6.11.2009 | 16:21
Unglingameistaramót Íslands hefst á morgun
Unglingameistaramót Íslands 2009 fer fram í Álfabakka 14a, Mjóddinni, Reykjavík dagana 7. og 8. nóvember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.
Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2009" og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.
Nú ţegar eru 24 keppendur skráđir til leiks en lista yfir skráđa keppendur má finna hér.
Umferđatafla:
- Laugardagur 7. nóv. kl. 13.00 1. umferđ
- " kl. 14.00 2. umferđ
- " kl. 15.00 3. umferđ
- " kl. 16.00 4. umferđ
- Sunnudagur 8. nóv. kl. 11.00 5. umferđ
- " kl. 12.00 6. umferđ
- " kl. 13.00 7. umferđ
Tímamörk: 25 mín á keppanda
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500 á fjölskyldu)
Skráning: http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is
Hćgt er fylgjast međ skráningu hér.
6.11.2009 | 15:54
Enn allt jafntefli í Moskvu
Keppendurnir á minningarmótinu um Tal sem nú fer fram í Moskvu virđast ekki ađ ćtla ađ heiđra minningu hins mikla sóknarmeistara á tilheyrandi hátt en öllum skákum 2. umferđar lauk međ jafntefli rétt eins og í fyrstu umferđ. Ţar á međal gerđu Carlsen og Morozevich jafntefli sem og Kramnik og Anand. Ţriđja umferđ fer fram á morgun en ţá mćtast m.a. Gelfand - Carlsen og Ivanchuk - Anand.
Úrslit 2. umferđar:
Carlsen, Magnus | - Morozevich, Alexander | ˝-˝ | |||
Kramnik, Vladimir | - Anand, Viswanathan | ˝-˝ | |||
Leko, Peter | - Gelfand, Boris | ˝-˝ | |||
Ponomariov, Ruslan | - Aronian, Levon | ˝-˝ | |||
Svidler, Peter | - Ivanchuk, Vassily | ˝-˝ |
Um er ađ rćđa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 stigahćstum skákmönnum heims. Carlsen er stigahćstur međ 2801 skákstig en nćstir eru Anand (2788), Aronian (2786) og Kramnik (2772). Međalstig mótsins eru 2764 skákstig.
Ýmsar leiđir eru til ađ fylgjast međ skákunum beint sem hefjast kl. 12. Ritstjóri bendir á eftirfarandi síđur.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar beint á vefsíđu mótsins
- Skákirnar beint á Chessdom
- Skákirnar beint á Chessvibes
- Skákirnar beint á TWIC
6.11.2009 | 13:20
Sigurjón hrađskákmeistari Vestmannaeyja
Sigurjón Ţorkelsson varđ öruggur sigurvegari á Hrađskákmeistaramóti Vestmannaeyja fyrir áriđ 2009. Hann sigrađi alla andstćđinga sína. Nćstur honum komu Nökkvi Sverrisson međ ađeins tap gegn sigurvegaranum.
Lokastađan
1. Sigurjón Ţorkelsson 9. vinninga
2. Nökkvi Sverrisson 8. vinn.
3. Sverrir Unnarsson 7. vinn.
4. Karl Gauti Hjaltason 5. vinn. (12 SB)
5. Dađi Steinn Jónsson 5. vinn. (11 SB)
6. Ţórarinn I Ólafsson 4. vinn.
7. Róbert A Eysteinsson 3. vinn.
8. Sigurđur A Magnússon 2. vinn.
9. Lárus G Long 1. vinn. (3 SB)
10. Jörgen Freyr Ólafsson 1 vinn. (1 SB)
Nćstkomandi fimmtudag verđur Atskákmeistaramót TV og hefst ţađ kl. 19:30.
6.11.2009 | 09:45
Haustmót Gođans fer fram 13.-15. nóvember
5.11.2009 | 23:46
Hjörleifur skákmeistari SA
Spil og leikir | Breytt 6.11.2009 kl. 07:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2009 | 23:01
Góđ ţátttaka í Skákţingi Garđabćjar og Hafnarfjarđar
5.11.2009 | 22:50
Magnús sigrađi á fimmtudagsmóti
5.11.2009 | 18:09
Tal Memorial: Öllum skákum fyrstu umferđar lauk međ jafntefli
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2009 | 18:01
Unglingameistaramót Íslands hefst á laugardag
5.11.2009 | 13:47
Minningarmótiđ um Tal hafiđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
5.11.2009 | 13:27
Sverrir međ 1˝ vinning eftir 2 umferđir í Uppsölum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2009 | 08:10
Ingvar Örn skákmeistari SSON
5.11.2009 | 08:06
Skákţing Garđabćjar og Hafnarfjarđar hefst í dag
5.11.2009 | 08:05
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
4.11.2009 | 16:41
Jafntefli í viđureign Patreksfjarđar og Hallormstađar
4.11.2009 | 16:12
Unglingameistaramót Íslands fer fram um helgina - allir unglingar 20 ára og yngri velkomnir!
4.11.2009 | 16:11
Skákţing Garđabćjar og Hafnarfjarđar hefst á morgun
4.11.2009 | 07:45
Mikael Jóhann sigrađi á Hausthrađskákmóti unglinga á Akureyri
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2009 | 23:22
Gunnar efstur í keppninni um Patagóníusteininn
3.11.2009 | 16:08
Íslandsmót 20 ára og yngri fer fram um helgina
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 66
- Sl. sólarhring: 74
- Sl. viku: 209
- Frá upphafi: 8781154
Annađ
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 136
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 28
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar