Leita í fréttum mbl.is

Atskákmeistaramót SSON hefst í kvöld

Nćstkomandi miđvikudag hinn 11. nóvember hefst Atskákmeistaramót SSON, tefldar verđa 25 mínútna skákir allir viđ alla.  Nú hafa ţegar 9 skráđ sig til leiks, opiđ er fyrir skráningu fram ađ fyrstu umferđ sem hefst kl. 19:30 á miđvikudag.  Hćgt er ađ skrá sig međ athugasemd hér á síđunni eđa međ ţví ađ hafa samband viđ Magnús Matthíasson í síma 691 2254.

Mótiđ tekur 3 miđvikudaga, frá og međ 11. nóvember.  

Sigurvegari mótsins verđur krýndur Atskákmeistari SSON 2009.

Mótiđ reiknast til íslenskra atskákstiga.


Barna- og unglingameistaramót T.R. fer fram nk. sunnudag

Barna- og unglingameistaramót T.R sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 15. nóvember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í einum flokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu og ţar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari T.R. 2009. Ţá verđa veitt verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkurnar og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan úr T.R. titilinn Stúlknameistari T.R. 2009. Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í aldursflokknum 12 ára og yngri. 

Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri.  Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefiđ upp nafn, fćđingarár og símanúmer) og einnig er hćgt ađ skrá sig á mótsstađ sunnudaginn 15. nóv. frá kl. 13.30- 13.45. 


Ađgangur á mótiđ er ókeypis.

Kramnik og Anand efstir í Moskvu

Heimsmeistarinn í skák: AnandIndverski heimsmeistarinn Anand (2788) sigrađi Ungverjann Leko (2752) í fimmtu umferđ minningarmótsins um Tal sem fram fór í Moskvu í dag.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli og ţví er sem fyrr 80% jafnteflishlutfall á mótinu.  Kramnik (2772) og Anand eru efstir međ 3˝ vinning og Aronian (2786) er ţriđji međ 3 vinninga.  Stigahćsti keppandi mótsins, Magnus Carlsen (2801), hefur gert jafntefli í öllum sínum skákum.  Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast m.a.: Carlsen-Anand og Kramnik-Ponomariov. 

Úrslit 5. umferđar:

Anand, Viswanathan- Leko, Peter1-0   
Aronian, Levon- Morozevich, Alexander˝-˝   
Gelfand, Boris- Kramnik, Vladimir˝-˝   
Ivanchuk, Vassily- Carlsen, Magnus˝-˝   
Svidler, Peter- Ponomariov, Ruslan˝-˝   

Stađan:

 

Nr.NafnLandStigVinnRpf.
1.Kramnik, VladimirRUS27722919
2.Anand, ViswanathanIND27882900
3.Aronian, LevonARM278632831
4.Carlsen, MagnusNOR28012761
5.Ponomariov, RuslanUKR27392765
6.Gelfand, BorisISR27582762
7.Ivanchuk, VassilyUKR27392766
8.Morozevich, AlexanderRUS275022701
9.Svidler, PeterRUS27542615
10.Leko, PeterHUN27522615


Um er ađ rćđa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 stigahćstum skákmönnum heims.  Carlsen er stigahćstur međ 2801 skákstig en nćstir eru Anand (2788), Aronian (2786) og Kramnik (2772).  Međalstig mótsins eru 2764 skákstig.

Ýmsar leiđir eru til ađ fylgjast međ skákunum beint sem hefjast kl. 12.  Ritstjóri bendir á eftirfarandi síđur. 


Björn Ívar sigurvegari Haustmóts TV

Björn Ívar Karlsson (2170) sigrađi Dađa Stein Jónsson (1455) í frestađri skák úr lokaumferđ Haustmóts Taflfélags Vestmannaeyja. Ţar međ tryggđi Björn Ívar sér sigur á mótinu. Lokastađan: Rk. Name Rtg Pts. 1 Karlsson Bjorn Ivar 2170 6,5 2 Unnarsson...

Mćnd Geyms

Dagana 20. og 21. nóvember fer Mćnd Geyms fram. Keppt er í tveggja manna liđum í brids, skák, kotru (backgammon) og póker. Keppnisgjald er 3.500 krónur á mann og ţar af fara 3.000 krónur í verđlaunafé. Skráning fer fram inn á http://kotra.blog.is ....

Tómas, Siguringi og Dagur efstir á Skákţingi Gb og Hfj

FIDE-meistarinn Tómas Björnsson (2163), Siguringi Sigurjónsson (1934) og Dagur Kjartansson (1449) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Skákţings Garđabćjar og Hafnarfjarđar sem fram fór í kvöld. Í fjórđa sćti er Stefán Bergsson...

Skáksegliđ – Minningarmót Gríms Ársćlssonar

Hafin er ný GrandPrix 4 mótaröđ á vegum Riddarans ađ Strandbergi, Hafnarfirđi, međ sama sniđi og áđur, ţar sem 3 bestu mót hvers keppanda telja til stiga. Mótiđ er helgađ minningu Gríms heitins Ársćlssonar, ástríđuskákmanns, sem lést sviplega í fyrra á...

Haustmót Gođans fer fram nćstu helgi

Haustmót Gođans 2009 verđur haldiđ helgina 13.-15. nóvember í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga og Fide-stiga....

Atskákmót öđlinga

Atskákmót öđlinga, 40 ára og eldri, hefst miđvikudaginn 18.nóvember nk. í félagsheimili TR, Faxafeni 12, kl. 19:30. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu, ţrjár skákir á kvöldi međ umhugsunartímanum 25 mínútur á hvorn keppenda. Mótinu er svo...

Atskákmeistaramót SSON

Nćstkomandi miđvikudag hinn 11.nóv hefst Atskákmeistaramót SSON, tefldar verđa 25 mínútna skákir allir viđ alla. Nú hafa ţegar 9 skráđ sig til leiks, opiđ er fyrir skráningu fram ađ fyrstu umferđ sem hefst kl. 19:30 á miđvikudag. Hćgt er ađ skrá sig međ...

TORG-mót Fjölnis

Skákdeild Fjölnis stendur fyrir sínu árlega TORG skákmóti á Foldatorgi í Grafarvogi laugardaginn 14. nóvember. Skákmótiđ hefst kl. 11.00 og ţví lýkur kl. 13.00. Ađ ţessu sinni er TORG skákmót Fjölnis hluti af mikilli Torghátíđ fyrirtćkjanna í...

Skákţáttur Morgunblađsins: Vinsćlasti meistarinn

Ţegar Mikhael Botvinnik tók til viđ ađ tefla aftur skák sem fariđ hafđi í biđ í afar erfiđri stöđu í einu af heimsmeistaraeinvígjunum sem hann háđi á sjötta áratug síđustu aldar tóku glöggir menn eftir ţví ađ hinn úr hófi fram vanafasti heimsmeistari......

Hrannar gerđi jafntefli í sjöttu umferđ í Osló

Hrannar Baldursson (2110) gerđi jafntefli viđ norska skákmanninn Tari Aryan (1929) í sjöttu og nćstsíđustu umferđ meistaramóts skákklúbbsins í Osló sem fram fór nýlega. Hrannar hefur 2˝ vinning og er í 8.-9. sćti. Sjöunda og síđasta umferđ fer ekki fram...

Hjörvar Steinn unglingameistari Íslands

Hjörvar Steinn Grétarsson (2358) varđ í dag unglingameistari Íslands í skák, annađ áriđ í röđ. Hjörvar og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1943) komu jöfn í mark en Hjörvar hafđi betur í einvígi ţeirra á millum 2-0. Helgi Brynjarsson (1964) kom ţriđji í...

Kramnik efstur í Moskvu

Kramnik (2772) sigrađi Svidler (2754) í fjórđu umferđ minningarmótsins um Tal sem fram fór í dag í Moskvu. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Kramnik er efstur međ 3 vinninga en Anand (2788) og Aronian (2786) koma nćstir međ 2,5 vinning. Frídagur er á...

Hjörvar efstur á Unglingameistaramóti Íslands

Hjörvar Steinn Grétarsson (2358) er efstur međ fullt hús ađ loknum fjórum umferđum á Unglingameistaramóti Íslands sem fram fer í Hellisheimilinu um helgina. Í öđru sćti er Páll Andrason (1573) međ 3,5 vinning. Töluvert hefur veriđ um óvćnt úrslit á...

Kramnik, Anand og Aronian efstir í Moskvu

Kramnik (2772), Anand (2788) og Aronian (2786) eru efstir og jafnir međ 2 vinninga ađ lokinni ţriđju umferđ minningarmótsins um Tal sem fram fór í dag í Moskvu. Kramnik vann Morozevich (2750), Anand sigrađi Svidler (2754) og Aronian lagđi Leko (2752)....

Unglingmeistaramót Íslands hefst kl. 13 - enn opiđ fyrir skráningu

Unglingameistaramót Íslands 2009 fer fram í Álfabakka 14a, Mjóddinni, Reykjavík dagana 7. og 8. nóvember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri. Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2009" og í...

Ólafur sigrađi á Hausthrađskákmóti SA

Ólafur Kristjánsson sigrađi á Hausthrađskákmóti Skákfélags Akureyrar sem var háđ í gćrkveldi eftir einvígi viđ Gylfa Ţórhallsson, en ţeir hlutu 12,5 vinning af 15 og Ólafur vann einvígiđ 2 : 0. Sigurđur Arnarson varđ í ţriđja sćti međ 12 v. Lokastađan:...

Sex skákmenn efstir á Skákţingi Gb og Hfj

Sex skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Skákţings Garđabćjar og Hafnarfjarđar sem fram fór í kvöld. Ţađ eru Siguringi Sigurjónsson (1934), Guđmundur Kristinn Lee (1499), Tómas Björnsson (2163), Páll Sigurđsson (1890), Dagur...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 25
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8781113

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband