Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótiđ í Fischer-random skák fer fram 25. janúar

Susan-Polgar-and-Bobby-Fischer-playing-Fischer-Random

Skáksamband Íslands stendur fyrir fyrsta opinbera Íslandsmótinu í Fischer-random skák fimmtudaginn 25. janúar nk. Tilvalin ćfing fyrir íslenska skákmenn Evrópumótiđ í Fischer-random skák fer fram í Hörpu 9. mars  á 75 ára afmćlisdegi Fischers. 

Teflt er í húsnćđi Taflélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, og hefst taflmennskan kl. 19:30.

Tefldar međ 7 umferđir međ umhugsunartímanum 5-3

Góđ verđlaun verđa í bođi en GAMMA er styrktarađili mótsins. 

  1. 40.000 kr.
  2. 25.000 kr.
  3. 15.000 kr.
  4. 10.000 kr.
  5. 10.000 kr.

Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfinu. 

Eftirtaldin aukaverđlaun verđa í bođi. 10.000 kr. í hverjum flokki: 

  • Kvennaverđlaun
  • Unglingaverđlaun (2002 og síđar)
  • Öldungaverđlaun (1953 og fyrr)

Aukaverđlaun skiptast ekki – heldur er stuđst viđ Buchols-stig. Ekki er hćgt ađ fá bćđi ađal- og aukaverđlaun heldur fá menn ţau sem eru hćrri.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn).  

Ţátttökugjöld eru kr. 1.000. Stór- og alţjóđlegir meistarar eru undanţegnir ţátttökugjöldum. Helmingsafsláttur fyrir 16 ára og yngri. 

Stuđst er viđ FIDE-reglur um Fischer-random sem og almennar hrađskákreglur FIDE. Hvorug tveggja má nálgast hér

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 22
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 268
  • Frá upphafi: 8765150

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband