14.9.2011 | 12:34
Hrađskákmót öldunga fer fram annađ kvöld
Starfsemi Gallerý Skákar hefst á fimmtudagskvöldiđ kemur međ hrađskákmóti í tengslum viđ NM Öldunga. Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina. Mótiđ hefst kl. 19.30, ţátttökugjald kr. 500, verđlaunagripir fyrir efstu sćtin.
Teflt verđur í Gallerýinu öll fimmtudagskvöld í vetur ađ öllu forfallalausu. Ţá fara fram 11 umferđa hvatskákmót međ 10 mín. umhugsunartíma. á skákina.
Kapptefliđ um Patagónínusteininn, 6 kvölda mótaröđ međ GrandPrix sniđi og stigagjöf hefst í nóvember. Teflt verđur í ţeirri keppni annan hvern fimmtudag. Gunnar Kr. Gunnarsson er núverandi Patagóníumeistari, hefur unniđ í bćđi skiptin, sem teflt hefur veriđ um furđusteininn úr iđrum jarđar hinum megin á hnettinum.
Allir skákmenn velkomnir óháđ aldri og félagsađild.
Sjá nánar á www.galleryskak.net (ţegar ţar ađ kemur)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2011 | 11:35
Haustmót TR 2011
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2011 hefst sunnudaginn 25. september kl.14. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt.
Mótiđ er öllum opiđ.
Teflt er í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er tefldar níu umferđir eftir svissnesku kerfi.
Skráning fer fram á heimasíđu T.R., http://taflfelag.is/. Upplýsingar um skráđa keppendur má finna hér.
Athygli er vakin á ţví ađ skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 24. september kl. 18.
Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Guđmundur Kjartansson.
Dagskrá:
1. umferđ: Sunnudag 25. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 28. september kl.19.30
3. umferđ: Föstudag 30. september kl.19.30
4. umferđ: Sunnudag 2. október kl.14.00
5. umferđ: Miđvikudag 5. október kl.19.30
---Hlé vegna Islandsmóts skákfélaga---
6. umferđ: Miđvikudag 12. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 14. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 16. október kl. 14.00
9. umferđ: Miđvikudag 19. október. kl.19.30
Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 50.000
3. sćti kr. 25.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2012
Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2.-3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2012
Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2012
Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2012
Ef ţađ bćtast viđ fleiri lokađir flokkar, verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki.
Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.
Tímamörk:
1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.
Ţátttökugjöld:
3.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (4000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2011 | 20:32
NM öldunga í sjónvarpsfréttum RÚV
13.9.2011 | 20:04
EM ungmenna: Jóhanna Björg vann í ţriđju umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2011 | 20:00
Áskrift ađ Tímaritinu Skák
Spil og leikir | Breytt 31.8.2011 kl. 18:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2011 | 18:45
NM öldunga: Ólafur gerđi jafntefli viđ Westerinen - Friđrik mćtir Rantanen á morgun
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2011 | 14:14
Svidler kominn í úrslit
13.9.2011 | 07:00
Íslandsmót skákfélaga 2011-2012
Spil og leikir | Breytt 4.9.2011 kl. 17:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2011 | 23:02
Bragi efstur á NM öldunga - Sigurđur međ jafntefli gegn Westerinen
Spil og leikir | Breytt 13.9.2011 kl. 00:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2011 | 19:12
EM ungmenna: Vignir Vatnar vann í 2. umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2011 | 16:35
Ný íslensk skákstig
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2011 | 15:46
Heimsbikarmótiđ: Jafntefli í fyrri skák undanúrslita
12.9.2011 | 07:00
Hrađkvöld í kvöld
Spil og leikir | Breytt 10.9.2011 kl. 10:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2011 | 20:45
EM ungmenna: Vignir Vatnar og Dagur unnu í fyrstu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Darrađadans á afmćlismóti Hellis
Spil og leikir | Breytt 3.9.2011 kl. 09:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2011 | 19:43
NM öldunga: Bragi og Sigurđur efstir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2011 | 15:37
Rimaskóli Norđurlandameistari barnaskólasveita
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
11.9.2011 | 12:18
Rimaskóli efstur fyrir lokaumferđina
11.9.2011 | 11:51
Chuk-arnir áfram
10.9.2011 | 19:09
NM öldunga: Keflvíkingar byrja vel!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 19
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 113
- Frá upphafi: 8780672
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar