Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld, uppstigningardag.   

Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Jafnframt er ítrekađ ađ á síđasta móti vetrarins verđur happdrćtti ţar sem dregnir verđa út ţrír vinningar, kr. 40.000, 20.000 og 10.000.  Allir sem hafa mćtt á minnst fimm mót í vetur verđa međ í útdrćttinum og ţví oftar sem er mćtt, ţví meiri líkur eru á ađ verđa dreginn út.

Síđasta mót vetrarins verđur haldiđ fimmtudaginn 28. maí.


Bragi og Ríkharđur efstir á hrađskákmóti öđlinga

Bragi HalldórssonBragi Halldórsson (2205) og Ríkharđur Sveinsson (2025) urđu efstir og jafnir á hrađskákmóti öđlinga sem fram fór í félagsheimili TR í gćr.  Ţeir hlutu 10 vinninga í 14 skákum.  Bragi hafđi betur eftir ţrefaldan stigaútreikning.  Ţriđji varđ Jóhann H. Ragnarsson (2060) međ 9,5 vinning og fjórđi varđ Vigfús Ó. Vigfússon (2930) međ 9 vinninga.

Lokastađan:

Place Name                               Feder Rtg Loc  Score M-Buch. Buch. Progr.

1-2 Bragi Halldórsson, 2205 10 47.5 63.5 40.0
Ríkharđur Sveinsson, 2025 10 47.5 63.5 38.5
3 Jóhann Hjörtur Ragnarsson, 2060 9.5 50.0 66.0 41.5
4 Vigfús Óđinn Vigfússon, 1930 9 49.5 60.5 41.0
5-8 Björn Ţorsteinsson, 2180 8.5 50.0 66.5 30.0
Kristján Örn Elíasson, 1885 8.5 49.0 62.0 36.5
Gunnar Freyr Rúnarsson, 1985 8.5 43.0 54.0 32.5
Frímann Benediktsson, 1785 8.5 42.5 56.0 31.5
9-10 Eiríkur Kolbeinn Björnsson, 1980 8 45.0 60.0 37.0
Valgarđ Ingibergsson, 1730 8 37.5 48.5 26.0
11-15 Sćbjörn Guđfinnsson, 1915 7 48.0 65.0 36.0
Birgir Rafn Ţráinsson, 1610 7 44.0 59.0 26.0
Magnús Matthíasson, 1700 7 43.0 58.5 26.0
Magnús Gunnarsson, 2055 7 42.0 56.5 29.0
Grigorianas Grantas, 1575 7 36.5 46.0 26.0
16-17 Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, 1685 6.5 42.0 53.0 19.5
Ţór Valtýsson, 2025 6.5 40.0 53.0 25.0
18-19 Halldór Pálsson, 1850 6 46.5 62.5 26.5
Jón Úlfljótsson, 1695 6 45.0 59.0 25.0
20 Haukur Halldórsson, 1495 5 39.0 48.5 19.0
21 Páll Sigurđsson, 1905 4.5 27.5 42.5 16.5
22 Björgvin Kristbergsson, 1215 4 41.0 50.0 14.0
23 Pétur Jóhannesson, 1035 2 44.5 56.5 14.0

 


Ađalfundur TR

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn mánudaginn 25. maí kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.

Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf.


Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld

Hrađskákmót öđlinga verđur haldiđ í félagsheimili TR í Faxafeni 12 Miđvikudaginn, 20 maí, og hefst kl. 19:30 Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţátttökugjald er 500 kr.

Allir skákmenn 40 ára og eldri velkomnir. Verđlaunapeningar fyrir ţrjú efstu sćtin. Bođiđ verđur upp á kaffi og vöfflur og fleira góđgćti.

Ađ móti loknu verđur verđlaunaafhending fyrir ađalmótiđ og hrađskákmótiđ.


Ársreikningar SÍ fyrir áriđ 2008

Ársreikningar 2008 fyrir áriđ 2008 liggja nú fyrir.  Tap á árinu nam 1 milljón króna. 

Reikninginn má finna sem Excel-viđhengi hér ađ neđan.  


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Rimaskóli Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita

Reykjavíkurmeistarar RimaskólaReykjavíkurmóti grunnskóla - sveitakeppni fór fram 6. maí sl. Ţátttaka var međ besta móti miđađ viđ síđustu ár. Alls tóku tuttugu og ein sveit ţátt ađ ţessu sinni frá sjö skólum. Tefldar voru sex umferđir međ tíu mínútna  umhugsunartíma á skák. Leikar fóru svo ađ A- sveit Rimaskóla vann yfirburđasigur, fékk 22˝ vinning úr 24 skákum.

A- sveit Hagaskóla hlaut annađ sćtiđ međ 18 vinninga  og Laugalćkjarskóli lenti í ţriđja sćti međ 16 vinninga. Stúlknaverđlaunin féllu á ţann veg ađ stúlknasveitir Engjaskóla A- og B sveit hlutu fyrstu og önnur verđlaun en stúlknasveit Hólabrekkuskóla hafnađi í ţriđja sćti.

Sérstaklega ber ađ geta góđrar ţátttöku nokkra grunnskóla, ţví auk Rimaskóla sendu Hólabrekkuskóli, Engjaskóli og Fossvogsskóli fjórar sveitir til leiks. Hagaskóli,  sem sendi ţrjár sveitir, náđi mjög góđum árangri en sveitirnar urđu í öđru, fjórđa og fimmta sćti.

Skákstjórn önnuđust Ólafur H. Ólafsson og Óttar Felix Hauksson.


Björn og Hjörvar unnu í 2. umferđ

BjörnBjörn Ţorfinnsson (2422) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2287) sigruđu báđir í sínum skákum í 2. umferđ alţjóđlega mótsins Portu Mannu í Sardinínu í Ítalíu í dag.   Ţeir hafa báđir 1 vinning.

Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Björn viđ ítalska skákmeistarann (ţýđing á CM-titlinum!) Matteo Zoldan (2200) og Hjörvar viđ Ítalann Marco Buratti (2037).

Alls taka 178 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 12 stórmeistarar.  

Heimasíđa mótsins

 


Skákhátíđ í Árneshreppi 19. til 21. júní

Helgi Ólafsson og Arnar E. GunnarssonSkákhátíđ verđur haldin í Árneshreppi á Ströndum dagana helgina 19. til 21. júní.  Í Djúpavík verđur efnt til Minningarmóts Guđmundar Jónssonar í Stóru-Ávík og hrađskákmót haldiđ í Kaffi Norđurfirđi.

Skákfélagiđ Hrókurinn stendur ađ hátíđinni í Árneshreppi, annađ áriđ í röđ. Í fyrra sigrađi Helgi Ólafsson stórmeistari á vel skipuđu og skemmtilegu atskákmóti í Djúpavík.DSC 0175

Tíu umferđir verđa tefldar á Minningarmóti Guđmundar Jónssonar, ţar af fjórar föstudagskvöldiđ 19. júní og sex daginn eftir. Hrađskákmót verđur svo haldiđ sunnudaginn 21. júní.

Gestum á skákmótinu gefst kostur á ađ kynnast stórbrotinni náttúru og fjölbreyttu mannlífi í Árneshreppi, sem er afskekktasta sveit á Íslandi. Akstur frá Reykjavík og Akureyri tekur um ţađ bil 5 klukkustundir.

Gudmundur og PaulusHćgt er ađ panta gistingu í Hótel Djúpavík (sími 4514037), hjá Margréti á Bergistanga (sími 4514003), hjá Eddu í Norđurfirđi  (sími 5544089) og hjá Guđbjörgu sem leigir út svefnpokapláss og tjaldstćđi hjá Finnbogastađaskóla (sími 4514012). Einnig er hćgt ađ fá tjaldstćđi í Djúpavík. Gestir eru hvattir til ađ bóka gistingu sem fyrst.

Skráning á mótiđ er hjá Róbert Harđarsyni í chesslion@hotmail.com og síma 6969658 og Hrafni Jökulssyni í hrafnjokuls@hotmail.com og síma 6633257.

Guđmundur  Jónsson (1945-2009) í Stóru-Ávík var mikill og ástríđufullur skákáhugamađur og tók međal annars ţátt í hátíđinni á síđasta ári. Hann lést 25. apríl síđastliđinn og međ hátíđinni í júní vilja vinir hans og félagar heiđra minningu góđs drengs.


Heimasíđa Skákakademíu Reykjavíkur

Skákakademía ReykjavíkurHeimasíđa Skákakademíu Reykjavíkur er komin í loftiđ en vefslóđin er www.skakakademia.is. Á heimasíđunni má finna fréttir frá starfi SR sem og grunnupplýsingar um stjórn og starfsmenn félagsins. Síđan verđur í stöđugri ţróun á nćstu mánuđum og ţví eru skákáhugamenn hvattir til ađ fylgjast vel međ.


Meistaramót Skákskóla Íslands

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2088/2009 hefst föstudaginn 22. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans. Skráning stendur nú yfir í eftirfarandi netföng: siks@simnet.is og/eđa helol@siment.is

Núverandi meistari Skákskólans er Hjörvar Steinn Grétarsson

Nánari tilhögun mótsins: 

Ţátttökuréttur:

Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđćttuk sekúndum fyrir hvern leik. 

Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2007/2008 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum hf. á Ameríku eđa Evrópuleiđ og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu.

3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Sérstök stúlknaverđlaun:

Farmiđi á leiđum Flugleiđa til áfangastađar í Evrópu*

Aldursflokkaverđlaun. 

1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná

bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr

stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. - 2. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

B:

 

Dagskrá:

1. umferđ: Föstudagurinn 22.maí kl. 18  

2. umferđ: Föstudagurinn 22.maí kl. 19

3. umferđ. Föstudagurinn 22.maí kl. 20.

 

4. umferđ: Laugardagurinn 23. maí kl. 10-14  

5. umferđ: Laugardagurinn 23. maí 15 - 19

 

6. umferđ: Sunnudagurinn 24. maí kl. 10.-14.

7. umferđ: Sunnudagurinn 24. maí kl. 15-19.

 

* Hljóti einhver 1. eđa 2. verđlaun munu 2. sćti međal stúlkna hljóta sérstök stúlknaverđlaun.

 

Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

 

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 15
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8779309

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband