Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
27.12.2008 | 20:34
Smári hrađskákmeistari Gođans
Smári Sigurđsson varđ í dag hrađskákmeistari Gođans 2008. Hann fékk 9,5 vinninga af 11 mögulegum. Pétur Gíslason fékk einnig 9,5 vinninga, en tapađi 0,5-1,5 fyrir Smára í einvígi um titilinn. Rúnar Ísleifsson varđ í 3. sćti međ 9 vinninga.
Ţetta var ţriđji titill Smára á árinu, ţví hann er skákmeistari Gođans frá ţví í mars sl, hann er 15 mín meistari félagsins frá ţví í nóvember og núna hirti hann hrađskáktitilinn líka. Ađeins atskáktitillinn (hérađsmeistari HSŢ) gekk honum úr greipum í vor.
1. Smári Sigurđsson 9,5 af 11 mögul. (+1,5)
2. Pétur Gíslason 9,5 (+0,5)
3. Rúnar Ísleifsson 9
4. Jakob Sćvar Sigurđsson 7
5. Ćvar Ákason 6
6-7. Baldur Daníelsson 5 (53 stig)
6-7. Hermann Ađalsteinsson 5 (53 stig)
8. Jóhann Sigurđsson 5 (44 stig)
9. Benedikt Ţ Jóhannsson 4,5
10. Sigurbjörn Ásmundsson 4
11. Heimir Bessason 3,5 (54 stig)
12. Jón Hafsteinn Jóhannsson 3,5 (43,5 stig)
13. Sighvatur Karlsson 3
14. Hallur Reynisson 2
Samhliđa hrađskákmótinu var jólapakkahrađskákmót félagsins haldiđ fyrir 16 ára og yngri. Valur Heiđar Einarsson varđ hlutskarpastur međ 5 vinninga af 6 mögulegum. Einungis fjórir keppendur mćttu til leiks og teldu ţeir tvöfalda umferđ.
Úrslit urđu eftirfarandi:
1. Valur Heiđar Einarsson 5 vinn af 6 mögul.
2. Hlynur Snćr Viđarsson 4
3. Snorri Hallgrímsson 3
4. Ágúst Már Gunnlaugsson 0
27.12.2008 | 14:14
Björn Ívar sigrađi á fjölmennnu Jólahrađskákmóti TV
Ţađ ţótti mörgum gott ađ fá örlítiđ hlé frá jólasteikunum og taka ţátt í hinu rótgróna jólaskákmóti Taflfélags Vestmannaeyja sem fram fór á jóladag. Alls mćttu 17 keppendur til leiks og voru tefldar hrađskákir 11 umferđir monrad. Eins og stundum áđur sigrađi Björn Ívar Karlsson međ 10 vinningum, tapađi einungis fyrir Einari Guđlaugssyni.
Lokastađan
- Björn Ívar Karlsson 10 vinninga
- Sverrir Unnarsson 9,5 vinninga
- Sigurjón Ţorkelsson 7,5 vinninga
- Einar Guđlaugsson 7 vinninga
- Magnús Matthíasson 6,5 vinning
- Stefán Gíslason 6 vinninga (63 SB)
- Nökkvi Sverrisson 6 vinninga (62,5 SB)
- Ólafur Freyr Ólafsson 6 vinninga (50 SB)
- Einar Sigurđsson 5,5 vinninga (61 SB)
- Karl Gauti Hjaltason 5,5 vinninga (60,5 SB)
- Kristófer Gautason 5,5 vinninga (52,5 SB)
- Ólafur Týr Guđjónsson 5,5 vinninga (47 SB)
- Dađi Steinn Jónsson 5 vinninga
- Róbert Aron Eysteinsson 4 vinninga
- Bjarur Týr Ólafsson 3,5 vinninga
- Jórgen Freyr Ólafsson 2 vinninga
- Daníel Már Sigmarsson 1 vinning
26.12.2008 | 12:23
Íslandsmótiđ í netskák fer fram á sunnudag
Íslandsmótiđ í netskák fer fram sunnudaginn 28. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is. Nú ţegar eru um 20 skákmenn skráđir til leiks og ţar af 2 stórmeistarar og 2 alţjóđlegir meistarar.
Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.
Mótiđ er elsta landsmót í netskák í gervöllum heiminum en fyrsta Íslandsmótiđ fór fram 1996. Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 sekúndur á leik) og tefldar eru 9 umferđir.
Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en 19:55.
Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á www.skak.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti. Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.
Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Stefán Kristjánsson en hann hefur sigrađ oftast allra ásamt Arnari E. Gunnarssyni eđa ţrisvar sinnum..
Verđlaun:
1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000
Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Stigalausir:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Kvennaverđlaun:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Öldungaverđlaun (50+)
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Hver keppandi getur ađeins unniđ ein aukaverđlaun.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 14:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
25.12.2008 | 23:35
Jólahrađskákmót TR
Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur
haldiđ sunnudaginn 28. desember kl. 14. Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 5
mínútna umhugsunartíma. Mótiđ fer fram í húsnćđi TR ađ Faxafeni 12.
Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
22.12.2008 | 18:18
Hjörvar Steinn unglingameistari Íslands
Hjörvar Steinn Grétarsson varđ í dag unglingameistari Íslands í skák. Hjörvar hlaut 6 vinninga í 7 skákum ásamt Guđmundi Kjartanssyni. Hjörvar vann svo einvígi ţeirra á milli 1,5-0,5. Dađi Ómarsson varđ ţriđji međ 5,5 vinning. Mótiđ var sterkt, fjölmennt og mjög spennandi og skiptust ţremenningarnir á ţví ađ leiđa á mótinu.
Hjörvar tapađi fyrir Guđmundi á mótinu en vann ađra. Guđmundur gerđi hins vegar tvö jafntefli viđ Dađa og Patrek Maron Magnússon. Dađi var efstur fyrir lokaumferđina en Hjörvar náđi ađ sigra hann í lokaumferđinni. Fyrri einvígisskák Hjörvars og Guđmundar lauk međ jafntefli en Hjörvar vann ţá síđari.
Lokastađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2180 | Hellir | 6 |
2 | Kjartansson Gudmundur | 2155 | TR | 6 |
3 | Omarsson Dadi | 1935 | TR | 5,5 |
4 | Thorgeirsson Sverrir | 1900 | Haukar | 5 |
5 | Kristjansson Atli Freyr | 1845 | Hellir | 5 |
6 | Palmason Vilhjalmur | 1840 | TR | 5 |
7 | Magnusson Patrekur Maron | 1775 | Hellir | 4,5 |
8 | Gudmundsdottir Geirthrudur Anna | 1495 | TR | 4,5 |
9 | Petursson Matthias | 1720 | TR | 4,5 |
10 | Karlsson Mikael Johann | 1580 | SA | 4 |
11 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1780 | Hellir | 4 |
12 | Andrason Pall | 1470 | TR | 4 |
13 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1755 | Hellir | 4 |
14 | Sigurdsson Birkir Karl | 1425 | TR | 4 |
15 | Sverrisson Nokkvi | 1690 | TV | 4 |
16 | Gudbrandsson Geir | 1460 | Haukar | 4 |
17 | Kristinardottir Elsa Maria | 1715 | Hellir | 3,5 |
18 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1715 | Fjölnir | 3,5 |
19 | Brynjarsson Helgi | 1785 | Hellir | 3,5 |
20 | Kjartansson Dagur | 1385 | Hellir | 3,5 |
21 | Schioth Tjorvi | 0 | Haukar | 3 |
22 | Gasanova Ulker | 1570 | SA | 3 |
23 | Fridgeirsson Hilmar Freyr | 0 | 3 | |
24 | Johannesson Oliver | 1295 | 3 | |
25 | Sigurdsson Kristjan Ari | 1295 | 3 | |
26 | Vignisson Fridrik Gunnar | 1115 | 3 | |
27 | Gudmundsson Skuli | 0 | TR | 3 |
28 | Johannesson Kristofer Joel | 0 | Fjölnir | 3 |
29 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1475 | UMSB | 2 |
30 | Johannsson Orn Leo | 1485 | TR | 2 |
31 | Arnason Arni Elvar | 0 | 2 | |
32 | Finnbogadottir Hulda Run | 1345 | UMSB | 2 |
33 | Finnsson Elmar Oliver | 0 | 1 | |
34 | Axelsson Gisli Ragnar | 0 | 1 | |
35 | Kolica Donica | 0 | 0 | |
36 | Hallsson Johann Karl | 0 | 0 |
22.12.2008 | 15:16
Skeljungsmótiđ 2009
Skeljungsmótiđ 2009 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 11. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Verđlaun:
- 1. sćti kr. 50.000
- 2. sćti kr. 30.000
- 3. sćti kr. 20.000
- Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2009 og farandbikar til varđveislu í eitt ár.
Ţátttökugjöld:
- kr. 3.500 fyrir 16 ára og eldri
- kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri
Dagskrá mótsins:
- 1. umferđ sunnudag 11. janúar kl. 14
- 2. umferđ miđvikudag 14. janúar kl. 19
- 3. umferđ föstudag 16. janúar kl. 19
- 4. umferđ sunnudag 18. janúar kl. 14
- 5. umferđ miđvikudag 21. janúar kl. 19
- 6. umferđ föstudag 23. janúar kl. 19
- 7. umferđ sunnudag 25. janúar kl. 14
- 8. umferđ miđvikudag 28. janúar kl. 19
- 9. umferđ föstudag 30. janúar kl. 19
Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is og í síma 895-5860 (Ólafur).
Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 1. febrúar og hefst ţađ kl. 14.00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Monradkerfi.
21.12.2008 | 23:40
Íslandsmótiđ í netskák
Íslandsmótiđ í netskák fer fram sunnudaginn 28. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is.
Mótiđ er elsta landsmót í netskák í gervöllum heiminum en fyrsta Íslandsmótiđ fór fram 1996. Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 sekúndur á leik) og tefldar eru 9 umferđir.
Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en 19:55.
Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á www.skak.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti. Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.
Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Stefán Kristjánsson en hann hefur sigrađ oftast allra ásamt Arnari E. Gunnarssyni eđa ţrisvar sinnum..
Verđlaun:
1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000
4. Fjórir frímunđir á ICC
5. Tveir frímánuđir á ICC
Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímunđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímunđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Stigalausir:
1. Fjórir frímunđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Kvennaverđlaun:
1. Fjórir frímunđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Öldungaverđlaun (50+)
1. Fjórir frímunđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 23:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
21.12.2008 | 19:32
Hjörvar efstur á Unglingameistaramóti Íslands
Hjörvar Steinn Grétarsson (2180) er efstur međ fullt hús ađ loknum fjórum umferđ á Unglingameistaramóti Íslands. Guđmundur Kjartansson (2155) og Dađi Ómarsson (1935) eru í 2.-3. sćti 3,5 vinning. Mótinu er framhaldiđ á morgun međ 5.-7. umferđ.
Stađa efstu manna:
- 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 4 v.
- 2.-3. Guđmundur Kjartansson og Dađi Ómarsson 3,5 v.
- 4.-11. Sverrir Ţorgeirsson, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Mikael Jóhann Karlsson, Atli Freyr Kristjánsson, Atli Freyr Kristjánsson, Vilhjálmur Pálmason, Patrekur Maron Magnússon, Matthías Pétursson og Dagur Andri Friđgeirsson 3 v.
Í fimmtu umferđ mćtast međal annars:
- Hjörvar - Guđmundur
- Dađi - Sverrir
- Mikael - Atli
- Matthías - Vilhjálmur
- Patrekur - Jóhanna
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - Dagur
36 skákmenn taka ţátt, sem verđur ađ teljast verulega gott sérstaklega í ljósi tímasetningu mótsins.
21.12.2008 | 19:20
Geirţrúđur unglinga- og stúlknameistari TR

Geirţrúđur sópađi ađ sér öllum bikurum sem í bođi voru, ţví hún varđ ekki einungis sigurvegari mótsins heldur einnig Unglingameistari T.R. og Stúlknameistari T.R. og hlaut fyrir ţađ eignabikara og farandbikara í verđlaun. Hún varđi ţar međ báđa titlana frá ţví í fyrra. Heildarúrslit urđu sem hér segir:
Unglinga - og stúlknameistaramót T.R.
1. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (T.R.) 6 v. af 7
2. Páll Snćdal Andrason (T.R.) 5 1/2 v.
3. Dagur Andri Friđgeirsson (Fjölnir) 5 1/2 v.
4. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir (T.R.) 4 1/2 v.
5. Birkir Karl Sigurđsson (T.R.) 4 v.
6. Hrund Haukdsóttir (Fjölnir) 3 v.
7. Hilmar Freyr Friđgeirsson 3 v.
8. Skúli Guđmundsson (T.R.) 2 1/2 v.
9. Veronika Steinunn Magnúsdóttir (T.R.) 1 v.
Međ sigri sínum í ţessu móti hlýtur Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir titilinn Unglingameistari T.R. 2008
Stúlknameistaramót T.R.
Veitt voru einnig verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkur í sameiginlegu Unglinga - og stúlknameistaramóti T.R. Ţćr sem fengu verđlaun voru sem hér segir:
1. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 6. v. sem ţar međ hlýtur titilinn Stúlknameistari T.R. 2008
2. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir 4 1/2 v
3. Hrund Hauksdóttir 3. v.
Skákstjóri var Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir
21.12.2008 | 10:34
Unglingameistaramót Íslands hefst í dag
Unglingameistaramót Íslands 2008 fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 21. og 22. desember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.
Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2008" og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.
Umferđatafla:
- Sunnudagur 21. des. kl. 13.00 1. umferđ
- kl. 14.00 2. umferđ
- kl. 15.00 3. umferđ
- kl. 16.00 4. umferđ
- Mánudagur 22. des. kl. 11.00 5. umferđ
- kl. 12.00 6. umferđ
- kl. 13.00 7. umferđ
Tímamörk: 25 mín á keppanda
Ţátttökugjöld: kr. 500.-
Skráning: http://www.skak.is
Skráđir keppendur:
Guđmundur Kjartansson 2325
Hjörvar Steinn Grétarsson 2260
Atli Freyr Kristjánsson 2150
Dađi Ómarsson 2130
Vilhjálmur Pálmason 1940
Helgi Brynjarsson 1930
Patrekur Maron Magnússon 1900
Sverrir Ţorgeirsson 1900
Matthías Pétursson 1895
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 1890
Elsa María Kristínardóttir 1796
Dagur Andri Friđgeirsson 1720
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 1720
Dagur Andri Friđgeirsson 1720
Elsa María Kristínardóttir 1685
Nökkvi Sverrisson 1640
Páll Snćdal Andrason 1590
Tinna Kristín Finnbogadóttir 1565
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 1550
Örn Leó Jóhannsson 1505
Mikael Jóhann Karlsson 1475
Geir Guđbrandsson 1460
Dagur Kjartansson 1420
Birkir Karl Sigurđsson 1415
Tjörvi Schiöth 1375
Hulda Rún Finnbogadóttir 1210
Gísli Ragnar Axelsson 0
Margrét Rún Sverrisdóttir 0
Jóhann Karl Hallsson 0
Skúli Guđmundsson 0
frođi guđmundsson 0
Friđrik Gunnar Vignisson
Veronika Steinunn Magnúsdóttir
Hildur Berglind Jóhannsdóttir
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 8
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 136
- Frá upphafi: 8779286
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar