Leita í fréttum mbl.is

Jón Kristinn efstur á Íslandsmóti unglinga

Picture 052Hinn ungi Akureyringur, Jón Kristinn Þorgeirsson (1470), sem er aðeins 10 ára, er efstur með fullt hús vinninga að loknum fimm fyrstu umferðum Íslandsmóts unglinga, 15 ára og yngri, sem fram fer á Akureyri.  Í 4.-5. umferð sigraði Jón þá Birki Karl Sigurðsson (1580) og Páll Andrason (1550) en Salaskóladrengir hafa átt erfitt uppdráttar gegn Akureyringnum unga.  Annar er annar Akureyringar, Mikael Jóhann Karlsson (1702) með 4,5 vinning en þeir mætast einmitt í sjöttu umferð sem hefst kl. 10 í fyrramálið.  Í 3.-5. sæti með 4 vinninga eru Páll, Eiríkur Örn Brynjarsson (1648) og Örn Leó Jóhannsson (1728).

Hildur Berglind Jóhannsdóttir (1075) og Kristjana Ósk Kristinsdóttir eru efstar í telpnaflokki.


Staðan eftir fyrri dag (5 umferðir): 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Thorgeirsson Jon Kristinn 01470SA52349
2Karlsson Mikael Johann 17021930SA4,51845
3Andrason Pall 15501540TR41667
4Brynjarsson Eirikur Orn 16481640TR41550
5Johannsson Orn Leo 17281490TR41638
6Sigurdsson Birkir Karl 01580TR3,51563
7Jonsson Dadi Steinn 01545TV31514
8Sverrisson Nokkvi 17691800TV31426
 Sigurdarson Emil 01425Hellir31478
10Lee Gudmundur Kristinn 14961600Hellir31444
11Heidarsson Hersteinn 01270SA31437
12Hauksson Birkir Freyr 01240SA31432
13Jonsson Hjortur Snaer 01380SA31406
14Yamak Omar 00Hellir31338
15Jonsson Robert Leo 00Hellir31331
16Jonsson Logi Runar 00SA2,51339
17Brynjarsson Alexander Mar 01260TR21252
18Petersson Baldur Teodor 00Haukar21339
19Johannsdottir Hildur Berglind 01075Hellir21276
20Leifsson Adalsteinn 00SA21301
21Marelsson Magni 00Haukar21356
22Kjartansson Sigurdur 00Hellir21021
23Kristinsdottir Kristjana Osk 00TG21179
24Kristjansson Throstur Smari 00Hellir1,51099
25Einarsson Valur Heidar 00Godinn1505
26Skarphedinsson Aron Fannar 00SA1532
27Kristjansdottir Heida Mist 00TG1474
28Runarsdottir Tinna Osk 00SA1410
29Palsdottir Soley Lind 00TG1974


Pörun sjöttu umferðar má nálgast á Chess-Results.

 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.6.): 22
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 225
  • Frá upphafi: 8766251

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 184
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband