Leita í fréttum mbl.is

Stefán Ţór sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Stefán Ţór SigurjónssonSjöunda fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gćr. Ađ venju voru tefldar sjö umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Stefán Ţór Sigurjónsson sýndi enga miskunn og var búinn ađ tryggja sér sigur fyrir síđustu umferđ. Bókakynning Sigurbjarnar Björnssonar fór fram á sama tíma og komust ţar ađ fćrri en ađ vildu.

 

Lokastađan:

 

 

  • 1             Stefán Ţór Sigurjónsson  7   
  •  2-3         Eiríkur K. Björnsson          5.5 
  •                Elsa María Kristínardóttir   5.5 
  •  4-6         Birkir Karl Sigurđsson       4   
  •                Guđmundur Lee   4   
  •                Jón Úlfljótsson     4   
  •  7-9         Finnur Kr. Finnsson 3   
  •                Björgvin Kristbergsson 3   
  •                Bjarni Magnús Erlendsson 3   
  •  10          Jóhann Bernhard  2   
  •  11          Pétur Jóhannesson 1   

Tap gegn Wales

Ísland - WalesÍslenska liđiđ tapađi, 1-3, fyrir liđi Wales í áttundu og nćstsíđustu umferđ EM landsliđa sem fram fór í dag í Novi Sad í Serbíu. Brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir gerđu jafntefli.   íslenska sveitin er í 36. sćti međ 4 stig og 12˝ vinning.   Íslenska sveitin mćtir sveit Lúxemborg á morgun.

Rússar og Aserar eru efstir međ 13 stig.  Rússar hafa 20˝ vinning á móti 19˝ vinningi Asera.    Danir eru efstir norđurlandanna međ 8 stig.  Rússar og Georgíumenn eru efstir í kvennaflokki međ 14 stig.  Rússar hafa 2 vinninga forskot. 

Viđureignin gegn Wales:

Bo.33
         Iceland (ISL)
Rtg-35
         Wales (WLS)
Rtg1 : 3
1IMGunnarsson Jon Viktor 2462-FMJones Richard S 23210 - 1
2IMArngrimsson Dagur 2396-FMRees Ioan 23360 - 1
3IMThorfinnsson Bjorn 2395- Dineley Richard 2270˝ - ˝
4IMThorfinnsson Bragi 2360- Bennett Alan 2108˝ - ˝

 

Liđ Lúxemborgar:

 

Bo. NameRtg
1IMBerend Fred 2371
2 Jeitz Christian 2253
3 Linster Philippe 2230
4 Serban Vlad 2206
5FMMossong Hubert 2179


Árangur íslensku sveitarinnar:

Bo. NameRtgPts. GamesRprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor 2462282306-16,3
2IMArngrimsson Dagur 23962,582302-15,1
3IMThorfinnsson Bjorn 2395482383-0,9
4IMThorfinnsson Bragi 2360482295-5,8


Alls taka 38 liđ í keppninni.  Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813).  Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli.  Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt. 


Ćskan og ellin á laugardag

VI. Strandbergsmótiđ í skák, verđur haldiđ á laugardaginn  kemur, ţann 31.  október  í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju og hefst kl. 13.  

Tefldar verđa 9 umferđir, 7 mínútna skákir eftir svissneska kerfinu.  Mótinu lýkur síđan  međ veglegu kaffisamsćti  og verđlaunaafhendingu.

Vegleg verđlaun eru í bođi, bćđi peningaverđlaun, verđlaunagripir og  vinningahappdrćtti auk viđurkenninga eftir aldursflokkum.  Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og unglinga á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri af höfuđborgarsvćđinu og reyndar landinu öllu.  Markmiđ mótsins er ađ brúa kynslóđabiliđ á hvítum reitum og svörtum.

Fyrri mót hafa veriđ sérlega vel heppnuđ og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur.   Sigurvegari síđustu tveggja móta var  fulltrúi ćskunnar  Hjörvar Steinn Grétarsson.  Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, Riddarinn, skákklúbbur  eldri borgara,  í samvinnu viđ  Skákdeild Hauka, Hafnarfirđi.  Á síđasta ári var 80 árs  aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans. 

Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri.

Hćgt er ađ skrá sig fyrirfram til ţátttöku á netfanginu pallsig@hugvit.is 

en ađalatriđiđ er bara ađ  mćta tímanlega á mótstađ.


Skákmót í Rauđakrosshúsinu á mánudag

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn halda skákmót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25 á mánudaginn 2. nóv kl. 13:30. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Harđar rimmur hafa veriđ háđar á mótum ţessum undanfarna mánuđi og ekkert verđur gefiđ...

Fimmtudagsmót í TR í kvöld - Skákbókasala kl. 19

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir...

Tómas og Sveinn Ingi efstir á Íslandsmótinu í Víkingaskák

Stórglćsilegu Íslandsmóti í Víkingaskák fór fram í gćrkvöld í húnsćđi Vinjar viđ Hverfisgötu. Tefldar voru 6 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. 20 manns tóku ţátt í mótinu, sem jafnframt var alţjóđlegt heimsmeistaramót í greininni. Tveir erlendir...

EM: Sigur gegn Skotum

Íslenska liđiđ sigrađi sveit Skota í sjöundu umferđ EM landsliđa sem fram fór í dag í Novi Sad í Serbíu. Björn Ţorfinnsson (2396) sigrađi skákmeistara Skota Alan Tate (2175) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Íslenska liđiđ er nú í 33. sćti. Í áttundu...

Jóhann Örn sigrađi Grand Prix-mótaröđ öldunga

Hinni skemmtilegu mótaröđ Riddarans , skákklúbbs eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, til heiđurs heiđurs Fjölni Stefánssyni, tónskáldi og skákmanni, fyrir áratugatryggđ viđ listagyđjurnar tvćr, er nú lokiđ međ knöppum sigri Jóhanns Arnar Sigurjónssonar....

FIDE-ţjálfaranámskeiđ fyrirhugađ í mars/apríl

Stjórn SÍ hefur í hyggju ađ halda 5-6 daga FIDE-ţjálfaranámskeiđ á nćsta ári sem liđ í afreksstarfi sínu. Námskeiđiđ gefur annars vegar réttindi sem "FIDE Instructor" (fyrir ţá sem eru međ a.m.k 1800 stig og starfađ hafa ađ ţjálfun í 2 ár) og hins vegar...

Björn Ívar efstur fyrir lokaumferđ Haustmóts TV

Björn Ívar Karlsson (2170) er efstur međ 5˝ vinning ađ lokinni sjöttu umferđ Haustmóts Taflfélags Vestmannaeyja. Annar međ 5 vinninga er Einar Guđlaugsson (1810) og ţriđji međ 4˝ vinning er Sverrir Unnarsson (1875). Haustmótinu lýkur á morgun međ...

Minningarmótiđ um Magnús Ólafsson - Íslandsmótiđ í Víkingaskák 2009 fer fram í kvöld í Vin

Minningarmótiđ um Magnús Ólafsson - Íslandsmótiđ í Víkingaskák 2009 fer fram í húsnćđi Vinjar , Hverfisgötu 47 í Reykjavík miđvikudaginn 28 október kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ eru öllum opiđ og ţađ kostar...

Lenka efst á Íslandsmóti kvenna

Lenka Ptácníková (2258) er efst međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Íslandsmóts kvenna sem fram fór í Hellisheimilinu í kvöld. Lenka vann Elsu Maríu Kristínardóttur (1766). Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1941) sigrađi Tinnu Kristínu Finnbogadóttur...

Tómas og Sveinn efstir á Haustmóti SA

Tómas Veigar Sigurđarson (2034) og Sveinn Arnarsson (1961) eru efstir og jafnir međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Haustmóts Skákfélags Akureyrar sem fram fór í kvöld. Ţriđji er Hjörleifur Halldórsson (2005) međ 4,5 vinning. Sjöunda umferđ fer fram...

Pistill frá EM landsliđa

Neđangreindur pistill ritađur af Birni Ţorfinnssyni, einum keppenda Íslands á EM landsliđa, var birtur fyrr í kvöld á spjallţrćđi skákmanna, Skákhorninu, og er endurbirtur hér skákahugamönnum sem ekki lesa Horniđ til upplýsingar. Sćlir félagar, Ţessi orđ...

EM: Skotar í sjöundu umferđ

Íslenska liđiđ mćtir sveit Skota í sjöundu umferđ EM landsliđa sem fram fer á morgun. Aserar eru efstir međ 11 stig. Í nćstum sćtum međ 9 stig eru Rússar, Armenar og Georgíumenn. Danir eru efstir norđurlandabúa međ 6 stig. Ţađ hafa einnig Norđmenn en ţar...

Skákdeild KR 10 ára - blásiđ til sóknar međ flugeldasýningu.

26.10.1999-2009 markar söguleg tímamót í starfi Skákklúbbs KR, sem nú starfar sem sjálfstćđ deild innan KR, undir hinni stóru regnhlíf og fána Knattspyrnufélags Reykjavíkur, sem jafnan setur markiđ hátt. Hann hefur fjölmarga valinkunna og öfluga skákmenn...

Björn međ yfirburđi á Haustmóti Ása

Björn Ţorsteinsson gaf engin griđ á Haustmóti Ása sem lauk í dag en Björn fékk 13 vinninga af 13 mögulegum! Jóhann Örn Sigurjónsson varđ í öđru sćti međ 11.5 vinning og í ţriđja sćti varđ Ţór Valtýsson međ 10.5 vinning. Í hópnum 75 ára og eldri varđ...

EM: Tap međ minnsta mun fyrir Makedóníu

Íslenska liđiđ tapađi međ minnsta mun fyrir stórmeistarasveit Makedóníu í sjöttu umferđ EM landsliđa sem fram fór í dag í Novi Sad í Serbíu. Björn Ţorfinnsson (2395) sigrađi stórmeistarann Zvonko Stanojoski (2492) og Jón Viktor Gunnarsson (2462) gerđi...

Ćskan og ellin á laugardag

VI. Strandbergsmótiđ í skák, verđur haldiđ á laugardaginn kemur, ţann 31. október í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju og hefst kl. 13. Tefldar verđa 9 umferđir, 7 mínútna skákir eftir svissneska kerfinu. Mótinu lýkur síđan međ veglegu...

EM öldungaliđa

EM öldungaliđa fer fram í Dresden í Ţýskalandi 10. febrúar nk. Gunnar Finnlaugsson vinnur nú ađ ţví ađ senda a.m.k. eitt liđ til leiks frá Íslandi. Áhugasamir skákmenn, 60 ára og eldri, eru hvattir til ađ hafa samband viđ Gunnar í netfangiđ,...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 79
  • Sl. sólarhring: 225
  • Sl. viku: 343
  • Frá upphafi: 8781318

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband