4.9.2011 | 15:39
Ásar byrja á ţriđjudag
Ćsir, skákfélag eldri borgara í Reykjavík, byrjar sitt vetrarstarf ţriđjudaginn,6 september. Teflt er í Ásgarđi, Stangarhyl 4. Teflt er á milli kl.13-16.30 alla ţriđjudaga til maíloka.
Allir eldri borgarar sem hafa gaman af skák eru hjartanlega velkomnir, ţegar ţeir eiga lausan ţriđjudag.
Slagorđiđ er: "Sjáumst og kljáumst á hvítum reitum og svörtum".
4.9.2011 | 13:00
Anand og Cmilyte sigruđu á minningamóti Botvinniks
Dagana 2. og 3. september fóru fram tvenn atskákmót í Moskvu í minningu um Botvinnik í tilefni ţess ađ ţađ eru 100 ár frá fćđingu heimsmeistarans. Heimsmeistarinn Anand (2817) hafđi yfirburđi í móti 4 af allra sterkustu skákmanna heims. Stigahćsti skákmađur heims, Carlsen (2823) varđ langneđstur. Litháíska skákkonan Viktoria Cmilyte (2525) sigrađi í sambćrilegu skákmóti skákkvenna.
Lokastađan í karlamótinu:
- 1. Anand (2817) 4,5 v. af 6
- 2.-3. Kramnik (2791) og Aronian (2807) 3 v.
- 4. Carlsen (2823)
Lokastađan í kvennamótinu:
- 1. Cmilyte (2525) 4 v.
- 2. Danielian (2517) 3,5 v.
- 3. Kosintseva (2536) 2,5 v.
- 4. Koneru (2600) 2 v.
4.9.2011 | 12:37
Róbert vann í lokaumferđinni
Róbert Lagermann vann í lokaumferđinni á Sunny Beach-mótinu sem lauk í dag í Albena í Búlgaríu. Róbert hlaut 6 vinninga í 9 skákum og endađi í 16.-31. sćti. Páll Agnar Ţórarinsson (2264) og Bjarni Jens Kristinsson (2033) gerđu báđir jafntefli. Páll Agnar hlaut 4,5 vinning og endađ í 65.-89. sćti en Bjarni Jens hlaut 4 vinninga og endađi í 90.-115. sćti.
Bjarni Jens hćkkarum 10 stig fyrir frammistöđu sína, Róbert lćkkar um 7 stig en Páll lćkkar um 29 stig.
Rúmenski alţjóđlegi meistarinn Vladimir Doncea (2388) sigrađi á mótinu en hann hlaut 8 vinninga.
58 skákmenn tóku ţátt í mótinu og ţar af 12 stórmeistarar. Róbert var nr. 33 í stigaröđ keppenda, Páll nr. 45 og Bjarni Jens nr. 100.
Myndirnar í myndaalbúminu eru frá Róberti.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12:30 nema síđasta umferđin kl. 6)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2011 | 07:00
Unglingaćfingar TR hefjast í dag
Spil og leikir | Breytt 31.8.2011 kl. 23:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2011 | 22:48
Róbert vann í sjöundu umferđ
2.9.2011 | 15:58
Heimsbikarmótiđ: Og ţá eru eftir 32
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2011 | 22:15
EM landsliđa: Borđaröđ ákveđin
Spil og leikir | Breytt 4.9.2011 kl. 15:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2011 | 22:03
Meistaramót Hellis: Skákir fimmtu umferđar
1.9.2011 | 22:00
Skákbikar bćtt viđ í bikarasafn Vals
1.9.2011 | 17:50
Ný alţjóđleg skákstig
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2011 | 17:21
Páll Agnar og Bjarni Jens unnu í dag
1.9.2011 | 16:32
Afmćlismót Ingibjargar Eddu í Vin á mánudaginn
1.9.2011 | 15:48
Birgisbörn og Grantas efst á Meistaramóti SSON
1.9.2011 | 10:32
Vetrarstarf T.R. hafiđ!
31.8.2011 | 23:58
Hjörvar og Björn efstir međ fullt hús á Meistaramóti Hellis
Spil og leikir | Breytt 1.9.2011 kl. 10:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2011 | 23:13
Skákćfingar barna og unglinga í T.R.
31.8.2011 | 17:34
Róbert nálgast toppinn á Sólarströnd
30.8.2011 | 22:21
Skákir frá Stigamóti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2011 | 20:00
Áskrift ađ Tímaritinu Skák
Spil og leikir | Breytt 13.8.2011 kl. 00:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2011 | 19:51
Meistaramót Hellis: Skákir fjórđu umferđar
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 1
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 8780690
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar