Leita í fréttum mbl.is

Ásar byrja á ţriđjudag

Ćsir, skákfélag eldri borgara í Reykjavík, byrjar sitt vetrarstarf ţriđjudaginn,6 september.   Teflt er í Ásgarđi, Stangarhyl 4.  Teflt er á milli kl.13-16.30 alla ţriđjudaga til maíloka.

Allir eldri borgarar  sem hafa gaman af skák eru hjartanlega velkomnir,  ţegar ţeir eiga lausan ţriđjudag.

Slagorđiđ er: "Sjáumst og kljáumst á hvítum reitum og svörtum".                                           

                                                                          


Anand og Cmilyte sigruđu á minningamóti Botvinniks

anand02Dagana 2. og 3. september fóru fram tvenn atskákmót í Moskvu í minningu um Botvinnik í tilefni ţess ađ ţađ eru 100 ár frá fćđingu heimsmeistarans.  Heimsmeistarinn Anand (2817) hafđi yfirburđi í móti 4 af allra sterkustu skákmanna heims.  Stigahćsti skákmađur heims, Carlsen (2823) varđ langneđstur.  Litháíska skákkonan Viktoria Cmilyte (2525) sigrađi í sambćrilegu skákmóti skákkvenna.cmilyte03

Lokastađan í karlamótinu:

  • 1.  Anand (2817) 4,5 v. af 6
  • 2.-3. Kramnik (2791) og Aronian (2807) 3 v.
  • 4. Carlsen (2823)

Lokastađan í kvennamótinu:

  • 1. Cmilyte (2525) 4 v.
  • 2. Danielian (2517) 3,5 v.
  • 3. Kosintseva (2536) 2,5 v.
  • 4. Koneru (2600) 2 v.

Heimasíđa mótins


Róbert vann í lokaumferđinni

búlgaría 025Róbert Lagermann vann í lokaumferđinni á Sunny Beach-mótinu sem lauk í dag í Albena í Búlgaríu.  Róbert hlaut 6 vinninga í 9 skákum og endađi í 16.-31. sćti.  Páll Agnar Ţórarinsson (2264) og Bjarni Jens Kristinsson (2033) gerđu báđir jafntefli.  Páll Agnar hlaut 4,5 vinning og endađ í 65.-89. sćti en Bjarni Jens hlaut 4 vinninga og endađi í 90.-115. sćti.

Bjarni Jens hćkkarum 10 stig fyrir frammistöđu sína, búlgaría 040Róbert lćkkar um 7 stig en Páll lćkkar um 29 stig.

Rúmenski alţjóđlegi meistarinn Vladimir Doncea (2388) sigrađi á mótinu en hann hlaut 8 vinninga.

58 skákmenn tóku ţátt í mótinu og ţar af 12 stórmeistarar.  Róbert var nr. 33 í stigaröđ keppenda, Páll nr. 45 og Bjarni Jens nr. 100.

Myndirnar í myndaalbúminu eru frá Róberti.


Unglingaćfingar TR hefjast í dag

Áratuga löng hefđ er fyrir laugardagsćfingum Taflfélags Reykjavíkur. Ţćr hefjast aftur eftir sumarfrí laugardaginn 3. september kl. 14 . Ađ venju fara ćfingarnar fram í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 . Í fyrra mćtti oftar en ekki vel á fjórđa tug barna...

Róbert vann í sjöundu umferđ

Róbert Lagerman (2359) vann í sjöundu umferđ Sunny Beach-mótsins sem fram fór í Albena í Búlgaríu í dag. Bjarni Jens Kristinsson (2033) gerđi jafntefli viđ Tékkann Milan Soucek (2186) en Páll Agnar Ţórarinsson (2264) tapađi í sinni skák. Róbert hefur 5...

Heimsbikarmótiđ: Og ţá eru eftir 32

Annarri umferđ Heimsbikarmótsins (World Cup) lauk í dag í Khanty Mansiesk í Síberíu. Fremur lítiđ var um óvćnt úrslit. Međal úrslita má nefna ađ eini fulltrúi Norđurlandanna, Peter Heine Nielsen sló Michael Adams er leik, Grischuk vann Frakkann frćga,...

EM landsliđa: Borđaröđ ákveđin

Helgi Ólafsson hefur tilkynnt um borđaröđ íslenska landsliđsins sem hefur veriđ valiđ til ađ tefla fyrir Íslands hönd á EM landsliđa sem fram fer í Halkidiki í Grikklandi í byrjun nóvember. Borđaröđ liđsins er sem hér segir: SM Hannes Hlífar Stefánsson...

Meistaramót Hellis: Skákir fimmtu umferđar

Paul Frigge hefur slegiđ inn skákir fimmtu umferđar Meistaramóts Hellis. Ritstjóri bendir sérstaklega á lok skákar Felixar Steinţórssonar og Hrundar Hauksdóttar.

Skákbikar bćtt viđ í bikarasafn Vals

Á mánudag fór Reykjavíkurmeistarar Vals í skák í heimsókn í Valsheimiliđ. Bikarinn sem félagiđ vann í keppni Reykjavíkurfélaga var skilađ međ viđhöfn til félagsins og ţess óskađ ađ honum verđi bćtt viđ í bikarasafn félagsins. Hörđur Gunnarsson formađur...

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag, 1. september. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna en hann hefur 2582 skákstig. Sóley Lind Pálsdóttir er eini nýliđin ađ ţessu sinni en hún hefur 1345 stig. Birkir Karl Sigurđsson hćkkar mest...

Páll Agnar og Bjarni Jens unnu í dag

Páll Agnar Ţórarinsson (2264) og Bjarni Jens Kristinsson (2033) unnu báđir stigalćgri andstćđinga í sjöttu umferđ Sunny Beach-mótsins sem fram fór í Albena í Búlgaríu í dag. Róbert Lagerman (23259 tapađi hins vegar fyrir ţýska stórmeistaranum Mathias...

Afmćlismót Ingibjargar Eddu í Vin á mánudaginn

Mánudaginn 5. september, klukkan 13:00 , heldur Skákfélag Vinjar mót til heiđurs afmćlisbarni dagsins, henni Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur, sem verđur tuttugu og sjö vetra. Inga var rétt búin ađ taka upp fermingargjafirnar ţegar hún varđ Íslandsmeistari...

Birgisbörn og Grantas efst á Meistaramóti SSON

10 félagsmenn settust ađ tafli í gćrkvöldi á Selfossi međ ţađ ađ takmarki ađ velta sitjandi meistara félagsins hinum viđkunnalega Grantas Grigorianas af stalli. Tvćr umferđir fóru fram ţar sem skákmenn höfđu eina klukkustund til ađ ljúka hvorri skák. Ţađ...

Vetrarstarf T.R. hafiđ!

Vetrarstarf Taflfélags Reykjavíkur er nú hafiđ eftir gott sumarfrí. Ađ venju var ţađ Stórmót T.R. og Árbćjarsafns sem markađi upphafiđ og fór ţađ fram í blíđskaparveđri 14. ágúst sl. Ţví nćst var ţađ Borgarskákmótiđ í Ráđhúsinu á 225 ára afmćlisdegi...

Hjörvar og Björn efstir međ fullt hús á Meistaramóti Hellis

Hjörvar Steinn Grétarsson (2437) og Björn Ţorfinnsson (2412) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni fimmtu umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Hjörvar vann Pál Sigurđsson (1957) sem hefur fariđ mikinn eins hingađ til eins og lesa má...

Skákćfingar barna og unglinga í T.R.

Áratuga löng hefđ er fyrir laugardagsćfingum Taflfélags Reykjavíkur. Ţćr hefjast aftur eftir sumarfrí laugardaginn 3. september kl. 14 . Ađ venju fara ćfingarnar fram í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 . Í fyrra mćtti oftar en ekki vel á fjórđa tug barna...

Róbert nálgast toppinn á Sólarströnd

Róbert Lagerman (2325) vann tékkneska skákmanninn Stanislav Galicek (2155) í fimmtu umferđ Sunny Beach-mótsins sem fram fór í Albena í Búlgaríu í dag. Róbert hefur nú 4 vinninga og er í 5.-19. sćti. Páll Agnar Ţórarinsson (2264) gerđi jafntefli í sinni...

Skákir frá Stigamóti

Skákir úr Stigamóti Hellis sem fram fór í sumarbyrjun eru nú ađgengilegar. Vigfús Ó. Vigfússon sló ţćr inn.

Áskrift ađ Tímaritinu Skák

Stjórn Skáksambands Íslands hefur til athugunar ţann möguleika ađ endurvekja Tímaritiđ Skák. Hugmyndin er ađ gefa út árstímarit í mars ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, Ólympíuskákmótiđ, Skákţing...

Meistaramót Hellis: Skákir fjórđu umferđar

Paul Frigge hefur slegiđ inn fjórđu umferđ Meistaramóts Hellis. Sjón er sögu ríkgari.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 116
  • Frá upphafi: 8780690

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband