Leita í fréttum mbl.is

Skákstyrktarsjóđur stofnađur í Kópavogi

Gunnar I. Birgisson, bćjarstjóri í Kópavogi, og Ómar Stefánsson, formađur bćjarráđs, undirrituđu í morgun fyrir hönd Kópavogsbćjar stofnskjal Skákstyrktarsjóđs Kópavogs ásamt fulltrúum Taflfélags Kópavogs, ţeim Hlíđari Ţór Hreinssyni og Haraldi Baldurssyni.  

Tilgangur sjóđsins er ađ efla skákiđkun barna og unglinga í bćnum og styrkja efnilega skákmenn 20 ára og yngri sem búsettir eru í Kópavogi.  

Stofnfélagar eru Kópavogsbćr og Taflfélag Kópavogs. Sjóđsstjórn skipa einn fulltrúi frá Kópavogsbć og tveir fulltrúar Taflfélagsins og skal annar ţeirra vera formađur. Dagleg umsjón sjóđsins og fjárvarsla er í höndum BYR.  

Grunnstofnframlag sjóđsins er söluandvirđi fasteignarinnar Hamraborg 5, 3. hćđ, sem er eign Taflfélags Kópavogs og Kópavogsbćjar, ađ frádregnum kostnađi viđ söluna. Stofnfélögum og öđrum velunnurum er frjálst ađ styrkja sjóđinn međ fjárframlögum. 

Allt ađ 20 verkefni geta hlotiđ styrk í hvert sinn og verđa styrkupphćđir frá 10 ţúsund ađ 500 ţúsund krónum eftir eđli verkefna. Úthlutun fer fram tvisvar á ári, í mars og október, og verđur skilafrestur umsókna til 1. febrúar og 1. september ár hvert. Fyrsta úthlutunin er ráđgerđ í mars 2009.

Til úthlutunar á hverju ári koma 95% af tekjum sjóđsins áriđ á undan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (7.7.): 9
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 212
 • Frá upphafi: 8705085

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband