Leita í fréttum mbl.is

EM: Tap gegn Litháen

Litháen - ÍslandÍslenska liđiđ tapađi fyrir sveit Litháen, 1-3, í fimmtu umferđ EM landsliđa sem fram fer í Novi Sad í Serbíu í dag.  Jón Viktor Gunnarsson (2462) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Sarunan Sulkis (2568) og Bragi Ţorfinnsson (2360) gerđi einnig jafntefli.  Íslenska liđiđ er í 36. sćti međ 2 stig og 7,5 vinning.   Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun tefla ţeir viđ stórmeistarasveit Makedóníu.  

Aserar eru efstir međ fullt hús stiga, eitt landa.  Í 2. og 3.  sćti međ 8 vinninga eru Rússar og Georgía.  Danir eru efstir norđurlanda eru í 14. sćti međ 6 stig.   Georgía er efst í kvennaflokki.


Úrslit 5. umferđar:

 

Bo.28
         Lithuania (LTU)
Rtg-33
         Iceland (ISL)
Rtg3 : 1
1GMSulskis Sarunas 2568-IMGunnarsson Jon Viktor 2462˝ - ˝
2GMMalisauskas Vidmantas 2483-IMArngrimsson Dagur 23961 - 0
3IMCmilyte Viktorija 2477-IMThorfinnsson Bjorn 23951 - 0
4IMSarakauskas Gediminas 2424-IMThorfinnsson Bragi 2360˝ - ˝


Skáksveit Makedóníu:

 

Bo. NameRtg
1GMGeorgiev Vladimir 2537
2GMMitkov Nikola 2525
3GMNedev Trajko 2511
4GMStanojoski Zvonko 2492
5IMPancevski Filip 2432

 

Árangur íslensku skáksveitarinnar:

 

Bo. NameRtgPts. GamesRprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor 2462152315-8,9
2IMArngrimsson Dagur 23962524020,2
3IMThorfinnsson Bjorn 23951,552277-7,7
4IMThorfinnsson Bragi 23603524184,6

 

Alls taka 38 liđ í keppninni.  Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813).  Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli.  Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.6.): 8
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 211
  • Frá upphafi: 8766237

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 179
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband