27.10.2009 | 00:48
Lenka, Elsa og Tinna unnu í fyrstu umferđ
Íslandsmót kvenna hófst í kvöld í Hellisheimilinu. Lenka Ptácníková (2258) sigrađi Íslandsmeistarann Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur (1941) í mikilli baráttuskák, Elsa María Kristínardóttir (1766) vann Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1721) og Tinna Kristín Finnbogadóttir (1710) hafđi betur gegn Hörpu Ingólfsdóttur (2016).
Í 2. umferđ, sem fram fer ţriđjudagskvöld og hefst kl. 19, mćtast; Hallgerđur - Tinna, Lenka - Elsa og Jóhanna - Harpa.
B-flokkur:
Úrslit 1. umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Hauksdottir Hrund | 0 | 1 - 0 | 0 | Kolica Donika |
Kristjansdottir Karen Eva | 0 | 0 - 1 | 0 | Finnbogadottir Hulda Run |
Bui Elin Nhung Hong | 0 | 1 - 0 | 0 | Mobee Tara Soley |
Palsdottir Soley Lind | 0 | 1 - 0 | 0 | Johannsdottir Hildur Berglind |
Juliusdottir Asta Soley | 0 | 0 - 1 | 0 | Sverrisdottir Margret Run |
Dagskrá b-flokksins hefur veriđ ađlöguđ a-flokknum og er sem hér segir:
- 26. okt. kl. 19.30 1. umferđ
- 27. okt. kl. 19.00 2. umferđ
- 30. okt. kl. 19.00 3. umferđ
- 31. okt. kl. 11.00 4. umferđ
- 1. nóv. kl. 11.00 5. umferđ
- 1. nóv. kl. 13.30 6. umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2009 | 23:52
Sigurđur sigrađi á Haustmóti SR
Sigurđur H. Jónsson er skákmeistari Reykjanesbćjar en hann sigrađi á Haustmóti Skákfélag Reykjanesbćjar sem lauk í dag. Sigurđur hlaut fullt hús! Annar varđ Pálmar Breiđfjörđ međ 8 vinninga og í 3.-4. sćti urđu Loftur Jónsson (hćrri á stigum) og Ţorleifur Einarsson međ 6 vinninga. Í 5.-6. sćti međ 5 vinninga urđu Emil Ólafsson og Arnţór Ingvi Ingvason en sá síđarnefndi er unglingameistari
Lokastađan:
- 1. Sigurđur H. Jónsson međ 9 af 9
- 2. Pálmar Breiđfjörđ međ 8 af 9
- 3-4. Loftur H Jónsson og Ţorleifur Einarsson ( Loftur hćrri á stigum ) međ 6 af 9
- 5-6. Emil Ólafsson og Arnţór Ingi Ingvason međ 5 af 9
- 7. Einar S Guđmundsson međ 4 af 9
- 8-11. Guđmundur Marínó Jónsson, Guđmundur Ólafsson, Grétar Agnarsson og Michael Davíđsson međ 3 af 9
- 12-14. Hreiđar Antonsson, Tómas Jóhannsson og Hermann Hermannsson međ 2 af 9
Spil og leikir | Breytt 27.10.2009 kl. 07:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
26.10.2009 | 20:19
EM: Tap gegn Litháen
Íslenska liđiđ tapađi fyrir sveit Litháen, 1-3, í fimmtu umferđ EM landsliđa sem fram fer í Novi Sad í Serbíu í dag. Jón Viktor Gunnarsson (2462) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Sarunan Sulkis (2568) og Bragi Ţorfinnsson (2360) gerđi einnig jafntefli. Íslenska liđiđ er í 36. sćti međ 2 stig og 7,5 vinning. Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun tefla ţeir viđ stórmeistarasveit Makedóníu.
Aserar eru efstir međ fullt hús stiga, eitt landa. Í 2. og 3. sćti međ 8 vinninga eru Rússar og Georgía. Danir eru efstir norđurlanda eru í 14. sćti međ 6 stig. Georgía er efst í kvennaflokki.
Úrslit 5. umferđar:
Bo. | 28 | ![]()
| Rtg | - | 33 | ![]()
| Rtg | 3 : 1 | ||
1 | GM | Sulskis Sarunas | 2568 | - | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | ˝ - ˝ | ||
2 | GM | Malisauskas Vidmantas | 2483 | - | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | 1 - 0 | ||
3 | IM | Cmilyte Viktorija | 2477 | - | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2395 | 1 - 0 | ||
4 | IM | Sarakauskas Gediminas | 2424 | - | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | ˝ - ˝ |
Skáksveit Makedóníu:
Bo. | Name | Rtg | |
1 | GM | Georgiev Vladimir | 2537 |
2 | GM | Mitkov Nikola | 2525 |
3 | GM | Nedev Trajko | 2511 |
4 | GM | Stanojoski Zvonko | 2492 |
5 | IM | Pancevski Filip | 2432 |
Árangur íslensku skáksveitarinnar:
Bo. | Name | Rtg | Pts. | Games | Rp | rtg+/- | |
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | 1 | 5 | 2315 | -8,9 |
2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | 2 | 5 | 2402 | 0,2 |
3 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2395 | 1,5 | 5 | 2277 | -7,7 |
4 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | 3 | 5 | 2418 | 4,6 |
Alls taka 38 liđ í keppninni. Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813). Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli. Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2009 | 10:46
Skákţáttur Morgunblađsins birtist á Skák.is
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2009 | 08:29
Íslandsmót kvenna hefst í kvöld - enn opiđ fyrir skráningu í b-flokk
26.10.2009 | 08:25
Hrannar fékk borđaverđlaun á Noregsmóti skákfélaga
25.10.2009 | 22:10
EM: Litháen í fimmtu umferđ
25.10.2009 | 20:10
EM: Stórsigur gegn Mónakó
25.10.2009 | 17:24
Páll og Örn Leó efstir og jafnir í drengjaflokki - Sóley og Hildur í telpnaflokki
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2009 | 20:01
EM landsliđa: Mónakó í fjórđu umferđ
24.10.2009 | 17:54
Jón Kristinn efstur á Íslandsmóti unglinga
24.10.2009 | 17:40
EM: Stórtap gegn Tyrkjum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2009 | 16:06
Páll, Jón Kristinn og Guđmundur Kristinn efstir á Íslandsmóti unglinga
24.10.2009 | 14:09
Íslandsmót unglinga hafiđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2009 | 09:46
EM: Viđureign dagsins
24.10.2009 | 09:40
Íslandsmót unglinga 15 ára og yngri hefst á Akureyri í dag
23.10.2009 | 20:38
EM landsliđa: Tyrkir í ţriđju umferđ
23.10.2009 | 17:48
EM landsliđa: Naumt tap gegn Norđmönnum
23.10.2009 | 07:46
Spennandi viđureignir strax í 1. umferđ á Íslandsmóts kvenna
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2009 | 00:21
Ríkharđur sigrađi á fimmtudagsmóti
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 81
- Sl. sólarhring: 225
- Sl. viku: 345
- Frá upphafi: 8781320
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 132
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar