Leita í fréttum mbl.is

Lenka, Elsa og Tinna unnu í fyrstu umferđ

Lenka og HallgerđurÍslandsmót kvenna hófst í kvöld í Hellisheimilinu.   Lenka Ptácníková (2258) sigrađi Íslandsmeistarann Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur (1941) í mikilli baráttuskák, Elsa María Kristínardóttir (1766) vann Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1721) og Tinna Kristín Finnbogadóttir (1710) hafđi betur gegn Hörpu Ingólfsdóttur (2016).

Í 2. umferđ, sem fram fer ţriđjudagskvöld og hefst kl. 19, mćtast; Hallgerđur - Tinna, Lenka - Elsa og Jóhanna - Harpa.  

B-flokkur:

Úrslit 1. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Hauksdottir Hrund 01 - 0 0Kolica Donika 
Kristjansdottir Karen Eva 00 - 1 0Finnbogadottir Hulda Run 
Bui Elin Nhung Hong 01 - 0 0Mobee Tara Soley 
Palsdottir Soley Lind 01 - 0 0Johannsdottir Hildur Berglind 
Juliusdottir Asta Soley 00 - 1 0Sverrisdottir Margret Run 


Dagskrá b-flokksins hefur veriđ ađlöguđ a-flokknum og er sem hér segir:

  • 26. okt. kl. 19.30        1. umferđ
  • 27. okt. kl. 19.00        2. umferđ
  • 30. okt. kl. 19.00        3. umferđ
  • 31. okt. kl. 11.00        4. umferđ
  • 1. nóv. kl. 11.00         5. umferđ
  • 1. nóv. kl. 13.30         6. umferđ

 


Sigurđur sigrađi á Haustmóti SR

Sigurđur H. Jónsson og fleiriSigurđur H. Jónsson er skákmeistari Reykjanesbćjar en hann sigrađi á Haustmóti Skákfélag Reykjanesbćjar sem lauk í dag.  Sigurđur hlaut fullt hús!   Annar varđ Pálmar Breiđfjörđ međ 8 vinninga og í 3.-4. sćti urđu Loftur Jónsson (hćrri á stigum) og Ţorleifur Einarsson međ 6 vinninga.  Í 5.-6. sćti međ 5 vinninga urđu Emil Ólafsson og Arnţór Ingvi Ingvason en sá síđarnefndi er unglingameistari 

Lokastađan:

  • 1. Sigurđur H. Jónsson međ 9 af 9
  • 2. Pálmar Breiđfjörđ međ 8 af 9
  • 3-4. Loftur H Jónsson og Ţorleifur Einarsson ( Loftur hćrri á stigum ) međ 6 af 9
  • 5-6. Emil Ólafsson og Arnţór Ingi Ingvason međ 5 af 9
  • 7. Einar S Guđmundsson međ 4 af 9
  • 8-11. Guđmundur Marínó Jónsson, Guđmundur Ólafsson, Grétar Agnarsson og Michael Davíđsson međ 3 af 9
  • 12-14. Hreiđar Antonsson, Tómas Jóhannsson og Hermann Hermannsson međ 2 af 9

Heimasíđa SR 


EM: Tap gegn Litháen

Litháen - ÍslandÍslenska liđiđ tapađi fyrir sveit Litháen, 1-3, í fimmtu umferđ EM landsliđa sem fram fer í Novi Sad í Serbíu í dag.  Jón Viktor Gunnarsson (2462) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Sarunan Sulkis (2568) og Bragi Ţorfinnsson (2360) gerđi einnig jafntefli.  Íslenska liđiđ er í 36. sćti međ 2 stig og 7,5 vinning.   Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun tefla ţeir viđ stórmeistarasveit Makedóníu.  

Aserar eru efstir međ fullt hús stiga, eitt landa.  Í 2. og 3.  sćti međ 8 vinninga eru Rússar og Georgía.  Danir eru efstir norđurlanda eru í 14. sćti međ 6 stig.   Georgía er efst í kvennaflokki.


Úrslit 5. umferđar:

 

Bo.28
         Lithuania (LTU)
Rtg-33
         Iceland (ISL)
Rtg3 : 1
1GMSulskis Sarunas 2568-IMGunnarsson Jon Viktor 2462˝ - ˝
2GMMalisauskas Vidmantas 2483-IMArngrimsson Dagur 23961 - 0
3IMCmilyte Viktorija 2477-IMThorfinnsson Bjorn 23951 - 0
4IMSarakauskas Gediminas 2424-IMThorfinnsson Bragi 2360˝ - ˝


Skáksveit Makedóníu:

 

Bo. NameRtg
1GMGeorgiev Vladimir 2537
2GMMitkov Nikola 2525
3GMNedev Trajko 2511
4GMStanojoski Zvonko 2492
5IMPancevski Filip 2432

 

Árangur íslensku skáksveitarinnar:

 

Bo. NameRtgPts. GamesRprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor 2462152315-8,9
2IMArngrimsson Dagur 23962524020,2
3IMThorfinnsson Bjorn 23951,552277-7,7
4IMThorfinnsson Bragi 23603524184,6

 

Alls taka 38 liđ í keppninni.  Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813).  Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli.  Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt. 


Skákţáttur Morgunblađsins birtist á Skák.is

Helgi Ólafsson farinn á ný ađ skrifa vikulega skákpistla fyrir Morgunblađiđ. Skákţćttir Helga munu birtast í Sunnudagsmogganum en sá fyrsti birtist um helgina eftir alllangt hlé. Framvegis verđa skákţćttir Helga endurbirtir á Skák.is og verđa birtir á...

Íslandsmót kvenna hefst í kvöld - enn opiđ fyrir skráningu í b-flokk

Íslandsmót kvenna hefst í a-kvöld. Sex sterkar skákkonur taka ţátt í a-flokki. Enn er opiđ fyrir skráningu í b-flokk og eru skákkonur hvattar til ađ fjölmenna. Í fyrstu umferđ mćtast: 1. Lenka - Hallgerđur 2. Elsa María - Jóhanna Björg 3. Harpa - Tinna...

Hrannar fékk borđaverđlaun á Noregsmóti skákfélaga

Hrannar Baldursson fékk borđaverđlaun fyrir bestan árangur varamanns á Noregsmóti skákfélaga sem fram fór um helgina. Hrannar hlaut 5,5 vinning í 6 skákum en hann tefldi međ Taflfélagi Osló. Góđa umfjöllun um Noregsmót skákfélaga má lesa á bloggsíđu hans...

EM: Litháen í fimmtu umferđ

Íslenska liđiđ mćtir liđi Litháa í fimmtu umferđ EM landsliđa sem fram fer í Novi Sad í Serbíu á morgun. Litháíska liđiđ er međ međalstigin 2488 og liđiđ ţví allsterkara á pappírnum en ţađ íslenska. Íslenska liđiđ hefur 2 stig og 6,5 vinning og er í 32....

EM: Stórsigur gegn Mónakó

Íslenska liđiđ á EM landsliđa vann stórsigur 3,5-0,5 gegn sveit Mónakó í dag. Dagur Arngrímsson og brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir sigruđu en Jón Viktor Gunnarsson gerđi jafntefli. Íslenska sveitin hefur 2 stig og 6,5 vinning. Úrslit 4. umferđar:...

Páll og Örn Leó efstir og jafnir í drengjaflokki - Sóley og Hildur í telpnaflokki

Páll Andrason (1550) og Örn Leó Jóhannsson (1728) urđu efstir og jafnir á Íslandsmóti unglinga - 15 ára og yngri - sem lauk í dag á Akureyri. Ţeir munu há einvígi síđar í Reykjavík um Íslandsmeistaratitilinn. Hinn ungi og efnilegi 10 ára Akureyringur,...

EM landsliđa: Mónakó í fjórđu umferđ

Íslenska liđiđ mćtir liđi Mónakó í fjórđu umferđ EM landsliđa sem fram fer í Novi Sad í Serbíu á morgun. Loks teflir íslenska liđiđ viđ liđ sem hefur lćgri međalstig en íslenska liđiđ en međalstig Mónakómanna eru 2218 skákstig. Íslenska sveitin er í 37....

Jón Kristinn efstur á Íslandsmóti unglinga

Hinn ungi Akureyringur, Jón Kristinn Ţorgeirsson (1470), sem er ađeins 10 ára, er efstur međ fullt hús vinninga ađ loknum fimm fyrstu umferđum Íslandsmóts unglinga, 15 ára og yngri, sem fram fer á Akureyri. Í 4.-5. umferđ sigrađi Jón ţá Birki Karl...

EM: Stórtap gegn Tyrkjum

Íslenska liđiđ á EM landsliđa tapađi stórt í dag, 0-4, fyrir Tyrkjum. Ekki liggur enn fyrir pörun í fjórđu umferđ sem fram fer á morgun. Viđureign dagsins: Bo. 30 Turkey (TUR) Rtg - 33 Iceland (ISL) Rtg 4 : 0 1 IM Haznedaroglu Kivanc 2499 - IM Gunnarsson...

Páll, Jón Kristinn og Guđmundur Kristinn efstir á Íslandsmóti unglinga

Páll Andrason (1550), Jón Kristinn Ţorgeirsson (1470) og Guđmundur Kristinn Lee (1496) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Íslandsmóts unglinga sem nú er í gangi á Akureyri. Frammistađa Jóns Kristins, sem er ađeins 10 ára, hefur...

Íslandsmót unglinga hafiđ

Í slandsmót unglinga, 15 ára og yngri, er hafiđ á Akureyri. 29 keppendur taka ţátt. Stigahćstir keppenda eru Mikael Jóhann Karlsson, Nökkvi Sverrisson, Örn Leó Jóhannsson, Eiríkur Örn Brynjarsson og Guđmundur Kristinn Lee. Úrslitin er uppfćrđ jafnóđum á...

EM: Viđureign dagsins

Nú liggur fyrir liđsuppstilling í viđureign Íslands og Tyrklands. Umferđin hefst kl. 13. Bo. 30 Turkey (TUR) Rtg - 33 Iceland (ISL) Rtg 1 IM Haznedaroglu Kivanc 2499 - IM Gunnarsson Jon Viktor 2462 2 IM Esen Baris 2494 - IM Arngrimsson Dagur 2396 3 IM...

Íslandsmót unglinga 15 ára og yngri hefst á Akureyri í dag

Keppni á Skákţingi Íslands 2009 - 15 ára og yngri (fćdd 1994 og síđar) verđur á Akureyri dagana 24. og 25. október nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda. Skákstađur: Íţróttahöllin á Akureyri...

EM landsliđa: Tyrkir í ţriđju umferđ

Íslenska liđiđ mćtir liđi Tyrkja í ţriđju umferđa EM landsliđa sem fram fer á morgun. Sem fyrr tefla Íslendingar upp fyrir sig en Tyrkir hafa međalskákstigin 2467 á móti 2403 hjá íslensku sveitinni. Sveit Tyrkja skipa alţjóđlegir meistarar rétt eins og...

EM landsliđa: Naumt tap gegn Norđmönnum

Íslenska liđiđ tapađi međ minnsta mun ađra umferđina í röđ á EM landsliđa sem fram fer í Novi Sad í Serbíu. Ađ ţessu sinni fyrir Norđmönnum. Bragi Ţorfinnsson (2360) sigrađi FIDE-meistarann Joachim Thomassen (2332), bróđir hans, Björn (2395) gerđi...

Spennandi viđureignir strax í 1. umferđ á Íslandsmóts kvenna

Sex skákkonur taka ţátt í a-flokki Íslandsmót kvenna sem hefst á mánudagskvöld. Í gćrkvöldi var dregiđ um töfluröđ. Röđin er eftirfarandi: 1. Lenka Ptacnicova 2. Elsa María Kristínardóttir 3. Harpa Ingólfsdóttir 4. Tinna Kristín Finnbogadóttir 5. Jóhanna...

Ríkharđur sigrađi á fimmtudagsmóti

Sjötta fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gćr. Ađ venju voru tefldar sjö umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ríkharđur Sveinsson tapađi ekki skák og sigrađi eftir harđa baráttu viđ Dag Andra Friđgeirsson og Elsu Maríu Kristínardóttur. 1 Ríkharđur...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 81
  • Sl. sólarhring: 225
  • Sl. viku: 345
  • Frá upphafi: 8781320

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 132
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband