Fćrsluflokkur: Íslendingar erlendis
13.9.2008 | 09:02
Eyjamenn töpuđu fyrir Norđmönnum
Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja tapađi stórt, 0-4, fyrir norsku sveitinni í ţriđju umferđ Norđurlandamóts barnaskólasveita, sem fram í morgun (nótt). Sveitin hefur 3˝ vinning og rekur lestina. Fjórđa og nćstsíđasta umferđ hefst kl. 10:30 og ţá tefla Eyjapeyjar viđ Finnland I.
Stađan:
- 1. Noregur 8˝ v.
- 2. Svíţjóđ 7˝ v.
- 3. Finnland I 6˝ v.
- 4. Danmörk 5˝ v.
- 5. Finnland II 4˝ v.
- 6. Grunnskóli Vestmannaeyja 3˝ v.
- Kristófer Gautason 0 v.
- Dađi Steinn Jónsson 0 v.
- Ólafur Freyr Ólafsson 2 v.
- Valur Marvin Pálsson 1˝ v.
12.9.2008 | 19:39
Eyjamenn töpuđu fyrir Finnum
Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja tapađi 1˝-2˝ fyrir finnskri sveit í 2. umferđ Norđurlandamóts barnaskólasveita, sem fram fór í dag á Álandseyjum. Sveitin er í 3-6. sćti á afar jöfnu móti, ađeins hálfum vinningi fyrir neđan efstu sveit. Ólafur Freyr Ólafsson vann sína skák en Valur Marvin Pálsson gerđi jafntefli. Ţriđja umferđ fer fram í fyrramáliđ, eđa eiginlega í nótt, ţví hún hefst kl. 5 á íslenskum tíma. Ţá tefla eyjapeyjar viđ norsku sveitina.
Stađan:
- 1.-3. Noregur, Finnland I og Svíţjóđ 4˝ v.
- 4.-6.Grunnskóli Vestmannaeyja, Danmörk og Finnland II 3˝ v.
Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja skipa:
- Kristófer Gautason 0 v.
- Dađi Steinn Jónsson 0 v.
- Ólafur Freyr Ólafsson 2 v.
- Valur Marvin Pálsson 1˝ v.
Íslendingar erlendis | Breytt s.d. kl. 22:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2008 | 16:24
Rimaskóli norđurlandameistari grunnskólasveita!
Skáksveit Rimaskóla varđ norđurlandameistari grunnskólasveita! Sveitin vann öruggan 4-0 sigur á danskri sveit í lokaumferđinni. Hjörvar Steinn Grétarsson, Hörđur Aron Hauksson, Sigríđur Björg Helgadóttir og Jón Trausti Harđarson unnu sínar skákir. Fyrir umferđina hafđi sveitin 1,5 vinnings forskot á norska sveit og sigurinn nokkuđ öruggur!
Lokastađan verđur birt ţegar hún liggur fyrir.
Sveit Rimaskóla skipa:- Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) 4˝ v. af5
- Hörđur Aron Hauksson (1728) 3 v. af 5
- Sigríđur Björg Helgadóttir (1595) 4 v. af 5
- Dagur Ragnarsson 1 v. af 2
- Jón Trausti Harđarson 2 v. af 3
31.8.2008 | 11:47
Rimaskóli međ 1˝ vinnings forskot fyrir lokaumferđina
Skáksveit Rimaskóla hefur 1˝ vinnings forskot fyrir lokaumferđ Norđurlandamóts grunnskólasveita sem fram fer í Osló í Noregi. Í fjórđu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í morgun vann sveitin Noreg I 3-1 og hefur 1˝ vinnings á forskot á Noreg II fyrir lokaumferđina sem hefst kl. 12:30. Hörđur Aron Hauksson og Dagur Ragnarsson unnu en Hjörvar Steinn Grétarsson og Sigríđur Björg Helgadóttir gerđu jafntefli.
- 1. Rimaskóli 10˝ v. af 16
- 2. Noregur II 9 v.
- 3. Noregur I 7˝ v. (4 stig)
- 4.-5. Finnland 7˝ v. (3 stig)
- 4.-5. Svíţjóđ 7˝ v. (3 stig)
- 6. Danmörk 6 v.
Sveit Rimaskóla skipa:
- Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) 3˝ v. af 4
- Hörđur Aron Hauksson (1728) 2 v. af 4
- Sigríđur Björg Helgadóttir (1595) 3 v. af 4
- Dagur Ragnarsson 1 v. af 2
- Jón Trausti Harđarson1 v. af 2
30.8.2008 | 18:19
Rimaskóli efstur á NM grunnskólasveita
Skáksveit Rimaskóla sigrađi norska sveit 3-1 í ţriđju umferđ Norđurlandamóts grunnskólasveita sem fram fór í dag í Osló í Noregi. Rimaskóli leiđir nú á mótinu, hefur 7,5 vinning. Hjörvar Steinn Grétarsson, Sigríđur Björg Helgadóttir og Jón Trausti Harđarson sigruđu í sínum skákum.
Stađan efstir 2 umferđir:
- 1. Rimaskóli 7,5 v. af 12
- 2. Noregur I 6,5 v. (4 stig)
- 3. Finnland 6,5 v. (3 stig)
- 4. Noregur II 6 v.
- 5. Svíţjóđ 5˝ v.
- 6. Danmörk 4 v.
Sveit Rimaskóla skipa:
- Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) 3 v. af 2
- Hörđur Aron Hauksson (1728) 1 v. af 3
- Sigríđur Björg Helgadóttir (1595) 2,5 v. af3
- Dagur Ragnarsson 0 v. af 1
- Jón Trausti Harđarson 1 v. af2
30.8.2008 | 12:25
Rimaskóli í 2.-3. sćti á NM grunnskólasveita
Skáksveit Rimaskóla hefur 4˝ vinning ađ loknum tveimur umferđum á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Osló á Noregi. Í fyrstu umferđ gerđi jafntefli viđ sćnska sveit. Hjörvar Steinn Grétarsson og Sigríđur Björg Helgadóttir unnu sínar skákir og í 2. umferđ vann sveitin finnska sveit 2˝-1˝. Hjörvar og Hörđur Aron Hauksson unnu en Sigríđur Björg Helgadóttir gerđi jafntefli.
Stađan efstir 2 umferđir:
- 1. Noregur I 5 v. af 8
- 2.-3 Rimaskóli 4˝ v. (1˝ stig)
- 2.-3. Noregur II 4˝ v. (1˝ stig)
- 4. Finnland 4˝ v. (1 stig)
- 5. Svíţjóđ 3˝ v.
- 6. Danmörk 2 v.
Sveit Rimaskóla skipa:
- Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) 2 v. af 2
- Hörđur Aron Hauksson (1728) 1 v. af 2
- Sigríđur Björg Helgadóttir (1595) 1,5 v. af 2
- Dagur Ragnarsson 0 v. af 1
- Jón Trausti Harđarson 0 v. af 1
Íslendingar erlendis | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2008 | 13:58
Sigurđur sigrađi í sjöttu umferđ
Sigurđur Eiríksson (1931) sigrađi Spánverjann Javier Engo Pardo (2114) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Valencia í morgun. Gylfi Ţórhallsson (2242) tapađi fyrir spćnska alţjóđlega meistaranum Daniel Ortega Hermida (2414) Báđir hafa ţeir 4 vinninga og eru í 26.-51. sćti.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Skákfélag Akureyrar (Gylfi međ reglulegar fréttir)
Íslendingar erlendis | Breytt 30.8.2008 kl. 11:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2008 | 12:52
Gylfi og Sigurđur töpuđu í ţriđju umferđ
Akureyringarnir Gylfi Ţórhallsson (2242) og Sigurđur Eiríksson (1931) töpuđu báđir í ţriđju umferđ alţjóđlega mótsins í Valencia. Gylfi tapađi fyrir króatíska stórmeistaranum Davorin Komljenovic (2452) og Sigurđur fyrir Manuel Fenollar Jorda (2298). Ţeir hafa 2 vinninga og eru í 34.-72. sćti. Fjórđa umferđ fer einnig fram í dag.
Alls taka 266 skákmenn ţátt í mótinu, ţar af 3 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar. Gylfi er 32. stigahćsti keppandinn og Sigurđur sá 97. stigahćsti.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Skákfélag Akureyrar (Gylfi međ reglulegar fréttir)
15.8.2008 | 20:26
Guđmundur tapađi í lokaumferđinni
FIDE-meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2328), tapađi fyrir Bosníumanninum Slavisa Ilic (2081) í 13. og síđustu umferđ heimsmeistaramóts unglinga, sem fram fór í dag í Gaziantep í Tyrklandi. Guđmundur fékk 5 vinninga og endađi í 90.-100. sćti. Heimsmeistari unglinga varđ indverski stórmeistarinn Abhijeet Gupta (2551), sem var ađeins 19. stigahćsti keppandinn.
Alls tóku 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur var 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.
14.8.2008 | 20:11
Aronian sigrađi í Sochi
Armenski stórmeistarinn Levon Aronain (2737) sigrađi á öđru FIDE Grand-mótinu, sem lauk í dag í Sochi í Rússlandi. Aronian sigrađi Rússann Alexander Grischuk (2728) í lokaumferđinni en alls lauk fimm skákum af sjö í lokaumferđinni međ hreinum úrslitum og lifnađi heldur betur yfir mótinu ţegar á leiđ. Annar varđ Aserinn Teimor Radjabov (2744) og í 3.-4. sćti urđu Kínverjinn Wang Yue (2704) og Bandaríkjamađurinn Gata Kamsky (2723).
Úrslit 13. umferđar:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Navara David | 2646 | 0 - 1 | Kamsky Gata | 2723 |
Ivanchuk Vassily | 2781 | ˝ - ˝ | Wang Yue | 2704 |
Aronian Levon | 2737 | 1 - 0 | Grischuk Alexander | 2728 |
Karjakin Sergey | 2727 | 0 - 1 | Radjabov Teimour | 2744 |
Al-Modiahki Mohamad | 2556 | ˝ - ˝ | Gelfand Boris | 2720 |
Jakovenko Dmitry | 2709 | 1 - 0 | Cheparinov Ivan | 2687 |
Gashimov Vugar | 2717 | 0 - 1 | Svidler Peter | 2738 |
Lokastađan:
Rank | Name | Rtg | FED | Pts | SB. | |
1 | GM | Aronian Levon | 2737 | ARM | 8˝ | 50,75 |
2 | GM | Radjabov Teimour | 2744 | AZE | 8 | 47,50 |
3 | GM | Wang Yue | 2704 | CHN | 7˝ | 48,50 |
4 | GM | Kamsky Gata | 2723 | USA | 7˝ | 46,00 |
5 | GM | Svidler Peter | 2738 | RUS | 7 | 45,00 |
6 | GM | Jakovenko Dmitry | 2709 | RUS | 7 | 44,75 |
7 | GM | Karjakin Sergey | 2727 | UKR | 7 | 43,50 |
8 | GM | Ivanchuk Vassily | 2781 | UKR | 6˝ | 43,50 |
9 | GM | Gashimov Vugar | 2717 | AZE | 6˝ | 39,25 |
10 | GM | Grischuk Alexander | 2728 | RUS | 6 | 38,75 |
11 | GM | Cheparinov Ivan | 2687 | BUL | 6 | 37,50 |
12 | GM | Gelfand Boris | 2720 | ISR | 5˝ | 34,00 |
13 | GM | Navara David | 2646 | CZE | 4 | 26,25 |
14 | GM | Al-Modiahki Mohamad | 2556 | QAT | 4 | 23,25 |
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 3
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 8780730
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar