Leita í fréttum mbl.is

Kasparov teflir á hrađskákmóti ásamt Caruana, Nakamura og Wesley So - hefst kl. 17:50

BLITZ FINALISTS_v02

Í fyrsta sinn síđan Garry Kasparov hćtti atvinnumennsku í skák etur hann kappi viđ allra bestu skákmenn heims. Heimsmeistarinn fyrrverandi tekur ţátt í hrađskákmóti ásamt ţeim sem urđu í ţremur efstu sćtunum á Meistaramóti Bandaríkjanna sem lauk í fyrradag í St. Louis.

Andstćđingar hans verđa Fabiano Caruana (2795), Hikaru Nakamura (2787) og Wesley So (2773). Allir eru ţeir á topp 10 á heimslistanum.  

Tefld verđur sexföld umferđ á mótinu. Hver keppandi teflir ţví 18 skákir. Fyrstu ţrjár umferđirnar verđa tefldar á morgun og síđari ţrjár á föstudaginn.

Tímamörk verđa 5 mínútur á skákina auk ţess sem keppendur fá 3 sekúndur á hvern leik áđur en klukkan byrjar ađ ganga á ţá. Tímamörk oft kennd viđ Bronstein . 

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá heimsmeistarann fyrrverandi etja kappi viđ kappanna ţrjá. Hann fór létt međ Nigel Short 8˝-1˝ í hrađ- og atskákeinvígi ţeirra á milli í fyrra. Líklegt er ađ fyrirstađan nú verđur meiri.

Taflmennskan hefst kl. 17:50 báđa dagana. Ýmsar leiđir verđa til ađ fylgjast međ mótinu og má ţar nefna heimasíđu bandaríska meistaramótsins og á Chess24.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 28
  • Sl. sólarhring: 61
  • Sl. viku: 195
  • Frá upphafi: 8764040

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband