Leita í fréttum mbl.is

Birgisbörn og Grantas efst á Meistaramóti SSON

Brosmildir Leiknismenn10 félagsmenn settust ađ tafli í gćrkvöldi á Selfossi međ ţađ ađ takmarki ađ velta sitjandi meistara félagsins hinum viđkunnalega Grantas Grigorianas af stalli. Tvćr umferđir fóru fram ţar sem skákmenn höfđu eina klukkustund til ađ ljúka hvorri skák.

Ţađ bar helst til tíđinda ađ nýjasti fengur Flóamanna hún Ingibjörg Edda gerđi sér lítiđ fyrir og vann stigahćsta mann mótsins í fyrstu umferđ, einnig vakti athygli sigur Magnúsar Garđarssonar á Erlingi Jenssyni, ţau tvö mćttust síđan í annarri umferđ ţar sem Inga hafđi góđan sigur.

Sitjandi meistari vann Ţorvald í fyrstu umferđ nokkuđ örugglega og vann síđan Ingimund í ţeirri annarri eftir ađ hafa bođiđ Ingimundi jafntefli í tvöföldu hróksendatafli sem Ingimundur hafnađi verandi međ 3 peđ á móti tveimur meistarans auk hrókanna áđurnefndu.

Ingvar Örn leiđir mótiđ ásamt tveim fyrrnefndu eftir nokkuđ örugga sigra á móti formanni félagsins og Erlingi Atla.

Á myndinni eru Inga og Ingvar lengst til vinstri.  

Heimasíđa SSON (mótstafla)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 8765164

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband