Leita í fréttum mbl.is

Unglingameistaramót Íslands hefst á morgun

Unglingameistaramót Íslands 2009 fer fram í Álfabakka 14a, Mjóddinni, Reykjavík dagana 7. og 8. nóvember nk.  Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.

Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2009" og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.

Nú ţegar eru 24 keppendur skráđir til leiks en lista yfir skráđa keppendur má finna hér

Umferđatafla:               

  • Laugardagur 7. nóv.   kl. 13.00          1. umferđ
  •         "                         kl. 14.00          2. umferđ
  •         "                         kl. 15.00          3. umferđ
  •         "                         kl. 16.00          4. umferđ
  • Sunnudagur 8. nóv.    kl. 11.00          5. umferđ
  •             "                     kl. 12.00          6. umferđ
  •             "                     kl. 13.00          7. umferđ
 

Tímamörk: 25 mín á keppanda

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500 á fjölskyldu)

Skráning: http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is

Hćgt er fylgjast međ skráningu hér.


Enn allt jafntefli í Moskvu

Keppendurnir á minningarmótinu um Tal sem nú fer fram í Moskvu virđast ekki ađ ćtla ađ heiđra minningu hins mikla sóknarmeistara á tilheyrandi hátt en öllum skákum 2. umferđar lauk međ jafntefli rétt eins og í fyrstu umferđ.    Ţar á međal gerđu Carlsen og Morozevich jafntefli sem og Kramnik og Anand.    Ţriđja umferđ fer fram á morgun en ţá mćtast m.a. Gelfand - Carlsen og Ivanchuk - Anand.

Úrslit 2. umferđar:

Carlsen, Magnus - Morozevich, Alexander˝-˝   
Kramnik, Vladimir - Anand, Viswanathan˝-˝   
Leko, Peter - Gelfand, Boris˝-˝   
Ponomariov, Ruslan - Aronian, Levon˝-˝   
Svidler, Peter - Ivanchuk, Vassily˝-˝   


Um er ađ rćđa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 stigahćstum skákmönnum heims.  Carlsen er stigahćstur međ 2801 skákstig en nćstir eru Anand (2788), Aronian (2786) og Kramnik (2772).  Međalstig mótsins eru 2764 skákstig.

Ýmsar leiđir eru til ađ fylgjast međ skákunum beint sem hefjast kl. 12.  Ritstjóri bendir á eftirfarandi síđur. 


Sigurjón hrađskákmeistari Vestmannaeyja

Sigurjón ŢorkelssonSigurjón Ţorkelsson varđ öruggur sigurvegari á Hrađskákmeistaramóti Vestmannaeyja fyrir áriđ 2009. Hann sigrađi alla andstćđinga sína. Nćstur honum komu Nökkvi Sverrisson međ ađeins tap gegn sigurvegaranum.

Lokastađan

1. Sigurjón Ţorkelsson 9. vinninga
2. Nökkvi Sverrisson 8. vinn.
3. Sverrir Unnarsson 7. vinn.
4. Karl Gauti Hjaltason 5. vinn. (12 SB)
5. Dađi Steinn Jónsson 5. vinn. (11 SB)
6. Ţórarinn I Ólafsson 4. vinn.
7. Róbert A Eysteinsson 3. vinn.
8. Sigurđur A Magnússon 2. vinn.
9. Lárus G Long 1. vinn. (3 SB)
10. Jörgen Freyr Ólafsson 1 vinn. (1 SB)

Nćstkomandi fimmtudag verđur Atskákmeistaramót TV og hefst ţađ kl. 19:30.

Heimasíđa TV


Haustmót Gođans fer fram 13.-15. nóvember

Haustmót Gođans 2009 verđur haldiđ helgina 13.-15. nóvember í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga og Fide-stiga....

Hjörleifur skákmeistari SA

Hjörleifur Halldórsson (2005) er skákmeistari Skákfélags Akureyrar 2009. Hjörleifur sigrađi á Haustmóti Skákfélags Akureyrar sem lauk í gćr eftir afar spennandi keppni viđ Tómas Veigar Sigurđarson (2034) sem hafđi leitt mótiđ frá upphafi og var međ...

Góđ ţátttaka í Skákţingi Garđabćjar og Hafnarfjarđar

Alls eru 27 skákmenn skráđir til leiks í Skákţing Garđabćjar og Hafnarfjarđar sem hófst í Garđabć í kvöld. Stigahćstur keppenda er FIDE-meistarinn Tómas Björnsson (2163) og nćststigahćstur er Stefán Bergsson (2083). Engin óvćnt úrslit urđu í fyrstu...

Magnús sigrađi á fimmtudagsmóti

Áttunda fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í kvöld. Ađ venju voru tefldar sjö umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Magnús Sigurjónsson leyfđi ađeins eitt jafntefli og vann nokkuđ örugglega. Bókakynning og -sala Sigurbjarnar Björnssonar fór fram á ný...

Tal Memorial: Öllum skákum fyrstu umferđar lauk međ jafntefli

Öllum skákum fyrstu umferđar Tal Memorial-skákmótsins sem hófst í dag í Moskvu lauk međ jafntefli. Ţar á međal gerđu Carlsen og Kramnik jafntefli í fjörlegri skák. Önnur umferđ fer fram á morgun en ţá mćtast m.a. Kramnik-Anand og Carlsen-Morozevich....

Unglingameistaramót Íslands hefst á laugardag

Unglingameistaramót Íslands 2009 fer fram í Álfabakka 14a, Mjóddinni, Reykjavík dagana 7. og 8. nóvember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri. Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2009" og í...

Minningarmótiđ um Tal hafiđ

Minningarmótiđ um Tal hófst í Moskvu í dag. Um er ađ rćđa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 stigahćstum skákmönnum heims. Carlsen er stigahćstur međ 2801 skákstig en nćstir eru Anand (2788), Aronian (2786) og Kramnik (2772)....

Sverrir međ 1˝ vinning eftir 2 umferđir í Uppsölum

Sverrir Ţorgeirsson (2184) teflir á Meistaramóti skákklúbbsins í Uppsölum í Svíţjóđ ţessa dagana og er teflt einu sinni á viku. Í fyrstu umferđ gerđi hann jafntefli viđ Thomas Johansson (2193) og í 2. umferđ sigrađi hann Henryk Dolata (2081). Alls taka 8...

Ingvar Örn skákmeistari SSON

Í gćrkvöld fór fram síđasta umferđ Meistaramóts Skákfélags Selfoss og nágrennis. Ingvar Örn Birgisson (1650) hélt sigurgöngu sinni áfram og lagđi Erling Atla og tryggđi sér ţar međ sigur í mótinu. Árangur Ingvars er sannarlega merkilegur enda hann 6....

Skákţing Garđabćjar og Hafnarfjarđar hefst í dag

Skákţing Garđabćjar mun nú í ár vera sameinađ Skákţingi Hafnarfjarđar ekki síst til ađ geta veitt veglegri verđlaun. Mótiđ fer ţó fram eins og áđur í Garđabć. Skákţingiđ hefst fimmtudaginn 5. nóvember. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir...

Jafntefli í viđureign Patreksfjarđar og Hallormstađar

Jafntefli varđ í dag viđureign Patreksfjarđar og Hallormsstađar sem fram fór í gengum Vídeótengt Skype á Netinu í dag. Fyrir viđureignina heilsuđust börnin! 29 börn tefldu fyrir Patreksfjörđ en 4 fyrir Hallormsstađ en flensan mun hafa haft ţar áhrif á...

Unglingameistaramót Íslands fer fram um helgina - allir unglingar 20 ára og yngri velkomnir!

Unglingameistaramót Íslands 2009 fer fram í Álfabakka 14a, Mjóddinni, Reykjavík dagana 7. og 8. nóvember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri. Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2009" og í...

Skákţing Garđabćjar og Hafnarfjarđar hefst á morgun

Skákţing Garđabćjar mun nú í ár vera sameinađ Skákţingi Hafnarfjarđar ekki síst til ađ geta veitt veglegri verđlaun. Mótiđ fer ţó fram eins og áđur í Garđabć. Skákţingiđ hefst fimmtudaginn 5. nóvember. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til...

Mikael Jóhann sigrađi á Hausthrađskákmóti unglinga á Akureyri

Mikael Jóhann Karlsson sigrađi međ fullu húsi á Hausthrađskákmóti unglinga á Akureyri sem fór fram í gćr. Lokastađan: vinningar 1. Mikael Jóhann Karlsson 6 af 6 2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 4 og 19,5 stig. 3. Hersteinn Heiđarsson 4 og 18,5 - 4. Birkir...

Gunnar efstur í keppninni um Patagóníusteininn

Gunnar Gunnarsson er efstur í keppninni um Patagóníusteinin ţegar ţremur umferđum af sex er lokiđ. Um er ađ rćđa skákmótaröđ međ GrandPrix sniđi ţar sem 10 bestu kapptefli vetrarins telja til vinnings. Sama stigagjöf og í Formúlu 1 fyrir 8 efstu sćtin:...

Íslandsmót 20 ára og yngri fer fram um helgina

Unglingameistaramót Íslands 2009 fer fram í Álfabakka 14a, Mjóddinni, Reykjavík dagana 7. og 8. nóvember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri. Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2009" og í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 66
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 209
  • Frá upphafi: 8781154

Annađ

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 29
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband