Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

MP: Hannes, Henrik og Guđmundur međ góđa sigra

Guđmundur Gíslason og LendermanŢađ gekk afar vel hjá íslensku skákmönnunum í fjórđu umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór snemma dags í dag en taflmennskan hófst kl. 9.    Morgunstund virtist gefa íslensku skákmönnunum gull í mund!  Hannes Hlífar Stefánsson sigrađi undrabarniđ frá Perú, yngsta stórmeistara heims, Jorge Cori, og Henrik Danielsen sigrađi hinn sterka sćnska stórmeistara Tiger Hillarp Persson.    Guđmundur Gíslason átti úrslit dagsins en hann sigrađi hinn sterka bandaríska stórmeistara Aleksander Lendermann, sem er ađeins 18 ára og ţykir einn efnilegasti skákmađur Bandaríkjanna.   Hannes og Henrik eru í 2.-6. sćti en efstur međ fullt hús er danski alţjóđlegi meistarinn Thorbjörn Bromann og SokolovBromann sem hefur komiđ verulega á óvart og vann nú bosníska stórmeistarann Ivan Sokolov.    
 
Síđari umferđ dagsins hefst kl. 15:30 en ţetta er í fyrsta sinn í 46 sögu Reykjavíkurskákmótanna ađ tvćr umferđir eru tefldar sama daginn.   Margeir Pétursson, stórmeistari, verđur ţá međ skákskýringar og hefjast ţćr um kl. 18.    
 
Í umferđ dagsins mćtast m.a.: Baklan - Bromann, Hannes - Henrik, Guđmundur Gíslason - Nils Grandelius og Tiger Hillarp Persson - Bragi Ţorfinnsson.  
 
MP Reykjavíkurskákmótinu fylgja ýmsir hliđarviđburđir.   Síđar í kvöld verđur bođiđ upp Reykjavík Open Pub Quis sem hefst kl. 21 á Laugvegi 3 ţar sem skákáhugamenn geta spreytt sig á skákspurningum.   Enginn ađgangseyrir.     Börnin fá líka sín tćkifćri til ađ tefla.   Á morgun verđur svo Reykjavík Barna Blitz ţar sem 16 af sterkustu skákbörnum borgarinnar tefla til úrslita.  Ţađ er Skákakademía Reykjavíkur sem stendur fyrir mótinu og verđur sigurvegarinn krýndur hrađskákmeistari Reykjavíkur í barnaflokki. 



Henrik sigrađi Tiger!

Tiger og HenrikŢađ streyma ađ góđ úrslit í fjórđu umferđ MP Reykjavíkurmótsins og svo virđist sem ţađ henti íslenskum skákmönnum vel ađ vakna snemma!  Henrik Danielsen sigrađi hinn sterka sćnska stórmeistara Tiger Hilarp Persson og er hópi skákmanna sem hafa 3,5 vinning.    Nú fer ađ sjá fyrir endann á fjórđu umferđ en skákmenn eru hvattir til ađ fjölmenna í fimmtu umferđ sem hefst kl. 15:30.  Margeir Pétursson verđur međ skákskýringar um kl. 18.

 



Hannes sigrađi undrabarniđ frá Perú!

Jorge Cori og HannesHannes Hlífar Stefánsson sigrađi undrabarniđ frá Perú í fjórđu umferđ í vel tefldri skák og er nú kominn í hóp allra efstu manna međ 3,5 vinning.   

Svo má geta ţess ađ Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir sigrađi eiginmanninn Jóhann H. Ragnarsson í uppgjöri ţeirra hjóna!

Fjórđa umferđ er í fullum gangi og skák- og skákáhugamenn hvattir til ađ fjölmenna á skákstađ í dag!  


Guđmundur Gíslason sigrađi Lendermann!

Guđmundur Gíslason og LendermanGuđmundur Gíslason sigrađi hinn unga og efnilega bandaríska stórmeistara Aleksander Lenderman í fjórđu umferđ MP Reykjavíkurmótsins.  Frábćr úrslit hjá Guđmundi sem hefur byrjađ sérdeilis vel.  Skákina má skođa hér sem og ađrar skákir sem einnig eru sýndar beint en fjórđa umferđ er sem stendur í fullum gangi.

Fimmta umferđ hefst svo kl. 15:30.   


Reykjavík Open Chess Pub Quis

Ţađ er ekki bara teflt á MP Reykjavíkurskákmótinu heldur er alls konar skemmtilegir hliđarviđburđir.  Einn ţeirra er í kvöld en ţá fer fram Reykjavík Open Chess Pub Quis í annađ skipti en skákspurningakeppni fór fram í fyrsta skipti í fyrra og sló í gegn.  Keppnin í fyrra varđ m.a. til ţess ađ  ítalskir keppendur sem tóku ţátt kóperuđu hugmyndina og héldu slíka keppni einnig í kringum alţjóđlegt skákmót á Ítalíu!

Ţađ er Sigurbjörn Björnsson, FIDE-meistari og skákbókasali sem semur spurningarnar.   Spurningakeppnin fer fram í bar Samtakanna 78 á Laugavegi 3, hefst kl. 9 og er öllum skák- og skákáhugamönnum velkomiđ ađ taka ţátt.


Reykjavík Barna Blitz á dagskrá á morgun í Ráđhúsinu

Í tengslum viđ Reykjavík Open 2010 munu sterkustu skákkrakkar höfuđborgarsvćđisins etja kappi í hrađskák sunnudaginn 28. febrúar. Sextán keppendur munu hefja leik á Reykjavík - Barnzblitz 2010. Teflt verđur í tveimur riđlum og munu sigurvegarar riđlanna tefla um gulliđ. Jafnframt verđur teflt um bronsiđ. Veglegir vinningar verđa í bođi fyrir ţrjá efstu keppendurna - bikarar og skákbćkur frá Sigurbirni Björnssyni bóksala. Tafliđ hefst klukkan 12:30 í Ráđhúsi Reykjavíkur.
 
Reykjavík Barnablitz er eitt stćrsta krakkamót ársins en yfir 100 krakkar tóku ţátt í undanrásum hjá taflfélögunum í Reykjavík. Ţađ er Skákakademía Reykjavíkur sem heldur mótiđ í samvinnu viđ taflfélög borgarinnar.   Keppendalisti:  

  • Jón Trausti Harđarson
  • Kristinn Andri Kristinsson
  • Dagur Ragnarsson
  • Kristófer Jóel Jóhannesson
  • Gauti Páll Jónsson
  • Vignir Vatnar Stefánsson
  • Róbert Leó Jónsson
  • David Kolka
  • Friđrik Dađi Smárason
  • Veronika Steinunn Magnúsdóttir
  • Hildur Berglind Jóhannsdóttir
  • Donika Kolica
  • Jóhann Arnar Finnsson
  • Leifur Ţorsteinsson
  • Fannar Skúli Birgisson
  • Dagur Logi Jónsson

MP Reykjavík Open: Fjórđa umferđ hefst kl. 9

Reykjavik 3 Irina Krush vs Dadi OmarssonFjórđa umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins hefst kl. 9 í dag í Ráđhúsinu.  Sem fyrr eru margar spennandi viđureignir í gangi og má ţar nefna Dronavalli - Baklan, Bromann - Sokolov, Henrik - Hillarp Persson og Jorge Cori - Hannes.  

Skákskýringar hefjast kl. 11:30 en ţćr verđa í dag í umsjón Helga Ólafssonar stórmeistara og landsliđsţjálfara. 

Einnig er hćgt ađ benda á beinar útsendingar frá mótinu á Chess.is.   Ţar eru átta skákir sýnd beint úr hverri umferđ.  Ávallt sex efstu borđin og ţess fyrir utan tvćr valdar viđureignir, ađ ţessu skákir undrabarnsins frá Perú, Jorge Cori, og Hannesar og Lendermens og Guđmundar Gíslasonar.   

Síđari umferđ dagsins hefst kl. 15:30.  Ţá mun Margeir Pétursson sjá um skákskýringar (um kl. 18) og rétt er ađ benda á Reykjavík Open Chess Pub Quis sem fram fer í kvöld kl. 21 og er öllum opiđ.  Nánar kynnt á Skák.is síđar í dag.



Atkvöld hjá Helli á mánudagskvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  1. mars 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


MP Reykjavík Open: Baklan, Sokolov, Dronovalli og Bromann efst međ fullt hús

Harika Dronovalli Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen eru í efstu sćtum MP Reykjavíkurskákmótsins međ 2,5 vinning en ţriđja umferđ fór fram í kvöld í Ráđhúsinu.   Allmargir íslenskir skákmenn hafa 2 vinninga.   Efst međ fullt hús eru úkraínski stórmeistarinn Vladimir Baklan, bosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov, indverska skákdrottningin Harika Dronavalli sem vann óvćntan sigur á bandaríska stórmeistaranum Yuri Shulman og danski alţjóđlegi meistarann Thorbjörn Bromann.

Sem fyrr varđ nokkuđ um óvćnt úrslit.   Dađi Ómarsson hélt áfram ađ ná góđum úrslitum og gerđi nú jafntefli viđ bandarísku skákkonuna Irina Krush.   Stefán Bergsson, sem sigrađi portúgalska stórmeistarann Luis Galego í fyrstu umferđ, vann nú enska alţjóđlega meistarann Simon Ansell og Tómas Björnsson lagđi Reykjavik 3 Irina Krush vs Dadi Omarssonalţjóđlega meistarann Guđmund Kjartansson.  Ingvar Ţór Jóhannesson gerđi jafntefli viđ lettneska stórmeistarann Normunds Miezis, annađ jafntefliđ í röđ gegn stórmeistara.  Stefán, Ingvar Tómas eru međal ţeirra Íslendinga sem hafa 2 vinninga.  Jón Árni Halldórsson gerđi svo jafntefli viđ Galego og hefur 1,5 vinning.    

Á morgun verđa tefldar tvćr umferđir.  Fyrri umferđin hefst kl. 9 í fyrramáliđ og sú síđari á hefđbundnum tíma eđa kl. 15:30.   Stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson munu annast ţćr.   Skákskýringar fjórđu umferđar hefjast um kl. 11:30 (Helgi) og fimmtu umferđar um kl. 18 (Margeir).    

Skákáhugamenn eru ţví hvattir til ađ taka daginn snemma og láta sjá sig í Ráđhúsinu!


Úrslit 3. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Baklan Vladimir 21 - 0 2Lenderman Alex 
Nataf Igor-Alexandre 2˝ - ˝ 2Dreev Alexey 
Sokolov Ivan 21 - 0 2Kogan Artur 
Romanishin Oleg M 2˝ - ˝ 2Kuzubov Yuriy 
Shulman Yuri 20 - 1 2Harika Dronavalli 
Cori Jorge 2˝ - ˝ 2Ehlvest Jaan 
Bromann Thorbjorn 21 - 0 2Gupta Abhijeet 
Stefansson Hannes 2˝ - ˝ 2Grover Sahaj 
Hillarp Persson Tiger 1 - 0 Westerinen Heikki M J 
Maze Sebastien ˝ - ˝ Tania Sachdev 
Boskovic Drasko 1 - 0 Kveinys Aloyzas 
Johannesson Ingvar Thor ˝ - ˝ Miezis Normunds 
Carstensen Jacob ˝ - ˝ Grandelius Nils 
Einarsson Halldor 0 - 1 Danielsen Henrik 
Nyzhnyk Illya 1 - 0 Ptacnikova Lenka 
Ivanov Mikhail M 1 - 0 Thompson Ian D 
Omarsson Dadi ˝ - ˝ Krush Irina 
Gunnarsson Jon Viktor 11 - 0 Player Edmund C 
Halldorsson Jon Arni 1˝ - ˝ 1Galego Luis 
Thorhallsson Throstur 11 - 0 1Bjarnason Saevar 
Ni Viktorija 10 - 1 1Cori T Deysi 
Karavade Eesha 11 - 0 1Hjartarson Bjarni 
Ocantos Manuel 10 - 1 1Thorfinnsson Bragi 
Bjornsson Tomas 11 - 0 1Kjartansson Gudmundur 
Thorsteinsson Erlingur 10 - 1 1Thorfinnsson Bjorn 
Arngrimsson Dagur 11 - 0 1Ragnarsson Johann 
Gislason Gudmundur 11 - 0 1De Andres Gonalons Fernando 
Bergsson Stefan 11 - 0 1Ansell Simon T 
Johnsen Sylvia 10 - 1 1Zaremba Andrie 
Gretarsson Hjorvar Steinn 11 - 0 1Tozer Philip 
Lagerman Robert 1˝ - ˝ 1Flaata Alexander R 
Vaarala Eric 1˝ - ˝ 1Bjornsson Sigurbjorn 
Thorsteinsson Thorsteinn 11 - 0 1Scholzen Wolfgang 
Christensen Esben 1˝ - ˝ 1Bick John D 
Halldorsson Gudmundur 11 - 0 1Sigurdsson Sverrir 
Sareen Vishal ˝1 - 0 1Antonsson Atli 
Unnarsson Sverrir ˝0 - 1 ˝Olsen Heini 
Olafsson Thorvardur ˝1 - 0 ˝Benediktsson Frimann 
Palsson Svanberg Mar ˝˝ - ˝ ˝Steil-Antoni Fiona 
Thorgeirsson Sverrir ˝˝ - ˝ ˝Brynjarsson Helgi 
Andersson Christin ˝1 - 0 ˝Andrason Pall 
Helgadottir Sigridur Bjorg ˝0 - 1 ˝Ingvason Johann 
Guttulsrud Odd Martin ˝1 - 0 ˝Sverrisson Nokkvi 
Karlsson Mikael Johann 00 - 1 0Kleinert Juergen 
Yurenok Maria S 0˝ - ˝ 0Finnbogadottir Tinna Kristin 
Johannsdottir Johanna Bjorg 00 - 1 0Thorsteinsdottir Hallgerdur 
Botheim Tor 00 - 1 0Johannsson Orn Leo 
Brynjarsson Eirikur Orn 0˝ - ˝ 0Gardarsson Hordur 
Sigurdarson Emil 00 - 1 0Jonsson Olafur Gisli 
Leifsson Thorsteinn 0˝ - ˝ 0Kjartansson Dagur 
Lee Gudmundur Kristinn 00 - 1 0Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
Fivelstad Jon Olav 00 - 1 0Sigurdsson Birkir Karl 

 
Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgPts. Rprtg+/-
1GMBaklan Vladimir UKR2654332126,7
 IMHarika Dronavalli IND24713312110,3
3GMSokolov Ivan BIH2649331786,1
4IMBromann Thorbjorn DEN2434328998,5
5GMKuzubov Yuriy UKR26342,526441,2
6GMDreev Alexey RUS26502,526651,4
 FMGrover Sahaj IND24482,524935,3
8GMEhlvest Jaan USA26002,526201,4
 GMNataf Igor-Alexandre FRA25342,526645,4
 GMRomanishin Oleg M UKR25122,526465,6
11IMCori Jorge PER24832,526027,8
12GMHillarp Persson Tiger SWE25812,525710,3
 GMDanielsen Henrik ISL24952,525060,8
14GMStefansson Hannes ISL25742,526071,7
15IMNyzhnyk Illya UKR24952,525291,4
 GMIvanov Mikhail M RUS24652,524801,2
 IMBoskovic Drasko SRB24542,525464,5
18GMShulman Yuri USA262422478-4,1
19GMGupta Abhijeet IND257722451-3,6
 IMLenderman Alex USA256022515-0,5
21IMGrandelius Nils SWE251522319-5,8
  Omarsson Dadi ISL21312256723,4
23GMKogan Artur ISR2524225120,6
24FMCarstensen Jacob DEN2317223468,6
25IMKrush Irina USA245522266-5,4
26 Bergsson Stefan ISL20792256425
27IMGunnarsson Jon Viktor ISL2429223860,3
28IMTania Sachdev IND2398224855,3
29GMMiezis Normunds LAT253322291-6
 FMJohannesson Ingvar Thor ISL2330223859
31GMThorhallsson Throstur ISL2426223840,4
 WGMKaravade Eesha IND2405223721
 IMArngrimsson Dagur ISL2383223290,9
 FMZaremba Andrie USA236022229-1,4
  Halldorsson Gudmundur ISL2197223245,6
36WIMCori T Deysi PER2412223811
 FMThorsteinsson Thorsteinn ISL2278221580,4
38GMMaze Sebastien FRA255422238-5,5
39 Gislason Gudmundur ISL2382222950,2
40IMThorfinnsson Bjorn ISL238322284-0,4
41IMThorfinnsson Bragi ISL2398223620,7
  Gretarsson Hjorvar Steinn ISL2358222680,6
43FMBjornsson Tomas ISL21552235111,9
44GMKveinys Aloyzas LTU25361,52313-7,8
45 Player Edmund C ENG21561,5244915,3
46GMWesterinen Heikki M J FIN23331,522631
 WGMPtacnikova Lenka ISL23151,521900,3
 FMThompson Ian D ENG22661,521511,2
49FMEinarsson Halldor ISL22601,521451,8
50 Christensen Esben DEN20081,520474,5
51FMBick John D USA22481,52212-3,2
52WIMAndersson Christin SWE21351,522126,2
53 Flaata Alexander R NOR20691,521614,9
54GMGalego Luis POR24871,51998-11,9
  Vaarala Eric SWE20321,520865,1
56FMBjornsson Sigurbjorn ISL23171,52073-8,1
57 Olafsson Thorvardur ISL22171,52181-3,5
58 Guttulsrud Odd Martin NOR20611,51947-4,9
59 Halldorsson Jon Arni ISL21891,523527,1
60FMLagerman Robert ISL23471,51930-17
61 Ingvason Johann ISL21321,52006-6
62IMSareen Vishal IND23641,51885-11,1
63FMOlsen Heini FAI23551,51938-16,8
64 Antonsson Atli ISL17161225719
65 Thorsteinsson Erlingur ISL212312071-3
66WFMNi Viktorija LAT216212162-1,6
  Ocantos Manuel LUX215812131-4,3
 WFMJohnsen Sylvia NOR203211988-2
69IMKjartansson Gudmundur ISL239112081-14,7
 IMBjarnason Saevar ISL216412173-0,9
  Hjartarson Bjarni ISL216212142-4
72 Ragnarsson Johann ISL214012114-4,2
  De Andres Gonalons Fernando ESP212412078-2,8
  Tozer Philip ENG211912061-5,3
  Scholzen Wolfgang GER204011992-3
  Sigurdsson Sverrir ISL201611937-3,9
77 Brynjarsson Helgi ISL1964121487,5
  Palsson Svanberg Mar ISL17691210511,1
79 Kleinert Juergen GER200412040-0,6
80WFMSteil-Antoni Fiona LUX219812000-12
81IMAnsell Simon T ENG238112009-11,6
  Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL194611977-1
83 Thorgeirsson Sverrir ISL217612040-9,9
84 Jonsson Olafur Gisli ISL187211926-0,9
  Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ISL180911900-0,3
  Johannsson Orn Leo ISL17101200715,8
87 Sigurdsson Birkir Karl ISL144611822-4
88 Sverrisson Nokkvi ISL17840,520534,3
  Andrason Pall ISL15870,518856,5
90 Finnbogadottir Tinna Kristin ISL17500,518891,8
91 Helgadottir Sigridur Bjorg ISL17250,520523,9
92 Unnarsson Sverrir ISL19580,520493,5
  Benediktsson Frimann ISL19300,519911
94WFMYurenok Maria S ENG19740,51869-7,9
  Brynjarsson Eirikur Orn ISL16530,518183,3
96 Kjartansson Dagur ISL14850,517655,5
97 Leifsson Thorsteinn ISL18210,51737-8,7
98 Gardarsson Hordur ISL18880,51796-8,1
99 Botheim Tor NOR194401299-16
100 Karlsson Mikael Johann ISL171401354-8
  Johannsdottir Johanna Bjorg ISL170501327-5,4
  Sigurdarson Emil ISL160901276-8,5
  Lee Gudmundur Kristinn ISL153401230-8,3
104 Fivelstad Jon Olav NOR180001189 



Röđun 4. umerđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Harika Dronavalli 3      3Baklan Vladimir 
Bromann Thorbjorn 3      3Sokolov Ivan 
Dreev Alexey       Romanishin Oleg M 
Kuzubov Yuriy       Nyzhnyk Illya 
Ehlvest Jaan       Ivanov Mikhail M 
Danielsen Henrik       Hillarp Persson Tiger 
Cori Jorge       Stefansson Hannes 
Grover Sahaj       Nataf Igor-Alexandre 
Shulman Yuri 2      Boskovic Drasko 
Gupta Abhijeet 2      2Arngrimsson Dagur 
Lenderman Alex 2      2Gislason Gudmundur 
Thorfinnsson Bjorn 2      2Maze Sebastien 
Miezis Normunds 2      2Gretarsson Hjorvar Steinn 
Kogan Artur 2      2Johannesson Ingvar Thor 
Grandelius Nils 2      2Thorsteinsson Thorsteinn 
Krush Irina 2      2Carstensen Jacob 
Tania Sachdev 2      2Gunnarsson Jon Viktor 
Zaremba Andrie 2      2Thorhallsson Throstur 
Cori T Deysi 2      2Halldorsson Gudmundur 
Bjornsson Tomas 2      2Karavade Eesha 
Thorfinnsson Bragi 2      2Omarsson Dadi 
Kveinys Aloyzas       2Bergsson Stefan 
Galego Luis       Olafsson Thorvardur 
Bick John D       Sareen Vishal 
Olsen Heini       Halldorsson Jon Arni 
Player Edmund C       Lagerman Robert 
Westerinen Heikki M J       Andersson Christin 
Bjornsson Sigurbjorn       Guttulsrud Odd Martin 
Ptacnikova Lenka       Vaarala Eric 
Thompson Ian D       Christensen Esben 
Ingvason Johann       Einarsson Halldor 
Flaata Alexander R       1Kjartansson Gudmundur 
Ansell Simon T 1      1Scholzen Wolfgang 
Steil-Antoni Fiona 1      1Johnsen Sylvia 
Sigurdsson Sverrir 1      1Thorgeirsson Sverrir 
Bjarnason Saevar 1      1Kleinert Juergen 
Brynjarsson Helgi 1      1Ni Viktorija 
Hjartarson Bjarni 1      1Thorsteinsdottir Hallgerdur 
Jonsson Olafur Gisli 1      1Ocantos Manuel 
Ragnarsson Johann 1      1Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
De Andres Gonalons Fernando 1      1Palsson Svanberg Mar 
Antonsson Atli 1      1Thorsteinsson Erlingur 
Tozer Philip 1      1Johannsson Orn Leo 
Sigurdsson Birkir Karl 1      ˝Yurenok Maria S 
Finnbogadottir Tinna Kristin ˝      ˝Unnarsson Sverrir 
Benediktsson Frimann ˝      ˝Helgadottir Sigridur Bjorg 
Gardarsson Hordur ˝      ˝Andrason Pall 
Brynjarsson Eirikur Orn ˝      ˝Leifsson Thorsteinn 
Sverrisson Nokkvi ˝      ˝Kjartansson Dagur 
Johannsdottir Johanna Bjorg 0      0Botheim Tor 
Sigurdarson Emil 0      0Fivelstad Jon Olav 
Lee Gudmundur Kristinn 0      0Karlsson Mikael Johann 

 


Jón L. skýrir í kvöld - Helgi og Margeir á morgun

Jón L og HelgiJón L. Árnason verđur međ skákskýringar í kvöld og hefjast ţćr um kl. 18.  Á morgun verđa Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson međ skákskýringar.  Helgi sér um fyrri umferđina, sem hefst kl. 9, og hefjast skýringar um 11:30.  Margeir sér um síđari umferđina, sem hefst kl. 15:30, og hefjast skákskýringar ţá um kl. 18.



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8778934

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband