Leita í fréttum mbl.is

Haustmót SA hefst 17. september

Í ár verđur Haustmót Skákfélags Akureyrar međ nýju sniđi. Í fyrri hluta mótsins verđa tefldar atskákir, en kappskákir í síđari hlutanum. 

Fyrri hluti, umhugsunartími 20 mín + 10 sek. á leik:

 • Sunnudaginn       17. september kl. 13.00,         1-4. umferđ.  
 • Fimmtudaginn     21. september kl. 18.00,         5-7. umferđ.

Seinni hluti, umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik:

 • Fimmtudaginn     28. september kl. 18.00          1. umferđ.
 • Sunnudaginn         1. október kl. 13.00          2. umferđ.
 • Sunnudaginn         8. október kl. 13.00          3. umferđ.
 • Fimmtudaginn     12. október kl. 18.00            4. umferđ.
 • Sunnudaginn       15. október kl. 13.00           5. umferđ.

Röđun verđur eftir svissneska kerfinu, ef fjöldi ţáttakenda leyfir.

Mótshaldari áskilur sér rétt til ađ gera lítilsháttar breytingar á fjölda skáka ţegar fjöldi ţáttakenda liggur fyrir.

Leyfilegt er ađ sömu keppendur tefli saman BĆĐI í fyrri- og seinni hluta. 

Vinningar verđa reiknađir sem hér segir:

 • Í fyrri hluta, ˝ vinningur fyrir jafntefli og 1 fyrir sigur.
 • Í seinni hluta, 1 vinningur fyrir jafntefli og 2 fyrir sigur.

Sá sigrar sem fćr flesta vinninga skv. ţessu og hlýtur hann sćmdarheitiđ „Meistari Skákfélags Akureyrar 2017

Núverandi meistari er Jón Kristinn Ţorgeirsson. 

Ţátttökugjald er kr. 3000 fyrir félagsmenn SA, en kr. 3500 fyrir ađra.

Unglingar f. 1996 og síđar greiđa kr. 1500, en ţeir sem greiđa ćfingajald fyrir haustmisseri greiđa ekkert aukalega fyrir ţátttöku í haustmótinu. 

Mótiđ reiknast til alţjóđlegra og íslenskra skákstiga. 

Skráning međ tölvupósti á netfang formanns, askell@simnet.is eđa međ skilabođum á Facebook-síđu félagsins. Tekiđ verđur viđ skráningum á skákstađ til kl. 12:50 ţann 17. september


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.1.): 614
 • Sl. sólarhring: 1482
 • Sl. viku: 7550
 • Frá upphafi: 8457736

Annađ

 • Innlit í dag: 362
 • Innlit sl. viku: 3907
 • Gestir í dag: 292
 • IP-tölur í dag: 268

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband