Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Skákstig

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag 1. september. Fremur litlar breytingar eru á listanum enda ekkert innlent mót reiknađ til skákstiga ađ ţessu sinni. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna. Lárus H. Bjarnason er eini nýliđi listans og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hćkkar mest allra frá ágúst-listanum eftir góđa frammistöđu á Ólympíuskákmótinu.

Topp 20

Jóhann Hjartarson (2571) er sem fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna. Hannes Hlífar Stefánsson (2549) endurheimtir annađ sćti eftir góđa frammistöđu á Ólympíuskákmótinu og félagi hans er Ólympíuliđinu, Hjörvar Steinn Grétarsson (2548) er ţriđji. Nćstir eru Helgi Ólafsson (2543) og Héđinn Steingrímsson (2536).

 

No.NameTitsep.14GmsDiff.
1Hjartarson, JohannGM257100
2Stefansson, HannesGM2549913
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM254895
4Olafsson, HelgiGM25437-12
5Steingrimsson, HedinnGM253600
6Arnason, Jon LGM250200
7Kristjansson, StefanGM249000
8Danielsen, HenrikGM248800
9Gretarsson, Helgi AssGM245600
10Thorsteins, KarlIM245600
11Kjartansson, GudmundurIM24397-9
12Thorhallsson, ThrosturGM2437811
13Thorfinnsson, BragiIM243700
14Gunnarsson, ArnarIM243500
15Gunnarsson, Jon ViktorIM242600
16Olafsson, FridrikGM239700
17Thorfinnsson, BjornIM238900
18Ulfarsson, Magnus OrnFM238000
19Arngrimsson, DagurIM237600
20Johannesson, Ingvar ThorFM237100


Nýliđar

Ađeins einn nýliđi er á listanum nú en ţađ Lárus H. Bjarnason (1650) sem var međal ţátttakenda á Politiken Cup.

 

No.NameTitsep.14GmsDiff.
1Bjarnason, Larus H 1650141650


Mestu hćkkanir

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (26) hćkkar mest frá ágúst-listanum eftir mjög góđa frammistöđu á Ólympíuskákmótinu. Í nćstu sćtum eru Hannes Hlífar Stefánsson (13) og Ţröstur Ţórhallsson (11) einnig eftir góđa frammistöđu á Ólympíuskákmótinu.

 

No.NameTitsep.14GmsDiff.
1Thorsteinsdottir, Hallgerdur 20081026
2Stefansson, HannesGM2549913
3Thorhallsson, ThrosturGM2437811
4Bjornsson, Eirikur K. 19491010
5Kristinardottir, Elsa Maria 184768
6Finnbogadottir, Tinna Kristin 192287
7Gretarsson, Hjorvar SteinnGM254895

Heimslistann má nálgst hér


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag 1. ágúst. Litlar breytingar eru á listanum enda ekkert innlent kappskákmót haldiđ í júlí. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur en Hjörvar Steinn Grétarsson endurheimtir ţriđja sćti. Brćđurnir Bárđur Örn og Björn Hólm hćkka mest allra frá júlí-listanum.

Topp 20

Jóhann Hjartarson (2571) er sem fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna. Helgi Ólafsson (2555) er nćststigahćstur og Hjörvar Steinn Grétarsson (2543) endurheimtir stöđu sína sem ţriđji stigahćsti skákmađur landsins.

No.

Name

Tit

AUG14

Gms

Diff.

1

Hjartarson, Johann

GM

2571

0

0

2

Olafsson, Helgi

GM

2555

0

0

3

Gretarsson, Hjorvar Steinn

GM

2543

9

8

4

Stefansson, Hannes

GM

2536

9

0

5

Steingrimsson, Hedinn

GM

2536

0

0

6

Arnason, Jon L

GM

2502

0

0

7

Kristjansson, Stefan

GM

2490

0

0

8

Danielsen, Henrik

GM

2488

0

0

9

Gretarsson, Helgi Ass

GM

2456

0

0

10

Thorsteins, Karl

IM

2456

0

0

11

Kjartansson, Gudmundur

IM

2448

9

-8

12

Thorfinnsson, Bragi

IM

2437

0

0

13

Gunnarsson, Arnar

IM

2435

0

0

14

Gunnarsson, Jon Viktor

IM

2426

0

0

15

Thorhallsson, Throstur

GM

2426

0

0

16

Olafsson, Fridrik

GM

2397

0

0

17

Thorfinnsson, Bjorn

IM

2389

0

0

18

Ulfarsson, Magnus Orn

FM

2380

0

0

19

Arngrimsson, Dagur

IM

2376

9

10

20

Johannesson, Ingvar Thor

FM

2371

0

0


Mestu hćkkanir

Ţann 1. júlí sl. urđu ţćr breytingar á stigaútreikningsreglum ađ stuđull flestra skákmanna hćkkađi verulega. Fyrst og fremst hjá ungum skákmönnum en ţćr hćkkar stuđullinn úr 15 í 40. Regla sem mun koma ungum skákmönnum á uppleiđ verulega til góđa og flýtir fyrir ţví ađ ungir skákmenn fái skákstig sem endurspegli styrkleika ţeirra.

Reglan ţýđir ađ búast má viđ mun meiri sveiflum hjá ţessum hópi en vćntanlega fyrst og fremst til hćkkunar enda íslensk ungmenni almennt of stigalág miđađ viđ styrkleika. Tvíburarnir Bárđur Örn og Björn Hólm Birkisson hćkka mest allra eftir frábćra frammistađa á Czech Open. Bárđur um 94 stig (!!) og Björn um 48 stig. Jón Trausti er skammt undan međ 47 stig.

No.

Name

Tit

AUG14

Gms

Diff.

1

Birkisson, Bardur Orn

 

1636

5

94

2

Birkisson, Bjorn Holm

 

1655

2

48

3

Hardarson, Jon Trausti

 

2092

8

47

4

Bjornsson, Tomas

FM

2161

9

17

5

Arngrimsson, Dagur

IM

2376

9

10

6

Ingason, Sigurdur

 

1877

15

9

7

Gretarsson, Hjorvar Steinn

GM

2543

9

8

 

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2877) sem venju samkvćmt stigahćsti skákmađur heims. Levon Aronian (2805) er sem fyrr nćststigahćstur. Fabiano Caruna (2801) er nú ţriđji stigahćsti skákmađur heim en hann fór nú í fyrsta skipti yfir 2800 skákstigamúrinn.

Topp 100


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun, 1. júlí. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Erlingur Atli Pálmarsson er stigahćstur tveggja nýliđa og Heimir Páll Ragnarsson hćkkar mest frá maí-listanum. Magnus Carlsen er stigahćsti skákmađur heims.

Alţjóđleg skákstig

307 skákmenn eru á listanum fyrir virka íslenska skákmenn. Jóhann Hjartarson (2571) er stigahćstur. Nćstur er Helgi Ólafsson (2555) en svo koma ţrír skákmenn í einum hnapp en ţađ eru Hannes Hlífar Stefánsson (2536), Héđinn Steingrímsson (2536) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2535).

Topp 20

 

No.NameTitJUL14GmsCh.
1Hjartarson, JohannGM257100
2Olafsson, HelgiGM255500
3Stefansson, HannesGM253618-4
4Steingrimsson, HedinnGM25369-1
5Gretarsson, Hjorvar SteinnGM25359-10
6Arnason, Jon LGM250200
7Kristjansson, StefanGM249000
8Danielsen, HenrikGM248892
9Gretarsson, Helgi AssGM24569-6
10Thorsteins, KarlIM245600
11Kjartansson, GudmundurIM2456922
12Thorfinnsson, BragiIM24379-10
13Gunnarsson, ArnarIM243500
14Gunnarsson, Jon ViktorIM242600
15Thorhallsson, ThrosturGM2426171
16Olafsson, FridrikGM239700
17Thorfinnsson, BjornIM238900
18Ulfarsson, Magnus OrnFM238000
19Johannesson, Ingvar ThorFM237100
20Arngrimsson, DagurIM236617-24


Heildarlistinn fylgir međ sem PDF-viđhengi.


Nýliđar

Tveir nýliđar eru á listanum. Annars vegar Erlingur Atli Pálmarsson (1509) og Aron Ţór Mai (1274). Báđir eftir góđa frammistöđu á Íslandsmótinu í skák.

 

No.NameTitJUL14GmsCh.
1Palmarsson, Erlingur Atli 1509161509
2Mai, Aron Thor 127491274


Mestu hćkkanir

Heimir Páll Ragnarsson (50) hćkkar mest á stigum frá júní-listanum eftir frábćra frammistöđu í Sardiníu. Í nćstum sćtum eru Lenka Ptácníková (46) sem stóđ sig frábćrlega á alţjóđlegu móti í Teplice og Bárđur Örn Birksson (32) eftir mjög góđa frammistöđu á Íslandsmótinu í skák.

 

No.NameTitJUL14GmsCh.
1Ragnarsson, Heimir Pall 14731350
2Ptacnikova, LenkaWGM23101846
3Birkisson, Bardur Orn 15421032
4Kjartansson, GudmundurIM2456922
5Bergsson, Stefan 2098921
6Sigfusson, SigurdurFM2307917
7Stefansson, Vignir Vatnar 19631315
8Birkisson, Bjorn Holm 16071114
9Hauksson, Hordur Aron 1792813
10Magnusson, Thorsteinn 1241313

 
Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2310) er sem fyrr stigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2006) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1982).

 

No.NameTitJUL14GmsCh.
1Ptacnikova, LenkaWGM23101846
2Thorsteinsdottir, GudlaugWFM200691
3Thorsteinsdottir, Hallgerdur 198280
4Ingolfsdottir, Harpa 196500
5Finnbogadottir, Tinna Kristin 19158-15
6Johannsdottir, Johanna Bjorg 186286
7Kristinardottir, Elsa Maria 183969
8Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 178900
9Birgisdottir, Ingibjorg 177900
10Helgadottir, Sigridur Bjorg 175800


Stigahćstu ungmenni landsins (1994 og síđar)

Oliver Aron Jóhannesson (2165) og Dagur Ragnarsson (2154) skiptast á forystunni á unglingalistanum. Oliver endurheimti nú efsta sćtiđ. Nökkvi Sverrisson (2082) er svo ţriđji.

 

No.NameJUL14GmsB-dayCh.
1Johannesson, Oliver21651319989
2Ragnarsson, Dagur2154131997-7
3Sverrisson, Nokkvi2082019940
4Karlsson, Mikael Johann2056019950
5Hardarson, Jon Trausti2045019970
6Johannsson, Orn Leo2038019940
7Thorgeirsson, Jon Kristinn1966019990
8Stefansson, Vignir Vatnar196313200315
9Sigurdarson, Emil1903019960
10Fridgeirsson, Dagur Andri1847019950

 
Öđlingalisti er ekki tekinn saman ţar sem engar breytingar eru ţar međal efstu manna.

Reiknuđ skákmót

  • Íslandsmótiđ í skák (landsliđs- og áskorendaflokkur)
  • Meistaramót Skákskóla Íslands (4.-7. umferđ)

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2877) er sem fyrr langstigahćstur. Í nćstum sćtum eru Levon Aronian (2805) og Alexander Grischuk (2795).

Caruana (2858) er hćstur á atskákstigum. Ţar er Carlsen (2855) og Grischuk (2828) ţriđji.

Carlsen (2948) er langhćstur á hrađskákstigum. Ţar er Hikaru Nakamura (2906) og Rússin međ flókna nafniđ Ian Nepomniachtchi (2880) ţriđji.

Heimslistana má nálgast hér.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig er komin út og tóku gildi 1. júní sl. Íslandsmótiđ í skák er ekki reiknađ međ ţar sem ţví móti lauk ţann 1. júní. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćsti íslenski skákmađurinn. Dagbjartur Ágúst Taylor Eđvarđsson er stigahćstur 10 nýliđa. Gauti Páll Jónsson hćkkar mest frá mars-listanum.

Topp 20

Jóhann Hjartarson (2603) er stigahćstur. Jafnir í 2.-3. sćti eru Hannes Hlífar Stefánsson og Margeir Pétursson (2589).

 

No.NameRtgCDiffCatClub
1Jóhann Hjartarson2603-13-TB
2Hannes H Stefánsson2589-6-TR
3Margeir Pétursson25890-TR
4Helgi Ólafsson25489-TV
5Héđinn Steingrímsson25450-Fjölnir
6Hjörvar Grétarsson253558-Víkingaklúbburinn
7Jón Loftur Árnason25141-TB
8Henrik Danielsen2503-6-TV
9Helgi Áss Grétarsson24986-Huginn
10Stefán Kristjánsson2480-15-Huginn
11Friđrik Ólafsson2459-15SENTR
12Karl Ţorsteins2457-1-TR
13Bragi Ţorfinnsson2434-5-TB
14Ţröstur Ţórhallsson2428-3-Huginn
15Jón Viktor Gunnarsson24251-TB
16Arnar Gunnarsson24004-TR
17Dagur Arngrímsson2400-2-TB
18Guđmundur Kjartansson239614-TR
19Björn Ţorfinnsson2390-4-Víkingaklúbburinn
20Magnús Örn Úlfarsson2366-11-Víkingaklúbburinn


Nýliđar

Dagbjartur Ágúst Taylor Eđvarđsson (1524) er stigahćstur nýliđa. Nćsthćstur er félagi hans Héđinn Sveinn Baldursson Briem (1410) og ţriđji er Árni Jóhannesson (1341).

 

No.NameRtgCCatClub
1Dagbjartur Ágúst Taylor Eđvarđsson1524-Víkingaklúbburinn
2Héđinn Sveinn Baldursson Briem1410-Víkingaklúbburinn
3Árni Jóhannesson1341-Mosfellsbćr
4Arnar Erlingsson1335-SSON
5Hans Adolf Linnet1191U18Haukar
6Jakub Piotr Statkiewicz1139U14Huginn
7Björn Ólafur Haraldsson1070U12 
8Adam Omarsson1000U08Huginn
9Gabríel Ingi Jónsson1000U12 
10Jón Ađalsteinn Hermannsson1000U16Huginn


Mestu hćkkanir

Gauti Páll Jónsson hćkkađi mest frá mars-listanum eđa um heil 205 skákstig. Vignir Vatnar Stefánsson (174) og Símon Ţórhallsson (171) koma nćstir.

 

No.NameRtgCDiffCatClub
1Gauti Páll Jónsson1845205U16TR
2Vignir Vatnar Stefánsson2058174U12TR
3Símon Ţórhallsson1832171U16SA
4Kristinn J Sigurţórsson1652140- 
5Jakob Alexander Petersen1441118U16TR
6John Ontiveros1730117-UMSB
7Jón Kristinn Ţorgeirsson2033113U16SA
8Baldur Teodor Petersson1545107U14TG
9Jón Ţór Helgason1503105-Haukar
10Hörđur Jónasson1439104-Vinaskákfélagiđ


Unglingar (U20)

Dagur Ragnarsson (2218) er stigahćstur ungmenna. Í öđru sćti er Oliver Aron Jóhannesson (2213) og ţriđji er Nökkvi Sverrisson (2085).

 

No.NameRtgCDiffCatClub
1Dagur Ragnarsson221861U18Fjölnir
2Oliver Aron Jóhannesson221382U16Fjölnir
3Nökkvi Sverrisson208532U20TV
4Jón Trausti Harđarson2078-20U18Fjölnir
5Örn Leó Jóhannsson206635U20SR
6Vignir Vatnar Stefánsson2058174U12TR
7Mikael Jóhann Karlsson2056-13U20SA
8Patrekur Maron Magnússon20460U20SFÍ
9Jón Kristinn Ţorgeirsson2033113U16SA
10Emil Sigurđarson193846U18SFÍ


Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2225) er stigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1995) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1962).

 

No.NameRtgCDiffCatClub
1Lenka Ptácníková222517-Huginn
2Guđlaug U Ţorsteinsdóttir1995-50-TG
3Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir196211-Huginn
4Tinna Kristín Finnbogadóttir188215-UMSB
5Jóhanna Björg Jóhannsdóttir1835-15-Huginn
6Guđfríđur L Grétarsdóttir18170-Huginn
7Elsa María Krístinardóttir179712-Huginn
8Harpa Ingólfsdóttir17890-TR
9Sigurlaug R Friđţjófsdóttir173160-TR
10Sigríđur Björg Helgadóttir17250-Fjölnir

 
Öđlingar (60+)

Friđrik Ólafsson (2459) er langstigahćstur öđlinga. Í nćstum sćtum eru Kristján Guđmundsson (2273) og Jón Kristinsson (2241).

 

No.NameRtgCDiffClub
1Friđrik Ólafsson2459-15TR
2Kristján Guđmundsson2273-2Huginn
3Jón Kristinsson2241-31SA
4Áskell Örn Kárason2198-10SA
5Jón Hálfdánarson21870TG
6Björn Ţorsteinsson21810Huginn
7Magnús Sólmundarson21780SSON
8Jón Torfason21750KR
9Arnţór S Einarsson21483KR
10Bragi Halldórsson2128-13Huginn

 

Reiknuđ mót

  • Íslandsmót skákfélaga, 1.-4. deild
  • Landsmótiđ í skólaskák, eldri og yngri flokkur
  • N1 Reykjavíkurskákmótiđ
  • NM stúlkna (a-, b- og c-flokkur)
  • Skákmót öđlinga
  • Skákţing Norđlendinga (5.-7. umferđ)
  • Wow air Vormót TR (a- og b-flokkur)

 

 


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út.  Jóhann Hjartarson og Helgi Ólafsson eru venju samkvćmt stigahćstir íslenskra skákmanna. Hjörvar Steinn Grétarsson er ţriđji. Enginn nýliđi er á listanum en Jón Ţór Helgason hćkkar mest allra frá maí-listanum. Rétt er ađ taka fram ađ Íslandsmótiđ í skák verđur ekki reiknađ fyrr en á júlí-listanum og ţar má gera ráđ fyrir töluverđum sveiflum međal efstu manna.

Topp 20

 

No.NameTitJUN14GmsDiff
1Hjartarson, JohannGM257100
2Olafsson, HelgiGM255500
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM2545715
4Stefansson, HannesGM254016-8
5Steingrimsson, HedinnGM253700
6Petursson, MargeirGM253200
7Arnason, Jon LGM250200
8Kristjansson, StefanGM24904-4
9Danielsen, HenrikGM248693
10Sigurjonsson, GudmundurGM246300
11Gretarsson, Helgi AssGM246200
12Thorsteins, KarlIM245600
13Thorfinnsson, BragiIM24479-12
14Gunnarsson, ArnarIM243500
15Kjartansson, GudmundurIM24346-5
16Gunnarsson, Jon ViktorIM242600
17Thorhallsson, ThrosturGM242516-12
18Olafsson, FridrikGM23975-9
19Arngrimsson, DagurIM239064
20Thorfinnsson, BjornIM238900


Nýliđar

Engir nýliđar eru á listanum nú. Ţess má ţó geta Omar Salama kemur "nýr" inn en hann er nú skráđur sem Íslendingur á stigalistanum.

Mestu hćkkanir

Jón Ţór Helgason hćkkar mest allra frá maí-listanum eđa 61 skákstig eftir góđa frammistöđu á Skákmóti öđlinga. Gauti Páll Jónsson (38), Vignir Vatnar Stefánsson (36) og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (32) koma nćst.

 

No.NameTitJUN14GmsDiff
1Helgason, Jon Thor 1681661
2Jonsson, Gauti Pall 1719638
3Stefansson, Vignir Vatnar 1948636
4Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 1789632
5Ontiveros, John 1766424
6Kristinsson, Ogmundur 2071723
7Johannsson, Orn Leo 2038523
8Ragnarsson, Dagur 2161522
9Nikulasson, Gunnar 1666622
10Palsdottir, Soley Lind 1471422

Stigahćstu ungmenni (1994-)

Dagur Ragnarsson (2161) náđi efsta sćtinu á ungmennalistanum af félaga sínum Oliveri Aroni Jóhannessyni (2156) en á ţeim munar ađeins 5 stigum. Nökkvi Sverrisson (2082) er ţriđji.

 

No.NameJUN14B-dayDiff
1Ragnarsson, Dagur2161199722
2Johannesson, Oliver2156199810
3Sverrisson, Nokkvi208219940
4Karlsson, Mikael Johann20561995-15
5Hardarson, Jon Trausti20451997-21
6Johannsson, Orn Leo2038199423
7Thorgeirsson, Jon Kristinn196619990
8Stefansson, Vignir Vatnar1948200336
9Sigurdarson, Emil190319960
10Fridgeirsson, Dagur Andri184719950

 
Reiknuđ innlend mót

  • Skákmót öđlinga
  • Wow air Vormót TR (a- og b-flokkar)
  • Norđurlandamót stúlkna (a-, b- og c-flokkar)
  • Landsmótiđ í skólaskák (eldri og yngri flokkar)

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag 1. maí. Afar litlar breytingar eru á listanum nú ţar sem ađeins eitt innlent mót var reiknađ. Auk ţess var NM í skólaskák einnig reiknađ en ađrar breytingar eru óverulegar. Úttektin nú er ţví í styttra lagi.

Topp 20

Nánast engar breytingar. Ađeins Guđmundur og Henrik tefldu eitthvađ á tímabilinu.

 

No.NameTitMAY14GmsDiff.
1Hjartarson, JohannGM257100
2Olafsson, HelgiGM255500
3Stefansson, HannesGM254800
4Steingrimsson, HedinnGM253700
5Gretarsson, Hjorvar SteinnGM253000
6Arnason, Jon LGM250200
7Kristjansson, StefanGM249400
8Danielsen, HenrikGM248312
9Gretarsson, Helgi AssGM246200
10Thorfinnsson, BragiIM245900
11Thorsteins, KarlIM245600
12Kjartansson, GudmundurIM24399-1
13Thorhallsson, ThrosturGM243700
14Gunnarsson, ArnarIM243500
15Gunnarsson, Jon ViktorIM242600
16Olafsson, FridrikGM240600
17Thorfinnsson, BjornIM238900
18Arngrimsson, DagurIM238600
19Ulfarsson, Magnus OrnFM238000
20Johannesson, Ingvar ThorFM237200


Nýliđar

Enginn nýliđi er á listanum nú.

Mestu hćkkanir

Fimm skákmenn hćkka um 10 stig eđa meira. Allt eru ţađ ungir og efnilegir skákmenn. Hćkkunin er ýmist vegna góđs gengis á NM í skólaskák og/eđa á Norđurlandsmótinu í skák.

Ţeir félagar frá Jón Kristinn (38) og Símon (37) frá Akureyri hćkka langmest. Ţriđji er svo Gauti Páll Jónsson (19).

 

No.NameTitMAY14GmsDiff.
1Thorgeirsson, Jon Kristinn 1966738
2Thorhallsson, Simon 1711337
3Jonsson, Gauti Pall 1681219
4Ragnarsson, Dagur 2139610
5Heimisson, Hilmir Freyr 1820610


Stigahćstu ungmenni landsins (1994 og síđar)

Oliver Aron Jóhannesson (2146) er stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Dagur Ragnarsson (2139) og Nökkvi Sverrisson (2082).

No.NameMAY14GmsB-dayDiff.
1Johannesson, Oliver214661998-11
2Ragnarsson, Dagur21396199710
3Sverrisson, Nokkvi2082619940
4Karlsson, Mikael Johann207151995-2
5Hardarson, Jon Trausti2066019971
6Johannsson, Orn Leo2015019940
7Thorgeirsson, Jon Kristinn19667199938
8Stefansson, Vignir Vatnar1912320035
9Sigurdarson, Emil1903019960
10Fridgeirsson, Dagur Andri1847019950


Reiknuđ innlend mót

  • Skákţing Norđlendinga (5.-7. umferđ)

Stigahćstu skákmenn heims

Magnus Carlsen (2882) er langstigahćsti skákmađur heims.  Í nćstum sćtum eru Levon Aronian (2815) og Alexander Grischuk (2792) sem er kominn alla leiđina í ţriđja sćtiđ.

RankNameCountryRatingGamesB-Year
 1 Carlsen, Magnus NOR 2882 1 1990
 2 Aronian, Levon ARM 2815 3 1982
 3 Grischuk, Alexander RUS 2792 7 1983
 4 Anand, Viswanathan IND 2785 0 1969
 5 Caruana, Fabiano ITA 2783 0 1992
 6 Kramnik, Vladimir RUS 2783 0 1975
 7 Nakamura, Hikaru USA 2772 0 1987
 8 Topalov, Veselin BUL 2772 0 1975
 9 Karjakin, Sergey RUS 2770 7 1990
 10 Dominguez Perez, Leinier CUB 2768 6 1983

 


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun. "Gömlu mennirnir" Jóhann Hjartarson (2571) og Helgi Ólafsson (2555) eru stighćstir. Hannes Hlífar Stefánsson (2548) er ţriđji. Arnaldur Loftsson (1956) er stigahćstur ellefu nýliđa. Vignir Vatnar Stefánsson (63) hćkkar mest allra frá mars-listanum. Magnus Carlsen (2881) er langstigahćsti skákmađur heims.

Stigalistinn fylgir međ sem PDF-viđhengi.

Topp 20:

Ţađ er ónvenju miklar sviptingar ađ ţessu sinni sem skýrist á ađ bćđi N1 Reykjavíkurskákmótiđ og Íslandsmót skákfélaga voru reiknuđ til stiga ţennan mánuđin 

 

No.NameTitapr.14GmsDiff.
1Hjartarson, JohannGM25713-9
2Olafsson, HelgiGM2555149
3Stefansson, HannesGM2548137
4Steingrimsson, HedinnGM253700
5Gretarsson, Hjorvar SteinnGM25301419
6Arnason, Jon LGM250223
7Kristjansson, StefanGM249414-9
8Danielsen, HenrikGM248125-20
9Gretarsson, Helgi AssGM246227
10Thorfinnsson, BragiIM245941
11Thorsteins, KarlIM245636
12Kjartansson, GudmundurIM244014-1
13Thorhallsson, ThrosturGM2437142
14Gunnarsson, ArnarIM243541
15Gunnarsson, Jon ViktorIM242645
16Olafsson, FridrikGM240600
17Thorfinnsson, BjornIM2389130
18Arngrimsson, DagurIM2386144
19Ulfarsson, Magnus OrnFM23804-4
20Johannesson, Ingvar ThorFM23724-5

 
Nýliđar

Ellefu nýliđar eru á listanum nú sem óvenjulega mikiđ. Arnaldur Loftsson (1956) er stigahćstur ţeirra en í nćstum sćtum eru Snorri Ţór Sigurđsson (1925) og Kristinn J. Sigurţórsson (1765).

 

No.NameTitapr.14GmsDiff.
1Loftsson, Arnaldur 195691956
2Sigurdsson, Snorri Thor 1925101925
3Sigurthorsson, Kristinn J 1765161765
4Johannesson, Jon 1764111764
5Hallsson, Jon Eggert 1691101691
6Helgason, Jon Thor 1620101620
7Taylor, Dagbjartur 1534101534
8Briem, Hedinn 147691476
9Kristjansson, Halldor Atli 1351151351
10Thoroddsen, Bragi Thor 130491304
11Unnsteinsson, Oddur Thor 1207121207


Mestu hćkkanir


Vignir Vatnar Stefánsson (63) hćkkar mest frá mars-listanum. Í nćstum sćtum eru Karl Egill Steingrímsson (61) og Birkir Karl Sigurđsson (52).

 

No.NameTitapr.14GmsDiff.
1Stefansson, Vignir Vatnar 19071363
2Steingrimsson, Karl Egill 17241261
3Sigurdsson, Birkir Karl 17901152
4Heimisson, Hilmir Freyr 18101249
5Thorgeirsson, Jon Kristinn 19281245
6Fridgeirsson, Dagur Andri 1847944
7Jonsson, Gauti Pall 16621244
8Jonasson, Hordur 15701144
9Johannesson, Oliver 21571442
10Thorhallsson, Simon 1674938

 
Stigahćstu skákkonar landsins

Lenka Ptácníková (2267) er langstigahćst skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2005) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1982).

 

No.NameTitapr.14GmsDiff.
1Ptacnikova, LenkaWGM22671428
2Thorsteinsdottir, GudlaugWFM200512-51
3Thorsteinsdottir, Hallgerdur 19821115
4Ingolfsdottir, Harpa 196500
5Finnbogadottir, Tinna Kristin 1930129
6Johannsdottir, Johanna Bjorg 185610-9
7Kristinardottir, Elsa Maria 183088
8Birgisdottir, Ingibjorg 17791-3
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 175800
10Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 1757321


Stigahćstu ungmenni landsins (1994 og síđar)

Oliver Aron Jóhannesson (2157) er stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Dagur Ragnarsson (2129) og Nökkvi Sverrisson (2082).

Ţađ er afar ánćgjulegt ađ sjá öll ungmennin eiga reiknađar skákir og ekki síđur ađ allir hćkkuđu vel á stigum!

 

No.Nameapr.14GmsB-dayDiff.
1Johannesson, Oliver215714199842
2Ragnarsson, Dagur212913199724
3Sverrisson, Nokkvi208212199416
4Karlsson, Mikael Johann207313199522
5Hardarson, Jon Trausti206514199732
6Johannsson, Orn Leo201512199416
7Thorgeirsson, Jon Kristinn192812199945
8Stefansson, Vignir Vatnar190713200363
9Sigurdarson, Emil190310199636
10Fridgeirsson, Dagur Andri18479199544

 
Stigahćstu öđlingar landsins (fćddir 1954 eđa fyrr)

Friđrik Ólafsson (2406) er sem fyrr stigahćsti öđlingur landsins. Í nćstum sćtum eru Krsitján Guđmundsson (2289) og Áskell Örn Kárason (2253).

 

No.Nameapr.14GmsB-dayDiff.
1Olafsson, Fridrik2406019350
2Gudmundsson, Kristjan2289219530
3Karason, Askell O225341953-5
4Kristinsson, Jon2253141942-37
5Einarsson, Arnthor2222219463
6Thorsteinsson, Bjorn220311940-3
7Viglundsson, Bjorgvin2193019460
8Thorvaldsson, Jon2164119494
9Gunnarsson, Gunnar K2158319332
10Briem, Stefan214821938-4


Reiknuđ skákmót

  • N1 Reykjavíkurskákmótiđ
  • Íslandsmót skákfélaga, 1.-4. deild

Stigahćstu skákmenn heims

Magnus Carlsen (2881) er langstigahćsti skákmađur heims, Levon Aronian (2812) og Vishy Anand (2785) er kominn alla leiđina í ţriđja sćti eftir frábćra frammistöđu á áskorendamótinu.

Topplistann má finna hér.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig komu út 1. mars sl. Jóhann Hjartarson (2614) er sem fyrr stigahćstur. Kristján Hallberg (1689) er hćstur nýliđa og Halldór Atli Kristjánsson (167) hćkkar mest frá desember-listanum.

Topp 20

Jóhann Hjartarson (2614) er stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstu sćtum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2594) og Margeir Pétursson (2589).  

 

No.NameRtgCDiffCat
1Jóhann Hjartarson26140-
2Hannes H Stefánsson25940-
3Margeir Pétursson25890-
4Héđinn Steingrímsson25450-
5Helgi Ólafsson25410-
6Henrik Danielsen25150-
7Jón Loftur Árnason25120-
8Stefán Kristjánsson249312-
9Helgi Áss Grétarsson24920-
10Hjörvar Grétarsson24750U20
11Friđrik Ólafsson24740SEN
12Karl Ţorsteins2452-3-
13Bragi Ţorfinnsson24345-
14Ţröstur Ţórhallsson2429-11-
15Jón Viktor Gunnarsson24218-
16Dagur Arngrímsson2399-3-
17Arnar Gunnarsson23980-
18Björn Ţorfinnsson23912-
19Guđmundur Kjartansson23910-
20Magnús Örn Úlfarsson23724-


Nýliđar

Kristján Hallberg (1689) er stigahćstur 16 nýliđa. Í nćstum sćtum eru Jón Eggert Hallsson (1592) og Jón Gunnar Pálsson (1576).

 

No.NameRtgCDiffCat
1Kristjan Hallberg16891689SEN
2Jón Eggert Hallsson15921592-
3Jón Gunnar Pálsson15761576SEN
4Haraldur Arnar Haraldsson15501550-
5Ólafur Hlynur Guđmarsson15501550-
6Jón Ţór Helgason14031403-
7Óskar Einarsson13031303SEN
8Birkir Már Magnússon12621262-
9Haukur Sveinsson12611261-
10Steinţór Baldursson12591259-
11Sigurđur Bjarki Blumenstein11521152U14
12Axel Óli Sigurjónsson10001000U12
13Brynjar Haraldsson10001000U10
14Jón Hreiđar Rúnarsson10001000U10
15Sigurjón Dađi Harđarson10001000U14
16Stefán Orri Davíđsson10001000U08


Mestu hćkkanir

Ungir og efnilegir skákmenn setja mark sitt á ţennan lista en 9 af 10 er 20 ára eđa yngri. Halldór Atli Kristjánsson (167) hćkkar mest. "Gamalmenniđ" Loftur Baldvinsson (123) er annar og Björn Hólm Birkisson (107) er ţriđji.

 

1Halldór Atli Kristjánsson1167167U12GM Hellir
2Loftur Baldvinsson1930123-SA
3Björn Hólm Birkisson1557107U14TR
4Vignir Vatnar Stefánsson189582U12TR
5Óskar Víkingur Davíđsson126075U10GM Hellir
6Örn Leó Jóhannsson203973U20SR
7Andri Freyr Björgvinsson171870U18SA
8Gauti Páll Jónsson164670U16TR
9Símon Ţórhallsson166166U16SA
10Mykhaylo Kravchuk135966U12TR

Reiknuđ mót

  • Skákţing Garđabćjar (a- og b-flokkur)
  • Vetrarmót öđlinga
  • Skákţing Reykjavíkur
  • Meistaramót Skákfélags Sauđárkróks
  • Árbótarmótiđ (5.-7. umferđ)
  • Skákţing Akureyrar
  • Nóa Síríus mótiđ - Gestamót GM Hellis og Breiđabliks

 

  •  

 


Ný islensk skákstig

Ný íslensk skákstig komu út í gćr. Jóhann Hjartarson (2614) er fyrr stigahćstur allra. Björn Grétar Stefánsson (1527) er stigahćstur nýliđa. Björn Hólm Birkisson (219) hćkkar mest frá september-listanum.

Topp 20

Nr.NameRtgCDiffCatTit
1Jóhann Hjartarson2614-4-GM
2Hannes H Stefánsson25942-GM
3Margeir Pétursson25890-GM
4Héđinn Steingrímsson25450-GM
5Helgi Ólafsson25412-GM
6Henrik Danielsen25150-GM
7Jón Loftur Árnason2512-3-GM
8Helgi Áss Grétarsson2492-5-GM
9Stefán Kristjánsson2481-3-GM
10Hjörvar Steinn Grétarsson2475-6U20IM
11Friđrik Ólafsson24740SENGM
12Karl Ţorsteins2455-11-IM
13Ţröstur Ţórhallsson2440-5-GM
14Bragi Ţorfinnsson2429-27-IM
15Jón Viktor Gunnarsson24131-IM
16Dagur Arngrímsson24028-IM
17Arnar Gunnarsson2398-7-IM
18Guđmundur Kjartansson239121-IM
19Björn Ţorfinnsson2389-3-IM
20Magnús Örn Úlfarsson2368-11-FM


Nýliđar

 

 

1Björn Grétar Stefánsson1527-5
2Ţorlákur Ragnar Sveinsson1229-7
3Bragi Ţór Thoroddsen1149-8
4Tryggvi K Ţrastarson1130-8
5Bjarni Jón Kristjánsson1061U149
6Ágúst Unnar Kristinsson1000U1210
7Benedikt Árni Björnsson1000U1211
8Halldór Atli Kristjánsson1000U1015
9Róbert Luu1000U088

 
Mestu hćkkanir

 

Nr.NameRtgCDiffCat
1Björn Hólm Birkisson1450219U14
2Guđmundur Agnar Bragason1326136U12
3Oliver Aron Jóhannesson2146133U16
4Jón Trausti Harđarson2072121U16
5Óskar Víkingur Davíđsson118591U08
6Logi Rúnar Jónsson144783U18
7Dawid Kolka171678U14
8Birkir Karl Sigurđsson171466U18
9Hilmir Hrafnsson130863U12
10Mykhaylo Kravchuk129361U10

 


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í gćr, 1. desember. Jóhann Hjartarson (2580) er sem fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna. Í nćstu sćtum eru Helgi Ólafsson (2546), Hannes Hlífar Stefánsson (2544) og Héđinn Steingrímsson (2544). Áskell Örn Kárason (38) og Tinna Kristín Finnbogadóttir (35) hćkkuđu langmest frá nóvember-listanum.

Tiltölulega litlar breytingar eru á listanum enda var ekkert innlent mót reiknađ til stiga á tímabilinu. Ţó tefldu landsliđin á EM, landskeppnin viđ Fćreyjar var loks reiknuđ, Áskell Örn fór mikinn á HM öldunga auk ţess sem einstaka skákmenn tefldu á erlendri grundu. Ađ ţessu sinni eru ţví ađeins tekin saman topplistinn, mestar breytingar og stigahćstu skákkonur landsins.

Topp 20:

 

NoNameTitdec13GmsDiff
1Hjartarson, JohannGM258000
2Olafsson, HelgiGM254600
3Stefansson, HannesGM254495
4Steingrimsson, HedinnGM254481
5Gretarsson, Hjorvar SteinnIM251170
6Arnason, Jon LGM249900
7Danielsen, HenrikGM24987-4
8Kristjansson, StefanGM249100
9Gretarsson, Helgi AssGM245500
10Thorfinnsson, BragiIM245400
11Kjartansson, GudmundurIM24535-2
12Thorsteins, KarlIM245200
13Thorhallsson, ThrosturGM244500
14Gunnarsson, ArnarIM243400
15Gunnarsson, Jon ViktorIM241200
16Olafsson, FridrikGM240600
17Thorfinnsson, BjornIM238700
18Ulfarsson, Magnus OrnFM238200
19Arngrimsson, DagurIM23788-19
20Johannesson, Ingvar ThorFM237700


Stigahćstu skákkonur landsins

NoNameTitdec13GmsDiff
1Ptacnikova, LenkaWGM224597
2Thorsteinsdottir, GudlaugWFM205200
3Ingolfsdottir, Harpa 196500
4Thorsteinsdottir, Hallgerdur 195594
5Finnbogadottir, Tinna Kristin 1917735
6Johannsdottir, Johanna Bjorg 18805-21
7Kristinardottir, Elsa Maria 182465
8Birgisdottir, Ingibjorg 178200
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 175800
10Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 175200


Mestu hćkkanir

 

NoNameTitdec13GmsDiff
1Karason, Askell O 22581138
2Finnbogadottir, Tinna Kristin 1917735
3Haraldsson, Haraldur 2001219
4Ptacnikova, LenkaWGM224597
5Finnlaugsson, Gunnar 2089137
6Stefansson, HannesGM254495
7Kristinardottir, Elsa Maria 182465
8Thorarinsson, Pall A. 223024
9Thorsteinsdottir, Hallgerdur 195594
10Steingrimsson, HedinnGM254481


Heimslistinn

RankNameTitleCountryRatingGamesB-Year
 1 Carlsen, Magnus g NOR 2872 10 1990
 2 Aronian, Levon g ARM 2803 9 1982
 3 Kramnik, Vladimir g RUS 2793 0 1975
 4 Nakamura, Hikaru g USA 2786 0 1987
 5 Topalov, Veselin g BUL 2785 7 1975
 6 Grischuk, Alexander g RUS 2783 8 1983
 7 Caruana, Fabiano g ITA 2782 9 1992
 8 Gelfand, Boris g ISR 2777 0 1968
 9 Anand, Viswanathan g IND 2773 10 1969
 10 Svidler, Peter g RUS 2758 11 1976

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8780606

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband