjorn Freyr

 

2171

0

0

57

Asgeirsson, Heimir

 

2171

4

-11

58

Kristjansson, Olafur

 

2170

3

-17

59

Sigurjonsson, Johann O

 

2163

3

-18

60

Halldorsson, Jon Arni

 

2162

20

2

61

Bjornsson, Sverrir Orn

 

2161

13

11

62

Leosson, Torfi

 

2155

9

25

63

Bergmann, Haukur

 

2134

4

-9

64

Thorsteinsdottir, Gudlaug

wf

2134

20

-22

65

Petursson, Gudni

 

2132

4

3

66

Berg, Runar

 

2130

4

5

67

Thorsteinsson, Erlingur

 

2130

0

0

68

Larusson, Petur Atli

 

2127

2

-1

69

Ragnarsson, Johann

 

2118

19

-41

70

Sigurjonsson, Stefan Th.

 

2117

1

-1

71

Gunnarsson, Magnus

 

2117

3

-12

72

Ingvason, Johann

 

2115

4

17

73

Finnlaugsson, Gunnar

 

2110

4

-3

74

Magnusson, Gunnar

 

2107

3

4

75

Kristjansson, Atli Freyr

 

2105

12

12

76

Valtysson, Thor

 

2099

13

-16

77

Thorgeirsson, Sverrir

 

2094

12

-17

78

Gudmundsson, Stefan Freyr

 

2092

0

0

79

Omarsson, Dadi

 

2091

11

27

80

Knutsson, Larus

 

2090

8

-23

81

Stefansson, Torfi

 

2087

3

-16

82

Arnarson, Sigurdur

 

2084

6

14

83

Baldursson, Hrannar

 

2080

4

-14

84

Bergsson, Stefan

 

2079

17

-14

85

Sigurbjornsson, Sigurjon

 

2076

4

-25

86

Jonatansson, Helgi E.

 

2067

4

-3

87

Einarsson, Einar Kristinn

 

2065

3

-5

88

Jonsson, Pall Leo

 

2064

3

-11

89

Moller, Baldur Helgi

 

2057

9

-19

90

Magnusson, Magnus

 

2052

3

-21

91

Johannesson, Gisli Holmar

 

2048

0

0

92

Bjornsson, Eirikur K.

 

2046

4

22

93

Sigurdarson, Tomas Veigar

 

2040

3

-5

94

Baldursson, Haraldur

 

2031

1

8

95

Asbjornsson, Ingvar

 

2029

0

0

96

Thorkelsson, Sigurjon

 

2028

1

-8

97

Vigfusson, Vigfus

 

2027

3

26

98

Thorvaldsson, Arni

 

2023

2

12

99

Kjartansson, Olafur

 

2020

3

-11

100

Halldorsson, Hjorleifur

 

2018

5

11

101

Hansson, Gudmundur Freyr

 

2017

4

-22

102

Jonsson, Bjorn

 

2012

0

0

103

Gudmundsson, Kjartan

 

2009

9

5

104

Arnarsson, Sveinn

 

1978

11

1978

105

Kristinsson, Bjarni Jens

 

1959

15

48

106

Arnalds, Stefan

 

1953

15

1953

107

Agustsson, Hafsteinn

 

1952

0

0

108

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

 

1951

27

36

109

Gardarsson, Hordur

 

1951

11

-14

110

Brynjarsson, Helgi

 

1949

12

29

111

Ingason, Sigurdur

 

1949

2

10

112

Haraldsson, Sigurjon

 

1947

12

-76

113

Petursson, Daniel

 

1940

1

-7

114

Eliasson, Kristjan Orn

 

1940

13

-21

115

Benediktsson, Frimann

 

1939

10

-27

116

Eiriksson, Sigurdur

 

1932

1

-2

117

Saemundsson, Bjarni

 

1922

0

0

118

Jonsson, Olafur Gisli

 

1913

9

28

119

Petursson, Matthias

 

1911

8

15

120

Benediktsson, Thorir

 

1907

10

-5

121

Sigurjonsson, Siguringi

 

1904

5

9

122

Magnusson, Patrekur Maron

 

1902

18

16

123

Solmundarson, Kari

 

1886

1

-12

124

Eiriksson, Vikingur Fjalar

 

1882

8

23

125

Jonsson, Sigurdur H

 

1879

11

1

126

Ottesen, Oddgeir

 

1874

8

52

127

Oskarsson, Aron Ingi

 

1873

8

-3

128

Gudjonsson, Sindri

 

1871

2

-3

129

Magnusson, Bjarni

 

1856

0

0

130

Sigurdsson, Pall

 

1854

13

-13

131

Hardarson, Marteinn Thor

 

1850

0

0

132

Frigge, Paul Joseph

 

1825

4

10

133

Leifsson, Thorsteinn

 

1806

0

0

134

Sigurdsson, Jakob Saevar

 

1806

11

-11

135

Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina

 

1794

16

-12

136

Fridgeirsson, Dagur Andri

 

1787

15

-8

137

Gudmundsdottir, Geirthrudur Anna

 

1775

18

25

138

Eidsson, Johann Oli

 

1769

4

-7

139

Kristinardottir, Elsa Maria

 

1769

15

-7

140

Einarsson, Bardi

 

1767

9

1767

141

Jonsson, Rafn

 

1767

9

1767

142

Larusson, Agnar Darri

 

1752

0

0

143

Traustason, Ingi Tandri

 

1750

5

-32

144

Thorarensen, Adalsteinn

 

1747

2

7

145

Hauksson, Hordur Aron

 

1745

9

20

146

Hauksson, Helgi

 

1735

0

0

147

Johannsdottir, Johanna Bjorg

 

1724

20

32

148

Palsson, Svanberg Mar

 

1720

16

-31

149

Einarsson, Einar Gunnar

 

1698

0

0

150

Gudmundsson, Einar S.

 

1696

10

14

151

Steingrimsson, Gustaf

 

1693

12

1693

152

Hrafnkelsson, Gisli

 

1664

11

1664

153

Finnbogadottir, Tinna Kristin

 

1660

25

6

154

Gasanova, Ulker

 

1646

11

1646

155

Helgadottir, Sigridur Bjorg

 

1646

23

51

156

Brynjarsson, Eirikur Orn

 

1641

9

-12

157

Stefansson, Fridrik Thjalfi

 

1640

14

1640

158

Gudmundsson, Gudmundur G

 

1589

0

0

159

Andrason, Pall

 

1564

9

32

160

Lee, Gudmundur Kristinn

 

1499

6

11

161

Kjartansson, Dagur

 

1483

7

-13

 

Nýliđar:

Átta nýliđar eru á stigalistanum ađ ţessu sinni.  Ţeirra hćstur er Sveinn Arnarssonmeđ 1978 skákstig en nćstir eru Stefán Arnalds (1953), Barđi Einarsson (1767) og Rafn Jónsson (1767).

Nr.

Nafn

T.

Stig

Sk.

Br.

1

Arnarsson, Sveinn

 

1978

11

1978

2

Arnalds, Stefan

 

1953

15

1953

3

Einarsson, Bardi

 

1767

9

1767

4

Jonsson, Rafn

 

1767

9

1767

5

Steingrimsson, Gustaf

 

1693

12

1693

6

Hrafnkelsson, Gisli

 

1664

11

1664

7

Gasanova, Ulker

 

1646

11

1646

8

Stefansson, Fridrik Thjalfi

 

1640

14

1640

 

Mestu hćkkanir:

Guđmundur Kjartansson hćkkar mest allra eđa um 81 stig sem verđur ađ teljast frábćrt fyrir svo stigaháan skákmann.  Nćst eru Oddgeir Ottesen (52) og Sgríđur Björg Helgadóttir (51).  Vert er ađ benda á Bjarna Jens Kristinsson (48) sem hefur hćkkađ manna mest á nánast öllum stigalistum síđustu misseri.  Einnig má benda á Hlíđar Ţór Hreinsson sem hćkkar um 42 stig í ađeins fjórum skákum sem er frábćrt.  Einnig má benda á hćkkun Jóns Viktors Gunnarssonar sem hćkkar um 33 stig og sem er afargott fyrir svo stigaháan skákmann. 

Nr.

Nafn

T.

Stig

Sk.

Br.

1

Kjartansson, Gudmundur

f

2365

33

81

2

Ottesen, Oddgeir

 

1874

8

52

3

Helgadottir, Sigridur Bjorg

 

1646

23

51

4

Kristinsson, Bjarni Jens

 

1959

15

48

5

Hreinsson, Hlidar

 

2236

4

42

6

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

 

1951

27

36

7

Gunnarsson, Jon Viktor

m

2463

40

33

8

Johannsdottir, Johanna Bjorg

 

1724

20

32

9

Andrason, Pall

 

1564

9

32

10

Brynjarsson, Helgi

 

1949

12

29

 

Flestar skákir:

Jón Viktor Gunnarsson og Dagur Arngrímsson tefldu mest eđa 40 skákir.  Ţađ telst gott á ađeins ţremur mánuđum.  Nćstur var Guđmundur Kjartansson međ 33 skákir.  Minna má á umrćđu á síđsta ađalfundi ţegar ţađ var gagnrýnd var lagatilllaga, sem var samţykkt, ađ tefla ţyrfti 50 skákir á tveimur árum til ađ koma í landsliđ Íslands. 

Nr.

Nafn

T.

Stig

Sk.

Br.

1

Gunnarsson, Jon Viktor

m

2463

40

33

2

Arngrimsson, Dagur

f

2404

40

12

3

Kjartansson, Gudmundur

f

2365

33

81

4

Thorfinnsson, Bragi

m

2383

31

0

5

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

 

1951

27

36

6

Finnbogadottir, Tinna Kristin

 

1660

25

6

7

Helgadottir, Sigridur Bjorg

 

1646

23

51

8

Stefansson, Hannes

g

2563

23

-12

9

Johannsdottir, Johanna Bjorg

 

1724

20

32

10

Halldorsson, Jon Arni

 

2162

20

2

11

Gretarsson, Hjorvar Steinn

 

2279

20

-5

12

Danielsen, Henrik

g

2482

20

-10

13

Thorsteinsdottir, Gudlaug

wf

2134

20

-22

 

Reiknuđ mót

·         Skákţing Garđabćjar

·         Haustmót Skákfélags Akureyrar

·         Íslandsmót skákfélaga, 1.-4. deild

·         Íslandsmóti kvenna

·         Haustmót Taflfélags Reykjavíkur, a-e flokkur

Óvirkir skákmenn

92 skákmenn teljast nú óvirkir, jafnmargir og síđast.  Ýmsir skákmenn teljast nú óvirkir sem töldust virkir í október og finna ţar á međal stórmeistarabana.  Međal ţeirra sem hafa fćrst yfir á óvirka listann má nefna Davíđ Ólafsson, Gunnar Gunnarsson, Björn Ívar Karlsson og Gunnar Björnsson en allt er ţetta skákmenn sem tefla reglulega á Íslandsmóti skákfélaga.  

Nr.

Nafn

Ti.

Stig

Sk.

Br.

Me.

1

Petursson, Margeir

g

2540

0

0

 

2

Thorsteins, Karl

m

2474

2

-12

 

3

Sigurjonsson, Gudmundur

g

2463

0

0

 

4

Gretarsson, Helgi Ass

g

2462

0

0

 

5

Johannsson, Ingi R

m

2410

0

0

 

6

Vidarsson, Jon G

m

2323

0

0

 

7

Olafsson, David

f

2319

1

6

Vi.

8

Agustsson, Johannes

f

2315

0

0

 

9

Jonsson, Johannes G

 

2315

0

0

 

10

Thorvaldsson, Jonas

 

2299

0

0

 

11

Angantysson, Haukur

m

2295

0

0

 

12

Asbjornsson, Asgeir

 

2295

0

0

 

13

Asmundsson, Ingvar

f

2292

0

0

 

14

Johannesson, Larus

f

2290

0

0

 

15

Kristinsson, Jon

 

2290

0

0

 

16

Arnason, Throstur

f

2288

0

0

 

17

Kristjansson, Bragi

f

2279

0

0

 

18

Torfason, Jon

 

2272

0

0

 

19

Jonsson, Omar

 

2270

0

0

 

20

Vigfusson, Thrainn

 

2259

1

-3

 

21

Hermansson, Tomas

 

2249

0

0

 

22

Erlingsson, Jonas P

 

2247

0

0

 

23

Magnusson, Gylfi

 

2245

0

0

 

24

Jonasson, Benedikt

f

2244

3

-8

 

25

Gunnarsson, Arinbjorn

 

2239

0

0

 

26

Halldorsson, Bjorn

 

2230

0

0

 

27

Gunnarsson, Gunnar K

 

2224

0

0

Vi.

28

Georgsson, Harvey

 

2218

0

0

 

29

Arnason, Asgeir T

 

2215

0

0

 

30

Ornolfsson, Magnus P.

 

2214

1

2

 

31

Viglundsson, Bjorgvin

 

2210

0

0

 

32

Karlsson, Bjorn-Ivar

 

2205

1

5

Vi.

33

Thorsson, Olafur

 

2199

0

0

 

34

Fridbertsson, Aegir

 

2197

1

-3

 

35

Teitsson, Magnus

 

2189

0

0

 

36

Sigurpalsson, Runar

 

2187

0

0

 

37

Gislason Bern, Baldvin

 

2185

0

0

 

38

Kormaksson, Matthias

 

2183

0

0

 

39

Sveinsson, Rikhardur

 

2171

0

0

 

40

Kristinsson, Baldur

 

2166

0

0

Vi.

41

Maack, Kjartan

 

2164

0

0

 

42

Hjartarson, Bjarni

 

2162

0

0

 

43

Bergthorsson, Jon Thor

 

2155

0

0

Vi.

44

Bjornsson, Gunnar

 

2153

2

7

Vi.

45

Bjorgvinsson, Jon

 

2146

0

0

 

46

Arnason, Arni A.

 

2142

1

3

 

47

Kjeld, Matthias

 

2132

0

0

 

48

Hannesson, Olafur I.

 

2126

0

0

Vi.

49

Runarsson, Gunnar

 

2117

1

3

 

50

Sigurdsson, Saeberg

 

2114

3

16

 

51

Arnarsson, Hrannar

 

2109

0

0

 

52

Danielsson, Sigurdur

 

2103

2

20

 

53

Olafsson, Smari

 

2095

0

0

 

54

Jonsson, Vidar

 

2093

0

0

 

55

Teitsson, Smari Rafn

 

2086

0

0

Vi.

56

Solmundarson, Magnus

 

2078

0

0

 

57

Jonsson, Jon Arni

 

2073

0

0

Vi.

58

Threinsdottir, O

 

2070

0

0

 

59

Sigurdsson, Johann Helgi

 

2069

0

0

Vi.

60

Gestsson, Sverrir

 

2059

0

0

 

61

Ingimarsson, David

 

2057

0

0

 

62

Sigurdarson, Skuli

 

2057

0

0

 

63

Jonsson, Bjorn

 

2036

1

8

 

64

Valgardsson, Gudjon Heidar

 

2033

0

0

 

65

Jonasson, Jonas

 

2032

0

0

 

66

Hreinsson, Birkir

 

2030

0

0

 

67

Ingolfsdottir, Harpa

 

2016

0

0

Vi.

68

Sigurdsson, Sverrir

 

2013

1

-8

 

69

Vilmundarson, Leifur Ingi

 

2001

0

0

Vi.

70

Gretarsdottir, Lilja

wm

1986

1

-2

 

71

Gardarsson, Halldor

 

1978

0

0

Vi.

72

Gunnarsson, Runar

 

1975

0

0

 

73

Larusdottir, Aldis

 

1968

0

0

 

74

Bjornsson, Agust Bragi

 

1965

0

0

 

75

Gunnarsson, Pall

 

1964

0

0

 

76

Palsson, Halldor

 

1961

2

-1

 

77

Kristjansson, Sigurdur

 

1929

1

12

 

78

Haraldsson, Oskar

 

1919

0

0

 

79

Palmason, Vilhjalmur

 

1915

0

0

Vi.

80

Thorgrimsdottir, Anna

 

1912

0

0

 

81

Ingibergsson, Valgard

 

1905

2

4

 

82

Snorrason, Snorri

 

1905

0

0

Vi.

83

Valdimarsson, Einar

 

1863

0

0

Vi.

84

Stefansson, Ingthor

 

1851

0

0

 

85

Gunnlaugsson, Gisli

 

1830

0

0

 

86

Magnusson, Jon

 

1823

3

-19

 

87

Thorsteinsson, Aron Ellert

 

1819

0

0

Vi.

88

Sigurdsson, Einar

 

1797

0

0

 

89

Johannsson, Orn Leo

 

1708

2

12

Vi.

90

Davidsson, Gylfi

 

1681

0

0

 

91

Magnusson, Audbergur

 

1607

1

-10

 

92

Gunnlaugsson, Mikael Luis

 

1518

0

0

 

 

Heimslistinn

Topalov er stigahćsti skákmađur heims međ 2796 skákstig.  Nćstir eru Anand (2791), Ivanchuk (2779) og Carlsen (2776).  Athygli vekur ađ Kramnik er ađeins í áttunda sćti međ 2759 skákstig.

Nr.

Nafn

Land

Stig

Sk.

 1

 Topalov, Veselin

 BUL

 2796

 8

 2

 Anand, Viswanathan

 IND

 2791

 11

 3

 Ivanchuk, Vassily

 UKR

 2779

 19

 4

 Carlsen, Magnus

 NOR

 2776

 17

 5

 Morozevich, Alexander

 RUS

 2771

 20

 6

 Radjabov, Teimour

 AZE

 2761

 27

 7

 Jakovenko, Dmitry

 RUS

 2760

 40

 8

 Kramnik, Vladimir

 RUS

 2759

 20

 9

 Leko, Peter

 HUN

 2751

 23

 10

 Movsesian, Sergei

 SVK

 2751

 16

 11

 Aronian, Levon

 ARM

 2750

 16

 12

 Shirov, Alexei

 ESP

 2745

 19

 13

 Wang, Yue

 CHN

 2739

 28

 14

 Grischuk, Alexander

 RUS

 2733

 28

 15

 Gelfand, Boris

 ISR

 2733

 17

 16

 Ponomariov, Ruslan

 UKR

 2726

 9

 17

 Kamsky, Gata

 USA

 2725

 16

 18

 Mamedyarov, Shakhriyar

 AZE

 2724

 29

 19

 Gashimov, Vugar

 AZE

 2723

 28

 20

 Svidler, Peter

 RUS

 2723

 27

 

Nánari upplýsingar um skákstigin má nálgast á heimasíđu FIDE.


Íslandsmót barna 2009

Íslandsmót barna í skák 2009 verđur haldiđ laugardaginn 10. janúar nk.  Öll börn 10 ára og yngri (fćdd 1998 og síđar) geta veriđ međ á mótinu.  Tefldar verđa 8 umferđir, umhugsunartími 15. mín. á skák fyrir hvern keppenda. 

Mótiđ verđur haldiđ í  Faxafeni 12 og hefst kl. 13.00.  Skráning:  siks@simnet.is - sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga. Ţátttökugjöld eru kr. 500.-

Veglegur bikar er fyrir sigurvegara mótsins og verđlaun veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.  Sérstök verđlaun verđa veitt ţrem efstu stúlkunum í mótinu (ef a.m.k. 10 stúlkur taka ţátt) og hlýtur sú efsta titilinn "Íslandsmeistari telpna 2009."  Einnig verđur sigurvegurum í  hverjum aldursflokki fćdd 1999 og síđar veitt sérstök verđlaun. 

Mótiđ er einnig úrtökumót vegna Norđurlandamóts í skólaskák - einstaklingskeppni 2009 sem fram fer í Fćreyjum dagana 12. - 15. febrúar nk. og gefur tvö sćti á ţví móti.


Tvískákmeistaramót Vestmannaeyja fer fram í kvöld

Ţriđjudagskvöldiđ 30. desember n.k. kl. 19:30 fer fram Tvískákmeistaramót Vestmannaeyja 2008. 
Allir sem ekki mćta međ samherja verđur útvegađur samherji á stađnum. 
Öllum er heimil ţátttaka en einungis ţeir sem búsettir eru í Eyjum geta
orđiđ Tvískákmeistarar Vestmannaeyja.  


Arnar Íslandsmeistari í netskák í fjórđa sinn!

Grand Prix-kóngurinn Arnar Gunnarsson međ könnuArnar E. Gunnarsson varđ í kvöld Íslandsmeistari í netskák á spennandi og fjölmennu móti sem haldiđ var á ICC.   Ţetta er fjórđi Íslandsmeistaratitill Arnars í netskákinni en hann hefur veriđ ákaflega sigursćll á ţessum mótum í gegnum tíđina.   Davíđ Kjartansson varđ annar og Snorri G. Bergsson og Guđmundur Gíslason urđu í 3.-4. sćti.  Alls tóku 65 skákmenn ţátt í mótinu sem gerir mótiđ ađ ţví nćst besta sótta frá upphafi.

Verđlaunahafar:

Ađalverđlaun:

1. Arnar G. Gunnarsson (kr. 10.000)
2. Davíđ Kjartansson (kr. 6.000)
3. Snorri G. Bergsson (kr. 2.000)
4. Guđmundur Gíslason (kr. 2.000)

Undir 2100 skákstigum:
1. Ögmundur Kristinsson (Fjórir frímánuđir á ICC)
2. Gunnar Magnússon (Tveir frímánuđir á ICC)

Undir 1800 skákstigum:
1. Hannes Frímann Hrólfsson (Fjórir frímánuđir á ICC)
2. Magnús Kristinsson (Tveir frímánuđir á ICC)

Stigalausir:
1. Gunnar Gunnarsson (Fjórir frímánuđir á ICC)
2. Geir Guđbrandsson (Tveir frímánuđir á ICC)

Ţar sem ađeins einn stigalaus skákmađur tók ţátt (Gunnar) var ákveđiđ ađ önnur fengi verđlaun fengi sá sá skákmađur sem stćđi sig best undir 1500 skákstigum.  Upphaflega átti ţessi flokkur ađ vera fyrir stigalausa en ţar sem enginn stigalaus tók ţátt var flokknum breytt á ţennan hátt.

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):
1. Dagur Andri Friđgeirsson (Fjórir frímánuđir á ICC)
2. Nökkvi Sverrisson (Tveir frímánuđir á ICC)

Kvennaverđlaun:
1. Lenka Ptácníková (Fjórir frímánuđir á ICC)
2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (Tveir frímánuđir á ICC)

Öldungaverđlaun (50+)
1. Bragi Halldórsson (Fjórir frímánuđir á ICC)
2. Gylfi Ţórhallsson (Tveir frímánuđir á ICC)

Skákstjóri var Omar Salama.  Ţađ var Taflfélagiđ Hellir sem stóđ fyrir mótshaldinu eins og félagiđ hefur gert síđar 1996 en mótiđ er elsta landsmót í netskák í heiminum.

Heildarúrslit:

Nr.ICC-heitiNafnStigFl.Vinn.
1AphexTwin     Arnar E. Gunnarsson2405 8.0  
2BoYzOnE       Davíđ Kjartansson2305 7.5  
3isabellaros   Snorri G. Bergsson2310 7.0  
4herfa47       Guđmundur Gíslason2335 7.0  
5denuzio       Dagur Arngrimsson2355 6.5  
6Champbuster   Stefán Kristjánsson2460 6.5  
7Njall         Bragi Halldórsson2205Ö6.5  
8Morfius       Jón Viktor Gunnarsson2465 6.0  
9velryba       Lenka Ptacnikova2210K6.0  
10Cyprus        Ögmundur Kristinsson2035Ö6.0  
11pob           Gylfi Ţórhallsson2140Ö6.0  
12DarkViking    Alexander Flaata2094 6.0  
13gilfer        Gunnar Magnússon2080Ö6.0  
14Tukey         Magnus Ulfarsson2375 5.5  
15SiggiDadi     Sigurđur Dađi Sigfússon2355 5.5  
16Czentovic     Sigurbjörn J. Björnsson2320 5.5  
17Kaupauki      Kristján Örn Elíasson1885Ö5.5  
18Sonni         áskell örn kárason2230Ö5.5  
19mr2           Hrannar Baldursson2065 5.5  
20TheGenius     Björn Ívar Karlsson2155 5.5  
21skyttan       Bjarni Jens Kristinsson1975 5.0  
22Sprint        Hannes Frímann1625 5.0  
23vandradur     Gunnar Björnsson2110 5.0  
24Palmer        Arnaldur Loftsson2100 5.0  
25gollum        Sverrir Örn Björnsson2135 5.0  
26gaurinn       Magnús Kristinsson1430 5.0  
27Keyzer        Rúnar Sigurpállson2130 5.0  
28Agurkan       Andri Áss Grétarsson2320 5.0  
29Sjonni88      Sigurjón Ţorkelsson1880 5.0  
30Lodfillinn    Ţorvarđur Fannar Ólafsson2155 4.5  
31Icecross      Ólafur G. Ingason1915Ö4.5  
32Dr-Death      Sigurđur Steindórsson2210 4.5  
33Dragon        Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir1890K4.5  
34Atli54        Atli Freyr Kristjánsson2150 4.0  
35Veigar        Tómas Veigar Sigurđarson1820 4.0  
36flottskak     Einar Garđar Hjaltason1655Ö4.0  
37isisis        Erlingur Ţorsteinsson2035Ö4.0  
38Haust         Sigurđur Eiríksson1840Ö4.0  
39Grettir       Bragi Ţorfinnson2435 4.0  
40KarlEgill     karl egill steingrimsson1650Ö4.0  
41El-che        Gunnar Fr. Rúnarsson1985 4.0  
42Fjalar        Víkingur Fjalar Eiríksson1730 4.0  
43hge           Halldór Grétar Einarsson2230 4.0  
44Agust         Oddgeir Ottesen1735 4.0  
45gunnigunn     Gunnar Gunnarsson0 4.0  
46qpr           Kristján Halldórsson1800 4.0  
47Kazama        Ingvar Örn Birgisson1625 4.0  
48Kumli1        Sigurđur Arnarson1960 4.0  
49Semtex        Sigurđur Ingason1780 4.0  
50hildag        Dagur Andri Friđgeirsson1670U3.5  
51mar111        Kjartan Már Másson1745 3.5  
52Le-Bon        ingi tandri traustason1675 3.0  
53Kolskeggur    Vigfús Óđinn Vigfússon1930 3.0  
54Chessmaster700Hilmar Ţorsteinsson1760 3.0  
55nokkvi94      Nökkvi Sverrisson1640U3.0  
56BluePuffin    Jon G. Jonsson1660 3.0  
57moon          Hilmar Viggósson1995Ö3.0  
58ofurskunkur   Geir Guđbrandsson1345 3.0  
59arcHVile      Tjörvi Schiöth1375 3.0  
60bthors        Baldvin Ţór Jóhannesson1440 3.0  
61skotta        Gísli Hrafnkelsson1555 2.5  
62Birkir1996    Birkir Karl Sigurđsson1335U2.5  
63merrybishop   Sveinn Arnarsson1800 2.5  
64agnarlarusson Agnar Darri Lárusson1415 2.0  
65DK12          Dagur Kjartansson1420U0.0  

Gunnar Freyr jólahrađskákmeistari TR

Gunnar Freyr Rúnarsson varđ í dag Jólahrađskákmeistari TR  en hann hlaut 11 vinninga í 14 skákum.  Í 2.-3. sćti urđu Torfi Leósson og Ţór Valtýsson međ 10 vinninga.

Alls tóku 17 skákmenn ţátt.  Skákstjórn annađist Ólafur S. Ásgrímsson.

Lokastađan:

 

RöđSkákmađurVinn.
1.Gunnar Freyr Rúnarsson11,0
2.-3.Torfi Leósson10,0
2.-3.Ţór Valtýsson10,0
4.Sverrir Ţorgeirsson9,5
5.Siguringi Sigurjónsson9,0
6.Kristján Örn Elíasson8,0
7.-9.Sigurđur G. Daníelsson7,5
7.-9.Örn Stefánsson7,5
7.-9.Friđrik Ţjálfi Stefánsson7,5
10.-13.Alexander Flaata7,0
10.-13.Birkir Karl Sigurđsson7,0
10.-13.Óttar Felix Hauksson7,0
10.-13.Jón Gunnar Jónsson7,0
14.-15.Tjörvi Schiöth6,0
14.-15.Friđrik Jensen6,0
16.Björgvin Kristbergsson4,0
17.Pétur Jóhannesson2,0

 


Rúnar sigrađi á Jólahrađskámóti SA

Rúnar Sigurpálsson sigrađi glćsilega á jólahrađskákmóti Skákfélags Akureyrar sem fram fór í dag, ţegar hann lagđi alla 14 andstćđinga sína ađ velli. Tómas Veigar Sigurđarson og Sigurđur Arnarson komu nćst međ 10,5 v.

Lokastađan:

1.  Rúnar Sigurpálsson 14 v. af 14! 
2.  Tómas Veigar Sigurđarson 10,5 
3.  Sigurđur Arnarson 10,5
4.  Gylfi Ţórhallsson   9,5 
5. Smári Ólafsson   9
6.  Stefán Bergsson   8,5 
7.  Sigurđur Eiríksson   8 
8.  Haki Jóhannesson   7 
9.  Mikael Jóhann Karlsson   6,5 
10.  Atli Benediktsson   5,5 
11.  Karl Steingrímsson  5 
12.  Eymundur Eymundsson   5 
13.  Bragi Pálmason   2,5 
14.  Ulker Gasanova   2
15.  Haukur Jónsson  1,5 
   

Hverfakeppnin verđur á ţriđjudagskvöldiđ og hefst kl. 20.00.

Nýárshrađskákmótiđ hefst kl. 14.00 á nýársdag.


Skeljungsmótiđ 2009 - Skákţing Reykjavíkur

Skeljungsmótiđ 2009 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 11. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19 og á sunnudögum kl. 14.  Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.

Verđlaun:

  • 1. sćti kr. 50.000
  • 2. sćti kr. 30.000
  • 3. sćti kr. 20.000
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)

Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2009 og farandbikar til varđveislu í eitt ár.

Ţátttökugjöld:

  • kr. 3.500 fyrir 16 ára og eldri
  • kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri

Dagskrá mótsins:

  • 1. umferđ sunnudag   11. janúar  kl. 14
  • 2. umferđ miđvikudag 14. janúar  kl. 19
  • 3. umferđ föstudag     16. janúar  kl. 19
  • 4. umferđ sunnudag   18. janúar  kl. 14
  • 5. umferđ miđvikudag 21. janúar  kl. 19
  • 6. umferđ föstudag      23. janúar  kl. 19
  • 7. umferđ sunnudag    25. janúar  kl. 14
  • 8. umferđ miđvikudag 28. janúar  kl. 19
  • 9. umferđ föstudag      30. janúar  kl. 19

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is og í síma 895-5860 (Ólafur).

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 1. febrúar og hefst ţađ kl. 14.00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Monradkerfi.


Íslandsmótiđ í netskák fer fram í kvöld

Íslandsmótiđ í netskák fer fram sunnudaginn 28. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.  Skráning fer fram á Skák.is.  Nú ţegar eru ríflega 40 skákmenn skráđir til leiks og ţar af einn stórmeistari og tveir alţjóđlegir meistarar.

Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.  

Mótiđ er elsta landsmót í netskák í gervöllum heiminum en fyrsta Íslandsmótiđ fór fram 1996.   Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 sekúndur á leik) og tefldar eru 9 umferđir. 

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en 19:55.

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á www.skak.is.  Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti.   Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  

Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Stefán Kristjánsson en hann hefur sigrađ oftast allra ásamt Arnari E. Gunnarssyni eđa ţrisvar sinnum..   

Verđlaun:

1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000

Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Stigalausir:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Kvennaverđlaun:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Öldungaverđlaun (50+)
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Hver keppandi getur ađeins unniđ ein aukaverđlaun.


Jólahrađskákmót TR fer fram í dag

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur
haldiđ sunnudaginn 28. desember kl. 14.  Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 5
mínútna umhugsunartíma.  Mótiđ fer fram í húsnćđi TR ađ Faxafeni 12. 
Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8779281

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband