11.11.2009 | 09:30
Atskákmeistaramót SSON hefst í kvöld
Nćstkomandi miđvikudag hinn 11. nóvember hefst Atskákmeistaramót SSON, tefldar verđa 25 mínútna skákir allir viđ alla. Nú hafa ţegar 9 skráđ sig til leiks, opiđ er fyrir skráningu fram ađ fyrstu umferđ sem hefst kl. 19:30 á miđvikudag. Hćgt er ađ skrá sig međ athugasemd hér á síđunni eđa međ ţví ađ hafa samband viđ Magnús Matthíasson í síma 691 2254.
Mótiđ tekur 3 miđvikudaga, frá og međ 11. nóvember.
Sigurvegari mótsins verđur krýndur Atskákmeistari SSON 2009.
Mótiđ reiknast til íslenskra atskákstiga.
11.11.2009 | 08:37
Barna- og unglingameistaramót T.R. fer fram nk. sunnudag
Barna- og unglingameistaramót T.R sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 15. nóvember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.
Teflt verđur í einum flokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari T.R. 2009. Ţá verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan úr T.R. titilinn Stúlknameistari T.R. 2009. Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í aldursflokknum 12 ára og yngri.
Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri. Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefiđ upp nafn, fćđingarár og símanúmer) og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótsstađ sunnudaginn 15. nóv. frá kl. 13.30- 13.45.
Ađgangur á mótiđ er ókeypis.
10.11.2009 | 20:28
Kramnik og Anand efstir í Moskvu
Indverski heimsmeistarinn Anand (2788) sigrađi Ungverjann Leko (2752) í fimmtu umferđ minningarmótsins um Tal sem fram fór í Moskvu í dag. Öđrum skákum lauk međ jafntefli og ţví er sem fyrr 80% jafnteflishlutfall á mótinu. Kramnik (2772) og Anand eru efstir međ 3˝ vinning og Aronian (2786) er ţriđji međ 3 vinninga. Stigahćsti keppandi mótsins, Magnus Carlsen (2801), hefur gert jafntefli í öllum sínum skákum. Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast m.a.: Carlsen-Anand og Kramnik-Ponomariov.
Anand, Viswanathan | - Leko, Peter | 1-0 | |||
Aronian, Levon | - Morozevich, Alexander | ˝-˝ | |||
Gelfand, Boris | - Kramnik, Vladimir | ˝-˝ | |||
Ivanchuk, Vassily | - Carlsen, Magnus | ˝-˝ | |||
Svidler, Peter | - Ponomariov, Ruslan | ˝-˝ |
Stađan:
Nr. | Nafn | Land | Stig | Vinn | Rpf. |
1. | Kramnik, Vladimir | RUS | 2772 | 3˝ | 2919 |
2. | Anand, Viswanathan | IND | 2788 | 3˝ | 2900 |
3. | Aronian, Levon | ARM | 2786 | 3 | 2831 |
4. | Carlsen, Magnus | NOR | 2801 | 2˝ | 2761 |
5. | Ponomariov, Ruslan | UKR | 2739 | 2˝ | 2765 |
6. | Gelfand, Boris | ISR | 2758 | 2˝ | 2762 |
7. | Ivanchuk, Vassily | UKR | 2739 | 2˝ | 2766 |
8. | Morozevich, Alexander | RUS | 2750 | 2 | 2701 |
9. | Svidler, Peter | RUS | 2754 | 1˝ | 2615 |
10. | Leko, Peter | HUN | 2752 | 1˝ | 2615 |
Um er ađ rćđa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 stigahćstum skákmönnum heims. Carlsen er stigahćstur međ 2801 skákstig en nćstir eru Anand (2788), Aronian (2786) og Kramnik (2772). Međalstig mótsins eru 2764 skákstig.
Ýmsar leiđir eru til ađ fylgjast međ skákunum beint sem hefjast kl. 12. Ritstjóri bendir á eftirfarandi síđur.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar beint á vefsíđu mótsins
- Skákirnar beint á Chessdom
- Skákirnar beint á Chessvibes
- Skákirnar beint á TWIC
10.11.2009 | 20:13
Björn Ívar sigurvegari Haustmóts TV
10.11.2009 | 16:24
Mćnd Geyms
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2009 | 23:53
Tómas, Siguringi og Dagur efstir á Skákţingi Gb og Hfj
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2009 | 23:37
Skáksegliđ – Minningarmót Gríms Ársćlssonar
9.11.2009 | 17:02
Haustmót Gođans fer fram nćstu helgi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2009 | 16:20
Atskákmót öđlinga
Spil og leikir | Breytt 10.11.2009 kl. 14:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.11.2009 | 15:03
Atskákmeistaramót SSON
9.11.2009 | 10:46
TORG-mót Fjölnis
9.11.2009 | 09:39
Skákţáttur Morgunblađsins: Vinsćlasti meistarinn
9.11.2009 | 09:30
Hrannar gerđi jafntefli í sjöttu umferđ í Osló
8.11.2009 | 18:40
Hjörvar Steinn unglingameistari Íslands
8.11.2009 | 17:18
Kramnik efstur í Moskvu
7.11.2009 | 20:35
Hjörvar efstur á Unglingameistaramóti Íslands
7.11.2009 | 18:49
Kramnik, Anand og Aronian efstir í Moskvu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
7.11.2009 | 08:38
Unglingmeistaramót Íslands hefst kl. 13 - enn opiđ fyrir skráningu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2009 | 08:32
Ólafur sigrađi á Hausthrađskákmóti SA
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2009 | 00:49
Sex skákmenn efstir á Skákţingi Gb og Hfj
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 25
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 8781113
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 120
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar