Leita í fréttum mbl.is

Heimsbikarmótiđ: Fjórđa umferđ hófst međ látum

Grischuk og PotkinFyrri skák 4. umferđar (16 manna úrslita) Heimsbikarmótsins (World Cup) hófst í dag í Khanty Mansiesk í Síberíu.  Óhćtt er ađ segja ađ umferđin hafi hafist međ látum en ađeins tveimur skákum af átta lauk međ jafntefli.  Dominguez vann Polgar, heiđursmađurinn Navara vann Zherebukh, Gashimov vann Heine, Evrópumeistarinn Potkin vann landa sinn Grischuk, Radjabov vann Jakovenko og Svidler vann Kamsky.  Bu og Ivanchuk gerđu jafntefli sem og Bruzon og Ponomariov. 

Rétt er ađ benda á Rússarnir standa einkar vel ađ allri vefţjónustu og sá sem ţetta ritar minnist ţess ekki ađ hafa séđ jafnvel haldiđ utan um útsendingar áđur.


KR-ingar etja kappi - Stefán Ţór snjallastur

IMG 6000Ţó kappskák sé iđkuđ allan ársins kring í KR-heimilinu viđ Meistaravelli bćtast jafnan fleiri  keppendur í hópinn međ haustinu, sem vilja sína ţar snilli sína og meistaratakta.  Í gćrkvöldi voru ţar  mćttir 25 galvaskir skákmenn til tafls og mátti vart á milli sjá hver var einna snjallastur, einkum um miđjuna, ţví ađeins skyldi 1 vinningur ađ 9. og 22.  mann ţegar upp var stađiđ, eftir 13. umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Ţađ er dćmafátt ađ svo margar skákir sé tefldar á jafnstuttum tíma međ jafnháum međalaldri keppenda, segir hiđ glöggva gestsauga.

Nánari úrslit urđu sem hér segir:

  • 1. Stefán Ţ. Sigurjónsson 11/13v.;
  • 2. Gunnar Kr. Gunnarsson 10.5v;
  • 3. Ingólfur Hjaltalín 9.5v;
  • 4. Gunnar Finnlaugsson 9v;
  • 5.-6. Gunnar Skarphéđinsson; Ingimar Jónsson 8v;
  • 7.-8. Vilhjálmur Guđjónsson;  Stefán Ţormar Guđmundsson 7.5v;
  • 9.-11. Axel Skúlason; Sigurđur Herlufsen; Einar S. Einarsson 7v;
  • 12.-16.  Atli Stefán Ađalsteinsson; Guđfinnur R. Kjartansson; Ólafur Gísli Jónsson; Jón Steinn Elíasson; Kristinn Bjarnason, 6.5v;
  • 17.-22. Árni Thoroddsen, Sigurđur E. Kristjánsson; Kristján Stefánsson; Páll G. Jónsson; Finnbogi Guđmundsson; Guđmundur Ingason 6v. ;

Ađrir međ ögn minna.

Meira á http://www.kr.is/ (skák)

Myndaalbúm(ESE)


Bjarni Jens endađi í 12.-20. sćti í Dimitrovgrad

Bjarni Jens KristinssonBjarni Jens Kristinsson (2033) fékk 4˝ vinning í 7 skákum á skákmóti sem fram fór í Dimitograd í Búlgaríu í dag og í gćr.   Bjarni, vann 3 skákir, gerđi jafntefli í 3 skákum og tapađi ađeins einni skák.  Bjarni hćkkar um 5 stig fyrir frammistöđu sína og kemur ţví frá Búlgaríu međ 15 stig í farteskinu en hann hćkkađi um 10 stig á Sunny Beach-mótinu.

70 skákmenn tóku ţátt í mótinu og ţar 1 stórmeistari og 3 alţjóđlegir meistarar.   Bjarni var nr. 19 í stigaröđ keppenda. 

Mótiđ á Chess-Results


Vetrarstarf Gođans hófst í gćr

Orri Freyr Oddsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann alla sína andstćđinga 10 ađ tölu á fyrstu skákćfingu Gođans ţennan veturinn sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld. far góđur árangur hjá Orra sem ekki hafđi snert taflmenn í nokkur ár. Vel var mćtt á ćfingu en...

Vetrarstarf Ása hefst í dag

Ćsir, skákfélag eldri borgara í Reykjavík, byrjar sitt vetrarstarf ţriđjudaginn,6 september. Teflt er í Ásgarđi, Stangarhyl 4. Teflt er á milli kl.13-16.30 alla ţriđjudaga til maíloka. Allir eldri borgarar sem hafa gaman af skák eru hjartanlega...

Hjörvar efstur međ fullt hús á Meistaramóti Hellis

Hjörvar Steinn Grétarsson (2437) vann Björn Ţorfinnsson (2412) í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Hjörvar er efstur međ fullt hús. Björn er í 2.-4. sćti međ 5 vinninga ásamt Guđmundi Kjartanssyni (2310) og Einari...

Bjarni Jens teflir í Búlgaríu

Bjarni Jens Kristinsson (2033) tekur ţátt í skákmóti í Dimitrograd í Búlgaríu. Um er ađ rćđa mót ţar sem sjö umferđir eru tefldar á tveimur dögum. Ađ loknum fyrri degi, eđa fjórum umferđ, hefur Bjarni Jens 3 vinninga og er í 5.-18. sćti. Unniđ tvćr...

Heimsbikarmótiđ: Heine, Navara, Kamsky og Ivanchuk áfram

Ţriđju umferđ (32 manna úrslit) Heimsbikarmótsins (World Cup) lauk í dag í Khanty Mansiesk í Síberíu. Í dag var teflt til ţrautar međ styttri umhugsunartíma Tékkneski heiđursmađurinn David Navara vann Úkraníumanninn Moiseenko. Međal annarra úrslita má...

Ráđast úrslitin á Meistaramóti Hellis í kvöld?

Hjörvar Steinn Grétarsson (2437) og Björn Ţorfinnsson (2412) mćtast í kvöld á Meistaramóti Hellis. Skákin gćti hćglega ráđiđ úrslitum en félagarnir eru jafnir og efstir međ fullt hús. Hjörvar stjórnar hvítu mönnunum. Fimm skákmenn, Páll Sigurđsson...

Henrik býđur upp á skákkennslu

Frá Henrik Danielsen: Dear chess friend Are you interested in Systematical chess training via videos send to your inbox. After 3 months you will have a better calculation, a better endgame technique and a bigger openings knowledge. Some students have...

Bolvíkingar unnu TR-inga

Guđmundur Dađason skrifar: Taflfélög Bolungarvíkur og Reykjavíkur áttust viđ í undanúrslitum hrađskákkeppni taflfélaga í gćrkvöldi (sunnudaginn 4. sept.). Ćtlun okkar var ađ mćta međ okkar sterkasta liđ en á síđustu stundu forfölluđust Jón L og Stefán...

Afmćlismót Ingibjargar Eddu fer fram í dag

Mánudaginn 5. september, klukkan 13:00 , heldur Skákfélag Vinjar mót til heiđurs afmćlisbarni dagsins, henni Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur, sem verđur tuttugu og sjö vetra. Inga var rétt búin ađ taka upp fermingargjafirnar ţegar hún varđ Íslandsmeistari...

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast í dag

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur eftir sumarhlé mánudaginn 5. september 2011. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur. Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld. Ćfingarnar verđa...

Íslandsmót skákfélaga 2011-2012

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2011-2012 fer fram dagana 7. - 9. október nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferđ mun hefjast kl. 20.00 föstudaginn 7. október, 2. umferđ kl. 11.00 laugardaginn 8. október og 3. umferđ kl. 17.00 sama dag....

Heiđarleiki viđ skákborđiđ borgar sig

Heiđarleiki viđ skákborđiđ er mikilvćgur eiginleiki. Skákmennirnir Navara og Moiseenko sýndu báđir mikla íţróttamannslega framkomu viđ skákborđiđ í dag. Um miđja skák varđ Navara ţađ á ađ snerta rangan mann, sem hefđi ţýtt ađ hann hefđi fengiđ tapađ...

Skákţáttur Morgunblađsins: 100 árstíđ Mikhails Botvinniks

Viđ vorum staddir ţrír Íslendingar á útsláttarmótinu í Hollandi haustiđ 1994 ţegar „skáksagan" gekk skyndilega fram á okkur. Mikhael Botvinnik var orđinn ćđi sjóndapur en ţarna var hann leiddur áfram af vingjarnlegum risa, Vasilí Smyslov. Ţeir voru...

Sunnudagsmogginn: Máta sig viđ ţá allra bestu

Taflfélagiđ Mátar var stofnađ í Garđabć í sumarlok 2008, „í upptakti hrunadansins", eins og Pálmi Ragnar Pétursson, formađur félagsins, kemst sposkur ađ orđi. Félagar eru tuttugu talsins og kjarninn eru Akureyringar búsettir á höfuđborgarsvćđinu en...

Polgar og Grischuk áfram eftir sigra á Karjakin og Morozevich

Síđari skák 3. umferđar (32 úrslita) fór fram í dag. 10 af 16 einvígum enduđu 1-1 og ţar verđur teflt til ţrautar á morgun međ styttri tíma. Judit Polgar er á miklum skriđi og lagđi nú Sergei Karjakin ađ velli 1,5-0,5 og Grischuk vann Morozevich međ sama...

NM öldunga hefst 10. september

Norđurlandamót öldunga hefst eftir tćpa viku. Nú eru 59 skákmenn skráđir til leiks, ţar af 33 erlendir. Ţrír stórmeistarar eru skráđir til leiks. Ţar ber Friđrik Ólafsson (2434) langhćst en einnig eru finnsku stórmeistararnir Rantanen (2400) og...

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast á morgun

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur eftir sumarhlé mánudaginn 5. september 2011. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur. Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld. Ćfingarnar verđa...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband