Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Garđabćjar og Hafnarfjarđar hefst á fimmtudag

Skákţing Garđabćjar mun nú í ár vera sameinađ Skákţingi Hafnarfjarđar ekki síst til ađ geta veitt veglegri verđlaun. Mótiđ fer ţó fram eins og áđur í Garđabć.  Skákţingiđ hefst fimmtudaginn 5. nóvember.   Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. Teflt verđur í Garđabergi Garđatorgi 7. 


Umferđatafla:
  • 1. umf. Fimmtudag 5. nóv kl. 19.00.
  • 2. umf. Föstudag 6. nóv. kl. 19.00
  • 3. umf. Mánudag 9. nóv. kl. 19.00
  • 4. umf. Miđvikudag. 11. nóv. kl. 19.00
  • 5. umf. Föstudag 13. nóv. kl. 19.00
  • 6. umf. Mánudag 16. nóv. kl. 19.00
  • 7. umf. Fimmtudag 19. nóv. kl. 19.00

Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi.
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik.

Verđlaun auk verđlaunagripa:
  • 1. verđlaun. 35 ţús. (50 ţús ef fleiri en 20 manns međ)
  • 2. verđlaun 15 ţús.

Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar ChessOK Aqvarium auk grips. Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)

Aukaverđlaun:
  • Efstur U-1800 (međ 1800 skákstig og minna):                ChessOK Aqvarium hugbúnađur.
  • Efstur 16 ára og yngri.(1993=< x):                         Chess OK Aqvarium hugbúnađur.

ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Verđlaunum er ekki skipt, né aukaverđlaunum.

Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć. Svipađ gildir um Skákmeistara Hafnarfjarđar.

Ţátttökugjöld
Félagsmenn
Utanfélagsmenn
Fullorđnir
2500 kr
3500 kr
Unglingar 17 ára og yngri
Ókeypis
2000 kr

Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram á vefsíđu mótsins eđa í síma 861 9656. ATH húsrými takmarkast viđ um 30 manns. Ef mótiđ fyllist ţá gilda skráningar á síđunni.

Skákstjóri er Páll Sigurđsson

Skákmeistari Garđabćjar 2008 var Einar Hjalti Jensson og Skákmeistari Hafnarfjarđar síđast var Ţorvarđur F. Ólafsson.

Teflt í Mjóddinni

Fellaskóli í MjóddinniÁ dögunum stóđu Skákakademía Reykjavíkur, Taflfélagiđ Hellir og Fellaskóli fyrir útiskák í göngugötunni í Mjóddinni. Nemendur Skákakademíunnar í Fellaskóla tefldu viđ vegfarendur Mjóddarinnar og var atburđurinn liđur í Breiđholtsdögum. Fjölmargir gestir gripu í tafl og gerđu sitt besta til ađ standa í hinum ungu skákmönnum Fellaskóla sem höfđu ţó vinninginn í flestum skákunum. Í Fellaskóla er skákkennsla fyrir nemendur á öllum aldri og sinnir Stefán Bergsson kennslunni. Skákstarf Akademíunnar gengur vel í Breiđholti og er fyrirhuguđ sveitakeppni grunnskólanna í Breiđholti síđar á árinu.

Nćsta uppákoma Akademíunnar er fjöltefli Lenku Ptacnikova viđ bestu skákmenn Hólabrekkuskóla. Skákstarfiđ í Hólabrekkuskóla gengur afar vel og er ţađ ekki síst ađ ţakka krafti og áhuga Birnu Halldórsdóttur TR-ings sem ađstođar viđ kennsluna.


Róbert sigrađi á Rauđakrossmóti

Róbert HarđarsonFjórtán manns skráđu sig til leiks á móti Skákfélags Vinjar og Hróksins í Rauđakrosshúsinu í Borgartúni í dag. Allgott miđađ viđ ađ mótiđ var klukkan 13:30.  Viđ borđendann var kaffikanna, ávextir og kex ţannig ađ ekki skorti orkuna og fín stemning myndađist. Hart var barist og nokkrir fallegir afleikir litu dagsins ljós.  Tefldar voru sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. 

Skákstjórinn Róbert Lagerman hafđi sigur, nokkuđ örugglega međ sex og hálfan vinning en nćstir komu Gunnar Örn Haraldsson, Jón Úlfljótsson og Jón Birgir Einarsson međ fimm.

Fjórir efstu fengu vinning, bók eđa bíómiđa og ţeir Björgvin Kristbergsson og Pétur Jóhannesson höfđu heppnina međ sér er dregiđ var í happadrćtti og krćktu sér í bók.

Stađan:

  • 1.  Róbert Lagerman               6,5
  • 2. Gunnar Örn Haraldsson      5
  • 3.  Jón Úlfljótsson
  • 4.  Jón Birgir Einarsson
  • 5.  Jorge Fonseca                     4
  • 6.  Arnar Valgeirsson              3,5
  • 7 . Kristján B. Ţór      
  • 8.  Haukur Halldórsson           3
  • 9.  Hlynur Gestsson
  • 10. Finnur Kr. Finnsson          2,5
  • 11. Björgvin Kristbergsson
  • 12. Pétur Jóhannesson
  • 13. Jón Gauti Magnússon       2
  • 14. Birgir Ađalsteinsson         1

Ný alţjóđleg skákstig

Nýr alţjóđlegur skákstigalisti kom út 1. nóvember sl. Jóhann Hjartarson er stigahćsti skákmađur ţjóđarinnar međ 2585 skákstig. Nćstir eru Hannes Hlífar Stefánsson (2574) og Héđinn Steingrímsson (2532). Átta nýliđar eru á listanum og ţar af tveir yfir...

Keppni á milli Vesturbyggđar og Hallormsstađaskóla

Á miđvikudaginn 4. nóvember n.k. frá kl. 13:15 til 14:15 mun verđa netskákmót milli grunnskóla í Vesturbyggđ og Hallormsstađarskóla. Öllum börnum á ţessum stöđum er velkomiđ ađ taka ţátt í netskákinni hvort sem ţau hafa ćft eđa ekki í vetur. Allir sem...

Skákţing Garđabćjar og Hafnarfjarđar hefst á fimmtudag

Skákţing Garđabćjar mun nú í ár vera sameinađ Skákţingi Hafnarfjarđar ekki síst til ađ geta veitt veglegri verđlaun. Mótiđ fer ţó fram eins og áđur í Garđabć. Skákţingiđ hefst fimmtudaginn 5. nóvember. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til...

Skákţáttur Morgunblađsins: Krókur á móti bragđi

Margar frćgustu viđureignir skáksögunnar tengjast seinkađri komu keppenda ađ skákborđinu. Alţjóđaskáksambandiđ hefur girt fyrir slíkt háttalag. Nú eiga allir ađ sitja viđ borđiđ ţegar umferđ hefst. Margar frćgustu viđureignir skáksögunnar tengjast...

Skákmót í Rauđakrosshúsinu í dag

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn halda skákmót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25 á mánudaginn 2. nóv kl. 13:30. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Harđar rimmur hafa veriđ háđar á mótum ţessum undanfarna mánuđi og ekkert verđur gefiđ...

Lenka sigrađi međ fullu húsi!

Lenka Ptácníková (2285) hélt áfram sigurgöngu sinni á Íslandsmóti kvenna en í lokaumferđinni í dag sigrađi hún Jóhönnu Björg Jóhannsdóttir (1721). Lenka hafđi mikla yfirburđi, vann allar sínar skákir. Í 2.-3. sćti urđu Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir...

Tómas efstur fyrir lokaumferđina

Tómas Veigar Sigurđarson (2034) vann Jón Kristin Ţorgeirsson (1470) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Haustmóts Skákfélags Akureyrar sem fram fór í dag. Tómas hefur 7 vinninga og hefur 0,5 vinnings forskot á Hjörleif Halldórsson (2005). Tvímenningarnir...

Sverrir endađi međ 4 vinninga í Stokkhólmi

Sverrir Ţorgeirsson (2142) hlaut 4 vinninga í 7 umferđum á alţjóđlegu skákmóti, sem fram fór um í Stokkhólmi um helgina. Sverrir endađi í 12.-20. sćti. Úrslit Sverris: Rd. Name Rtg FED Res. 1 Sparv Joakim 1772 SWE w 1 2 Wenzel Birger 1908 GER s 0 3...

Jóhann Örn sigrađi á Strandbergsmótinu

Jóhann Örn Sigurjónsson (71) sigrađi á VI. Strandsbergsmótinu, " Ćskan og Ellin" , sem fór í Hafnarfjarđarkirkju í dag, er ţetta annađ mótiđ á 3 dögum ţar sem hann ber sigur úr bítum, auk ţess ađ verđa í 2. sćti í Haustmóti FEB, fyrr í vikunni. Ţátttaka...

Lenka Íslandsmeistari kvenna!

Lenka Ptácníková (2285) hefur tryggt sér Íslandsmeistaratitil kvenna í annađ sinn! Í 4. og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í dag vann Lenka Tinnu Kristínu Finnbogadóttur (1710), hefur fullt hús og tveggja vinninga forskot á helstu andstćđinga. Áđur varđ...

Ćskan og ellin mćtast í dag í Strandbergskirkju

VI. Strandbergsmótiđ í skák, verđur haldiđ á laugardaginn kemur, ţann 31. október í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju og hefst kl. 13. Tefldar verđa 9 umferđir, 7 mínútna skákir eftir svissneska kerfinu. Mótinu lýkur síđan međ veglegu...

Lenka efst á Íslandsmóti kvenna međ fullt hús

Lenka Ptácníková (2285) sigrađi Hörpu Ingólfsdóttur (2016) í ţriđju umferđ Íslandsmóts kvenna sem fram fór í Hellisheimilinu í kvöld og er efst međ fullt hús vinninga. Í 2.-3. sćti međ 2 vinninga eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1941), sem vann Elsu...

Sverrir međ 2 vinninga eftir 3 umferđir í Stokkhólmi

Sverrir Ţorgeirsson (2142) hefur 2 vinninga ađ loknum ţremur umferđ á skákmóti sem fram fer í Stokkhólmi um helgina. Á laugar- og sunnudag verđa tefldar 2 umferđir hvorn dag. Úrslit Sverris: Rd. Name Rtg FED Res. 1 Sparv Joakim 1772 SWE w 1 2 Wenzel...

EM: Sigur gegn Lúxemborg í lokaumferđinni - endađi í 34. sćti

Íslenska liđiđ á EM landsliđa sigrađi sveit Lúxemborg 3-1 í níundu og síđustu umferđ EM landsliđa sem fram fór í dag í Novi Sad í Serbíu. Dagur Arngrímsson og brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir unnu en Jón Viktor Gunnarsson tapađi. Íslenska sveitin...

Sverrir vann í fyrstu umferđ í Stokkhólmi

Sverrir Ţorgeirsson (2142) tekur ţátt í Stokkhólms All Saints mótinu sem fram fer um helgina. Í fyrstu umferđ, sem fram fór í gćr vann hann Svíann Joakim Sparv (1772). Í dag eru tefldar tvćr umferđir, tvćr á morgun og tvćr á sunnudag, alls sjö umferđir....

Tómas efstur á Haustmóti SA

Tómas Veigar Sigurđarson (2034) vann góđan sigur á Mikael Jóhanni Karlssyni (1702) í sjöundu umferđ Haustmóts Skakfélags Akureyrar sem fram fór í gćrkveldi. Tómas hefur 6 vinninga og hefur ˝ vinnings forskot á Hjörleif Halldórsson (2005). Ţriđji međ 5...

Björn Ívar og Sverrir efstir á Haustmóti TV - Björn á skák til góđa

Í gćrkvöldi var tefld lokaumferđ Haustmóts Taflfélags Vestmannaeyja. Skák Björns Ívars og Dađa Steins var frestađ vegna veikinda. Sverrir Unnarsson (1875) sigrađi Einar Guđlaugsson (1810) í hörkuskák og komst viđ upp ađ hliđ Björns Ívars í bili a.m.k. Í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 79
  • Sl. sólarhring: 225
  • Sl. viku: 343
  • Frá upphafi: 8781318

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband