Leita í fréttum mbl.is

Hrađskákmót öldunga fer fram annađ kvöld

Gallerý SkákStarfsemi Gallerý Skákar hefst á fimmtudagskvöldiđ kemur međ hrađskákmóti í tengslum viđ NM Öldunga. Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina. Mótiđ hefst kl. 19.30, ţátttökugjald kr. 500, verđlaunagripir fyrir efstu sćtin. 

Teflt verđur í Gallerýinu öll fimmtudagskvöld í vetur ađ öllu forfallalausu. Ţá fara fram 11 umferđa hvatskákmót međ 10 mín. umhugsunartíma. á skákina.

Kapptefliđ um Patagónínusteininn, 6 kvölda mótaröđ međ GrandPrix sniđi og stigagjöf hefst í nóvember. Teflt verđur í ţeirri keppni annan hvern fimmtudag. Gunnar Kr. Gunnarsson er núverandi Patagóníumeistari, hefur unniđ í bćđi skiptin, sem teflt hefur veriđ um furđusteininn úr iđrum jarđar hinum megin á hnettinum. 

Allir skákmenn velkomnir óháđ aldri og félagsađild.

Sjá nánar á www.galleryskak.net  (ţegar ţar ađ kemur)


Haustmót TR 2011

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2011 hefst sunnudaginn 25. september kl.14.  Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt.

Mótiđ er öllum opiđ.

Teflt er í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki.  Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna  flokknum er tefldar níu umferđir eftir svissnesku kerfi.

Skráning fer fram á heimasíđu T.R., http://taflfelag.is/.  Upplýsingar um skráđa keppendur má finna hér.

Athygli er vakin á ţví ađ skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 24. september kl. 18.


Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Guđmundur Kjartansson.

Dagskrá:

1. umferđ: Sunnudag 25. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 28. september kl.19.30

3. umferđ: Föstudag 30. september kl.19.30
4. umferđ: Sunnudag 2. október kl.14.00

5. umferđ: Miđvikudag 5. október kl.19.30


---Hlé vegna Islandsmóts skákfélaga---

6. umferđ: Miđvikudag 12. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 14. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 16. október kl. 14.00
9. umferđ: Miđvikudag 19. október. kl.19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr.   50.000
3. sćti kr.   25.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2012

Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2.-3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2012

Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2012

Verđlaun í opnum flokki:

1. sćti  kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2012

Ef ţađ bćtast viđ fleiri lokađir flokkar, verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki.

 

Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.

Tímamörk:

1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjöld:

3.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (4000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).

Heimasíđa TR

 


NM öldunga í sjónvarpsfréttum RÚV

NF Senior 2011 rd. 2 29Fjallađ var ítarlega um NM öldunga í sjónvarpsfréttum RÚV í kvöld.  Ţar er međal annars skemmtilegt viđtal viđ Braga Halldórsson ţar sem útskýrir muninn á eldri og yngri skákmönnum!

Umfjöllunin á RÚV


EM ungmenna: Jóhanna Björg vann í ţriđju umferđ

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803), sem teflir í flokki stúlkna 18 ára og yngri, vann bosníska skákkonu í 3. umferđ EM ungmenna sem fram fór í Albena í Búlgaríu í dag. Vignir Vatnar Stefánsson, sem teflir í flokki drengja 8 ára og yngri, gerđi jafntefli...

Áskrift ađ Tímaritinu Skák

Stjórn Skáksambands Íslands hefur til athugunar ţann möguleika ađ endurvekja Tímaritiđ Skák. Hugmyndin er ađ gefa út árstímarit í mars ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, Ólympíuskákmótiđ, Skákţing...

NM öldunga: Ólafur gerđi jafntefli viđ Westerinen - Friđrik mćtir Rantanen á morgun

Mikill spenna var í 4. umferđ NM öldunga sem fram fór í félagsheimili TR í dag. Akureyringurinn, Ólafur Kristjánsson, fékk unniđ tafl gegn finnsku gođsögninni og ţreföldum Norđurlandameistara öldunga, Heikki Westerinen, en sá finnski varđist vel og hélt...

Svidler kominn í úrslit

Rússneski stórmeistarinn Peter Svidler lagđi Úkranínumanninn Ruslan Ponomariov í síđari skák ţeirra í undanúrslitum Heimsbikarmótsins. Svidler er ţví kominn í úrslit. Síđari skák Chuk-aranna Ivanchuk og Griscuk lauk međ jafntefli eins og ţeirri fyrri....

Íslandsmót skákfélaga 2011-2012

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2011-2012 fer fram dagana 7. - 9. október nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferđ mun hefjast kl. 20.00 föstudaginn 7. október, 2. umferđ kl. 11.00 laugardaginn 8. október og 3. umferđ kl. 17.00 sama dag....

Bragi efstur á NM öldunga - Sigurđur međ jafntefli gegn Westerinen

Bragi Halldórsson er í miklu stuđi á NM öldunga og gerđi sér lítiđ fyrir og vann fremur öruggan sigur á FIDE-meistaranum Bent Sörensen í ţriđju umferđ. Bragi er einn efstur međ fullt hús. Sigurđur Eiríksson heldur áfram ađ koma á óvart og gerđi nú...

EM ungmenna: Vignir Vatnar vann í 2. umferđ

Vignir Vatnar Stefánsson (1444) vann rússneskan skákmann í 2. umferđ EM ungmenna sem fram fór í Albena í Búlgaríu. Vignir er međal 19 skákmanna sem hafa fullt hús í flokki drengja 8 ára og yngri. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803), sem teflir í flokki...

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig, miđuđ viđ 1. september eru komin út. Jóhann Hjartarson er stigahćstur međ 2620 skákstig, einu stigi hćrri en Hannes Hlífar Stefánsson. Ađeins einn nýliđi er á listanum ađ ţessu sinni, Guđmundur Agnar Bragason (1153). Jón Trausti...

Heimsbikarmótiđ: Jafntefli í fyrri skák undanúrslita

Stutt jafntefli var samiđ í báđum fyrri skákum undanúrslita Heimsbikarmótsins í skák. Ţađ voru annars Svidler og Ponomariov og hins vegar Ivanchuk og Grischuk. Athyglsvert ađ ţrír af ţessum fjórum var einnig í undanúrslitum á sambćrilegu móti áriđ 2001,...

Hrađkvöld í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 12. september nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

EM ungmenna: Vignir Vatnar og Dagur unnu í fyrstu umferđ

EM ungmenna hófst í dag í Albena í Búlgaríu. Íslendingar senda 3 fulltrúa ađ ţessu sinni. Ţađ eru ţau Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803), sem teflir í flokki stúlkna 18 ára og yngri, Dagur Ragnarsson (1761), sem teflir í flokki drengja 14 ára og yngri,...

Skákţáttur Morgunblađsins: Darrađadans á afmćlismóti Hellis

Meistaramót Hellis sem nú stendur yfir ber uppá 20 ára afmćli félagsins. Stofnendur ţess Gunnar Björnsson og Andri Áss Grétarsson, höfđu veriđ miklir stólpar í félagsstarfi Taflfélags Reykjavíkur en gert lítilsháttar ágreining vegna byggingar...

NM öldunga: Bragi og Sigurđur efstir

Sex skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ NM öldunga sem nú er í fullum gangi í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Ţar má međal Bragi Halldórsson og Sigurđur Eiríksson en sá síđarnefndi lagđi norska skákmanninn Erling...

Rimaskóli Norđurlandameistari barnaskólasveita

Rimaskóli varđ í Norđurlandameistari barnaskólasveita en keppnin fór fram í Jótlandi í Danmörku um helgina. Rimaskóli gerđi 2-2 jafntefli viđ norsku sveitina í lokaumferđinni. Á sama tíma unnu Svíar Danmörku II 3-1. Sveitirnar komu ţví jafnar í hús međ...

Rimaskóli efstur fyrir lokaumferđina

Skáksveit Rimaskóla vann mjög góđan 3,5-0,5 sigur á Dönum I í fjórđu og nćstsíđustu umferđ NM barnaskólasveita sem tefld var í Jótlandi í morgun. Kristófer Jóel Jóhanneson, Nansý Davíđsdóttir og Jóhann Arnar Finnsson unnu en oliver Aron Jóhannesson gerđi...

Chuk-arnir áfram

Ivanchuk og Grischuk hafa tryggt sér keppnisrétt í undanúrslitum Heimsbikarmótsins sem nú er í gangi í Khanty Mansiesk í Síberíu. Ivanchuk vann Radjabov í atskákunum og sama gerđi Ivanchuk gegn Navara. Ţađ eru 2 Rússar og 2 Úkraínumenn sem mćtast í...

NM öldunga: Keflvíkingar byrja vel!

Fyrstu umferđ Norđurlandamóts öldunga er lokiđ. Flest úrslitin urđu á ţann veg ađ hinir stigahćrri unnu en töluvert var samt um óvćnt úrslit. Meira en gengur og gerist á innlendum mótum. Keflvíkingarnir Sigurđur H. Jónsson, Einar S. Guđmundsson og Pálmar...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 19
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 8780672

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband