Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2018
17.1.2018 | 12:43
Hannes vann ekki í gćr - efstur ásamt Pacher
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2523) gerđi jafntefli viđ slóvakíska stórmeistarann Marian Jurcik (2460) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Prag í gćr. Sigurganga Hannesar stöđvuđ eftir 5 sigurskákir í röđ - sex ef fyrsta umferđ MótX skákhátíđarinnar er talin međ. Hannes hefur 5˝ vinning og er í 1.-2. sćti ásamt öđrum slóvakískum stórmeistara, Milan Parcher (2444).
Sjöunda umferđ hefst á eftir kl. 15. Hćgt er ađ fylgjast međ Hannesi beint á Chess24.
226 skákmenn frá 32 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru 10 stórmeistarar. Hannes er nćststigahćstur keppenda.
16.1.2018 | 15:02
80. Skákţing Akureyrar hafiđ!
Skákţing Akureyrar, hiđ 80. í röđinni hófst sunnudaginn 14. janúar kl. 13. Alls eru sjö keppendur skráđir til leiks, sem er mun fćrra en undanfarin ár, en mótiđ er góđmennt engu ađ síđur. Ţađ eru í farabroddi meistari síđasta árs, Jón Kristinn Ţorgeirsson og ţarf enginn ađ veltast í vafa um ţađ á hvađa sćti hann stefnir í ţessu móti. Víst er ađ "gamalkunnur" meistari, sem kemur nú aftur til leiks eftir ađ hafa gert nokkurra ára hlé á ţátttöku í Skákţinginu, Rúnar Sigurpálsson, stefnir á sama sćti. Ţađ gera auđvitađ ađrir keppendur líka, en ţessir tveir eru stigahćstir og eru auk ţess einu keppendurnir sem skarta hinum veglega titli FIDE-meistari (FM).
Tveimur skákum er lokiđ úr fyrstu umferđ:
Símon Ţórhallsson-Jón Kristinn Ţorgeirsson 0-1
Sigurđur Eiríksson-Haraldur Haraldsson 1-0
Ţeir Andri Freyr Björgvinsson og Benedikt Stefánsson tefla sína skák 17. janúar.
Annarri umferđ verđur svo hleypt af stokkunum fimmtudaginn 18. janúar og hefst kl. 18. Ţá eigast ţessir viđ:
Rúnar-Símon
Jón Kristinn-Benedikt
Andri-Sigurđur
Haraldur situr yfir.
Mótiđ á Chess-results
Heimasíđa Skákfélags Akureyrar
16.1.2018 | 12:00
Anand međ glćsisigur á Caruana - efstur ásamt Giri
Vishy Anand (2767) vann sigur á Caruana (2811), međ glćsilegri drottningafórn, í ţriđju umferđ Tata Steel-mótsins í Sjávarvík í gćr. Anand er nú efstur ásamt Anish Giri međ 2˝ vinning. Íslandsvinurinn Gawain Jones (2640), sem reyndar verđur ekki međal keppenda á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu í ár, vann nýjasta Íslandsvininn Baskaran Adhiban (2655) sem mun hins vegar taka ţátt.
Lok skákar Anands og Caruana.
42. Hd6!!
Öđrum skákum lauk međ jafntefli og ţ.m.t. skák Magnusar Carlsen (2834) og Wei Yi (2743).
Heimsmeistarinn var ókátur og neitađai ađ tala viđ norska fjölmiđla ţrátt fyrr skuldbindingar ţar um. Hann hins vegar tjáđi sig á samfélagsmđlum ađ skák lokinni
Rd6!! @vishy64theking #stillgotit
Magnus Carlsen (@MagnusCarlsen) January 15, 2018
Ítarlega frásögn frá gangi mála má finna á Chess.com
Fjórđa umfeđr hefst kl. 12:30. Ţá teflir Carlsen viđ Giri, Anand mćtir landa sínum Adhiban.
Myndir: Maria Emelianova/Chess.com
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12:30)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2018 | 09:54
Stálin stinn mćtast á Skákhátíđ MótX
Skemmtilegur andi, keppnisskap og litríkir persónuleikar settu svip sinn á 1. umferđ Skákhátíđar MótX í Skákmusterinu á Kópavogsvelli í síđustu viku. Gestamótiđ er sem fyrr í sameiginlegri umsjá Hugins og Skákdeildar Breiđabliks og hefur aldrei veriđ sterkara en í ár međ ţátttöku 24 titilhafa, ţar af 8 stórmeistara, og eru međalskákstig í A flokki 2.329. Alls eru ţátttakendur á Skákhátíđ MótX 2018 á sjöunda tug talsins.
A flokkur
Í A-flokki var stigamunur milli keppenda í fyrstu umferđ nćrri 200 stigum sem er auđvitađ uppskrift ađ miklum sviptingum. Óvćntustu úrslitin voru sigur Kristjáns Eđvarđssonar (2186) á FM Degi Ragnarssyni (2332), ţar sem Kristján náđi ađ brjótast inn á 7. reitaröđina međ ógnunum sem ekki varđ mćtt međ góđu móti. Athygli vakti ađ FM Halldór Grétar Einarsson (2236) knúđi fram jafntefli gegn stórmeistaranum Jóni L. Árnasyni međ markvissri taflmennsku, CM Bárđur Örn Birkisson (2190) og IM Ingvar Ţór Jóhannesson gerđu stutt jafntefli og Baldur Kristinsson (2185) og IM Einar Hjalti Jensson (2336) skildu jafnir eftir ađ Baldur var ţremur sćlum peđum yfir.
Sérstaka athygli vakti viđureign stigahćsta keppandans í A-flokki og hins yngsta. Ţar lenti hinn öflugi stórmeistari Hjörvar Steinn Grétarsson (2565) í kröppum dansi gegn ungstirninu Vigni Vatnari Stefánssyni (2304) en stórmeistarinn landađi loks sigrinum í miklu tímahraki.
Margir skemmtilegir skákmenn tefla á Skákhátíđinni eftir langt hlé frá kappskákmótum. Ţar má t.d. nefna FM Ásgeir Pál Ásbjörnsson (2267) sem tekur nú ţátt í sínu fyrsta kappskákmóti eftir margra áratuga hlé. Ásgeir Páll er til alls vís en ţurfti ţó ađ lúta í dúk ađ ţessu sinni gegn GM Hannesi Hlífari Stefánssyni (2523) í vandtefldri skák ţar sem ćfingaleysiđ sagđi til sín í lokin. Önnur úrslit í A-flokki voru eftir bókinni (sjá töflu hér ađ neđan).
Í annarri umferđ í A-flokki sem fram fer ţriđjudaginn 16. janúar kl. 19.30 verđa margar athygli verđar viđureignir. Á efsta borđi eigast viđ GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2565) og IM Björn Ţorfinnsson (2400). Dragist skák ţeirra á langinn má búast viđ miklum sviptingum enda tveir af snjöllustu hrađskákmönnum landsins hér á ferđ. Ekki verđur spennan minni á nćst efsta borđi ţar sem stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson og Jóhann Hjartarson reyna međ sér. Ţröstur sigrađi á ţessu móti í fyrra ásamt Dađa Ómarssyni og Jóhann er einn af fremstu stórmeisturum Íslendinga ţannig ađ blikur verđa á lofti ţessari snerru. Ađrar viđureignir verđa ekki síđur spennandi:
Hvítir hrafnar
Í flokki eldri skákkappa, Hvítum hröfnum, er fámennt en góđmennt. Í fyrstu umferđ lagđi Bragi Halldórsson (2082) Björn Halldórsson (2182). Sá síđarnefndi er nýstiginn inn á leikvanginn köflótta eftir áratuga fjarveru og er ţađ skákunnendum fagnađarefni. Björn vann mann af Braga og stefndi peđum upp í borđ á drottningarvćng en gćtti ekki ađ gagnsóknarfćrum rithöfundarins margreynda á kóngsvćng og ţví fór sem fór. Skákmeistarinn talnaglöggi og fyrrum liđsmađur hinnar knáu skáksveitar Breiđagerđisskóla, Júlíus Friđjónsson (2137), lagđi hinn öfluga meistara Jónas Ţorvaldsson (2258) eftir ađ sá síđarnefndi var sleginn skákblindu. Jónas hefur mjög lítiđ teflt síđustu ár og er ţví mikill fengur ađ fá hann inn í íslenskt skáklíf á ný. Stórmeistarinn ţjóđkunni, Friđrik Ólafsson (2365), frestađi skák sinni gegn Jóni Ţorvaldssyni (2170). Mikill heiđur er ađ ţátttöku Friđriks í mótinu en ţessi síungi kappi lćtur engan bilbug á sér finna á hvítum reitum og svörtum.
B-flokkur
Vegna ţess hve A-flokkurinn var vel skipađur í ár var ljóst ađ margir sem ćttu undir venjulegum kringumstćđum fullt erindi ţangađ myndu ţurfa ađ tefla í B-flokki. Oft er ţađ ţannig ađ menn eru ekkert alltof spenntir fyrir slíkum vistaskipti. En eins og vitur mađur sagđi ţá er stundum betra ađ vera stór fiskur í lítilli tjörn en lítill fiskur í stórri. Viđ ákváđum ađ reyna ađ gera litlu tjörnina sem eftirsóknarverđasta og m.a. var ákveđiđ ađ peningaverđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin yrđu helmingur samsvarandi sćta í A-flokknum. Smám saman safnađist í tjörnina og endanleg ţátttaka varđ skemmtileg blanda af bestu ungu skákljónunum okkar, eldri og reyndari séntilmönnum og efnilegustu skákkrökkum landsins.
Aldursforsetinn er hinn geđţekki lćknir Ólafur Gísli Jónsson og ţau yngstu eru Gunnar Erik Guđmundsson og Batel Goitom Haile 10 ára. Stigahćstur er Gauti Páll Jónsson og fast á hćla hans koma skákljónin Hilmir Freyr Heimisson, Björn Hólm Birkisson og Aron Ţór Mai. Skákţjálfararnir Siguringi Sigurjónsson og Birkir Karl Sigurđsson eru líklegir til ađ blanda sér í toppbaráttuna. Međal ţátttakenda eru einnig Agnar Tómas Möller sem auk ţess ađ vera góđur skákmađur, er mikilvćgur bakhjarl fyrir skákhreyfinguna í gegnum fyrirtćkiđ Gamma, knattspyrnumanninn Kristján Halldórsson, hinn skeggmyndarlega baráttumann Kristján Örn Elíasson, bćjarfulltrúann Andra Stein Hilmarsson og síđastan en ekki sístan hljómborđsleikara Hjaltalín og son Norđurlandameistarans í skák Hjört Yngva Jóhannsson.
Úrslitin í fyrstu umferđ voru eftir bókinni enda stigamunurinn 4-500 stig. Ţó gerđi hinn efnilegi Örn Alexandersson úr Skákdeild Breiđabliks sér lítiđ fyrir og vann Ólaf Gísla og Robert Luu og Sigurđur Freyr Jónatansson náđu báđir góđum jafnteflum á móti sér stigahćrri mönnum.
Í annarri umferđ teflir Gauti Páll viđ Kristján Halldórsson á fyrsta borđi og líklegt má telja ađ skákin verđi jafnari en stigamunurinn gefur til kynna. Á öđru borđi eigast viđ ungstirnin Stephan Briem unglingameistari Breiđabliks og Aron Ţór Mai sem er sigrađi Vigni Vatnar á dögunum. Mjög áhugavert verđur ađ fylgjast međ mörgum öđrum viđureignum enda margir sem ćtla sér ađ ná góđu móti og víst er ađ spenna og leiftrandi tilţrif eru síst minni í ţessum flokki en hjá stigahćrri keppendunum.
Nánar á Skákhuganum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2018 | 21:51
Hannes vann fimmtu skákina í röđ!
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2523) er eins og eimreiđ (eđa kannski fremur eins og liđ Liverpool) á alţjóđlega mótinu í Prag. Stórmeistarinn vann í dag sínu fimmtu skák í röđ á mótinu. Fórnarlamb dagsins var alţjóđlegi meistarinn Zhen Yu Cyrus Low (2305) frá Singapúr. Hannes er einn efstur međ fullt hús.
Sjötta umferđ fer fram á morgun. Ţá teflir Íslandsmeistarinn tólffaldi viđ slóvakíska stórmeistarann Marian Jurcik (2460).
Umferđ morgundagsins hefst kl. 15 og er hćgt ađ fylgjast međ Hannesi beint á Chess24.
226 skákmenn frá 32 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru 10 stórmeistarar. Hannes er nćststigahćstur keppenda.
15.1.2018 | 21:36
Íslandsmót grunnskólasveita - stúlknaflokkur fer fram 27. janúar
Íslandsmót grunnskóla - stúlknaflokkur fer fram í Rimaskóla laugardaginn 27. janúar klukkan 11:00.
Teflt verđur í ţremur flokkum.
Fyrsti og annar bekkur.
Fimm umferđir međ međ tímamörkunum 4+2.
Ţriđji til finmmti bekkur.
Sex umferđir međ umhugsunartímaum 6+2.
Sjötti til tíundi bekkur.
Sex umferđir međ umhugsunartímanum 8+2
Umferđafjöldi getur breyst međ tilliti til fjölda ţátttökuliđa. Keppendur geta teflt upp fyrir sig, ţ.e. međ eldri sveit síns skóla. Í hverri sveit skulu vera fjögur borđ. Varamenn mega vera allt ađ ţrír.
Ţátttökugjald á sveit: 5000 kr. Hámark 10.000 á skóla.
Skráning á Skák.is (guli kassinn). Skráningar ţurfa ađ berast eigi síđar en á hádegi föstudaginn 26. janúar.
Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér.
15.1.2018 | 14:22
Íslandsmótiđ í Fischer-random skák fer fram 25. janúar
Skáksamband Íslands stendur fyrir fyrsta opinbera Íslandsmótinu í Fischer-random skák fimmtudaginn 25. janúar nk. Tilvalin ćfing fyrir íslenska skákmenn Evrópumótiđ í Fischer-random skák fer fram í Hörpu 9. mars á 75 ára afmćlisdegi Fischers.
Teflt er í húsnćđi Taflélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, og hefst taflmennskan kl. 19:30.
Tefldar međ 7 umferđir međ umhugsunartímanum 5-3
Góđ verđlaun verđa í bođi en GAMMA er styrktarađili mótsins.
- 40.000 kr.
- 25.000 kr.
- 15.000 kr.
- 10.000 kr.
- 10.000 kr.
Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfinu.
Eftirtaldin aukaverđlaun verđa í bođi. 10.000 kr. í hverjum flokki:
- Kvennaverđlaun
- Unglingaverđlaun (2002 og síđar)
- Öldungaverđlaun (1953 og fyrr)
Aukaverđlaun skiptast ekki heldur er stuđst viđ Buchols-stig. Ekki er hćgt ađ fá bćđi ađal- og aukaverđlaun heldur fá menn ţau sem eru hćrri.
Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn).
Ţátttökugjöld eru kr. 1.000. Stór- og alţjóđlegir meistarar eru undanţegnir ţátttökugjöldum. Helmingsafsláttur fyrir 16 ára og yngri.
Stuđst er viđ FIDE-reglur um Fischer-random sem og almennar hrađskákreglur FIDE. Hvorug tveggja má nálgast hér.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
15.1.2018 | 12:00
SŢR #2: Mikiđ um óvćnt úrslit Átta međ fullt hús
Skákmenn létu ekki stinningskalda utandyra trufla sig viđ listsköpun sína er önnur umferđ Skákţings Reykjavíkur var tefld, enda ávallt blíđskaparveđur í skáksalnum. Óvćnt úrslit litu dagsins ljós á fjórum af níu útsendingaborđum og skall hurđ nćrri hćlum meistaranna á fleiri borđum.
Rithöfundurinn geđţekki Bragi Halldórsson (2082) sló á létta strengi í upphafi umferđar, eins og hans er von og vísa, áđur en hann settist gegnt Einari Hjalta Jenssyni (2336) á efsta borđi. 93 leikjum síđar handsöluđu ţeir jafnteflissamning. Ćtla má ađ Bragi uni vel hag sínum eftir ţessi úrslit enda munar 254 skákstigum á ţeim félögum.
Á 2.borđi mćttust fulltrúar ungliđahreyfingar Taflfélags Reykjavíkur í hörkuskák. Aron Ţór Mai (2066) stýrđi hvítu mönnunum á móti stórmeistarabananum Vigni Vatnari Stefánssyni (2304) og buđu ţeir gestum upp á bardaga af bestu gerđ. Lengi vel ţótti skákáhugamönnum á kaffistofunni óljóst hvor stćđi betur en er Vignir Vatnar braust í gegn á drottningarvćng var sem stríđsgćfan snérist á sveif međ honum. Ţađ var í 30.leik sem hiđ ótrúlega gerđist er drottning Vignis tók sér stöđu á miđju taflborđinu (e5). Í fljótu bragđi virtist reiturinn sá eđlilegasti fyrir drottninguna en eftir ađ Aron Ţór svarađi međ 31.He1 ţá rann upp fyrir áhorfendum ađ drottningin á enga undankomuleiđ. Frúin reyndist vera strandaglópur á miđju borđi ţó svo andstćđingurinn ćtti ađeins helming fótgönguliđa sinna eftir. Aron Ţór hefur fullt hús eftir fyrstu tvćr umferđirnar og er til alls líklegur á Skákţinginu.
Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2426) stimplađi sig inn í mótiđ međ ţví ađ leggja ađ velli Dagsbanann, Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttur (1734). Ţó svo stigamunurinn sé tćplega 700 stig ţá var vinningurinn torsóttur fyrir Braga ţví mislitir biskupar virtust gefa Sigurlaugu afar góđa jafnteflismöguleika. Braga lánađist ţó ađ gera bragarbót á stöđu sinni undir lokin sem varđ til ţess ađ Sigurlaug fann ekki nákvćmustu varnarleiđina og varđ ađ játa sig sigrađa eftir 49 leiki.
Birkir Karl Sigurđsson (1934) lét ljós sitt skína á einu af útsendingarborđunum í dag er hann stýrđi hvítu mönnunum til sigurs gegn Jóhanni Ingvasyni (2161). Birkir Karl tefldi byrjunina óađfinnanlega og lét kné fylgja kviđi ţannig ađ Jóhann sá í raun aldrei til sólar. Birkir Karl hefur fullt hús og mćtir Hilmi Frey Heimissyni í nćstu umferđ.
Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2178) mátti hafa sig allan viđ gegn Alexander Oliver Mai (1970) í skák ţar sem endataflstćkni og reynsla Varđa var ţađ sem skildi á milli. Eiríkur K. Björnsson (1934) nćldi sér í jafntefli međ svörtu gegn Hrafni Loftssyni (2163) á međan skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur, Björgvin Víglundsson (2167), hafđi betur gegn Haraldi Baldurssyni (1942). Bćđi Sigurbjörn J. Björnsson (2288) og Dagur Ragnarsson (2332) komust aftur á beinu brautina í dag međ öruggum sigrum.
Ađ loknum tveimur umferđum eru átta skákmenn međ fullt hús. Ţađ vćri vart í frásögur fćrandi nema fyrir ţćr sakir ađ á međal ţeirra efstu er enginn af sex stigahćstu skákmönnum mótsins. Ţađ er svo sannarlega saga til nćsta bćjar. Skákáhugamönnum er ţví óhćtt ađ spenna sćtisólar og búa sig undir áframhaldandi óvćnt úrslit í 3.umferđ sem tefld verđur á miđvikudagskvöld. Klukkur verđa settar í gang klukkan 19:30 og eru skákáhugamenn hvattir til ţess ađ mćta á skákstađ og fylgjast međ spennandi skákum. Ţeir sem eiga ekki heimangengt geta fylgst međ beinum útsendingum frá efstu borđum á netinu.
Skákir mótsins, úrslit og stöđu má finna á Chess-Results.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2018 | 09:22
Anish Giri efstur í Sjávarvík
Anish Giri (2752) er í miklum ham í á Tata Steel-mótinu í Sjávarvík í Hollandi. Í gćr vann Vladimir Kramnik (2787) og er sá eini sem hefur fullt hús eftir tvćr umferđir. Magnús Carlsen (2834) vann Adhiban (2655) og er annar ásamt, Mamedyaraov (2804), sem lagđi Hou Yifan (2680) og Anand (2767) sem gerđi jafntefli viđ Wesley So (2792).
Ţriđja umferđ fer fram í dag og hefst kl. 12:30. Carlsen teflir viđ Wei Yi (2743) og Giri viđ Svidler (2768).
Happy to get my first classical win of 2018 today @tatasteelchess. I'm at 1.5/2, right behind @anishgiri who has a perfect 2/2 (not draws!)
Magnus Carlsen (@MagnusCarlsen) January 14, 2018
It is an honor to be mentioned by you sir. Inspired endgame play the last two rounds. Keep it coming!đŸ‘
Anish Giri (@anishgiri) January 14, 2018
Ítarlega frásögn frá gangi mála má finna á Chess.com
Myndir: Maria Emelianova/Chess.com
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12:30)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2018 | 23:15
Hannes vann fjórđu skákina í röđ í Prag
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2523) heldur áfram sigurgöngu sinni í Prag. Í fjórđu umferđ, sem fram fór í dag, vann hann rússneska alţjóđlega meistarann Sergey Serienko (2329). Hannes er efstur ásamt alţjóđlega meistaranum Zhen Yu Cyrus Low frá Singapúr en ţeir mćtast á morgun.
Umferđ morgundagsins hefst kl. 15 og er hćgt ađ fylgjast međ Hannesi á Chess24.
226 skákmenn frá 32 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru 10 stórmeistarar. Hannes er nćststigahćstu ţátttakenda.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 128
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar