Leita í fréttum mbl.is

Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á morgun

Sterkasta barna- og unglingamót ársins, Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á morgun föstudaginn 22. maí kl. 18 í húskynnum skólans ađ Faxafeni 12. Ţegar eru 34 keppendur skráđir til leiks. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Núverandi meistari Skákskólans er Guđmundur Kjartansson.

Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans. Dagskrá mótsins er međ eftirfarandi hćtti:

 

  • 1. umferđ: Föstudagurinn 22.maí kl. 18  
  • 2. umferđ: Föstudagurinn 22.maí kl. 19
  • 3. umferđ. Föstudagurinn 22. maí kl. 20.
  • 4. umferđ: Laugardagurinn 23. maí kl. 10-14  
  • 5. umferđ: Laugardagurinn 23. maí 15 - 19
  • 6. umferđ: Sunnudagurinn 24. maí kl. 10.-14.
  • 7. umferđ: Sunnudagurinn 24. maí kl. 15-19.

 

Fyrstu ţrjár umferđirnar verđa at-skákir en lokaumferđirnar eru kappskákir.

Keppendur er beđnir ađ mćta tímanlega til í síđasta lagi kl. 17.45. Eftirtaldir skákmenn hafa tilkynnt ţátttöku sína.

Meistaramót Skákskóla Íslands 2009 - keppendalisti


  • 1. Hulda Rún Finnbogadóttir
  • 2. Tinna Kristín Finnbogadóttir
  • 3. Dagur Kjartansson
  • 4. Brynjar Steingrímsson
  • 5. Bjarni Jens Kristinsson
  • 6. Hrund Hauksdóttir
  • 7. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
  • 8. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
  • 9. Sigríđur Björg Helgadóttir
  • 10. Elsa María Kristínardóttir
  • 11. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir
  • 12. Sverrir Ţorgeirsson
  • 13. Dađi Ómarsson
  • 14. Atli Freyr Kristjánsson
  • 15. Hörđur Aron Hauksson
  • 16. Svanberg Már Pálsson
  • 17. Nökkvi Sverrisson
  • 18. Dađi Steinn Jónsson 
  • 19. Kristófer Gautason
  • 20. Ólafur Freyr Ólafsson
  • 21. Valur Marvin Pálsson
  • 22. Ulker Gasanova
  • 23. Mikael Jóhann Karlsson
  • 24. Hersteinn Heiđarsson
  • 25. Andri Freyr Björgvinsson
  • 26. Jón Kristinn Ţorgeirsson
  • 27. Ólafur Kjaran Árnason
  • 28. Jóhannes Bjarki Tómasson 
  • 29. Michael Louis Gunnlaugsson
  • 30. Emil Sigurđsson
  • 31. Helgi Brynjarsson
  • 32. Ingvar Ásbjörnsson
  • 33. Dagur Andri Friđgeirsson
  • 34. Friđrik Ţjálfi Stefánsson

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765548

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband