Leita í fréttum mbl.is

Vetrarstarf T.R. hafiđ!

Taflfélag ReykjavíkurVetrarstarf Taflfélags Reykjavíkur er nú hafiđ eftir gott sumarfrí. Ađ venju var ţađ Stórmót T.R. og Árbćjarsafns sem markađi upphafiđ og fór ţađ fram í blíđskaparveđri 14. ágúst sl. Ţví nćst var ţađ Borgarskákmótiđ í Ráđhúsinu á 225 ára afmćlisdegi Reykjavíkurborgar 18. ágúst. Ţetta mót er samstarfsverkefni T.R. og Hellis.

Skákćfingarnar. Fyrsta skákćfingin fyrir börn fćdd 1999 og síđar er laugardaginn 3. september kl. 14. Einnig verđur sérstakur unglingaflokkur fyrir félagsmenn T.R. í vetur, en ćfingatíminn verđur auglýstur bráđlega.

Taflfélag Reykjavíkur heldur margvísleg skákmót allan veturinn. Hér skal ađeins stilklađ á stóru:

Haustmótiđ byrjar sunnudaginn 25. september. Teflt er ţrisvar í viku og gert er hlé á mótinu á međan Íslandsmóti skákfélaga stendur.

Nýjung! Eitt nýtt skákmót lítur dagsins ljós en ţađ er Vetrarmót öđlinga. Skákmót öđlinga var sem kunnugt er haldiđ í 20. sinn í vor og er ţađ hinn ötuli félagsmađur T.R. Ólafur S. Ásgrímsson, sem hefur haldiđ utan um ţađ mót frá upphafi. Á verđlaunaafhendingunni lýstu nokkrir skákmenn ţví yfir ađ ţeir hefđu áhuga á ađ tefla tveimur slíkum mótum yfir veturinn, ţar sem taflmennska einu sinni í viku kćmi sér mjög vel fyrir marga. Stjórn T.R. tók ţessari áskorun og Vetrarmót öđlinga hefst ţví 7. nóvember. Vonumst viđ eftir mikilli og góđri ţátttöku allra öđlinga!

Skákkeppni vinnustađa verđur haldin í vetur. Fyrirkomulag og dagsetning verđur auglýst síđar.

Fimmtudagsmótin hefjast 8. september. Mikil og góđ reynsla er komin á ţessi mót ţar sem tefldar eru 7 umferđir međ 7. mín. umhugsunartíma. Ţátttökugjald er kr. 500 (kaffi, gos, kex ofl. innifaliđ).

Athugiđ ađ félagsgjald í Taflfélagi Reykjavíkur, sem er 4000 krónur, felur í sér ţátttöku á ÖLLUM fimmtudagsmótum vetrarins (2011-2012)! Hvetjum félagsmenn til ađ greiđa árgjaldiđ og tefla á yfir 30 fimmtudagsmótum allan veturinn! Nýir félagsmenn ađ sjálfsögđu velkomnir á sömu kjörum! Áhugasamir sendi nafn, kennitölu, heimilsfang og símanúmer á taflfelag@taflelag.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 8764622

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband