6.9.2011 | 20:00
Heimsbikarmótiđ: Fjórđa umferđ hófst međ látum
Fyrri skák 4. umferđar (16 manna úrslita) Heimsbikarmótsins (World Cup) hófst í dag í Khanty Mansiesk í Síberíu. Óhćtt er ađ segja ađ umferđin hafi hafist međ látum en ađeins tveimur skákum af átta lauk međ jafntefli. Dominguez vann Polgar, heiđursmađurinn Navara vann Zherebukh, Gashimov vann Heine, Evrópumeistarinn Potkin vann landa sinn Grischuk, Radjabov vann Jakovenko og Svidler vann Kamsky. Bu og Ivanchuk gerđu jafntefli sem og Bruzon og Ponomariov.
Rétt er ađ benda á Rússarnir standa einkar vel ađ allri vefţjónustu og sá sem ţetta ritar minnist ţess ekki ađ hafa séđ jafnvel haldiđ utan um útsendingar áđur.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar međ tölvuskýringum (hefjast kl. 9)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2011 | 19:09
KR-ingar etja kappi - Stefán Ţór snjallastur
Ţó kappskák sé iđkuđ allan ársins kring í KR-heimilinu viđ Meistaravelli bćtast jafnan fleiri keppendur í hópinn međ haustinu, sem vilja sína ţar snilli sína og meistaratakta. Í gćrkvöldi voru ţar mćttir 25 galvaskir skákmenn til tafls og mátti vart á milli sjá hver var einna snjallastur, einkum um miđjuna, ţví ađeins skyldi 1 vinningur ađ 9. og 22. mann ţegar upp var stađiđ, eftir 13. umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Ţađ er dćmafátt ađ svo margar skákir sé tefldar á jafnstuttum tíma međ jafnháum međalaldri keppenda, segir hiđ glöggva gestsauga.
Nánari úrslit urđu sem hér segir:
- 1. Stefán Ţ. Sigurjónsson 11/13v.;
- 2. Gunnar Kr. Gunnarsson 10.5v;
- 3. Ingólfur Hjaltalín 9.5v;
- 4. Gunnar Finnlaugsson 9v;
- 5.-6. Gunnar Skarphéđinsson; Ingimar Jónsson 8v;
- 7.-8. Vilhjálmur Guđjónsson; Stefán Ţormar Guđmundsson 7.5v;
- 9.-11. Axel Skúlason; Sigurđur Herlufsen; Einar S. Einarsson 7v;
- 12.-16. Atli Stefán Ađalsteinsson; Guđfinnur R. Kjartansson; Ólafur Gísli Jónsson; Jón Steinn Elíasson; Kristinn Bjarnason, 6.5v;
- 17.-22. Árni Thoroddsen, Sigurđur E. Kristjánsson; Kristján Stefánsson; Páll G. Jónsson; Finnbogi Guđmundsson; Guđmundur Ingason 6v. ;
Ađrir međ ögn minna.
Meira á http://www.kr.is/ (skák)
Myndaalbúm(ESE)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2011 | 12:47
Bjarni Jens endađi í 12.-20. sćti í Dimitrovgrad
Bjarni Jens Kristinsson (2033) fékk 4˝ vinning í 7 skákum á skákmóti sem fram fór í Dimitograd í Búlgaríu í dag og í gćr. Bjarni, vann 3 skákir, gerđi jafntefli í 3 skákum og tapađi ađeins einni skák. Bjarni hćkkar um 5 stig fyrir frammistöđu sína og kemur ţví frá Búlgaríu međ 15 stig í farteskinu en hann hćkkađi um 10 stig á Sunny Beach-mótinu.
70 skákmenn tóku ţátt í mótinu og ţar 1 stórmeistari og 3 alţjóđlegir meistarar. Bjarni var nr. 19 í stigaröđ keppenda.
6.9.2011 | 10:14
Vetrarstarf Gođans hófst í gćr
6.9.2011 | 07:00
Vetrarstarf Ása hefst í dag
Spil og leikir | Breytt 4.9.2011 kl. 15:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2011 | 00:34
Hjörvar efstur međ fullt hús á Meistaramóti Hellis
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
5.9.2011 | 18:17
Bjarni Jens teflir í Búlgaríu
5.9.2011 | 14:01
Heimsbikarmótiđ: Heine, Navara, Kamsky og Ivanchuk áfram
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2011 | 13:00
Ráđast úrslitin á Meistaramóti Hellis í kvöld?
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2011 | 10:48
Henrik býđur upp á skákkennslu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2011 | 07:53
Bolvíkingar unnu TR-inga
5.9.2011 | 07:00
Afmćlismót Ingibjargar Eddu fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 1.9.2011 kl. 16:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2011 | 06:30
Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast í dag
Spil og leikir | Breytt 4.9.2011 kl. 15:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2011 | 06:00
Íslandsmót skákfélaga 2011-2012
Spil og leikir | Breytt 4.9.2011 kl. 17:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2011 | 21:16
Heiđarleiki viđ skákborđiđ borgar sig
Spil og leikir | Breytt 5.9.2011 kl. 07:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: 100 árstíđ Mikhails Botvinniks
Spil og leikir | Breytt 31.8.2011 kl. 09:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2011 | 19:00
Sunnudagsmogginn: Máta sig viđ ţá allra bestu
Spil og leikir | Breytt 29.8.2011 kl. 22:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2011 | 18:15
Polgar og Grischuk áfram eftir sigra á Karjakin og Morozevich
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2011 | 17:30
NM öldunga hefst 10. september
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2011 | 16:30
Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast á morgun
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 115
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar