Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslendingar erlendis

Hannes tapađi fyrir Perelshteyn

Perelshteyn og HannesStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2566) tapađi fyrir bandaríska stórmeistaranum Eugene Perelshteyn (2555) í 113 leikja skák í sjöundu umferđ Spice Cup sem fram fór Lubbock í Texas í kvöld.  Hannes er 10. sćti međ 1˝ vinning.  Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ pólska stórmeistarann Kamil Miton (2580).

Stórmeistararnir Leonid Kritz (2610), Ţýskalandi, og Varuzhan Akobian (2610), Bandaríkjunum, eru efstir međ 4˝ vinning.   

Úrslit sjöundu umferđar:

Onischuk 1/2 Pentala
Mikhalevski 0-1 Kritz
Akobian 1/2 Becerra
Miton 1-0 Kaidanov
Perelshteyn - Stefansson

Stađan:

Rank

Name

Title

Rating

FED

Pts

1-2

Kritz, Leonid

GM

2610

GER

4.5

1-2

Akobian, Varuzhan

GM

2610

USA

4.5

3-6

Pentala, Harikrishna

GM

2668

IND

4.0

3-6

Onischuk, Alexander

GM

2670

USA

4.0

3-6

Mikhalevski, Victor

GM

2592

ISR

4.0

3-6

Becerra, Julio

GM

2598

USA

4.0

7-8

Miton, Kamil

GM

2580

POL

3.0

7-8

Kaidanov, Gregory

GM

2605

USA

3.0

9

Perelshteyn, Eugene

GM

2555

USA

2.5

10

Stefansson, Hannes

GM

2566

ISL

1.5

 


Hannes međ jafntefli viđ Mikhalevski

Mikhalevski - HannesStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2566) gerđi jafntefli viđ ísraelska stórmeistarann Victor Mikhalevski í fimmtu umferđ Spice Cup sem fram fór í Lubbock í Texas í kvöld.  Hannes hefur 1˝ vinning og er í 9.-10. sćti.  

Úrslit fimmtu umferđar:

Becerra 1-0 Kritz
Mikhalevski 1/2 Stefansson
Miton 1/2 Onischuk
Akobian 1/2 Kaidanov
Perelshteyn 1/2 Pentala

Stađan:

1 Mikhalevski, Victor GM 2592 ISR 3.5

2-5 Kritz, Leonid GM 2610 GER 3.0
Akobian, Varuzhan GM 2610 USA 3.0
Onischuk, Alexander GM 2670 USA 3.0
Becerra, Julio GM 2598 USA 3.0

6 Pentala, Harikrishna GM 2668 IND 2.5

7-8 Kaidanov, Gregory GM 2605 USA 2.0
Miton, Kamil GM 2580 POL 2.0

9-10 Perelshteyn, Eugene GM 2555 USA 1.5
Stefansson, Hannes GM 2566 ISL 1.5 

 


Dagur, Tinna og Geirţrúđur unnu í lokaumferđinni

Dagur AndriDagur Andri Friđgeirsson, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir unnu öll í níundu og síđustu umferđ Evrópumóts ungmenna sem fram fór í dag í Herceg Novi í Svartfjallandalandi.  Sverrir Ţorgeirsson, Dađi Ómarsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir gerđu jafntefli.  Hjörvar Steinn Grétarsson fékk flesta vinninga íslensku krakkanna eđa 5˝ vinning.  Hallgerđur og Geirţrúđur komu nćstar međ fimm vinninga.  Almennt má segja ađ árangur krakkanna hafi veriđ góđur en sex af ţeim átta sem hafa alţjóđleg skákstig hćkka stigum.  


Lokastađa íslensku skákmannanna var sem hér segir:
  • Hjörvar fékk 5˝ vinning
  • Hallgerđur Helga og Geirţrúđur Anna fengu 5 vinninga
  • Jóhanna Björg og Dagur Andri fengu 4 vinninga
  • Sverrir, Dađi og Tinna Kristín fengu 3˝ vinning
  • Patrekur Maron og Friđrik Ţjálfi fengu 2˝ vinning


Úrslit níundu umferđar:

Stigaárangur má finna á eftir "Rp:" og stigabreytingar má finna í aftasta dálki.

Rd. NameRtgFEDRe.GroupStigabr.
 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1930 Pts. 3,5
9 Omarsson Dadi 2029ISL ˝ Boys U18-26,40
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2207 Pts. 3,5
9 Thorgeirsson Sverrir 2102ISL ˝ Boys U1825,80
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2240 Pts. 5,5
9FMGrandelius Nils 2366SWE0Boys U16-8,55
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1943 Pts. 2,5
9 Andryukov Dmitry 0RUS0Boys U166,60
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1901 Pts. 4,0
9 Siclovan Cristian-Danut 1946ROU1Boys U148,55
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1543 Pts. 2,5
9 Mcdonald Ian 0SCO ˝ Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1702 Pts. 3,5
9 Dragojevic Aleksandra 0BIH1Girls U184,20
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2052 Pts. 5,0
9 Korniyuk Mariya 2009UKR ˝ Girls U1621,45
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1818 Pts. 4,0
9 Pavelkova Michaela 1886CZE ˝ Girls U1626,40
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1967 Pts. 5,0
9 Tomnikova Lidia 1980RUS1Girls U14

 

 

 


Hannes sigrađi á Spice Cup Blitz

Hannes og HenrikHannes Hlífar Stefánsson gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi á Spice Cup-hrađskákmótinu, sem fram fór í kvöld.  Á mótinu tefldu keppendur sjálfs ađalmótsins.  

Hannes hlaut 6˝ í 9 skákum og varđ jafn Onichuk ađ vinningum.  Hannes hlaut 400$ dollara í verđlaun fyrir sigurinn.

Nánar má lesa um gang mála á bloggsíđu Susan Polgar.  


Hannes gerđi jafntefli í fyrstu umferđ

Hannes og HarikrishnaÍslandsmeistarinn í skák, Hannes Hlífar Stefánsson, gerđi jafntefl viđ hinn sterka indverska stórmeistara  Harikrisna Pentala (2668) í fyrstu umferđ Spice Cup sem fram fór í Texas í kvöld.   Skáin varđ 23 leikir.  

Úrslit fyrstu umferđar:

Akobian 1-0 Perelshteyn
Becerra 1/2 Onischuk
Stefansson 1/2 Pentala
Kaidanov 0-1 Kritz
Mikhalevski 1-0 Miton



Sverrir, Dađi, Friđrik og Geirţrúđur međ jafntefli

GeirţrúđurEkki gekk vel hjá íslensku skákmönnunum í fimmtu umferđ Evrópumóts ungmenna sem fram fór í dag.  Sverrir Ţorgeirsson, Dađi Ómarsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson og Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir gerđu jafntefli, Tinna Kristín Finnbogadóttir sat yfir, en ađrir töpuđu.  Hjörvar Steinn Grétarsson hefur fengiđ flesta vinninga eđa ţrjá, en Dađi, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Geirţrúđur hafa 2˝ vinning.   Frídagur er á morgun, laugardag.  

Stađa íslensku skákmannanna er sem hér segir:
  • Hjörvar hefur 3 vinninga
  • Hallgerđur Helga, Dađi og Geirţrúđur Anna hafa 2˝ vinning
  • Jóhanna Björg og Friđrik Ţjálfi hafa 2 vinninga
  • Tinna Kristín hefur 1˝ vinning
  • Patrekur Maron og Sverrir hafa 1 vinning
  • Dagur Andri hefur ˝ vinning

Úrslit 5. umferđar:

 

Rd. NameRtgFEDRe.Group
 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1916 Pts. 1,0
5 Vukcevic Nemanja 1884MNE ˝ Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2315 Pts. 2,5
5 Kulakov Viacheslav 2360RUS ˝ Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2194 Pts. 3,0
5 Ketzetzis Georgios 2099GRE0Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1842 Pts. 1,0
5 Klecker Tadeas 2162CZE0Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1745 Pts. 0,5
5 Kokotovic Aleksandar 0BIH0Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1682 Pts. 2,0
5 Segura Santos Luis 1739ESP ˝ Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1605 Pts. 1,5
5 bye-  -- 1 Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2032 Pts. 2,5
5 Abdulla Khayala Mardan Qizi 2029AZE0Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1838 Pts. 2,0
5 Jimenez Lupianez Laura 1901ESP0Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1919 Pts. 2,5
5 Vatkali Dimitra 1889GRE ˝ Girls U14


Röđun 6. umferđar:

 

Rd. NameRtgFEDRe.Group
 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1916 Pts. 1,0
6 Jabandzic Irfan 0BIH   Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2315 Pts. 2,5
6FMTereick Benjamin 2382GER   Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2194 Pts. 3,0
6 Kamali Mehran 2035NED   Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1842 Pts. 1,0
6 Gilev Maksim 0RUS   Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1745 Pts. 0,5
6 Draskovic Davor 0MNE   Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1682 Pts. 2,0
6 Samdanov Samdan 1718RUS   Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1605 Pts. 1,5
6 Orehek Spela 1886SLO   Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2032 Pts. 2,5
6 Vericeanu Ilinca 1811ROU   Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1838 Pts. 2,0
6 Martins Marta Sofia Cardoso 1500POR   Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1919 Pts. 2,5
6 Dibirova Uma 1977RUS   Girls U14


Hannes ađ tafli í Texas

Keppendur á Spice Cup - mótinuÍslandsmeistarinn í skák, Hannes Hlífar Stefánsson, situr nú ađ tafli í Texas ţar sem hann teflir viđ hinn sterka indverska stórmeistara Harikrisna Pentala (2668) í fyrstu umferđ Spice Cup sem hófst í kvöld.  

Mótiđ er lokađ 10 manna mót og ekkert lokađ mót í Bandaríkjunum hafa haft hćrri međalstig.  

Skákirnar hefjast kl. 19 á kvöld.  Hćgt er ađ horfa á ţćr beint í gegnum Monrai-síđuna og einnig á ICC.   

Ţátttakendur eru:

1. GM Gregory Kaidanov 2605 - 2678 USA
2. GM Hannes Stefansson 2566 - 2598 Iceland
3. GM Julio Becerra 2598 - 2647 USA
4. GM Victor Mikhalevski 2592 - 2680 Israel
5. GM Varuzhan Akobian 2610 - 2656 USA
6. GM Eugene Perelshteyn 2555 - 2591 USA
7. GM Kamil Miton 2580 - 2702 Poland
8. GM Alexander Onischuk 2670 - 2741 USA
9. GM Harikrishna Pentala 2668 - 2724 India
10. GM Leonid Kritz 2610 - 2647 Germany


Dađi, Patrekur og Jóhanna unnu í fjórđu umferđ

Patrekur MaronEnn er stígandi í íslenska liđinu en alls komu fimm vinningar í hús í fjórđu umferđ eins og Davíđ Ólafsson og Edda Sveinsdóttir gera bćđi góđ skil í pistlum sínum.  Dađi Ómarsson, Patrekur Maron Magnússon og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir unnu, Hjörvar Steinn Grétarsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir gerđu jafntefli.  Hjörvar hefur 3 vinninga og Hallgerđur Helga en ţau eru bćđi taplaus.  

Stađa íslensku skákmannanna er sem hér segir:

  • Hjörvar hefur 3 vinninga
  • Hallgerđur Helga hefur 2˝ vinning
  • Dađi, Jóhanna Björg og Geirţrúđur Anna hafa 2 vinninga
  • Friđrik Ţjálfi hefur 1˝ vinning
  • Patrekur Maron hefur 1 vinning
  • Sverrir, Dagur Andri og Tinna Kristín hafa ˝ vinning
Úrslit 4. umferđar

 

 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1903 Pts. 0,5
4 Acarbay Aydin 1825TUR0Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2304 Pts. 2,0
4 Izso Daniel 2233HUN1Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2321 Pts. 3,0
4 Vardanian Haik G. 2177ARM ˝ Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1869 Pts. 1,0
4 Potpara Nikola 1833MNE1Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1745 Pts. 0,5
4 Dimitrijevic Radmilo 2186SRB0Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1654 Pts. 1,5
4 Machan Jan 1608CZE ˝ Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1605 Pts. 0,5
4 Dincel Melodi 1845TUR0Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2149 Pts. 2,5
4 Hitter Gabriella 2075HUN ˝ Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1912 Pts. 2,0
4 Messam-Sparks Lateefah 1904ENG1Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1927 Pts. 2,0
4 Strzelczyk Anna 1823POL ˝ Girls U14

 

Röđun 5. umferđar:

 

 

Rd. NameRtgFEDRe.Group
 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Rp:1903 Pts. 0,5
5 Vukcevic Nemanja 1884MNE   Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Rp:2304 Pts. 2,0
5 Kulakov Viacheslav 2360RUS   Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Rp:2321 Pts. 3,0
5 Ketzetzis Georgios 2099GRE   Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Rp:1869 Pts. 1,0
5 Klecker Tadeas 2162CZE   Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Rp:1745 Pts. 0,5
5 Kokotovic Aleksandar 0BIH   Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Rp:1654 Pts. 1,5
5 Segura Santos Luis 1739ESP   Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Rp:1605 Pts. 0,5
5 bye-  -   Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Rp:2149 Pts. 2,5
5 Abdulla Khayala Mardan Qizi 2029AZE   Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Rp:1912 Pts. 2,0
5 Jimenez Lupianez Laura 1901ESP   Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Rp:1927 Pts. 2,0
5 Vatkali Dimitra 1889GRE   Girls U14

 

 


Dađi og Hjörvar unnu í 2. umferđ

Dađi ÓmarssonDađi Ómarsson og Hjörvar Steinn Grétarsson unnu sínar skákir í 2. umferđ Evrópumóts ungmenna, sem fram fór í dag í Herceg Novi í Svartfjallalandi.  Dađi sigrađi sterkan slóvakískan skákmann.  Dagur Andri Friđgeirsson, , Tinna Kristín Finnbogadóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđu jafntefli, öll viđ stigahćrri andstćđinga.  Hjörvar hefur 2 vinninga en Dađi og Hallgerđur 1 vinning.

Sverrir Ţorgeirsson, Dagur Andri, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Tinna Kristín og Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir hafa 0,5 vinning en Patrekur Maron Magnússon og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir eru enn ekki komin á blađ.  

Rétt er ađ vekja athygli á tveimur góđum pistlum frá skákstađ.  Sá fyrri er eftir Davíđ Ólafsson og fjallar um fyrstu umferđina og hinn er á bloggsíđu Eddu Sveinsdóttur fararstjóra og fjallar meira um lífiđ á skákstađ!  Mćli međ ţeim! 

Úrslit 2. umferđar

 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Pts. 0,5
2FMBojchev Marian 2406BUL0Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Pts. 1,0
2 Hrabusa Matej 2246SVK1Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Pts. 2,0
2 Tamazyan Haik 2139ARM1Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Pts. 0,0
2 Freidzon Dani 2115ISR0Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Pts. 0,5
2 Wertjanz David 2010AUT ˝ Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Pts. 0,5
2 Manole Stefan 1865ROU0Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Pts. 0,5
2 Dirksen Marieke 1933NED ˝ Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Pts. 1,0
2 Gorozhankina Julia 2094RUS ˝ Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Pts. 0,0
2 Kolaric Spela 1890SLO0Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Pts. 0,5
2WFMBaraeva Marina 2083RUS0Girls U14


Röđun 3. umferđar:

 

Rd. NameRtgFEDRe.Group
 Thorgeirsson Sverrir  2102 ISL Pts. 0,5
3 Pavlidis Anastasios 2270GREs   Boys U18
 Omarsson Dadi  2029 ISL Pts. 1,0
3FMShukh Nikolai 2370RUSs   Boys U18
 Gretarsson Hjorvar Steinn  2299 ISL Pts. 2,0
3 Kowalczyk Pawel 2138POLw   Boys U16
 Magnusson Patrekur Maron  1872 ISL Pts. 0,0
3 Muheim Sebastian 2104SUIs   Boys U16
 Fridgeirsson Dagur Andri  1812 ISL Pts. 0,5
3 Stoyanov Ivaylo 1978BULw   Boys U14
 Stefansson Fridrik Thjalfi  0 ISL Pts. 0,5
3 Azizi Nassim 0GERw   Boys U12
 Finnbogadottir Tinna Kristin  1655 ISL Pts. 0,5
3 Dvoranova Maria 1891SVKs   Girls U18
 Thorsteinsdottir Hallgerdur  1907 ISL Pts. 1,0
3 McDonald Maryann 0SCOw   Girls U16
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1655 ISL Pts. 0,0
3 Kaplan Ebru 1878TURw   Girls U16
 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann  0 ISL Pts. 0,5
3 Mirzabekyan Svetlana 1847ARMw   Girls U14

 

 


Góđ byrjun á EM ungmenna

Íslensku skákmennirnir byrjuđu vel á EM ungmenna, sem hófst í dag í Herceg Novi í Svartfjallalandi.  Hjörvar Steinn Grétarsson vann en Sverrir Ţorgeirsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir gerđu öll jafntefli viđ mun stigahćrri andstćđinga.  Hallgerđur gerđi jafntefli viđ stigahćsta keppendann í sínum flokk en sú varđ heimsmeistari 14 ára og yngri í fyrra.

Úrslit 1. umferđar:

NameFEDRtgResultNameFEDRtgGroup
Guilleux Fabien FRA2397˝ - ˝Thorgeirsson Sverrir ISL2102 U18
Hayrapetian Ovik ARM23671 - 0Omarsson Dadi ISL2029 U18
Gretarsson Hjorvar Steinn ISL22991 - 0Ashiku Franc ALB2056 U16
Klekowski Maciej POL21971 - 0Magnusson Patrekur Maron ISL1872 U16
Andersen Mads DEN20921 - 0Fridgeirsson Dagur Andri ISL1812 U14
Stefansson Fridrik Thjalfi ISL0˝ - ˝Boskovic Maksimilijan SRB1864 U12
Chierici Marianna ITA20371 - 0Finnbogadottir Tinna Kristin ISL1655 U18
Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL1907˝ - ˝Paikidze Nazi GEO2277 U16
Johannsdottir Johanna Bjorg ISL16550 - 1Bulatkhanova Bika RUS1976 U16
Gudmundsdottir Geirthrudur Ann ISL0˝ - ˝Revo Tanya BLR1954 U14

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband