3.11.2009 | 16:07
Skákţing Garđabćjar og Hafnarfjarđar hefst á fimmtudag
Umferđatafla:
- 1. umf. Fimmtudag 5. nóv kl. 19.00.
- 2. umf. Föstudag 6. nóv. kl. 19.00
- 3. umf. Mánudag 9. nóv. kl. 19.00
- 4. umf. Miđvikudag. 11. nóv. kl. 19.00
- 5. umf. Föstudag 13. nóv. kl. 19.00
- 6. umf. Mánudag 16. nóv. kl. 19.00
- 7. umf. Fimmtudag 19. nóv. kl. 19.00
Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi.
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik.
Verđlaun auk verđlaunagripa:
- 1. verđlaun. 35 ţús. (50 ţús ef fleiri en 20 manns međ)
- 2. verđlaun 15 ţús.
Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar ChessOK Aqvarium auk grips. Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)
Aukaverđlaun:
- Efstur U-1800 (međ 1800 skákstig og minna): ChessOK Aqvarium hugbúnađur.
- Efstur 16 ára og yngri.(1993=< x): Chess OK Aqvarium hugbúnađur.
ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Verđlaunum er ekki skipt, né aukaverđlaunum.
Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć. Svipađ gildir um Skákmeistara Hafnarfjarđar.
Ţátttökugjöld | Félagsmenn | Utanfélagsmenn |
Fullorđnir | 2500 kr | 3500 kr |
Unglingar 17 ára og yngri | Ókeypis | 2000 kr |
Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram á vefsíđu mótsins eđa í síma 861 9656. ATH húsrými takmarkast viđ um 30 manns. Ef mótiđ fyllist ţá gilda skráningar á síđunni.
Skákstjóri er Páll Sigurđsson
Skákmeistari Garđabćjar 2008 var Einar Hjalti Jensson og Skákmeistari Hafnarfjarđar síđast var Ţorvarđur F. Ólafsson.
3.11.2009 | 12:43
Teflt í Mjóddinni
Á dögunum stóđu Skákakademía Reykjavíkur, Taflfélagiđ Hellir og Fellaskóli fyrir útiskák í göngugötunni í Mjóddinni. Nemendur Skákakademíunnar í Fellaskóla tefldu viđ vegfarendur Mjóddarinnar og var atburđurinn liđur í Breiđholtsdögum. Fjölmargir gestir gripu í tafl og gerđu sitt besta til ađ standa í hinum ungu skákmönnum Fellaskóla sem höfđu ţó vinninginn í flestum skákunum. Í Fellaskóla er skákkennsla fyrir nemendur á öllum aldri og sinnir Stefán Bergsson kennslunni. Skákstarf Akademíunnar gengur vel í Breiđholti og er fyrirhuguđ sveitakeppni grunnskólanna í Breiđholti síđar á árinu.
Nćsta uppákoma Akademíunnar er fjöltefli Lenku Ptacnikova viđ bestu skákmenn Hólabrekkuskóla. Skákstarfiđ í Hólabrekkuskóla gengur afar vel og er ţađ ekki síst ađ ţakka krafti og áhuga Birnu Halldórsdóttur TR-ings sem ađstođar viđ kennsluna.
2.11.2009 | 23:30
Róbert sigrađi á Rauđakrossmóti

Skákstjórinn Róbert Lagerman hafđi sigur, nokkuđ örugglega međ sex og hálfan vinning en nćstir komu Gunnar Örn Haraldsson, Jón Úlfljótsson og Jón Birgir Einarsson međ fimm.
Fjórir efstu fengu vinning, bók eđa bíómiđa og ţeir Björgvin Kristbergsson og Pétur Jóhannesson höfđu heppnina međ sér er dregiđ var í happadrćtti og krćktu sér í bók.
Stađan:
- 1. Róbert Lagerman 6,5
- 2. Gunnar Örn Haraldsson 5
- 3. Jón Úlfljótsson
- 4. Jón Birgir Einarsson
- 5. Jorge Fonseca 4
- 6. Arnar Valgeirsson 3,5
- 7 . Kristján B. Ţór
- 8. Haukur Halldórsson 3
- 9. Hlynur Gestsson
- 10. Finnur Kr. Finnsson 2,5
- 11. Björgvin Kristbergsson
- 12. Pétur Jóhannesson
- 13. Jón Gauti Magnússon 2
- 14. Birgir Ađalsteinsson 1
2.11.2009 | 19:31
Ný alţjóđleg skákstig
Spil og leikir | Breytt 9.11.2009 kl. 09:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
2.11.2009 | 16:40
Keppni á milli Vesturbyggđar og Hallormsstađaskóla
2.11.2009 | 13:43
Skákţing Garđabćjar og Hafnarfjarđar hefst á fimmtudag
2.11.2009 | 10:43
Skákţáttur Morgunblađsins: Krókur á móti bragđi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2009 | 08:20
Skákmót í Rauđakrosshúsinu í dag
1.11.2009 | 20:00
Lenka sigrađi međ fullu húsi!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2009 | 19:45
Tómas efstur fyrir lokaumferđina
1.11.2009 | 19:40
Sverrir endađi međ 4 vinninga í Stokkhólmi
31.10.2009 | 19:32
Jóhann Örn sigrađi á Strandbergsmótinu
Spil og leikir | Breytt 1.11.2009 kl. 19:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
31.10.2009 | 14:33
Lenka Íslandsmeistari kvenna!
31.10.2009 | 09:56
Ćskan og ellin mćtast í dag í Strandbergskirkju
30.10.2009 | 22:04
Lenka efst á Íslandsmóti kvenna međ fullt hús
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2009 | 21:46
Sverrir međ 2 vinninga eftir 3 umferđir í Stokkhólmi
30.10.2009 | 20:32
EM: Sigur gegn Lúxemborg í lokaumferđinni - endađi í 34. sćti
30.10.2009 | 16:29
Sverrir vann í fyrstu umferđ í Stokkhólmi
30.10.2009 | 10:34
Tómas efstur á Haustmóti SA
30.10.2009 | 10:21
Björn Ívar og Sverrir efstir á Haustmóti TV - Björn á skák til góđa
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 79
- Sl. sólarhring: 225
- Sl. viku: 343
- Frá upphafi: 8781318
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 130
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar