Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa: Norđmenn í 2. umferđ

Ísland - TékklandÍslenska liđiđ mćtir liđi Noregs í 2. umferđ EM landsliđa sem fram fer á morgun í Novi Sad.  Norđmenn, sem hafa á ađ skipa tveimur stórmeisturum, eru heldur sterkari en íslenska liđiđ á pappírunum en ţeir hafa međalstigin 2477 skákstig á međan íslenska liđiđ hefur 2403 skákstig.

Ţar sem hvorugt liđiđ hefur varamenn liggur ţegar fyrir hverjir mćtast.  

Liđ Norđmanna skipa:

 

1GMHammer Jon Ludvig 2585
2GMJohannessen Leif Erlend 2532
3IMElsness Frode 2458
4FMThomassen Joachim 2332



Liđ Íslendinga:

 

1IMGunnarsson Jon Viktor 2462
2IMArngrimsson Dagur 2396
3IMThorfinnsson Bjorn 2395
4IMThorfinnsson Bragi 2360


Alls taka 38 liđ í keppninni.  Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813).  Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli.  Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt. 


Ingimar efstur í Grand Prix - mótaseríu öldunga

Stađan í Grand Prix móti öldunga á vegum Riddarans eftir 3 umferđir af 4.  

Ţrjú bestu mót hvers keppanda telja til vinnings svo enn er ekki útséđ međ hvor sigrar ađ ţessu sinni, Ingimar eđa Jóhann Örn.

 

 

Ingimar Halldórsson              8          10        8          = 26

Jóhann Örn Sigurjónsson       -           8         10        = 18

Stefán Ţ. Guđmundsson        5          4          3          = 12

Sigurđur A. Herlufsen            6          3          2          = 11

Gunnar Finnlaugsson            10         0          0          = 10

Guđfinnur R. Kjartansson      0          5          5          = 10

Ţór Valtýsson                         0          6          4         = 10

Össur Kristinsson                   0          1          6          =  7

Kristinn Bjarnasson                0          0          4          =  4

Gísli Gunnlaugsson                 2          0          1           = 3

Páll G. Jónsson                       3          0          0          = 3

Sigurđur E. Kristjánsson         1          2          0          = 3      

 

Ţátttakendur í mótinu eru 26 talsins og lokaumferđin verđur telfd miđvikudaginn 28. október kl. 13-17 í Strandbergi, Hafnarfirđi.  

Í framhaldi af ţessu móti hefst ný mótaröđ međ sama sniđi um "SkákSegliđ" nýjan farandgrip til minningar um  Grím Ársćlsson, sem lést í fyrra.


Naumt tap gegn Tékkum

Íslenska liđiđ tapađi naumlega fyrir sterkri stórmeistarasveit Tékka í fyrstu umferđ EM landsliđa sem fram fór í Novi Sad í Serbíu í dag.  Dagur Arngrímsson (2396) sigrađi Viktor Laznicka (2634) og Bragi Ţorfinnsson (2360) gerđi jafntefli viđ Robert Cvek (2518).  Jón Viktor Gunnarsson (2462) og Björn Ţorfinnsson (2396) töpuđu hins vegar.   Ţetta verđa ađ teljast góđ úrslit gegn sterkri sveit.  Ekki liggur enn fyrir pörun í 2. umferđ sem fram fer á morgun

Úrslit 1. umferđar

 

Bo.32Iceland (ISL)Rtg-13Czech Republic (CZE)Rtg0 : 0
1IMGunnarsson Jon Viktor 2462-GMNavara David 2692    0-1
2IMArngrimsson Dagur 2396-GMLaznicka Viktor 2634     1-0
3IMThorfinnsson Bjorn 2395-GMBabula Vlastimil 2569     0-1
4IMThorfinnsson Bragi 2360-GMCvek Robert 2518     ˝-˝

Alls taka 38 liđ í keppninni.  Íslenska liđiđ er ţađ 32. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813).  Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli.  Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 22, Noregur (2477) - nr. 28, og Finnland (2453) - nr. 30 ţátt. 


Skákţing Garđabćjar og Hafnarfjarđar hefst 5. nóvember

Skákţing Garđabćjar mun nú í ár vera sameinađ Skákţingi Hafnarfjarđar ekki síst til ađ geta veitt veglegri verđlaun. Mótiđ fer ţó fram eins og áđur í Garđabć. Skákţingiđ hefst fimmtudaginn 5. nóvember. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til...

Dagur međ óvćntan sigur á atkvöldi Hellis

Dagur Kjartansson sigrađi á atkvöldi Hellis međ 5 vinninga í sex skákum á atkvöldi Hellis sem fram fór 19. október sl. Ţetta verđa ađ telja međ óvćntari úrslitum á ţessum atkvöldum á seinni árum ţví međ sigrinum skaut Dagur nokkrum eldri og reyndari...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan...

EM landsliđa: Viđureign dagsins

Ţá liggur fyrir uppstilling liđanna í fyrstu umferđ EM taflfélaga. Eins og áđur hefur komiđ fram mćta Íslendingar sterkri sveit Tékka í fyrstu umferđ. Umferđin hefst kl. 13 og ritstjóra sýnist ađ umferđin verđi ekki sýnd beint. Komi annađ í ljós verđur...

Ingvar Örn efstur fyrir lokaumferđ Meistaramóts SSON

Ingvar Örn Birgisson (1650) er efstur međ 4˝ vinning ađ loknum sex umferđum á Meistaramóti SSON en í gćrkvöldi fóru fram umferđir 5og 6. Í 2.-4. sćti međ 3˝ vinning eru Grantas Grigorianas (1740), Magnús Gunnarsson (2045) og Magnús Matthíasson (1715)....

EM landsliđa: Tékkar í fyrstu umferđ

Íslenska landsliđiđ sem tekur ţátt í Evrópumóti landsliđa sem hefst í Novi Sad í Serbíu á morgun mćtir sterkri stórmeistarasveit Tékka í fyrstu umferđ. Íslenska liđiđ skipa alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson (2462), Dagur Arngrímsson (2396) og...

Skákţing Íslands fyrir 15 ára og yngri - haldiđ á Akureyri nćstu helgi

Keppni á Skákţingi Íslands 2009 - 15 ára og yngri (fćdd 1994 og síđar) verđur á Akureyri dagana 24. og 25. október nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda. Skákstađur: Íţróttahöllin á Akureyri...

Íslandsmót kvenna hefst 26.október

Núna eru sex keppendur skráđir til leiks í A-flokkinn í Íslandsmóti kvenna sem hefst mánudaginn 26. október nk. Ţađ eru: Lenka Ptacnicova, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Harpa Ingólfsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og...

Tómas efstur á Haustmóti SA

Tómas Veigar Sigurđarson (2034) er efstur međ 4˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Haustmóts Skákfélags Akureyrar sem fram fór í kvöld. Tómas gerđi jafntefli viđ Sigurđ Arnarson eftir langa baráttu. Annar er Sveinn Arnarsson (1961) međ 4 vinninga og í...

Björn Ţorsteinsson efstur á haustmóti Ása

Björn Ţorsteinsson er efstur eftir 7 umferđir á haustmóti skákdeildar F E B sem fram fór í dag. Björn hefur fullt hús. Annar er Jóhann Örn Sigurjónsson međ 6 vinninga og í 3.-4. sćti eru Ţór Valtýsson og Sigfús Jónsson međ 5 vinninga. 27 keppendur taka...

Mikael Jóhann unglingameistari SA

Mikael Jóhann Karlsson varđ unglingameistari Skákfélags Akureyrar 2009 en Haustmóti barna og unglinga lauk í gćr. Jón Kristinn Ţorgeirsson drengjameistari og Tinna Ósk Rúnarsdóttir varđ bćđi barna- og stúlknameistari Skákfélags Akureyrar. Lokastađan:...

Íslandsmót kvenna hefst 26. október

Núna eru sex keppendur skráđir til leiks í A-flokkinn í Íslandsmóti kvenna sem hefst mánudaginn 26. október nk. Ţađ eru: Lenka Ptacnicova, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Harpa Ingólfsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og...

Teflt viđ gesti og gangandi í Mjóddinni í dag

Nemendur Skákakademíu Reykjavíkur úr Fellaskóla munu í dag tefla viđ gesti og gangandi í göngugötunni í Mjóddinni. Tafliđ hefst rétt fyrir eitt og stendur í rúman klukkutíma. Viđburđurinn er liđur í Breiđholtsdögum sem standa nú yfir og er...

Sigurđur efstur á Haustmóti SR

Sigurđur H. Jónsson er efstur međ fullt hús ađ loknum sex umferđum á Haustmóti Skákfélags Reykjanesbćjar í kvöld fóru fram umferđir 4-6. Annar er Pálmar Breiđfjörđ međ 5 vinninga og í 3.-4. sćti, međ 4 vinninga, eru Arnţór Ingi Ingvason og Ţorleifur...

Björn og Guđmundur útnefndir alţjóđlegir meistarar

Björn Ţorfinnsson og Guđmundur Kjartansson hafa veriđ formlega útnefndir alţjóđlegir meistarar en ţessa dagana fer fram FIDE-ţing í Kallithea í Grikklandi. Ritstjóri óskar ţeim kumpánum til hamingju! Listi yfir nýja

Skákţing Íslands - 15 ára og yngri haldiđ á Akureyri

Keppni á Skákţingi Íslands 2009 - 15 ára og yngri (fćdd 1994 og síđar) verđur á Akureyri dagana 24. og 25. október nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda. Skákstađur: Íţróttahöllin á Akureyri...

Íslandsmótiđ í Víkingaskák fer fram 28. október - ćfing í Vin í dag kl. 13

Minningarmótiđ um Magnús Ólafsson - Íslandsmótiđ í Víkingaskák 2009 fer fram í húsnćđi Vinjar, Hverfisgötu 47 í Reykjavík miđvikudaginn 28 október kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ eru öllum opiđ og ţađ kostar...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 222
  • Sl. sólarhring: 363
  • Sl. viku: 486
  • Frá upphafi: 8781461

Annađ

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband