Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Ágúst Jóhann og Viđar sigurvegar Kaffihúsaskákmóts KAABER og Ţristsins

Kaffihúsaskákmót KAABER og Ungmennafélagsins Ţristar fór fram laugardaginn 9. maí á Skriđuklaustri. Ţátttaka var međ besta mót en alls mćttu 15 ţátttakendur til leiks. Sex í flokki 17 ára og eldri og níu í flokki 16 ára og yngri. Tefldar voru fimm umferđir hjá eldri og níu hjá yngri.  Ágúst Jóhann Ágústsson hafđi sigur í flokki 16 ára og yngri og Viđar Jónsson í flokki hina eldri.

Var keppnin nokkuđ jöfn og spennandi í báđum flokkum. Gaman var ađ sjá hve margir ungir og efnilegir skákmenn reyndu međ sér og ekki var síđur skemmtilegt ađ fylgjast međ ţeim eldri og reyndari. Um mitt mót var gerđ hlé á keppni og gćddu ţá keppendur sér, í mesta bróđerni, á glćsilegum kaffiveitingum ađ hćtti Skriđuklausturs. Úrslit urđu eftirfarandi:

16 ára og yngri:

  • 1.  Ágúst Jóhann Ágústsson međ 9 vinninga
  • 2. Ágúst Már Ţórđarson međ 8 vinninga
  • 3. Mikael Máni Freysson međ 7 og hálfan vinning.

17 ára og eldri:

  • 1. Viđar Jónsson međ 5 vinninga
  • 2. Albert Geirsson međ 4 vinninga
  • 3. Jón Björnsson međ 3 vinninga.

Ţristurinn ţakkar öllum keppendum kćrlega fyrir ţátttökuna, KAABER fyrir veglegan stuđning viđ mótiđ og Skriđuklaustri fyrir góđar móttökur og veitingar.

Heimasíđa Ţristsins


Sumarskák í Rauđakrossmótinu í dag

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn halda skákmót í Rauđakrosshúsinu, mánudaginn 25. mai kl. 13:30
Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma, eftir Monradkerfi.

Vinningar fyrir efstu sćti auk happadrćttisvinninga ţannig ađ allir eiga möguleika.
Bođiđ verđur upp á kaffi og eru allir hjartanlega velkomnir og ţetta kostar ekkert.

Skákstjóri er varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman

Rauđkrosshúsiđ er ţjónustumiđstöđ fyrir alla landsmenn sem opnuđ var í byrjun mars sl, vegna breyttra ađstćđna í ţjóđfélaginu.

Starf Rauđakrosshússins er byggt á áralangri reynslu félagsins af viđbrögđum í neyđ og er unniđ í samstarfi viđ kirkjuna, Ráđgjafarstofu um fjármál heimilanna og Öryrkjabandalag Íslands.
Á heimasíđunni raudakrosshusid.is er hćgt ađ fá frekari upplýsingar um starfsemina og skođa ţá dagskrá sem ţegar hefur veriđ ákveđin.

Ţjónustumiđstöđin er stađsett ađ Borgartúni 25. Sími 570-4000.

Ađalfundur TR fer fram í kvöld

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn mánudaginn 25. maí kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.

Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf.


Sverrir og Bjarni Jens sigurvegarar Meistaramóts Skákskólans

IMG 0228

Sverrir Ţorgeirsson og Bjarni Jens Kristinsson urđu í 1. - 2. sćti á meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk i dag. Ţeir hlutu báđir 6 vinninga af sjö mögulegum og ţurfa ađ heyja einvígi um titilinn Meistari Skákskóla Íslands. Ekki hefur veriđ ákveđiđ hvenćr einvígiđ fer fram ţar sem Bjarni Jens er á förum austur á bóginn en hann mun starfa viđ skógrćktina viđ Hallormstađaskóg í sumar.

Dađi Ómarsson varđ í 3. sćti međ 5 vinninga og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir varđ í 4. sćti einnig međ 5 vinninga en lćgri á stigum. Hallgerđur hlaut ennfremur sérstök verđlaun fyrir bestan árangur međal stúlkna.

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir náđi einnig frábćrum árangri og hlaut 4 ˝ vinning og varđ í fimmta sćti en verđlaun voru veitt fyrir fimm efstu sćtin í mótinu.

Bestum árangri í flokki 14 ára og yngri náđi Nökkvi Sverrisson eđ 4 ˝ vinning og í 2. sćti ţar varđ Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir međ 4 ˝ vinning.

Stúlknaverđlaun komu í hlut Elsu Maríu Kristínardóttur og Tinnu Kristínar Finnbogadóttur. Ţćr hlutu báđar 4 vinninga en Elsa var sjónarmun hćrri á stigum. Ekki var hćgt ađ vinna til verđlauna í i meira en einum flokki.

Bestum árangri í flokki 12 ára og yngri náđi Kristófer Gautason međ 3 vinning en í 2. sćti varđ Emil Sigurđarson einnig međ 3 vinninga en lćgri á stigum.

 

 

Myndir frá mótinu (Helgi Árnason).


Úrslit 7. umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Kristinsson Bjarni Jens 51 - 0 5Omarsson Dadi 
2Johannsdottir Johanna Bjorg 0 - 1 5Thorgeirsson Sverrir 
3Kristinardottir Elsa Maria 40 - 1 4Thorsteinsdottir Hallgerdur 
4Fridgeirsson Dagur Andri 40 - 1 Sverrisson Nokkvi 
5Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1 - 0 Helgadottir Sigridur Bjorg 
6Hauksson Hordur Aron 3˝ - ˝ 3Jonsson Dadi Steinn 
7Stefansson Fridrik Thjalfi 3˝ - ˝ 3Karlsson Mikael Johann 
8Finnbogadottir Tinna Kristin 31 - 0 3Arnason Olafur Kjaran 
9Tomasson Johannes Bjarki 0 - 1 Palsson Svanberg Mar 
10Sigurdarson Emil ˝ - ˝ Hauksdottir Hrund 
11Gautason Kristofer 21 - 0 2Kjartansson Dagur 
12Steingrimsson Brynjar 0 - 1 Sigurdsson Birkir Karl 
13Palsson Valur Marvin 1 - 0 Heidarsson Hersteinn 
14Finnbogadottir Hulda Run 10 not paired

 

Lokastađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Thorgeirsson Sverrir 21102155Haukar621095,8
2Kristinsson Bjarni Jens 19401965Hellir6200512,4
3Omarsson Dadi 20982115TR51963-9,3
4Thorsteinsdottir Hallgerdur 19581920Hellir51908-1,2
5Johannsdottir Johanna Bjorg 17141710Hellir4,5194627,9
6Sverrisson Nokkvi 17491675TV4,517460
7Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 17631550TR4,516848,3
8Kristinardottir Elsa Maria 17751750Hellir417366,4
9Finnbogadottir Tinna Kristin 16751620UMSB41713-3,5
10Fridgeirsson Dagur Andri 17751645Fjölnir41592-21,3
11Helgadottir Sigridur Bjorg 16901690Fjölnir3,51678-4,1
12Jonsson Dadi Steinn 01345TV3,51646 
13Palsson Svanberg Mar 17301635TG3,51611-15,4
14Stefansson Fridrik Thjalfi 16921645TR3,514740
15Karlsson Mikael Johann 16701505SA3,515160
16Hauksson Hordur Aron 17451700Fjölnir3,51481-0,9
17Arnason Olafur Kjaran 00 31766 
18Gautason Kristofer 01385TV31578 
19Sigurdarson Emil 01505UMFL31496 
20Hauksdottir Hrund 01420Fjölnir31441 
21Tomasson Johannes Bjarki 00 2,51546 
22Sigurdsson Birkir Karl 01355TR2,51491 
23Palsson Valur Marvin 00TV2,51348 
24Kjartansson Dagur 14551485Hellir21383-6,3
25Heidarsson Hersteinn 00SA1,51121 
26Steingrimsson Brynjar 01160Hellir1,51220 
27Finnbogadottir Hulda Run 01205UMSB10 

 


Sverrir, Dađi og Bjarni efstir á Meistaramóti Skákskólans

Sverrir Ţorgeirsson (2110), Dađi Ómarsson (2098) og Bjarni Jens Kristinsson (1940) eru efstir og jafnir á Meistaramóti Skákskóla Íslands fyrir lokaumferđ mótsins sem hefst kl. 15.


Stađan eftir 6 umferđir:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Thorgeirsson Sverrir 21102155Haukar520884,2
2Omarsson Dadi 20982115TR520551,4
3Kristinsson Bjarni Jens 19401965Hellir519021,8
4Johannsdottir Johanna Bjorg 17141710Hellir4,5199329,5
5Thorsteinsdottir Hallgerdur 19581920Hellir41871-5,1
6Kristinardottir Elsa Maria 17751750Hellir4176610,4
7Fridgeirsson Dagur Andri 17751645Fjölnir41633-13,2
8Helgadottir Sigridur Bjorg 16901690Fjölnir3,517212
9Sverrisson Nokkvi 17491675TV3,516800
10Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 17631550TR3,51622-1,8
11Arnason Olafur Kjaran 00 31840 
12Finnbogadottir Tinna Kristin 16751620UMSB31707-3,5
13Jonsson Dadi Steinn 01345TV31630 
14Karlsson Mikael Johann 16701505SA314870
15Hauksson Hordur Aron 17451700Fjölnir31503-0,9
16Stefansson Fridrik Thjalfi 16921645TR314410
17Tomasson Johannes Bjarki 00 2,51578 
18Palsson Svanberg Mar 17301635TG2,51590-15,4
19Sigurdarson Emil 01505UMFL2,51511 
20Hauksdottir Hrund 01420Fjölnir2,51432 
21Gautason Kristofer 01385TV21532 
22Kjartansson Dagur 14551485Hellir21442-6,3
23Sigurdsson Birkir Karl 01355TR1,51472 
24Palsson Valur Marvin 00TV1,51265 
25Heidarsson Hersteinn 00SA1,51180 
26Steingrimsson Brynjar 01160Hellir1,51273 
27Finnbogadottir Hulda Run 01205UMSB10 

 


Sumarskák í Rauđakrosshúsinu

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn halda skákmót í Rauđakrosshúsinu, mánudaginn 25. mai kl. 13:30
Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma, eftir Monradkerfi.

Vinningar fyrir efstu sćti auk happadrćttisvinninga ţannig ađ allir eiga möguleika.
Bođiđ verđur upp á kaffi og eru allir hjartanlega velkomnir og ţetta kostar ekkert.

Skákstjóri er varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman

Rauđkrosshúsiđ er ţjónustumiđstöđ fyrir alla landsmenn sem opnuđ var í byrjun mars sl, vegna breyttra ađstćđna í ţjóđfélaginu.

Starf Rauđakrosshússins er byggt á áralangri reynslu félagsins af viđbrögđum í neyđ og er unniđ í samstarfi viđ kirkjuna, Ráđgjafarstofu um fjármál heimilanna og Öryrkjabandalag Íslands.
Á heimasíđunni raudakrosshusid.is er hćgt ađ fá frekari upplýsingar um starfsemina og skođa ţá dagskrá sem ţegar hefur veriđ ákveđin.

Ţjónustumiđstöđin er stađsett ađ Borgartúni 25. Sími 570-4000.

Kristján og Sverrir sigruđu á fimmtudagsmóti TR

Hinn eini sanni Kristján ÖrnKristján Örn Elíasson og Sverrir Ţorgeirsson sigruđu á fimmtudagsmóti Taflfélags Reykjavíkur en ţeir hlutu 9 vinninga í 11 umferđum. Í 3.-4. sćti urđu Elsa María Kristínardóttir og Örn Stefánsson međ 8 vinninga. Keppendur voru 12 og tefldu allir viđ alla 7 mínútna skákir.

Rétt er ađ minna á ađ á síđasta móti vetrarins, fimmtudaginn 28. maí nk., verđur happdrćtti ţar sem dregnir verđa út ţrír vinningar ađ upphćđ kr. 40.000, kr. 20.000 og kr. 10.000. Ţeir keppendur sem mćtt hafa á minnst fimm mót í vetur verđa međ í útdrćttinum.

Lokastađan:

  •  1-2  Kristján Örn Elíasson,                     9     42.00
  •       Sverrir Ţorgeirsson,                       9     40.50
  •  3-4  Elsa María Kristínardóttir,                8     39.50
  •       Örn Stefánsson,                            8     34.00
  •   5   Gunnar Finnsson,                           7     31.75
  •   6   Ólafur Gauti Ólafsson,                     5.5   25.25
  •   7   Sigurjón Haraldsson,                       5     16.75
  •   8   Sverrir Sigurđsson,                        4.5   14.25
  •   9   Páll Andrason,                             4     15.00
  •  10   Birkir Karl Sigurđsson,                    3.5    9.00
  •  11   Björgvin Kristbergsson,                    2.5    9.00
  •  12   Pétur Jóhannesson,                         0      0.00

Meistaramót Skákskólans hefst í kvöld kl. 18

Sterkasta barna- og unglingamót ársins, Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á morgun föstudaginn 22. maí kl. 18 í húskynnum skólans ađ Faxafeni 12. Ţegar eru 34 keppendur skráđir til leiks. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Núverandi meistari Skákskólans er Guđmundur Kjartansson.

Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans. Dagskrá mótsins er međ eftirfarandi hćtti:

 

  • 1. umferđ: Föstudagurinn 22.maí kl. 18  
  • 2. umferđ: Föstudagurinn 22.maí kl. 19
  • 3. umferđ. Föstudagurinn 22. maí kl. 20.
  • 4. umferđ: Laugardagurinn 23. maí kl. 10-14  
  • 5. umferđ: Laugardagurinn 23. maí 15 - 19
  • 6. umferđ: Sunnudagurinn 24. maí kl. 10.-14.
  • 7. umferđ: Sunnudagurinn 24. maí kl. 15-19.

 

Fyrstu ţrjár umferđirnar verđa at-skákir en lokaumferđirnar eru kappskákir.

Keppendur er beđnir ađ mćta tímanlega til í síđasta lagi kl. 17.45. Eftirtaldir skákmenn hafa tilkynnt ţátttöku sína.

Meistaramót Skákskóla Íslands 2009 - keppendalisti


  • 1. Hulda Rún Finnbogadóttir
  • 2. Tinna Kristín Finnbogadóttir
  • 3. Dagur Kjartansson
  • 4. Brynjar Steingrímsson
  • 5. Bjarni Jens Kristinsson
  • 6. Hrund Hauksdóttir
  • 7. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
  • 8. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
  • 9. Sigríđur Björg Helgadóttir
  • 10. Elsa María Kristínardóttir
  • 11. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir
  • 12. Sverrir Ţorgeirsson
  • 13. Dađi Ómarsson
  • 14. Atli Freyr Kristjánsson
  • 15. Hörđur Aron Hauksson
  • 16. Svanberg Már Pálsson
  • 17. Nökkvi Sverrisson
  • 18. Dađi Steinn Jónsson 
  • 19. Kristófer Gautason
  • 20. Ólafur Freyr Ólafsson
  • 21. Valur Marvin Pálsson
  • 22. Ulker Gasanova
  • 23. Mikael Jóhann Karlsson
  • 24. Hersteinn Heiđarsson
  • 25. Andri Freyr Björgvinsson
  • 26. Jón Kristinn Ţorgeirsson
  • 27. Ólafur Kjaran Árnason
  • 28. Jóhannes Bjarki Tómasson 
  • 29. Michael Louis Gunnlaugsson
  • 30. Emil Sigurđsson
  • 31. Helgi Brynjarsson
  • 32. Ingvar Ásbjörnsson
  • 33. Dagur Andri Friđgeirsson
  • 34. Friđrik Ţjálfi Stefánsson

Áskell Örn Coca Cola-meistari

Áskell Örn KárasonÁskell Örn Kárason vann öruggan sigur á Coca Cola-móti Skákfélags Akureyrar sem fram fór í dag.  Áskell hlaut 13 vinninga í 14 skákum.  Annar varđ Sigurđur Arnarson og ţriđji varđ nafni hans, Eiríksson.

Lokastađan:

1. Áskell Örn Kárason     13/14
2. Sigurđur Arnarson      10
3. Sigurđur Eiríksson      8,5
4. Mikael  Karlsson 8
5. Haki Jóhannesson        7
6. Sveinbjörn Sigurđsson   5,5
7. Jón Kristinn Ţorgeirsson 4
8. Hjörtur Jónsson         0


Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á morgun

Sterkasta barna- og unglingamót ársins, Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á morgun föstudaginn 22. maí kl. 18 í húskynnum skólans ađ Faxafeni 12. Ţegar eru 34 keppendur skráđir til leiks. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Núverandi meistari Skákskólans er Guđmundur Kjartansson.

Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans. Dagskrá mótsins er međ eftirfarandi hćtti:

 

  • 1. umferđ: Föstudagurinn 22.maí kl. 18  
  • 2. umferđ: Föstudagurinn 22.maí kl. 19
  • 3. umferđ. Föstudagurinn 22. maí kl. 20.
  • 4. umferđ: Laugardagurinn 23. maí kl. 10-14  
  • 5. umferđ: Laugardagurinn 23. maí 15 - 19
  • 6. umferđ: Sunnudagurinn 24. maí kl. 10.-14.
  • 7. umferđ: Sunnudagurinn 24. maí kl. 15-19.

 

Fyrstu ţrjár umferđirnar verđa at-skákir en lokaumferđirnar eru kappskákir.

Keppendur er beđnir ađ mćta tímanlega til í síđasta lagi kl. 17.45. Eftirtaldir skákmenn hafa tilkynnt ţátttöku sína.

Meistaramót Skákskóla Íslands 2009 - keppendalisti


  • 1. Hulda Rún Finnbogadóttir
  • 2. Tinna Kristín Finnbogadóttir
  • 3. Dagur Kjartansson
  • 4. Brynjar Steingrímsson
  • 5. Bjarni Jens Kristinsson
  • 6. Hrund Hauksdóttir
  • 7. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
  • 8. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
  • 9. Sigríđur Björg Helgadóttir
  • 10. Elsa María Kristínardóttir
  • 11. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir
  • 12. Sverrir Ţorgeirsson
  • 13. Dađi Ómarsson
  • 14. Atli Freyr Kristjánsson
  • 15. Hörđur Aron Hauksson
  • 16. Svanberg Már Pálsson
  • 17. Nökkvi Sverrisson
  • 18. Dađi Steinn Jónsson 
  • 19. Kristófer Gautason
  • 20. Ólafur Freyr Ólafsson
  • 21. Valur Marvin Pálsson
  • 22. Ulker Gasanova
  • 23. Mikael Jóhann Karlsson
  • 24. Hersteinn Heiđarsson
  • 25. Andri Freyr Björgvinsson
  • 26. Jón Kristinn Ţorgeirsson
  • 27. Ólafur Kjaran Árnason
  • 28. Jóhannes Bjarki Tómasson 
  • 29. Michael Louis Gunnlaugsson
  • 30. Emil Sigurđsson
  • 31. Helgi Brynjarsson
  • 32. Ingvar Ásbjörnsson
  • 33. Dagur Andri Friđgeirsson
  • 34. Friđrik Ţjálfi Stefánsson

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 18
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8779312

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband