30.10.2009 | 09:55
Stefán Ţór sigrađi á fimmtudagsmóti TR
Sjöunda fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gćr. Ađ venju voru tefldar sjö umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Stefán Ţór Sigurjónsson sýndi enga miskunn og var búinn ađ tryggja sér sigur fyrir síđustu umferđ. Bókakynning Sigurbjarnar Björnssonar fór fram á sama tíma og komust ţar ađ fćrri en ađ vildu.
Lokastađan:
- 1 Stefán Ţór Sigurjónsson 7
- 2-3 Eiríkur K. Björnsson 5.5
- Elsa María Kristínardóttir 5.5
- 4-6 Birkir Karl Sigurđsson 4
- Guđmundur Lee 4
- Jón Úlfljótsson 4
- 7-9 Finnur Kr. Finnsson 3
- Björgvin Kristbergsson 3
- Bjarni Magnús Erlendsson 3
- 10 Jóhann Bernhard 2
- 11 Pétur Jóhannesson 1
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2009 | 21:24
Tap gegn Wales
Íslenska liđiđ tapađi, 1-3, fyrir liđi Wales í áttundu og nćstsíđustu umferđ EM landsliđa sem fram fór í dag í Novi Sad í Serbíu. Brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir gerđu jafntefli. íslenska sveitin er í 36. sćti međ 4 stig og 12˝ vinning. Íslenska sveitin mćtir sveit Lúxemborg á morgun.
Rússar og Aserar eru efstir međ 13 stig. Rússar hafa 20˝ vinning á móti 19˝ vinningi Asera. Danir eru efstir norđurlandanna međ 8 stig. Rússar og Georgíumenn eru efstir í kvennaflokki međ 14 stig. Rússar hafa 2 vinninga forskot.
Viđureignin gegn Wales:
Bo. | 33 |
| Rtg | - | 35 |
| Rtg | 1 : 3 | ||
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | - | FM | Jones Richard S | 2321 | 0 - 1 | ||
2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | - | FM | Rees Ioan | 2336 | 0 - 1 | ||
3 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2395 | - | Dineley Richard | 2270 | ˝ - ˝ | |||
4 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | - | Bennett Alan | 2108 | ˝ - ˝ |
Liđ Lúxemborgar:
Bo. | Name | Rtg | |
1 | IM | Berend Fred | 2371 |
2 | Jeitz Christian | 2253 | |
3 | Linster Philippe | 2230 | |
4 | Serban Vlad | 2206 | |
5 | FM | Mossong Hubert | 2179 |
Árangur íslensku sveitarinnar:
Bo. | Name | Rtg | Pts. | Games | Rp | rtg+/- | |
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | 2 | 8 | 2306 | -16,3 |
2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | 2,5 | 8 | 2302 | -15,1 |
3 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2395 | 4 | 8 | 2383 | -0,9 |
4 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | 4 | 8 | 2295 | -5,8 |
Alls taka 38 liđ í keppninni. Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813). Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli. Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt.
29.10.2009 | 16:32
Ćskan og ellin á laugardag
VI. Strandbergsmótiđ í skák, verđur haldiđ á laugardaginn kemur, ţann 31. október í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju og hefst kl. 13.
Tefldar verđa 9 umferđir, 7 mínútna skákir eftir svissneska kerfinu. Mótinu lýkur síđan međ veglegu kaffisamsćti og verđlaunaafhendingu.
Vegleg verđlaun eru í bođi, bćđi peningaverđlaun, verđlaunagripir og vinningahappdrćtti auk viđurkenninga eftir aldursflokkum. Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og unglinga á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri af höfuđborgarsvćđinu og reyndar landinu öllu. Markmiđ mótsins er ađ brúa kynslóđabiliđ á hvítum reitum og svörtum.
Fyrri mót hafa veriđ sérlega vel heppnuđ og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur. Sigurvegari síđustu tveggja móta var fulltrúi ćskunnar Hjörvar Steinn Grétarsson. Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, Riddarinn, skákklúbbur eldri borgara, í samvinnu viđ Skákdeild Hauka, Hafnarfirđi. Á síđasta ári var 80 árs aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.
Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri.
Hćgt er ađ skrá sig fyrirfram til ţátttöku á netfanginu pallsig@hugvit.is
en ađalatriđiđ er bara ađ mćta tímanlega á mótstađ.
29.10.2009 | 11:58
Skákmót í Rauđakrosshúsinu á mánudag
29.10.2009 | 09:25
Fimmtudagsmót í TR í kvöld - Skákbókasala kl. 19
29.10.2009 | 08:29
Tómas og Sveinn Ingi efstir á Íslandsmótinu í Víkingaskák
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
28.10.2009 | 23:55
EM: Sigur gegn Skotum
28.10.2009 | 23:33
Jóhann Örn sigrađi Grand Prix-mótaröđ öldunga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2009 | 16:10
FIDE-ţjálfaranámskeiđ fyrirhugađ í mars/apríl
28.10.2009 | 12:53
Björn Ívar efstur fyrir lokaumferđ Haustmóts TV
28.10.2009 | 09:05
Minningarmótiđ um Magnús Ólafsson - Íslandsmótiđ í Víkingaskák 2009 fer fram í kvöld í Vin
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
27.10.2009 | 23:32
Lenka efst á Íslandsmóti kvenna
27.10.2009 | 23:13
Tómas og Sveinn efstir á Haustmóti SA
27.10.2009 | 23:01
Pistill frá EM landsliđa
27.10.2009 | 22:26
EM: Skotar í sjöundu umferđ
27.10.2009 | 22:17
Skákdeild KR 10 ára - blásiđ til sóknar međ flugeldasýningu.
27.10.2009 | 19:39
Björn međ yfirburđi á Haustmóti Ása
27.10.2009 | 18:28
EM: Tap međ minnsta mun fyrir Makedóníu
27.10.2009 | 11:14
Ćskan og ellin á laugardag
27.10.2009 | 10:54
EM öldungaliđa
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 79
- Sl. sólarhring: 225
- Sl. viku: 343
- Frá upphafi: 8781318
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 130
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar