Bloggfćrslur mánađarins, september 2017
15.9.2017 | 10:49
KR-Skák: Hörkumót á mánudagskvöldum
Skákvertíđin í Vesturbćnum er nú hafin fyrir alvöru. Enda ţótt ţar hafi veriđ teflt í allt sumar er nú ađ fćrast aukinn kraftur í starfsemina.
Hrađskákmótiđ á mánudaginn var er gott dćmi ţar um. Slík mót er ekki heiglum hent.
Tefldar voru 13 umferđir međ 7 mínútum á mann. Allir viđ alla ađ ţví sinni.
Ótrúleg frammistađa aldursforsetans GUNNARS KR. GUNNARSSONAR (84) vakti mikla ađdáun og athygli en hann stóđ uppi sem sigurvegari taplaus međ 12.5 vinninga af 13 mögulegum og gott leyft sér brosa í kampinn í mótslok, líkt of svo oft áđur á mótum Riddarans í sumar.
Mótin á mánudagskvöldum hefjast kl. 19.30 en svo eru líka haldin árdegismót á laugardögum kl. 10.30 - 13, sem hafa veriđ vel sótt og eru líka öllum opin. Um ađ gera ađ mćta til ađ hrista af sér sleniđ og máta mann og annan, ef vel tekst til.
Sjá má öll úrslit móta á síđu KR Skákdeildar á Feisbúkk.
15.9.2017 | 08:45
Og ţá eru eftir átta á Heimsbikarmótinu
Vladimir Fedoseev, Maxime Vachier-Lagrave, Richard Rapport, Wesley So and Peter Svidler komust áfram í 5. umferđ (8 manna úrslit) Heimsbikarmótsins í skák í gćr. MVL vann Grischuk, Wesley So lagđi heimamanninn Baadur Jobava sem erđur sárt sáknađ.
Árangur Rapport (2675) vekur athygli, sem vann Najer en hann er langstigalćgstur áttmenningana sem eftir eru.
Úrslit 4. umferđar
Ítarlega frásögn og öll úrslit má finna á Chess.com.
Myndir (Maria Emelianova - Chess.com)
- Heimasíđa mótsins (Ivan Sokolov ađalskýrandi)
- Chess.com (Yasser Seirawan og fleiri)
14.9.2017 | 23:00
Friđsamt á efstu borđum Haustmótsins
Einar Hjalti Jensson (2362) og Magnús Pálmi Örnólfsson (2227) eru efstir og jafnir á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur ađ loknum 4 umferđum međ 3,5 vinning. Á hćlum ţeirra međ 3 vinninga eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2567), Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2164), Oliver Aron Jóhannesson (2272), Jóhann H. Ragnarsson (2032) og Björgvin Víglundsson (2137).
Einar Hjalti tók yfirsetu í 4.umferđ og missti ţar međ sinn fyrsta hálfa vinning eftir ađ hafa byrjađ mótiđ óađfinnanlega. Magnús Pálmi nýtti tćkifćriđ og náđi Einari Hjalta ađ vinningum međ ţví ađ sigra Ólaf Guđmarsson (1721) međ svörtu mönnunum. Á sama tíma varđ Hjörvar Steinn ađ gera sér ađ góđu jafntefli gegn Ţorvarđi Fannari. Sömu úrslit urđu í viđureign Olivers og Björgvins. Á sjö efstu borđunum unnust einungis tvćr skákir; áđurnefndur sigur Magnúsar Pálma á Ólafi sem og sigur Jóhanns gegn Tryggva K. Ţrastarsyni (1325).
Joshua Davíđsson (1414) tefldi vel gegn Herđi Aroni Haukssyni (1859) og uppskar fyrir vikiđ jafntefli, en á ţeim munar 445 skákstigum. Joshua hefur 2,5 vinning. Benedikt Ţórisson (1065) nćldi sér í sterkan vinning gegn Ármanni Péturssyni (1288) og sýnir međ ţví ađ góđ ćfingasókn og mikil taflmennska skilar sér alltaf í góđum árangri viđ skákborđiđ. Benedikt hefur hlotiđ 2 vinninga í skákunum fjórum.
Haustmótiđ heldur áfram nćstkomandi föstudagskvöld er 5.umferđ verđur tefld. Ţá mćtast Magnús Pálmi og Oliver Aron á efsta borđi, Björgvin og Hjörvar Steinn á öđru borđi og loks Ţorvarđur Fannar og Jóhann á ţriđja borđi. Einar Hjalti tekur sína ađra yfirsetu í röđ.
Skákir fyrstu fjögurra umferđanna hafa ţegar veriđ slegnar inn af Dađa Ómarssyni.
Úrslit, stađa og pörun #5 umferđar: Chess-results
Skákir HTR (pgn): #1, #2, #3, #4 (Skrá #3 umferđar inniheldur leiđréttar skákir #1 og #2 umferđar).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2017 | 22:23
Vignir endađi í 18. sćti
Ekki gekk sérstaklega vel í níundu og síđustu umferđ EM ungmenna í dag. Gunnar Erik Guđmundsson (10) vann, Vignir Vatnar Stefánsson (u14) gerđi jafntefli en ađrar skákir töpuđust.
Úrslit dagsins
Vignir hlaut 6 vinninga og endađi í 18. sćti í sínum flokki. Jón Kristinn Ţorgeirsson (u18) og Batel Goitom Haile (u10) hlutu 4,5 vinning, Gunnar Erik Guđmundsson (u10) hlaut 4 vinninga og Bjartur Ţórisson (u8) og Símon Ţórhallsson (u18) hlutu 3 vinninga.
Lokastađa íslensku keppendanna
Batel, Jón Kristinn og Gunnar Erik hćkka öll mjög á stigum. Batel um heil 74 stig en hún tefldi viđ stigahćrri keppendur í átta skákum af níu, Jón Kristinn um 44 stig en rétt eins og Batel tefldi hann viđ stigahćrri keppendur í átta skákum og náđi ađ tryggja sér FIDE-meistaratitil međ frammistöđu sinni. Gunnar Erik hćkkar um 20 stig. Vignir var nánast á pari stigalega séđ en Símon náđi sér ekki strik á mótinu og lćkkar töluvert. Bjartur er stigalaus á alţjóđlegum stig enda ađeins átta ára. Almennt góđur árangur hjá íslensku skákmönnunum. Sér í lagi gekk vel seinni part mótsins nema ţá í lokaumferđinni.
Ingvar Ţór Jóhannesson mun gera mótinu betri skil í pistli fljótlega.
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12 - 10 efstu skákir hvers flokks sýndar beint)
14.9.2017 | 11:06
EM Ungmenna í Rúmeníu - Pistill #7
Síđasti keppnisdagur er runninn upp á EM ungmenna á Mamaia í Rúmeníu ţegar ţessi orđ eru rituđ.
Síđasta umferđin er ađeins fyrr á ferđinni en hinar en tafl hófst í dag klukkan 13:00 ađ stađartíma (10:00 íslenskum).
Loks fengum viđ Íslending aftur á sýningarborđ en Vignir er í beinni útsendingu hér: https://chess24.com/en/watch/live-tournaments/european-youth-championship-2017/9/1/46
Lokaumferđin er auđvitađ mikilvćg upp á ađ hoppa ađeins upp töfluna og ná góđu lokasćti. Verđur gaman ađ sjá hvernig ţađ gengur hjá okkar fólki.
Rennum yfir nćstsíđustu umferđina, ţá áttundu sem fór fram í gćr (13.sept).
U8
Bjartur fékk albanskan andstćđing og leit satt best ađ segja út á hans skákum ađ Bjartur vćri mun lengra kominn í skáklistinni. Ég var allavega bjartsýnn á ţađ sem ég las úr skákunum sem ég sá í skákgagnagrunnum. Viđ undirbjuggum ađeins leiđir í 1.e4 e5 og bjuggumst einna helst viđ ...Be7 ungversku vörninni en planiđ var ađ tefla svipađ og viđ höfđum skođađ áđur gegn ítalska leiknum.
Skákin var engan vegin fullkominn og mistök á báđa bóga en Bjartur hafđi alltaf frumkvćđiđ og var liđi yfir. Furđulegt nokk fékk hann aftur Rb1xb7 á borđiđ eins og í umferđinni á undan og aftur var átakspunktur á f7. Bjartur greinilega lćrđi af reynslunni og braust í gegn á f7 reitnum sem brást honum í umferđinni áđur. Sá albanski var svo mátađur.
Bjartur fćr rúmenska strák međ 1100 stig í dag.
U10
Gunnar atti kappi viđ serbneskan mótherja og upp kom kóngsindversk vörn eins og viđ höfđum búist viđ. Lagt var upp međ Petrosian afbrigđiđ en andstćđingur hans valdi ekki algengustu leiđirnar sem viđ höfđum eytt mestu púđri í. Úr varđ ţó baráttuskák enda tryggđi góđur undirbúningur fína stöđu. Ađ ţessu sinni hafđi sá serberneski betur.
Gunnar fćr svo einnig erfiđan andstćđing í dag en sá hefur veriđ á niđurleiđ í undanförnum umferđum eftir ađ hafa byrjađ vel. Ţađ vćri sterkt, sanngjarnt og skemmtilegt ef Gunnar nćđi ađ klára mótiđ á sigri í ţeirri skák.
U10 stelpur
Batel fékk enn einn erfiđan andstćđing. Andstćđingur hennar var tyrknesk stúlka og státađi af WCM titli. Ekki sú fyrsta sem hún fćr međ ţann titil en ţađ ţýđir einfaldlega ađ ţar eru á ferđinni sterkar og vel skólađar stelpur og sýnir ţetta kannski best hvađ Batel hefur veirđ ađ standa sig vel.
Í umferđ gćrdagsins tefldi hún nokkuđ vel í miđtaflinu ţó byrjunin hefđi fariđ eilítiđ úrskeiđis. Hún hefur gjarnan veriđ ađ rétta sinn hlut í miđtaflinu í mótinu. Hún var viđ ţađ ađ jafna tafliđ og eiga sína möguleika í skákinni ţegar hún hrifsađi peđ í fljótfćrni og lenti í leppun sem kostađi mann. Hefđi veriđ gaman ađ sjá hvernig skákin hefđi ţróast ef hún hefđi náđ ađ tefla stöđuna frá ţeim punkti.
Mótiđ engu ađ síđur enn mjög gott hjá Batel og mikilvćg skák í dag upp á ađ halda áfram ađ hala inn elóstigum og ná sem bestu sćti.
U14
Um Vigni mćtti segja ađ hann sé ađ tefla ca. á pari. Hann hefur ekki átt sitt besta mót en ađ sama skapi er alls ekki hćgt ađ segja ađ ţađ sé slćmt. Hann hefur sótt í ţegar liđiđ hefur á mótiđ og er nú kominn á sýningarborđ á 5. borđi í síđustu umferđ og eygir von um ađ enda í góđu sćti međ sigri í lokaumferđinni.
Andstćđingur gćrdagsins var hans sterkasti hingađ til en Vignir lét ţađ ekki á sig fá og vann sinn besta sigur til ţessa.
Hann tók mig ţó í bakaríiđ helvískur en ţeir sem ţekkja mig vita ađ ég get veriđ stríđinn og stutt í húmorinn. Ađ ţessu sinni var komiđ ađ Vigni ađ plata mig hressilega. Ég hitti á hann og Jón Kristinn skömmu eftir ađ skákum ţeirra lauk og fórum viđ yfir ţćr. Ég spurđi hvernig fór og Vignir svarađi "jafntefli" međ sannfćrandi ekkert alltof kátur međ lífiđ yfirbragđi. Ég hugsađi jćja, ekkert svo slćmt svart á stigaháan gaur og allt í lagi.
Viđ förum ţví nćst ađ skođa skákina og ég held á skorblađinu og fer yfir leikina. Byrjunin var keimlík frćgri skák Carlsen-Dolmatov 1.Rf3 f5 2.d3 og virtist hvítur snemma tafls vera kominn međ yfirhöndina. Vignir ţurfti ađ hörfa međ kónginn til d7 og svo c8 og stóđ verr en virtist svo verađ ađ jafna tafliđ.
Ég hugsađi međ mér jú....ţetta er gott ađ ná ađ halda ţessu og var ennţá á ţví ađ skákin vćri jafntefli. Held áfram ađ skođa og allt í einu er drottningarendatafl og Vignir ađ vinna peđ.....ég hugsa "wait a minute" og álpast loksins til ađ líta á úrslitin 0-1. Vignir gjörsamlega springur úr hlátri og ég blóta í sand og ösku ;-)
Flottur sigur međ svörtu mönnunum hjá Vigni og nú vćri gaman ađ ná sigri í lokaumferđinni og topp 10 sćti!
U18
Ađ ofan er mynd af viđureign Símons viđ Slobodan (Skottu). Símon hafđi sigur eins og venja er!
Jón Kristinn tefldi viđ mjög sterkan skákmann í 8. umferđinni. Slavi var vopn Jóns og fljótlega var ţađ orđiđ ađ Stonewall uppbyggingu hjá svörtum. Króatinn hélt fullri stjórn á stöđunni og varđist trikkum Jóns sem reyndi ađ hrćra í taflinu. Ţađ dugđi ekki til og Sven Tica hafđi sigurinn ađ ţessu sinni.
Jón Kristinn fćr hvítt í síđustu umferđinni og gaman vćri ađ klára ţá skák og hafa 2300 elóstigin á birtum lista ţegar FM titilinn er tryggđur.
Úrslit 8. umferđarinnar
Pörun í síđustu umferđinni:
Eftir ţennan síđasta keppnisdag bíđur okkar erfitt ferđalag á morgun ţar sem lagt verđur í hann međ rútu klukkan 09:00 ađ stađartíma (06:00 íslenskum) og verđum viđ komin til Íslands um miđnćtti ef ég man rétt (ekki međ pappírana međ mér hér).
Ferđin hefur ađ mörgu leiti veriđ fín, stađurinn er skemmtilegur og veđurfar gott. Vissulega var hćgt ađ setja mikiđ út á hóteliđ og maturinn á hótelinu skelfilegur en hópurinn hefur almennt veriđ jákvćđur og viđ höfum bara borđađ mikiđ utan hótelsins enda er ekki dýrt ađ lifa hér. Flestar máltíđir eru vel undir ţúsundkallinum og ţó viđ höfum veriđ ađ fara undanfarna daga í verslunarmiđstöđina í Constanta til ađ borđa ţá eru leigubílar (ţeir sem svindla ekki) ađ láta okkur borga hálft startgjald í íslenskan leigubíl á međan sá sem svindlađi á okkur líklega dreif örlítiđ yfir startgjaldiđ ;-)
Reyni e.t.v. ađ skrifa samantektarpistil um árangur okkar fólks á mótinu en ekki víst ađ ţađ náist á ferđalaginu en ţađ kemur ţá í versta falli inn um helgina.
Takk fyrir lesturinn og stuđninginn,
Ingvar Ţór Jóhannesson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2017 | 08:23
Aronian, Ding og Ivanchuk komnir áfram í átta manna úrslit - teflt til ţrautar í fimm einvígum
Levon Aronain (2802), Ding Liren (2771) og Vassily Ivancuk (2727) eru komnir áfram í fimmtu umferđ (8 manna úrslit) Heimsbikarmótsins. Ding vann landa sinn Wang Hao (2701), Aronian lagđi Daniil Dubov (2666) ađ velli í 97 leikja skák. Mesta athygli vekur frammistađa Ivanchuk en í gćr sló hann Anish Giri (2777) úr leik.
Maxim Rhodshetein (2695) náđi ađ jafna metin Vladimir Fedoseev (2731). Heimamađurinn Baadur Jobava (2702) teflir vel og setti Wesley So (2792) undir pressu í báđum skákunum.
Teflt verđur til ţrautar í fimm einvígunum og hefst taflmennskan kl. 11 í dag.
Stađan
Ítarlega frásögn og öll úrslit má finna á Chess.com.
Myndir (Maria Emelianova - Chess.com)
- Heimasíđa mótsins (Ivan Sokolov ađalskýrandi)
- Chess.com (Yasser Seirawan og fleiri)
14.9.2017 | 07:00
Íslandsmót grunnskólasveita - stúlknaflokkur - fer fram á laugardaginn - skráningarfrestur rennur út á miđnćtti
Íslandsmót grunnskólasveita stúlknaflokkur fer fram í Rimaskóla laugardaginn 16. september kl. 11.00. Mótiđ miđast viđ skólaáriđ 2016-2017.
Teflt verđur í ţremur flokkum.
Fyrsti og annar bekkur (miđađ viđ skólaáriđ 2016-2017): Fimm umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma.
Ţriđji til fimmti bekkur (miđađ viđ skólaáriđ 2016-2017): Sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.
Sjötti til tíundi bekkur (miđađ viđ skólaáriđ 2016-2017): Sex umferđir međ tíu mínútna umhugsunartíma.
Umferđafjöldi getur breyst međ tilliti til fjölda ţátttökuliđa.
Keppendur geta teflst upp fyrir sig, ţ.e. međ eldri sveit síns skóla. Í hverri sveit skulu vera fjögur borđ. Varamenn mega vera allt ađ ţrír.
Ţátttökugjald á sveit: 5000 kr. Hámark 10.000 kr. á skóla.
Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn) og ţurfa ađ berast fyrir föstudaginn 15. september.
Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2017 | 23:00
Haustmót SA hefst 17. september
Í ár verđur Haustmót Skákfélags Akureyrar međ nýju sniđi. Í fyrri hluta mótsins verđa tefldar atskákir, en kappskákir í síđari hlutanum.
Fyrri hluti, umhugsunartími 20 mín + 10 sek. á leik:
- Sunnudaginn 17. september kl. 13.00, 1-4. umferđ.
- Fimmtudaginn 21. september kl. 18.00, 5-7. umferđ.
Seinni hluti, umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik:
- Fimmtudaginn 28. september kl. 18.00 1. umferđ.
- Sunnudaginn 1. október kl. 13.00 2. umferđ.
- Sunnudaginn 8. október kl. 13.00 3. umferđ.
- Fimmtudaginn 12. október kl. 18.00 4. umferđ.
- Sunnudaginn 15. október kl. 13.00 5. umferđ.
Röđun verđur eftir svissneska kerfinu, ef fjöldi ţáttakenda leyfir.
Mótshaldari áskilur sér rétt til ađ gera lítilsháttar breytingar á fjölda skáka ţegar fjöldi ţáttakenda liggur fyrir.
Leyfilegt er ađ sömu keppendur tefli saman BĆĐI í fyrri- og seinni hluta.
Vinningar verđa reiknađir sem hér segir:
- Í fyrri hluta, ˝ vinningur fyrir jafntefli og 1 fyrir sigur.
- Í seinni hluta, 1 vinningur fyrir jafntefli og 2 fyrir sigur.
Sá sigrar sem fćr flesta vinninga skv. ţessu og hlýtur hann sćmdarheitiđ Meistari Skákfélags Akureyrar 2017
Núverandi meistari er Jón Kristinn Ţorgeirsson.
Ţátttökugjald er kr. 3000 fyrir félagsmenn SA, en kr. 3500 fyrir ađra.
Unglingar f. 1996 og síđar greiđa kr. 1500, en ţeir sem greiđa ćfingajald fyrir haustmisseri greiđa ekkert aukalega fyrir ţátttöku í haustmótinu.
Mótiđ reiknast til alţjóđlegra og íslenskra skákstiga.
Skráning međ tölvupósti á netfang formanns, askell@simnet.is eđa međ skilabođum á Facebook-síđu félagsins. Tekiđ verđur viđ skráningum á skákstađ til kl. 12:50 ţann 17. september
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2017 | 21:03
Ţrír vinningar í hús í dag - lokaumferđin á morgun
Ţrír vinningar af sex mögulegum komu í hús í dag á EM ungmenna. Bjartur Ţórisson (u8), Vignir Vatnar Stefánsson (u14) og Símon Ţórhallsson (u18) unnu sínar skákir en ađrar skákir töpuđust. Fjórđa umferđina í röđ sem íslensku keppendurnir fá 50% vinningshlutfall eđa meira. Vignir Vatnar hefur 5,5 vinninga og er ađeins vinningi á eftir efstu mönnum, Jón Kristinn Ţorgeirsson (u18) og Batel Goitom Haile (u10) hafa 4,5 vinninga og Bjartur, Gunnar Erik Guđmundsson (u10) og Símon hafa 3 vinninga.
Vignir Vatnar verđur í beinni á morgun en umferđin hefst fyrr en venjulega eđa kl. 10.
Úrslit dagsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12 - 10 efstu skákir hvers flokks sýndar beint)
13.9.2017 | 14:07
EM Ungmenna í Rúmeníu - Pistill #6
Sjöunda umferđ á Evrópumeistaramóti ungmenna lauk í gćr hér á Mamaia í Rúmeníu. Ţriđju umferđina í röđ var íslenski hópurin yfir 50% og munar ţar mestu um Jón Kristinn og Batel sem bćđi eru međ 3,5 vinning úr síđustu 4 skákum. Vignir Vatnar hefđi í raun einnig átt ađ vera í ţeim hópi en komum nánar ađ ţví síđar.
Litlu munađi ađ viđ fengjum sýningarborđ í dag en segja má ađ óheppnin hafi elt okkur, viđ eigum keependur á tólfta, ţrettánda og fjórtánda borđi en 10 efstu í hverjum flokki eru á sýningarborđum en ţó ađeins 5 efstu í ţeim yngstu og ţví Batel fjćr ţví ađ vera á sýningarborđi en hinir.
Yfirferđ 7. umferđar:
U8
Bjartur mćtti rússneskum skákmanni, Lev Abdeev og upp kom ítalskur leikur eins og viđ var ađ búast. Bjartur átti ótímabćra framrás á miđborđinu snemma sem hefđi mátt undirbúa betur. Ţessi framrás kostađi peđstap og í kjölfariđ laskađist kóngsstađa Bjarts. Bjartur náđi ţó ađ mynda sér mótspil og var kominn međ virkar hrók og andstćđingur hans var ekki ađ nýta sér veikleikana á kóngsvćng.
Hér kom krítíski punkturinn í skákinni. Andstćđingur Bjarts lék hér hinum skelfilega Hf8-a8. Ţrátt fyrir ađ hafa tekiđ sér tíma hér var einhvern veginn blindspot hjá Bjarti ađ hann gćti bara tekiđ á f7 og mátađ í nćsta leik á g7. Ţess í stađ lék hann Rd2 en sá strax og hann hafđi leikiđ ađ hann hefđi getađ mátađ. Ţar sem Rd2 er oní geri ég ráđ fyrir ađ bjartur hafi ćtlađ ađ leika Re3 en viljađ ginna andstćđing sinn í ađ taka á d2 eftir ađ hafa snert riddarann. Rússinn sá líka mátiđ núna og lék ...d5 og náđi ađ hrifsa sigurinn til sín.
Grátleg mistök en eins og bent hefur veriđ á ţá fer ţetta í reynslubankann góđa. Ţessi mót eru dýrmćt keppnisreynsla fyrir ţessa krakka og verđur ađ líta á sem ţađ og jafnframt ađ vinna vinnu eftir mótiđ í ađ laga ţađ sem hćgt er og halda áfram ađ fá bćtingu hjá krökkunum.
U10
Gunnar mćtti Rúmena sem viđ höfđum greint sem ákveđinn system skákmann (enn á ný!) og bjuggust viđ 1.e4 c5 2.c4 og Botvinnik setupi. Sá rúmenski hafđi teflt ţetta ţrisvar nýlega og ţví eyddum viđ mestum tíma í ţađ og vorum sáttir međ okkar setup á móti ţví. Hinsvegar kom sá rúmenski okkur á óvart og fór í London systemiđ. Viđ höfđum kíkt á ţađ ađeins fyrr í mótinu ţannig ađ Gunnar vissi nokkurn veginn hvađ ćtti ađ gera en fór snemma útaf planinu sem viđ höfđum lagt upp međ ţá.
Sá rúmenski fékk vćnlega sókn og hefđi mögulega getađ fórnađ riddara á g6 á einum tímapunkti fyrir myljandi sókn. Hinsvegar var kominn tími á ađ ţađ dytti eitthvađ fyrir Gunnar sem átti svo sannarlega inni vinninga og hann hrakti sóknartilburđi Rúmenans og nýtti sína séns til fulls og mátađi hvíta kónginn. Flottur sigur hjá Gunnari sem átti hann svo sannarlega inni!
U10 stelpur
Batel....Batel!!! Ég er eiginlega orđlaus yfir árangri Batelar ţađ sem af er móti. Hún er ađ bćta um 100 stigum viđ sín elóstig á mótinu og hefur unniđ hvern stórsigurinn á fćtur öđrum. Hún er ađ fá reynda keppendur frá Rússlandi, Frakklandi og í dag Tyrklandi og hrćđist ekki neinn.
Í skákinni í gćr beitti hún Najdorfnum en lenti í smá vandrćđum snemma ţar sem hún er oft ađeins of föst í ţví ađ leika ...e5 í öllum stöđum. Andstćđingur hennar nýtti sér ekki sína sénsa og Batel var kominn međ biskuppariđ og fína stöđu ţegar hún leikur af sér peđi. Skákin fór í endatafl en á ótrúlegan hátt náđi Batel ađ innbyrđa vinninginn. Ţví miđur er skákin ekki inni á vef mótsins en ég mun bćta henni viđ .pgn skránna sem fylgir fćrslunni ef ađ verđur lagađ. Ţví miđur er innsláttur skáka mjög ábótavant í ţessu móti sem er miđur ţví ţađ er einn mikilvćgasti ţáttur mótsins ađ mínu mati!
Eins og ég benti á á Facebook í gćr ţá er rússneska stelpan sem Batel rústađi í fyrstu umferđ búin ađ vinna allar sex skákirnar síđan sem sýnir hvađ hún hefur veriđ ađ fá sterka andstćđinga!
Skemmtilegt verđur ađ fylgjast međ Batel á nćstu árum en hún hefur mjög athyglisverđa hćfileika sem ţarf ađ rćkta.
U14
Vignir valdi liklega skynsamlega í byrjuninni ţegar hann kom andstćđingi sínum á óvart međ 3.b3 gegn ...e6 Sikileyjarvörn. Vignir hafđi meira skynbragđ fyrir stöđunni og splundrađi gjörsamlega peđastöđu andstćđings síns og var ađ taka hann í nefiđ í pósanum ţegar honum yfirsást algjör killer leikur í stöđunni. Ekki var um fljótfćrni ađ rćđa ţar sem Vigni bara yfirsást leikurinn. Líklegast augnablik til ađ draga lćrdóm af og mögulega má eitthvađ bćta útreiknings-algórithmann en auđvitađ lenda allir í svona augnablikum.
Í stađ liđsvinnings lenti Vignir eiginlega ósanngjarnt í vörn og satt best ađ segja sýndi hann mikinn karakter ađ bjarga skákinni í jafntefli. Svekkjandi úrslit ţó ţar sem vinningurinn var í seilingarfjarlćgđ og sýningarborđ en ţess í stađ verđur ađ bíđa eftir síđasta séns á sýningarborđunum.
U18
Símon (vinstra megin á myndinni ađ gefa sig á tal viđ andstćđing Jokkó) lenti í sterkum andstćđingi ţrátt fyrir tap í umferđinni áđur. Símon beitti Katalan en andstćđingur hans virtist hafa allt á hreinu og beitti lokuđum Katalan og drap ekki á e4 eftir klassíska framrás hvíts ţar. Eftir e5 framrás hvíts virtist svartur hafa allt á hreinu um hvernig sćki ćtti fram á drottningarvćng á međan ađ sókn Símons á kóngsvćng átti litla von. Góđ skák hjá svörtum og ađ mörgu leiti lćrdómsrík. Skákin er ekki í .pgn skrá á heimasíđu mótsins.
Jokkó tefldi lengstu skák dagsins í hópnum. Hann beitti Torre árás međ 1.d4 2.Rf3 og 3.Bg5. Upp kom ţungt miđtafl međ tilfćringum og sannkölluđu dýnamísku jafnvćgi. Jokkó átti séns á betra tafli en tók ekki sénsinn sinn og ţess í stađ var komiđ endatafl, líklega frćđilega örlítiđ betra á svart en jafntefli nánast öruggt. Jokkó bauđ í raun jafntefli en andstćđingur hans hafnađi ţví og endađi á ađ sprengja sig.
Enn eina ferđina eru mótshaldarar ekki ađ standa sig međ ađ slá inn skákir. Ađeins 200 skákir eru í .pgn skrá 7. umferđar en ćtla má ađ í heildina eigi ađ vera um 500 skákir allavega.
Viđ fórum yfir skákina í gćr og krítíska stađan er ca. hér ađ ofan. Ravi Hari međ svart lék hér ...f4 og eftir gxf4-g4 ţá lék Jokkó f5+ og svo e6 og tók frumkvćđiđ. Ég man ekki nákvćmlega stöđu hrókanna og kónganna en peđastađan er rétt. Líklega var svarti hrókurinn ekki á 8. reitarröđ (mögulega b3) og ţurfti ađ eyđa leik í ađ bakka sem mér finnst líklegast. Allavega tók Jokkó frumkvćđiđ ţarna og í framhaldinu kom svo c4 og tvöfaldir frelsingjar eftir d5. Flottur baráttusigur í langri skák sem gefur Jokkó fína möguleika á góđu sćti.
Sigur í umferđ dagsins myndi pottţétt fćra Jokkó upp á sýningarborđ. Rétt er einnig ađ óska honum Jóni Kristni til hamingju međ FIDE-meistaratitilinn en sigurinn í gćr fćrđi hann yfir 2300 stigin ţar sem hann á klárlega heima.
Símon fćr skottu í umferđ dagsins sem eru vonbrigđi en nú er bara ađ klára síđustu umferđina međ stćl hjá Símoni!
Annars er lífiđ ađ róast heldur mikiđ hér á Mamaia. Greinilegt er ađ mótiđ er svona síđasti snúningur á ţessu ferđamannatímabili og búiđ er ađ loka í tívolíinu og billiardbarinn sem viđ höfum fariđ á mikiđ á kvöldin virđist vera ađ loka en ţeir voru ađ taka saman stóla fyrir utan í gćr.
Ég tók einn snúning á "hinni" körfuboltavélinni í gćr og jú ég bćtti mitt persónulega met en verđ ađ játa mig sigrađan og Símon er körfuboltameistarinn í ţessari ferđ. Ég fć víst ekki annan séns ţar sem billiardbarinn er ađ loka :-(
Látum ţetta gott heita ađ sinni...
bestu kveđjur,
Ingvar Ţór Jóhannesson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 17
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 161
- Frá upphafi: 8778534
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar