Leita í fréttum mbl.is

NM stúlkna hafiđ í Alta - fjórar íslenskar stúlkur taka ţátt

Norđurlandamót stúlkna er rétt nýhafiđ í Alta í Noregi. Fjórar íslenskar stúlkur taka ţátt. Nansý Davíđsdóttir og Svava Ţorsteinsdóttir tefla í b-flokki (2000-02) og Freyja Birkisdóttir og Batel Goitom Haile tefla í c-flokki (2003). Fararstjóri og ţjálfari er FM Björn Ívar Karlsson.

DSC 0029

Keppendur tefla, og gista, á Hótel Thon Alta sem er í miđbć Alta. Ađstćđur á mótsstađ eru til fyrirmyndar. Sýnt er beint frá tveimur skákum í hverjum flokki og bein sjónvarpsútsending verđur frá mótinu á morgun, laugardag. Ţar verđa tveir alţjóđlegir meistarar međ skýringar og viđtöl viđ keppendur.

DSC 0044

Hluti skákanna er sýndur beint og er hćgt ađ fylgjast međ Nansý og Freyju beint úr fyrstu umferđ.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 28
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8764524

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband