Fćrsluflokkur: Íslendingar erlendis
14.8.2008 | 20:02
Guđmundur gerđi jafntefli í tólftu umferđ
FIDE-meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2328), gerđi jafntefli viđ Portúgalann Ricardo Sousa (2133) í tólftu og nćstsíđustu umferđ í dag í Gaziantep í Tyrklandi. Guđmundur hefur 5 vinninga og er í 81.-90. sćti.
Enn á ný eru á forystuskipti á mótinu. Efstir međ 9 vinninga fyrir lokaumferđina eru stórmeistararnir David Howell (2561), Englandi, og Abhijeet Gupta (2551) og Parimerjan Negi (2529), Indlandi.
Guđmundur mćtir Bosníumanninum Slavisa Ilic (2081) í 13. og síđustu umferđ mótsins sem fram fer í fyrramáliđ.Alls taka 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistara. Guđmundur er 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.
13.8.2008 | 19:41
Guđmundur tapađi í 11. umferđ
FIDE-meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2328),tapađi fyrir austurríska skákmanninum Gareth Oliver (2196) í elleftu umferđ heimsmeistaramóts unglinga, sem fram fór í dag í Gaziantep í Tyrklandi. Guđmundur hefur 4,5 vinning og er í 81.-92. sćti.
Enn eru forystuskipti á mótinu en ţýski alţjóđlegi meistarinn Arik Braun (2533) er aftur kominn í forystu en hann hefur 8,5 vinninga. Braun er ađeins 23. stigahćsti keppandi mótsins. Sex skákmenn hafa 8 vinninga svo búast má viđ afar harđi baráttu um heimsmeistaratitilinn.
Guđmundur mćtir Portúgalanum Ricardo Sousa (2133) í tólftu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun.
Alls taka 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistara. Guđmundur er 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.12.8.2008 | 22:00
Guđmundur gerđi jafntefli í tíundu umferđ
FIDE-meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2328), gerđi jafntefli viđ filippseyska skákmanninn Pascua Haridas (2174) í tíundu umferđ heimsmeistaramóts unglinga, sem fram fór í dag í Gaziantep í Tyrklandi. Guđmundur hefur 4,5 vinning og er í 66.-82. sćti.
Alls taka 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistara. Guđmundur er 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.
11.8.2008 | 19:24
Guđmundur međ jafntefli í níundu umferđ
FIDE-meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2328), gerđi jafntefli viđ Miguel Angel Alvarez Ramirez (2194) frá Mexíkó í níundu umferđ heimsmeistaramóts unglinga, sem fram fór í dag í Gaziantep í Tyrklandi. Guđmundur hefur 4 vinninga og er í 66.-83. sćti.
Ţýski alţjóđlegi meistarinn Arik Braun (2533) er efstur međ 7˝ vinning en hann er ađeins 23. stigahćsti keppandinn og óhćtt ađ segja ađ árangur hans hafi komiđ á óvart. Stórmeistararnir David Howell (2651), Englandi, og Maxim Rodshtein (2605), Ísrael, eru í 2.-3. sćti međ 7 vinninga.
Alls taka 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistara. Guđmundur er 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.
10.8.2008 | 20:44
Róbert Lagerman lyfti bikarnum á Greenland Open 2008
Sextíu og fjórir ţátttakendur skráđu sig til leiks á sjötta Greenland Open mótinu á austurströnd Grćnlands sem fram fór í gćr, laugardaginn 9. ágúst í íţróttahöllinni í Tasiilaq. Gríđarlega skemmtileg stemning myndađist á mótinu ţar sem íslenskir meistarar og áhugamenn, grćnlenskir krakkar og nokkrir harđir danir börđust viđ borđin. Yngsti ţátttakandinn var Aqqa Larsen sem er fimm ára og mćtti í hverja skák eins og sannur veiđimađur, lék af miklum krafti og náđi ađ leggja nokkra.
Mótiđ var ađ ţessu sinni til heiđurs Sigurđi "ísmanni" Péturssyni, sem verđur sextugur í haust. Hann hefur um árabil búiđ í Kuummiut, fimm hundruđ manna ţorpi og siglt međ sendinefndir Hróksins ófáar ferđirnar milli bćja, auk ţess ađ hýsa ţá sem haldiđ hafa uppi skáklífinu i Kuummiut.
Fyrir mótiđ var stjórn Löberen - biskupsins - skákfélaginu i Tasiilaq, ţökkuđ samvinnan og góđar mótttökur. Fengu stjórnarmenn íslenska tónlist í bođi Smekkleysu og glćsilegt eđaltaflsett ađ gjöf, sem greinilega fyllti ţá krafti ţví ţeir veittu Íslendingunum harđa keppni.
Tefldar voru níu umferđir eftir Monradkerfi ţar sem umhugsunartíminn var 7 mínútur. Fyrir síđustu umferđ var svo Sigurđur kallađur á sviđ og hann hlađinn gjöfum, íţróttagalla frá Henson, konfekti frá Sandholt, íslenskri tónlist og ađ auki fékk hann taflborđ áritađ af sjálfum Garry Kasparov.
Ţegar upp var stađiđ voru ţeir Róbert og Einar K. Einarsson efstir međ 7,5 vinninga en Róbert nokkru hćrri á stigum. Lagđi hann Arnar Valgeirsson á fyrsta borđi í síđustu umferđ en Einar hafđi sigur gegn Pétri Atla Lárussyni á öđru borđi.
Veitt voru verđlaun fyrir efstu sćti hjá dömunum en ţar kom í ţriđja sćti Ingrid Kalia, í ţví öđru Saga Kjartansdóttir, andlit Hróksins í ferđinni og sú sem afhenti vinningana. Efst stúlkna varđ Lea Ignatiussen og fékk hún glćsilega skáktölvu auk verđlaunapenings auđvitađ.
Veitt voru verđlaun fyrir ţá sem ekki voru í leiđangri Hróksins og ţriđji varđ Gaba Taunajik, annar hinn eitilharđi kennari og međstjórnandi Löberen, Hans Erik Larsen og efstur á palli sjálfur formađurinn, Polle Lindt, sem stoltur tók á móti Kasparovborđi og eđalköllum međ gullmedalíu um háls. Náđi hann fjórđa sćti í mótinu sem er stórgóđur árangur ţví margir öflugir skákmenn tóku ţátt.
En ţá voru ţađ verđlaun fyrir efstu sćtin: Spánverjinn öflugi Jorge Rodrigez Foncega náđi bronsinu međ sigri á Gunnari Frey Rúnarssyni í síđustu umferđinni, Einar K. Einarsson fékk silfriđ og Róbert Lagerman, varaforseti Hróksins, fagnađi gullinu og lyfti glćsilegum bikar á loft viđ gríđarlegar undirtektir.
Svo var dregiđ um fimmtán happadrćttisvinninga sem komu frá Henson, Smekkleysu og Sandholt, en ungur piltur hreppti ţó glćsilega skáktölvu og brosti breitt.
Er Róbert ţá sá eini sem hampađ hefur bikarnum tvisvar á Greenland Open, en hann vann einnig 2005. Englendingurinn Luke McShane vann 2003, Jóhann Hjartarson 2004, Henrik Danielsen 2006 og forseti skáksambands Íslands, Björn Ţorfinnsson í fyrra.
Ótrúleg veđurblíđa hefur veriđ í Tasiilaq alla vikuna og engin lát eru á. Leiđangursmenn nota sunnudaginn til ađ fara í göngutúra um nágrenniđ ţar sem náttúrufegurđin er engu lík, pakka niđur og tefla viđ grćnlensku krakkana sem koma í heimsókn og vilja meiri skák.
Eldsnemma í fyrramáliđ verđur svo hoppađ um borđ í Ţyt, fley Sigurđar ísmanns, sem kemur leiđangursmönnum til Kulusuk ţar sem flogiđ verđur međ Flugfélagi Íslands, helsta styrktarađila ferđa Hróksins til Grćnlands, heim til Reykjavíkur.
Lokastađan:
1-2 Róbert Lagerman (1) 2364 8.5
Einar K. Einarsson (3) 2100 8.5
3 Jorge Fonseqa (4) 2040 7
4 Polle Lind (38) 6.5
5-14 Gunnar Freyr Rúnarsson (2) 2120 6
Pétur Atli Lárusson (5) 2000 6
Arnar Valgeirsson (59) 6
Ásgeir Sandholt (48) 6
Hans Erik Larsen (36) 6
Guđmundur Valdimar Guđmundsson (14) 6
Gaba Taunajik (56) 6
Anders Pivat (47) 6
Konrad Larsen (34) 6
Mathias Kunuk (33) 6
15-17 Toby Sigurđsson (50) 5.5
Aqqaluk Johansen (19) 5.5
Hákon Svavarsson (53) 5.5
18-27 Atli Viđar Thorstensen (57) 5
Sigurđur Ismand (61) 5
Jökull Arnarsson (8) 5
Dines Ignatiussen (15) 5
Age Konelionsen (27) 5
Josva Jörgensen (21) 5
Ásgeir Bergmann (11) 5
Ferdinand Mikaelsen (43) 5
Andri Thorstensen (58) 5
Hans Ib Kuitse (30) 5
10.8.2008 | 20:40
Guđmundur vann í áttundu umferđ
FIDE-meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2328), vann Tyrkjann Berc Deruni (2032) í áttundu umferđ heimsmeistaramóts ungmenna, sem fram fór í dag í Gaziantep í Tyrklandi. Guđmundur hefur 3˝ vinning og er í 67.-82. sćti.
Í níundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ Miguel Angel Alvarez Ramirez (2194) frá Mexíkó.
Eftir međ 6˝ vinning eru kínverski stórmeistarinn Chao B Li (2590) og ţýski alţjóđlegi meistarinn Arik Braun (2533).
Alls taka 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistara. Guđmundur er 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.
8.8.2008 | 19:52
Guđmundur tapađi í sjöundu umferđ
FIDE-meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2328), tapađi fyrir, Tyrkjanum Fetri Apaydin (2187) í sjöundu umferđ heimsmeistaramóts unglinga sem fram fór í dag í Gaziantep í Tyrklandi. Guđmundur hefur 2˝ vinning og er í 86.-94. sćti.
Frídagur er á morgun en í áttundu umferđ, sem fram fer á sunnudag, teflir Guđmundur viđ Tyrkjann Berc Deruni (2032).
Efstir međ 6 vinninga eru enski stórmeistarinn David Howell (2561) og ţýski alţjóđlegi meistarinn Arik Braun (2533).
Alls taka 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistara. Guđmundur er 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.
Íslendingar erlendis | Breytt 9.8.2008 kl. 17:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2008 | 19:39
Fjögur skákmót á tveimur dögum á Grćnland
Ţeir sem lentu í efsta sćti á mótinu í Tasiilaq voru Dines Ingnatiussen í 1. sćti, Jens Mathćussen í 2. sćti og í 3.-4. sćti urđu Simujoog Taunajik og Jukom Brandt. Brosbolir styrktu mótiđ.
Sigurvegari á Kuummiut-mótinu var Sakćus Kalia, annar varđ Barajare Uitsatikitseq og ţriđja varđ Anna Manikutdlak. Landsbankinn styrkti ţađ mót.
Hörđ keppni var á mótinu í Kulusuk. Eftir mótiđ voru jöfn í efsta sćti Mikael Kunak og Antia Poulsen eftir ađ hafa unniđ alla andstćđinga sína en gert jafntefli hvort gegn öđru. Tefla varđ úrslitaskák milli ţeirra og hafđi Mikael ţá betur. Olga Mikaelsen varđ i ţriđja sćti. Kaupţing styrkti ţetta mót.
7. ágúst í blíđskaparveđri héldu Kátir biskupar og Hróksmenn í Kulusuk til Tasiilaq í báti Sigurđar Péturssonar ísmanns, Ţyt. Ţađ kvöld héldu Hrókurinn og skákfélagiđ í Tasiilaq, Lřberen (biskupinn), skákmót fyrir alla aldurshópa. Á mótinu varđ Einar K. Einarsson efstur og í öđru sćti var Gunnar Freyr Rúnarsson. Ţeir unnu allar sínar skákir og gerđu jafntefli innbyrđis en Einar var hćrri á stigum. Efstur Grćnlendinga á mótinu og í 3. til 4. sćti var Ulrik Utuaq međ sex vinninga af sjö. Ulla Kuitse varđ efst kvenna. Vinningar voru frá Smekkleysu, Henson og Sandholtsbakaríi.
Á mótinu var Harald Bianco gerđur ađ ţrettánda heiđursfélaga Hróksins. Harald er bćjarráđsmađur í Tasiilaq og hefur veriđ helsta stođ og stytta Hróksmanna í skáklandnámi ţeirra í Tasiilaq. Međal fyrri heiđursmanna Hróksins má nefna rokkdrottninguna Patti Smith.
7.8.2008 | 23:01
Guđmundur tapađi í sjöttu umferđ
FIDE-meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2328), tapađi fyrir, ungverska alţjóđlega meistarann, Denes Boros (2472) í sjöttu umferđ heimsmeistaramóts unglinga sem fram fór í dag í Gaziantep í Tyrklandi. Guđmundur hefur 2˝ vinning og er í 71.-84. sćti
Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ Tyrkjann Fetri Apaydin (2187)
Kínverski stórmeistarinn Chao B Li (2590) er efstur međ 5˝ vinning. Enski stórmeistarinn David Howell (2561) og ţýski alţjóđlegi meistarinn Arik Braun (2533) eru í 2.-3. sćti međ 5 vinninga.
Alls taka 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af eru 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistara. Guđmundur er 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.
6.8.2008 | 21:44
Hannes og Omar unnu
Hannes Hlífar Stefánsson (2566) vann tékkneska alţjóđlega meistarann David Kanovsky (2409) í áttundu umferđ SM-flokks skákhátíđirnar í Olomouc, sem fram fór í dag. Henrik Danielsen (2526) gerđi jafntefli viđ pólska alţjóđlega meistarann Michal Luch (2412). Lenka Ptácníková (2259), sem teflir í AM-flokki, tapađi fyrir rússneska FIDE-meistaranum Sergei Reutsky (2344). Omar Salama (2212), sem teflir í opnum flokki, vann Tékkann Joel Jancarik (2024).
Hannes er í öđru sćti međ 5˝ vinning, Henrik í ţví ţriđja međ 5 vinninga, Lenka í 6.-8. sćti međ 4˝ vinning eftir níu skákir og Omar í 4.-10. sćti međ 6 vinninga. Lokaumferđin verđur tefld í fyrramáliđ. Ţá mćtast Henrik og Hannes.
Skákhátíđin í Olomouc fer fram dagana 30. júlí - 7. ágúst. Hannes og Henrik tefla í 10 manna SM-flokki ţar sem međalstigin eru 2446 skákstig. Lenka teflir í AM-flokki, 11 manna, ţar sem međalstigin eru 2306 skákstig og sjö vinninga ţarf í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Omar teflir í opnum flokki ţar sem 144 skákmenn taka ţátt og er 14. stigahćstur keppenda.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Myndaalbúm mótsins (frá Omari)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 4
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 117
- Frá upphafi: 8780731
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar