Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2016

NM stúlkna hafiđ í Alta - fjórar íslenskar stúlkur taka ţátt

Norđurlandamót stúlkna er rétt nýhafiđ í Alta í Noregi. Fjórar íslenskar stúlkur taka ţátt. Nansý Davíđsdóttir og Svava Ţorsteinsdóttir tefla í b-flokki (2000-02) og Freyja Birkisdóttir og Batel Goitom Haile tefla í c-flokki (2003). Fararstjóri og ţjálfari er FM Björn Ívar Karlsson.

DSC 0029

Keppendur tefla, og gista, á Hótel Thon Alta sem er í miđbć Alta. Ađstćđur á mótsstađ eru til fyrirmyndar. Sýnt er beint frá tveimur skákum í hverjum flokki og bein sjónvarpsútsending verđur frá mótinu á morgun, laugardag. Ţar verđa tveir alţjóđlegir meistarar međ skýringar og viđtöl viđ keppendur.

DSC 0044

Hluti skákanna er sýndur beint og er hćgt ađ fylgjast međ Nansý og Freyju beint úr fyrstu umferđ.

 

 


Aronian vann Carlsen - aftur!

Levon Aronian (2784) endurtók leikinn frá EM landsliđa í nóvember sl. ţegar hann lagđi Magnus Carlsen (2851) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Norway Chess í dag. Li Chao (2755) vann Eljanov (2765) og Kramnik lagđi Harikrishna (2763) ađ velli en öđrum skákum lauk međ jafntelfi.

Aronian og Carlsen eru efstir međ 5 vinninga en lokaumferđin verđur tefld á morgun. Kramnik, MVL (2788) og Topalov (2754) eru í 3.-5. sćti međ 4,5 vinninga.  

Í lokaumferđinn mćtast međal annarsCarlsen-Eljanov, Harikrishna-Aronian og fjandvinirnir Topalov-Kramnik.

Umferđin hefst kl. 14. 

 


Óstöđvandi Páll

Ćsir tefldu í Stangarhyl síđasta ţriđjudag eins og ţeir gera alla ţriđjudaga níu mánuđi ársins. Einn úr elsta hópnum Páll G Jónsson var nánast óstöđvandi ţennan dag, hann mátađi alla sína andstćđinga nema einn, ţađ var Kristján Stefánsson formađur skákdeildar KR sem náđi ađ vinna hann í sjöttu umferđ.

Páll sem verđur 83 ára í maí sýndi ţađ og sannađi ađ aldurinn skiftir ekki máli , ţađ er keppnisskapiđ sem gildir. Páll fékk 9 v af 10 mögulegum. Sćbjörn G Larsen varđ annar međ 7 ˝ v. Guđfinnur R Kjartansson ţriđji međ 7 vinninga.

Ţannig ađ ţetta voru afgerandi yfirburđir hjá Páli. 

Sjá nánar í međf töflu.

Clipboard01


Kasparov teflir á hrađskákmóti ásamt Caruana, Nakamura og Wesley So - hefst kl. 17:50

BLITZ FINALISTS_v02

Í fyrsta sinn síđan Garry Kasparov hćtti atvinnumennsku í skák etur hann kappi viđ allra bestu skákmenn heims. Heimsmeistarinn fyrrverandi tekur ţátt í hrađskákmóti ásamt ţeim sem urđu í ţremur efstu sćtunum á Meistaramóti Bandaríkjanna sem lauk í fyrradag í St. Louis.

Andstćđingar hans verđa Fabiano Caruana (2795), Hikaru Nakamura (2787) og Wesley So (2773). Allir eru ţeir á topp 10 á heimslistanum.  

Tefld verđur sexföld umferđ á mótinu. Hver keppandi teflir ţví 18 skákir. Fyrstu ţrjár umferđirnar verđa tefldar á morgun og síđari ţrjár á föstudaginn.

Tímamörk verđa 5 mínútur á skákina auk ţess sem keppendur fá 3 sekúndur á hvern leik áđur en klukkan byrjar ađ ganga á ţá. Tímamörk oft kennd viđ Bronstein . 

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá heimsmeistarann fyrrverandi etja kappi viđ kappanna ţrjá. Hann fór létt međ Nigel Short 8˝-1˝ í hrađ- og atskákeinvígi ţeirra á milli í fyrra. Líklegt er ađ fyrirstađan nú verđur meiri.

Taflmennskan hefst kl. 17:50 báđa dagana. Ýmsar leiđir verđa til ađ fylgjast međ mótinu og má ţar nefna heimasíđu bandaríska meistaramótsins og á Chess24.


Mai-brćđurnir meistarar

aaa

Skólaskákmót Reykjavíkur fór fram mánudaginn 25. apríl. Vel var mćtt í yngri flokki og flestir sterkustu skákkrakkar Reykjavíkur međ. Sigurvegari varđ Alexander Oliver Mai Laugalćkjarskóla. Mischa Kravchuk Ölduselsskóla varđ annar og tryggđi sér ţar međ sćti á landsmóti rétt eins og Alexander. Í ţriđja sćti varđ Óskar Víkingur Davíđsson Ölduselsskóla.

Í eldri flokki mćttu ađeins fimm keppendur. Sigurvegari varđ Aron Ţór Mai sem tryggđi sér ţannig sćti á landsmótinu. Rétt er ađ nefna góđan árangur Svövu Ţorsteinsdóttur sem vann tvo mun stigahćrri keppendur; sjálfan sigurvegarann og skólafélaga hans Daníel Erni Njarđarson. Ađrir keppendur voru Bjarki frá Árbćjarskóla og Heimir Páll frá Hólabrekkuskóla.

hhttp://chess-results.com/tnr219051.aspx?lan=1

 

 


EM landsliđa og GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ í öđru og ţriđja sćti yfir bestu mót ársins 2015

Carlsen á ROpen 2015

 

Niđurstöđur kosninga samtaka atvinnuskákmanna (ACP) um bestu skákmót ársins 2015 liggja fyrir. Tvö íslensk skákmót voru tilnefnd og urđu ţau bćđi í topp ţremur í sínum flokki.

Opinberir viđburđir (official events)

Emelianova-Reykjavik-028

Heimsbikarmótiđ í Bakú vann öruggan sigur. EM landsliđa varđ í öđru sćti!

Opin skákmót (open events)

l-ami-y-mujer

Gíbraltar- og Katarmótin urđu jöfn í efsta sćti. GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ varđ í ţriđja sćti. Ţess má geta ađ fjármagn hinna tveggja mótanna er margfalt á viđ Reykjavíkurskákmótiđ.

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ var jafnframt valinn fimmti besti skákviđburđur heims! Ţađ voru ađeins Heimsbikarmótiđ í Bakú, Gíbraltar- og Katarmótin sem og Heimsmeistaramótiđ í at- og hrađskák í Berlín sem fengu ţar fleiri atkvćđi međal atvinnumanna í skák.

Ţetta verđur ađ teljast mikil viđurkenning fyrir íslenska skákhreyfingu sem er greinilega á heimsmćlikvarđa ţegar kemur ađ skipulagningu skákviđburđa.

Nánar á heimasíđu ACP.


Carlsen vann Kramnik og hefur vinningsforskot á Norway Chess

Magnus Carlsen (2851) er í miklu stuđi á Norway Chess sem nú er í gangi í Stafangri. Í gćr vann hann sannfćrandi sigur á Vladimir Kramnik (2801) nćststigahćsta skákmanni heims. Aronian (2784) vann Eljanov (2765) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.

Carlsen er efstur međ 5 vinninga. MVL (2788), Aronian (2784), Topalov (2754) og Harikrishna (2763) eru í 2.-5. sćti međ 4 vinninga. 

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer í dag teflir heimsmeistarinn viđ Aronian. Önnur afar athyglisverđ viđureign er skák MVL og Topalov.

Umferđin hefst kl. 14. 

 


Norđurlandamótiđ í skák verđur haldiđ í Finnlandi 22.-30. október

Skáksamband Norđurlanda Norđurlandamótiđ í skák verđur haldiđ í Sastamala í Finnlandi dagana 22.-30. október nk. Teflt verđur í fjórum flokkum

1) Sjálfu meistaramótinu - 12 manna lokađur flokkur - ţar sem hvert skáksamband á tvo keppendur. Ćtlast er til ađ ţeir hafi a.m.k. 2350 skákstig. 
 
2) Norđurlandamóti kvenna
 
3) NM öldunga (+50) - fćddir 1966 eđa fyrr
 
4) NM öldunga (+65) - fćddir 1951 eđa fyrr.
 
Ítarlegar upplýsingar um mótin fylgja međ í PDF-viđhengi
 

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Kasparov teflir á hrađskákmóti međ Caruana, Nakamura og So

BLITZ FINALISTS_v02

Í fyrsta sinn síđan Garry Kasparov hćtti atvinnumennsku í skák etur hann kappi viđ allra bestu skákmenn heims. Heimsmeistarinn fyrrverandi tekur ţátt í hrađskákmóti ásamt ţeim sem urđu í ţremur efstu sćtunum á Meistaramóti Bandaríkjanna sem lauk í fyrradag í St. Louis.

Andstćđingar hans verđa Fabiano Caruana (2795), Hikaru Nakamura (2787) og Wesley So (2773). Allir eru ţeir á topp 10 á heimslistanum.  

Tefld verđur sexföld umferđ á mótinu. Hver keppandi teflir ţví 18 skákir. Fyrstu ţrjár umferđirnar verđa tefldar á morgun og síđari ţrjár á föstudaginn.

Tímamörk verđa 5 mínútur á skákina auk ţess sem keppendur fá 3 sekúndur á hvern leik áđur en klukkan byrjar ađ ganga á ţá. Tímamörk oft kennd viđ Bronstein . 

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá heimsmeistarann fyrrverandi etja kappi viđ kappanna ţrjá. Hann fór létt međ Nigel Short 8˝-1˝ í hrađ- og atskákeinvígi ţeirra á milli í fyrra. Líklegt er ađ fyrirstađan nú verđur meiri.

Taflmennskan hefst kl. 17:50 báđa dagana. Ýmsar leiđir verđa til ađ fylgjast međ mótinu og má ţar nefna heimasíđu bandaríska meistaramótsins.


Góđ frammistađa Jóns Ţórs á HM áhugamanna

Jón Ţór Lemery

Jón Ţór Lemery (1575) tók ţátt á heimsmeistaramóti áhugamanna međ 1700 skákstig og minna sem fram fór í Halkidiki í Grikklandi dagana 19.-27. apríl. Jón stóđ sig vel og endađi í 5.-9. sćti međ 6 vinninga í 9 skákum. Fyrirfram var honum rađađ í ţrettánda sćti á skákstigum.

Frammistađa Jóns samsvarađi 1606 skákstigum og hćkkađi hann um 28 skákstig fyrir hana.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (9.7.): 0
 • Sl. sólarhring: 26
 • Sl. viku: 173
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 144
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband