10.9.2011 | 18:07
Stórsigur gegn Finnum
Skáksveit Rimaskóla vann stórsigur, 4-0, á finnsku sveitinni í 3. umferđ NM barnaskólasveita sem fram fór í dag á Jótlandi. Oliver Aron og Kristófer Jóel Jóhannessynir, Nansý Davíđsdóttir og Svandís Ósk Ríkharđsdóttir tefldu. Rimskóli hefur 8,5 vinning og er í öđru sćti á eftir sćnsku sveitinni en ţađ stefnir í harđa baráttu á milli Rimaskóla, Svía og Norđmanna um sigur á mótinu. Mótinu lýkur á morgun međ 4. og 5. umferđ.
Stađan:
- Svíţjóđ 9 v.
- Rimaskóli 8,5 v.
- Noregur 8 v.
- Danmörk II 5 v.
- Danmörk I 3,5 v.
- Finnland 2 v.
Skáksveit Rimaskóla skipa:
- Oliver Aron Jóhannesson (1653) 1,5 v. af 3
- Kristófer Jóel Jóhannesson (1464) 2,5 v. af 3
- Nansý Davíđsdóttir (1293) 2,5 v. af 3
- Jóhann Arnar Finnsson (1199) 1 v. af 2
- Svandís Ósk Ríkharđsdóttir (1184) 1 v. af 1
Hjörvar Steinn Grétarsson er liđsstjóri Rimskólakrakkanna.
10.9.2011 | 15:50
NM öldunga hafiđ
Norđurlandamót öldunga er hafiđ. Teflt er félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12 og fer vel um keppendur í glćsilegum salakynnum. Metţátttaka er á mótinu en 52 skákmenn og taka ţátt og ţar á međal 3 stórmeistarar, Friđrik Ólafsson og F
innarnir Rantanen og Westerinen. Svandís Svavarsdóttir, starfandi menntamálaráđherra, setti mótiđ, og bauđ hina erlendu gesti velkomna á dönsku. Svandís lék svo fyrsta leikinn fyrir Friđrik Ólafsson gegn hinum norska Helga Rangöy.
Hćgt er ađ fylgjast međ 6 skákum beint í hverri umferđ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.9.2011 | 15:31
Svidler og Ponomariov komnir áfram
Peter Svidler og Ruslan Ponomariov eru komnir áfram í undanúrslit Heimsbikarmótsins (World Cup) eftir sigra í dag. Svidler lagđi Polgar og Ponomariov hafđi sigur á Gashimov. Einvígi Ivanchuk-Radjabov og Grischuk-Navara verđa útkljáđ á morgun međ styttri tíma.
Sá sem ţetta ritar minnist ţess ekki ađ hafa séđ jafnvel haldiđ utan um útsendingar áđur. Fimmta umferđ hefst kl. 9 í fyrramáliđ.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar međ tölvuskýringum (hefjast kl. 9)
10.9.2011 | 15:24
NM barnaskólasveita: Rimaskóli međ jafntefli viđ Dani
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2011 | 10:54
NM öldunga hefst í dag - Friđrik Ólafsson tekur ţátt
10.9.2011 | 10:44
NM barnaskólasveita: Rimaskóli vann í fyrstu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2011 | 18:58
Hjörleifur og Áskell efstir á Startmótinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2011 | 08:20
Eiríkur sigrađi á fyrsta fimmtudagsmóti vetrarins í TR
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2011 | 21:31
Upplýsingar um námskeiđ Skákskóla Íslands
8.9.2011 | 14:12
Polgar áfram eftir ótrúlegan sigur á Dominguez
8.9.2011 | 13:23
Friđrik Ólafsson tekur ţátt í sterku og fjölmennu NM öldunga í skák sem hefst í Reykjavík á laugardag
8.9.2011 | 07:00
Startmót Skákfélags Akureyrar fer fram í kvöld
Spil og leikir | Breytt 7.9.2011 kl. 10:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2011 | 07:00
Fimmtudagsmót TR hefjast í kvöld
Spil og leikir | Breytt 7.9.2011 kl. 21:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2011 | 00:40
Hjörvar skákmeistari Hellis
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2011 | 00:38
Ingibjörg Edda efst á Meistaramóti SSON
7.9.2011 | 14:58
Startmót á Akureyri fimmtudagskvöld
7.9.2011 | 09:07
Hellismenn unnu öruggan sigur á Víkingaklúbbnum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
6.9.2011 | 21:00
Haukur fór međ himnaskautum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2011 | 20:00
Áskrift ađ Tímaritinu Skák
Spil og leikir | Breytt 31.8.2011 kl. 18:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 29
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 123
- Frá upphafi: 8780682
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar