Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslendingar erlendis

Eyjamenn töpuđu fyrir Norđmönnum

Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja tapađi stórt, 0-4, fyrir norsku sveitinni í ţriđju umferđ Norđurlandamóts barnaskólasveita, sem fram í morgun (nótt).  Sveitin hefur 3˝ vinning og rekur lestina.  Fjórđa og nćstsíđasta umferđ hefst kl. 10:30 og ţá tefla Eyjapeyjar viđ Finnland I.

Stađan:

  • 1. Noregur 8˝ v.
  • 2. Svíţjóđ 7˝ v.
  • 3. Finnland I 6˝ v.
  • 4. Danmörk 5˝ v.
  • 5. Finnland II 4˝ v.
  • 6. Grunnskóli Vestmannaeyja 3˝ v.
Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja skipa:
  1. Kristófer Gautason 0 v.
  2. Dađi Steinn Jónsson 0 v.
  3. Ólafur Freyr Ólafsson 2 v.
  4. Valur Marvin Pálsson 1˝ v.
Ólafur Týr Ólafsson og Karl Gauti Hjaltason eru fararstjóri en Björn Ívar Karlsson er ţjálfari strákanna.


Eyjamenn töpuđu fyrir Finnum

Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja tapađi 1˝-2˝ fyrir finnskri sveit í 2. umferđ Norđurlandamóts barnaskólasveita, sem fram fór í dag á Álandseyjum.  Sveitin er í 3-6. sćti á afar jöfnu móti, ađeins hálfum vinningi fyrir neđan efstu sveit.  Ólafur Freyr Ólafsson vann sína skák en Valur Marvin Pálsson gerđi jafntefli.   Ţriđja umferđ fer fram í fyrramáliđ, eđa eiginlega í nótt, ţví hún hefst kl. 5 á íslenskum tíma.  Ţá tefla eyjapeyjar viđ norsku sveitina.

Stađan:

  • 1.-3. Noregur, Finnland I og Svíţjóđ 4˝ v.
  • 4.-6.Grunnskóli Vestmannaeyja, Danmörk og Finnland II 3˝ v.

Skáksveit Grunnskóla Vestmannaeyja skipa:

  1. Kristófer Gautason 0 v.
  2. Dađi Steinn Jónsson 0 v.
  3. Ólafur Freyr Ólafsson 2 v.
  4. Valur Marvin Pálsson 1˝ v.

Rimaskóli norđurlandameistari grunnskólasveita!

Rimaskóli ađ tafli á NM grunnskólasveitaSkáksveit Rimaskóla varđ norđurlandameistari grunnskólasveita!  Sveitin vann öruggan 4-0 sigur á danskri sveit í lokaumferđinni.  Hjörvar Steinn Grétarsson, Hörđur Aron Hauksson, Sigríđur Björg Helgadóttir og Jón Trausti Harđarson unnu sínar skákir.  Fyrir umferđina hafđi sveitin 1,5 vinnings forskot á norska sveit og sigurinn nokkuđ öruggur!

Lokastađan verđur birt ţegar hún liggur fyrir. 

Sveit Rimaskóla skipa:
  1. Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) 4˝ v. af5
  2. Hörđur Aron Hauksson (1728) 3 v. af 5
  3. Sigríđur Björg Helgadóttir (1595)  4 v. af 5
  4. Dagur Ragnarsson 1 v. af 2
  5. Jón Trausti Harđarson 2 v. af 3
Liđsstjóri er Davíđ Kjartansson en fararstjóri er Helgi Árnason skólastjóri. 


Heimasíđa mótsins


Rimaskóli međ 1˝ vinnings forskot fyrir lokaumferđina

Viđ upphaf fjórđu umferđar:  Tveir stigahćstu skákmenn mótsinsSkáksveit Rimaskóla hefur 1˝ vinnings forskot fyrir lokaumferđ Norđurlandamóts grunnskólasveita sem fram fer í Osló í Noregi.  Í fjórđu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í morgun vann sveitin Noreg I 3-1 og hefur 1˝ vinnings á forskot á Noreg II fyrir lokaumferđina sem hefst kl. 12:30.  Hörđur Aron Hauksson og Dagur Ragnarsson unnu en Hjörvar Steinn Grétarsson og Sigríđur Björg Helgadóttir gerđu jafntefli.  

Stađan efstir 4 umferđir:
  • 1. Rimaskóli 10˝ v. af 16
  • 2. Noregur II 9 v.
  • 3. Noregur I 7˝ v. (4 stig)
  • 4.-5. Finnland 7˝ v. (3 stig)
  • 4.-5. Svíţjóđ 7˝ v. (3 stig)
  • 6. Danmörk 6 v.

Sveit Rimaskóla skipa:

  1. Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) 3˝ v. af 4
  2. Hörđur Aron Hauksson (1728) 2 v. af 4
  3. Sigríđur Björg Helgadóttir (1595)  3 v. af 4
  4. Dagur Ragnarsson 1 v. af 2
  5. Jón Trausti Harđarson1 v. af 2
Liđsstjóri er Davíđ Kjartansson en fararstjóri er Helgi Árnason skólastjóri. 


Heimasíđa mótsins


Rimaskóli efstur á NM grunnskólasveita

Rimaskóli ađ tafli á NM grunnskólasveitaSkáksveit Rimaskóla sigrađi norska sveit 3-1 í ţriđju umferđ Norđurlandamóts grunnskólasveita sem fram fór í dag í Osló í Noregi.  Rimaskóli leiđir nú á mótinu, hefur 7,5 vinning.  Hjörvar Steinn Grétarsson, Sigríđur Björg Helgadóttir og Jón Trausti Harđarson sigruđu í sínum skákum.

Stađan efstir 2 umferđir:

  • 1. Rimaskóli 7,5 v. af 12
  • 2. Noregur I 6,5 v. (4 stig)
  • 3. Finnland 6,5 v. (3 stig)
  • 4. Noregur II 6 v.
  • 5. Svíţjóđ 5˝ v.
  • 6. Danmörk 4 v.

Sveit Rimaskóla skipa:

  1. Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) 3 v. af 2
  2. Hörđur Aron Hauksson (1728) 1 v. af 3
  3. Sigríđur Björg Helgadóttir (1595) 2,5 v. af3
  4. Dagur Ragnarsson 0 v. af 1
  5. Jón Trausti Harđarson 1 v. af2


Heimasíđa mótsins


Rimaskóli í 2.-3. sćti á NM grunnskólasveita

Hjörvar ađ tafli á NM grunnskólasveitaSkáksveit Rimaskóla hefur 4˝ vinning ađ loknum tveimur umferđum á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Osló á Noregi.  Í fyrstu umferđ gerđi jafntefli viđ sćnska sveit.  Hjörvar  Steinn Grétarsson og Sigríđur Björg Helgadóttir unnu sínar skákir og í 2. umferđ vann sveitin finnska sveit 2˝-1˝.  Hjörvar og Hörđur Aron Hauksson unnu en Sigríđur Björg Helgadóttir gerđi jafntefli.

 

 

Stađan efstir 2 umferđir:

  • 1. Noregur I 5 v. af 8
  • 2.-3 Rimaskóli 4˝ v. (1˝ stig)
  • 2.-3. Noregur II 4˝ v. (1˝ stig)
  • 4. Finnland 4˝ v. (1 stig)
  • 5. Svíţjóđ 3˝ v.
  • 6. Danmörk 2 v.

Sveit Rimaskóla skipa:

  1. Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) 2 v. af 2
  2. Hörđur Aron Hauksson (1728) 1 v. af 2
  3. Sigríđur Björg Helgadóttir (1595) 1,5 v. af 2
  4. Dagur Ragnarsson 0 v. af 1
  5. Jón Trausti Harđarson 0 v. af 1


Heimasíđa mótsins


Sigurđur sigrađi í sjöttu umferđ

Sigurđur EiríkssonSigurđur Eiríksson (1931) sigrađi Spánverjann Javier Engo Pardo (2114) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Valencia í morgun.  Gylfi Ţórhallsson (2242) tapađi fyrir spćnska alţjóđlega meistaranum Daniel Ortega Hermida (2414)  Báđir hafa ţeir 4 vinninga og eru í 26.-51. sćti. 

Alls taka 266 skákmenn ţátt í mótinu, ţar af 3 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar.   Gylfi er 32. stigahćsti keppandinn og Sigurđur sá 97. stigahćsti.

Gylfi og Sigurđur töpuđu í ţriđju umferđ

Gylfi Ţórhallsson og Sigurđur EiríkssonAkureyringarnir Gylfi Ţórhallsson (2242) og Sigurđur Eiríksson (1931) töpuđu báđir í ţriđju umferđ alţjóđlega mótsins í Valencia. Gylfi tapađi fyrir króatíska stórmeistaranum Davorin Komljenovic (2452) og Sigurđur fyrir Manuel Fenollar Jorda (2298).  Ţeir hafa 2 vinninga og eru í 34.-72. sćti.  Fjórđa umferđ fer einnig fram í dag. 

Alls taka 266 skákmenn ţátt í mótinu, ţar af 3 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar.   Gylfi er 32. stigahćsti keppandinn og Sigurđur sá 97. stigahćsti.


Guđmundur tapađi í lokaumferđinni

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í BúdapestFIDE-meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2328), tapađi fyrir Bosníumanninum Slavisa Ilic (2081) í 13. og síđustu umferđ heimsmeistaramóts unglinga, sem fram fór í dag í Gaziantep í Tyrklandi.  Guđmundur fékk 5 vinninga og endađi í 90.-100. sćti.   Heimsmeistari unglinga varđ indverski stórmeistarinn Abhijeet Gupta (2551), sem var ađeins 19. stigahćsti keppandinn. 

Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2069 skákstigum og lćkkar hann um 60 stig.  

Alls tóku 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur var 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.

Heimasíđa mótsins


Aronian sigrađi í Sochi

Levon ArionianArmenski stórmeistarinn Levon Aronain (2737) sigrađi á öđru FIDE Grand-mótinu, sem lauk í dag í Sochi í Rússlandi.  Aronian sigrađi Rússann Alexander Grischuk (2728) í lokaumferđinni en alls lauk fimm skákum af sjö í lokaumferđinni međ hreinum úrslitum og lifnađi heldur betur yfir mótinu ţegar á leiđ.  Annar varđ Aserinn Teimor Radjabov (2744) og í 3.-4. sćti urđu Kínverjinn Wang Yue (2704) og Bandaríkjamađurinn Gata Kamsky (2723).   

Úrslit 13. umferđar:

 

NameRtgRes.NameRtg
Navara David26460  -  1Kamsky Gata2723
Ivanchuk Vassily2781˝  -  ˝Wang Yue2704
Aronian Levon27371  -  0Grischuk Alexander2728
Karjakin Sergey27270  -  1Radjabov Teimour2744
Al-Modiahki Mohamad2556˝  -  ˝Gelfand Boris2720
Jakovenko Dmitry27091  -  0Cheparinov Ivan2687
Gashimov Vugar27170  -  1Svidler Peter2738

 

Lokastađan:

 

 

Rank NameRtgFEDPtsSB.
1GMAronian Levon2737ARM50,75
2GMRadjabov Teimour2744AZE847,50
3GMWang Yue2704CHN48,50
4GMKamsky Gata2723USA46,00
5GMSvidler Peter2738RUS745,00
6GMJakovenko Dmitry2709RUS744,75
7GMKarjakin Sergey2727UKR743,50
8GMIvanchuk Vassily2781UKR43,50
9GMGashimov Vugar2717AZE39,25
10GMGrischuk Alexander2728RUS638,75
11GMCheparinov Ivan2687BUL637,50
12GMGelfand Boris2720ISR34,00
13GMNavara David2646CZE426,25
14GMAl-Modiahki Mohamad2556QAT423,25

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 116
  • Frá upphafi: 8780730

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband